Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 12
Föstudagur 28. janúar 19771
vism
m
vism Föstudagur
Omsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson
Kemur
Þorbergur inn?
Miklar likur eru á aö ein breyting
verði gerö á landsliðinu i handknatt-
leik fyrir siöari leikinn viö tékka f
kvöld. Breytingin er sú aö Þorbergur
Aöalsteinsson komi inn I liöið og þá
sennilega I staö Bjarna Guömunds-
sonar eöa Viggó Sigurössonar. Þetta
hefur Vfsir eftir áreiöanlegum
heimildum.
Landsiiöiö var á æfingu f hádegihu i
dag og þá átti aö velja liöiö endanlega
en eftir þvf sem viö komumst næst stóö
til aö gera eina breytingu á liöinu.
—BB
Yfirburðir
FC Magdeburg
A-þýska handknattleiksliöiö FC
Magdeburg tók evrópubikarmeist-
arana GranoIIers frá Spáni heldur
betur i kennslustund þegar liðið léku I
Evrópukeppninni I Magdeburg I gær-
kvöldi.
Þaö var nánast um einstefnu aö
ræöa ileiknum, ogi halfleik var staöan
orðin 21:5. Munurinn jókst aöeins I siö-
ari hálfleiknum þóttleikmenn Magde-
burg færu sér hægt, en lokatölur uröu
36:18.
Liðin keppa aftur á Spáni eftir hálf-
an mánuö.
gk —.
Björgvin Björgvinsson er ávallt jafn-erfiður andstæöingum sinum, og skiptir þá ekki máli hvort þelr eru meöal bestu varnarmanna heims eöa ekki. A þessari skemmtilegu mvnd
sem Einartók Ileiknum Igær, sést Björgvin skutla sér inn I vltateig tékkanna og skora en Björgvin skoraöi 3 mörk í gær úr jafnmörgum tilraunum.
Afmœlismót
hjá HKRR
Á miövikudagskvöldiö voru leiknir 3
leikir I afmælismóti HKHR I hand-
knattleik. Leikirnir fóru fram I
Laugardalshöllinni og uröu úrslit
þeirra þessi.
Valur — UMFN 36:16
Haukur — Leiknir 24:22
1R — 1A 26:17
Næstu leikir veröa á morgun. Þá
leika Grótta/UBK, Vlkingur/Valur,
Armann/Afturelding. Leikirnir hefj-
ast I Laugardalshöllinni kl. 15.30.
A sunnudaginn verður leikjunum
haldiö áfram og þá veröur leikiö á
sama staö kl. 19. Þá leika KR/Stjarn-
an, FH/Fylkir,'Fram/Þróttur.
gk—.
Hörð keppni
í vítahittni
óvenjumikil keppni viröist nú fram-
undan hjá körfuknattleiksmönnum
okkar um þaö hver veröur „vltakóng-
ur” isiandsmótsins, en sá sem er meö
besta nýtingu úr vltaskotunum eftir aö
mótinu lýkur, fær verölaun fyrir.
Efstu menn I vitahittninú eru þessir
Kristinn Jörunds. 1R 32:25 = 78,1%
Einar Boliason KR 66:50 = 75,8%
Jón Jörundsson íR 47:35 = 74,5%
Kolbeinn Pálsson KR 30:22 = 73,3%
Steinn i Sveinsson IS 35:25 = 71,4%
Kristján Ag. Val 21:15 = 71,4%
Kolbeinn Kristinsson ÍR 48:34 = 71%
Ingvar Jónsson 1S 20:14 = 70%
Eyþór Kristjáns. Fram 20:14 = 70%
Fleiri leikmenn ná ekki 70%.
—gk
Nú var það sóknin sem bróst!
— Þaö sem fór úrskeiöis hjá
okkur I siöari hálfleiknum var
fyrst og fremst þaö aö útispilar-
arnir brugöust algjörlega I sókn-
inni, þeir létu boltann alls ekki
ganga nægilega hratt og niöur-
stungur voru allt of algengar,
sagöi Janusz Chervinski lands-
liösþjálfari, eftir leikinn viö tékka
I gærkvöldi, en eftir stórgóöan
fyrri hálfleik sem tsland vann
meö einu marki 9:8 þá fór allt úr-
skeiðis hjá okkar mönnum I þeim
siöari. Mistök á mistök ofan I
sókninni sem gáfu tékkunum
mörk, og svo var ekki skorað úr
upplögöum færum af llnunni, og
tékkar unnu 17:14.
Januz taldi ekki aö úthaldsleysi
eöa þreyta heföi haft þau áhrif á
Islenska liöiö I slöari hálfleik aö
sóknarleikurinn fór allur úr
skoröum, en ég er ekki á sömu
skoöun og hann I þvi efni. Þótt
strákarnir séu i hörkuþjálfun þá
kom greinilega í ljós aö sumir
voru orönir mjög þreyttir í siöari
hálfleiknum, og má nefna Geir
Hallsteinsson sem dæmi. Þetta er
ekki neitt skrltiö, liöiö er búiö aö
leika 3 landsleiki á fjórum dög-
um, og eins og varnarleikurinn
var leikinn I gærkvöldi þá er ekki
nema von aö menn þreytist. Já,
vörnin var þaö sem gladdi mest 1
leiknum i gær, fyrir utan stór-
kostlega markvörslu Ólafs
Benediktssonar, en þaö er
kapituli út af fyrir sig. Menn virt-
ust gefa allt sem þeir áttu i
varnarleiknum og stundum jafn-
vel örlitlu meira en þaö.
Um frammistööu ólafs þarf
ekki aö hafa mörg orö, hann var I
einu oröi sagt stórkostlegur I
markinu og varöi 12 skot (þar af 2
víti),mörgúrmjög góöum færum
tékkanna.
Fyrri hálfleikurinn var mjög
vel leikinn, og mikiö jafnræöi var
meö liöunum. Tékkarnir eru meö
geysiskemmtilegt liö, liö sem
leikur handbolta fyrir áhorf-
endur. Mikill hraöi,, góöar skytt-
ur og harðir linumenn. Þaö var
jafnt á öllum tölum I fyrri hálf-
leiknum upp i 8:8, en Þorbjörn
Guömundsson skoraöi siöasta
mark hálfleiksins og staöan var
þvl 9:8í hálfleik. Höföu tékkarnir
yfirleitt veriö fyrri til aö skora, en
ísland hafði þó yfir 4:2 — og 8:7.
En þaö liggur viö aö maður sé
farinn að kviöa fyrir siöari hálf-
leikjum f landsleikjunum. Og enn
einu sinni gerðist þaö sem maöur
óttaöist. liðið fór gjörsamlega úr
sambandiö I sókninni og var grát-
legt að horfa á mistökin þar.
Grátlegt vegna þess aö vörnin
vann boltann oft, aöeins til þess
aö tapa honum meö röngum send-
ingum sem gáfu tékkum mörk úr
hraöaupphlaupum.
Islenska liöiö skoraöi ekki
mark i heilar 13 minútur I hálf-
leiknum, og tékkar breyttu
stöðunni úr 11:10 fyrir tsland I
16:11 sér i hag, og þar meö er
ástæðan fyrir ósigrinum komin.
Ekki var þetta þó vegna þess aö
okkar menn fengju ekki upplögð
færi, það er a segja hornamenn og
linumenn. En þeim virtist vera
fyrirmunaö aö skora. Agúst
Svavarsson hreinlega „óö” I
tækifærum, en ýmist lét hann
verja frá sér eða skaut I stöng.
Næsti leikur Milford er gegn
deildarmeisturunum Mornington
á hcimavelli og þaö er ekki laust viö
aö Alli sé áhyggjufullur vegna
framvindu mála milli Willie
Blackmore og hinna leik-
manna liösins...
f' Þú geröir slæm
l kaup Alli, losaöu
1 þig viö Blackmore
áöur en illt
„Mér viröist alveg vera fyrir-
munað að skora. Ég ætlaöi aö
skjóta við höfuöið á markveröin-
um, en ég hitti bara ekki og hann
varöi megnið af þessu, þaö er að
segja ef ég skaut ekki i stöng. En
vertu viss, viö tökum á annaö
kvöld” sagöi Agúst eftir leikinn.
Já, vonandi rætast orö Agústs I
leiknum I kvöld, en til þess aö svo
megi fara þá þarf liöið aö lagfæra
sóknarleikinn frá þvl sem var I
gær. Nú hafa orðiö endaskipti á
hlutunum, áöur var vörnin höf-
uðverkurinn, en I gær var þaö
sóknin og aftur sóknin.
En smelli þetta hvort tveggja
saman i leiknum í kvöld, þá mega
tékkar taka á öllu sinu ef þeir ætla
aö sigra, jafnvel þótt þeir séu meö
betra liö en pólverjarnir sem voru
hér á dögunum.
Já, tékkar eru hér meö
skemmtilegt liö og hafa þaö fyrst
og fremst fram yfir pólska liöiö
aö þeir eru með geysilegar skytt-
Allt frá byrjun leiksins er
Mornington betra liöiö...
ur sérstaklega eru þeir góöir þar
þeir Hanzl Jiri (13) og Dobrotka
Jozef (11). Vörnina leikur liðið af
festu og kemur hún mikiö út á
móti, og viö þvi þarf aö sjá I
kvöld. Þaö tókst ekki I siöari álf-
leiknum i gær, og má
sem dæmi nefna aö af 5
mörkum islenska liösins I hálf-
leiknum voru 4 úr vltum. Þetta
segir meira en mörg stór orð.
Ólafur Benediktsson var hetja
liðsins í gærkvöldi, og er oröinn
markvöröur I fremstu röö I heim
inum I dag, á þvi er enginn efi.
Geir var frábær meöan úthaldið
entist, en dalaöi þá mikiö. Þá má
nefna Björgvin sem var góöur
bæöi I vörn og sókn, og Þórarinn
sem er mjög haröur I vörninni.
Tékkarnir eru með mjög jafnt
liö og skemmtilegt sem fyrr
sagði, en ef Islenska liöiö nær
góðum leik eins og I sföari leikn-
um gegn Póllandi á dögunum þá
má búast viö hörkubaráttu I
kvöld. Fólk ætti ekki aö láta sig
vanta þar.
Mörk íslands: Jón K. 6 (6),
Björgvin 3, Geir 2, Ólafur
Einarsson, Viöar Simonarson og
Þorbjörn Guömundsson eitt hver.
Mörk tékka: Dobrotka 4,
Frantisek 3, Ladislav, Jiri, og
Dusan 2 hverjir, Jindrich,
Jaroslav og Pavel 1 hvor.
Dómararnir voru þeir sömu og I
leikjunum við pólverjana,
Hevchert og Norek frá
V-Þýskalandi. Þeir eru slakir
dómarar, ónákvæmir og látast
stjórnast af tilfinningasemi á
köflum.
28. janúar 1977
13
J
Síðari hálfleikur
var „hrikalegur"
— þá misnotaði islenska liðið 7 upphlaup í röð og tékkarnir
breyttu stöðunni úr 11:10 í 11:16
Hrikalegur leikkafli hjá is-
lenska handknatUeikslandsliöinu
I siöari hálfleik i leiknum viö
tékka I gærkvöldi réö úrslitum
leiksins. Þá átti islenska liöiö
hvorki meira né minna en 7 upp-
hlaupiröösem misheppnuöust og
á þessum tima fékk liöiö á sig 6
mörk. Þegar þessi hörmung byrj-
aöi var staðan 11:10 fyrir fslenska
liöiö en breyttist I 11:16 fyrir
tékkana sem þar meö geröu út
um leikinn.
Ólafur Benediktsson mark-
vörður var besti maður fslenska
liðsins. Hann átti snilldarleik og
varöi hvaö eftir annaö ólíklegustu
skot. Hann varöi 12 sinnum i
leiknum, þar af voru tvö vitaköst.
Fyrrihálfleikur var mjög góöur
af hálfu islenska liðsins sem skor-
aöi 9 mörk i 17 sóknarlotum en
það er 52,9% nýting. Slöari hálf-
leikur varð svo aö martröö og þá
tókst liöinu aöeins aö skora 5
mörk i 18 sóknarlotum sem er aö-
eins 27,7% nýting. Aöeins eitt af
mörkunum i siöari hálfleik var
ekki skorað úr vitaksti. Markið
gerði Björgvin Björgvinsson af
linu, en hann átti bestan leik fyrir
utan Ólaf Benediktsson — Björg-
vin skoraði 3 mörk úr þrem til-
raunum sem er 100% nýting. 1
heild átti islenska liöiö 35 sóknar-
lotur sem gáfu 14 mörk eða 40%
nýtingu.
Leikur tékkneska liösins var
mjög jafn allan leikinn og liðiö
átti áldrei fleiri en tvær sóknar-
lotur I röö sem misheppnuöust.
Árangur liösins var 17 mörk i 35
sóknartilraunum sem er 48,5%
nýting. í fyrri hálfleik skoraði liö-
ið 8 mörk úr 17 sóknarlotum sem
er 47% og i siöari hálfleik uröu
mörkin 9 i 18 sóknarlotum eöa
50% nýting.
Þannig skiptust sóknarloturn-
ar á einstaka leikmenn i liðinu.
Fyrst eru talin uþphlaupin sem
viðkomandi notaði, en fyrir aftan
i sviganum skoruð mörk.
ólafurEinarsson 4 (1)
Geir Hallsteinsson 7 (2)
JónKarlsson 7 (6)
Viggó Sigurðsson 1(1)
Björgvin Björgvinsson 3(3)
ÁgústSvavarsson 4 (0)
Viðar Simonarson 2 (1)
Þórarinn Ragnarsson 2 (0)
Þorbjörn Guömundsson 4 (1)
ÓlafurBenediktsson 1 (0)
íslenska liöið fékk dæmd 6 vita-
köst I leiknum og skoraöi Jón
Karlsson úr þeim öllum.
Tékkneska liöið fékk dæmd 4
vitaköst og heppnuðust tvö
þeirra.
Þaö var nokkuð áberandi hjá
islensku leikmönnunum hversu
mikið þeir áttu af slæmum send-
ingum er urðu þess valdandi aö
boltinn tapaöist, sérstaklega I siö-
ari hálfleik þegar liöiö missti
boltann 5 sinnum vegna klaufa-
skapar. En alls tapaðist boltinn i
hendurandstæðinganna 8sinnum
i leiknum af þessum sökum.
—BB
ÍSÍ er 65 ára
■ dag
Iþróttasamband Islands er 65 ára I
dag, 28. janúar. Aðalhvatamaður aö
stofnun ÍSl var hinn kunni Iþrótta-
maöúr og frömuöur Sigurjón Péturs-
son á Álafossi. Fyrsti forseti varö Axel
V. Tulinius, en Benidikt G. Waage sem
lengst allra átti áti I stjórn ÍSl eöa
samtals 47 ár tók viö af honum og var
forseti I alls 36 ár.
tþróttasamband islands er fjölmenn-
ustu félagasamtök á landinu meö um
60 þúsund félaga er mynda 263 ung-
mennafélög, 27 héraössambönd og 15
sérsambönd.
í stjórn ÍSÍ eru nú GIsli Halldórsson
forseti, Sveinn Björnsson varaforseti,
Gunnlaugur J. Briem gjaidkeri
Hannes Þ. Siguröson ritari og Alfreö
Þorsteinsson meðstjórnandi.
iþróttasambandiö minnist þessara
tlmamóta með kaffisamsæti I dag kl.
15,30-17 I Tjarnarbúö og tekur stjórn
ÍSlþar á móti forustumönnum iþrótta-
hreyfingarinnar og veiunnurum sam-
bandsins.
Þrír leikir
í körfunni
Þrír leikir veröa leiknir i 1. deild is-
landsmótsins I körfuknattleik um
helgina og ættu a.m.k. tveir þeirra aö
geta orðiö mjög skemmtilegir.
ÍR og ÍS leika i Kennaraháskólanum
á morgun kl. 15. Leikir þessara liöa
hafa ætiö veriö skemmtilegir og
spennandi, og má ætla aö svo veröi
einnig nú. Þótt ÍS sé sennilega aö öll-
um llkindum út úr dæminu sem eitt af
þeim liöum sem berjast til úrslita i 1.
deild, þá geta þeir gert ÍR-ingum lifiö
leitt. Heyrst hefur aö ÍR geti ekki teflt
fram öllu sinum sterkustu leikmönn-
um I dag.
Á sunnudag eru tveir leikir. Valur og
KR leika i Hagaskóla kl. 13.30 og
UMFN fer til Garðabæjar og leikur viö
Breiðablik þar kl. 17. Telja veröur KR
og UMFN sigurstranglegra I þeim
leikjum.
„Boltinn fékk
ekki að ganga"
— sagði Janusz Czervinski
— Þaö er ekkert vafamál aö Unum og á linunni, en nýtingin
þeir Ólafur Jónsson og Axel Ax- Var þvi miöur slæm. Þetta er
elsson heföu styrkt vörnina hjá ekki úthaldsleysi, þaö viröist
okkur I þessum leik.-sagði Jan- vanta einhverja einbeitni. En
uz Cherwinski eftir leikinn I vörnina spiluöu strákarnir af
gærkvöldi. — Við geröum 4 mis- mikilli einbeitni. Vörnin var
tök bara I siöari hálfleiknum göð.
sem gáfu tékkunum mörk, og Þaö var fremur dauft hljóöið I
slíkt má ekki henda. Eins gekk búningsklefa Islands eftir leik-
okkur illa aö skora úr upplögð- íUn, en þó reyndu sumir aö
um færum sem við hefðum átt ganga á milli og „rífa” hver
að nýta. annan upp. Vonandi tekst betur
til i kvöld og fólk ætti ekki aö
Otispilararnir i sókninni voru láta sig vanta I Höllina, heldur
slakir, það vantaöi algjörlega fjölmenna og hvetja liöiö til sig-
aö láta boltann ganga. Aö vlsu urs. '
tókst okkur aö skapa færi i horn gk—.
Tékkarnir tóku hraustlega á móti I vörninni eins og sjá má á þessari mynd. Ólafur Einarsson er þarna
aö reyna aö komast framhjá einum þeirra, en sá tekur hreinlega um háls Ólafs til aö stööva hann.
Björgvin fylgist spenntur meö. — Ljósmynd Einar.
gk—.
Evrópuleikir
í körfunni
Nokkrir leikir voru leiknir I úrslita-
keppni Evrópukeppninnar I körfu-
knattleik I gærkvöldi.
i Búkarest léku IEFS Bukarest og
Geas San Guovanni frá Itallu, og þar
sigruöu heimamenn meö 70 stigum
gegn 66 eftir aö hafa haft yfir I hálfleik
33:24. Daugawa Riga frá Sovétrlkjun-
um sigraöi Clermont University frá
Frakklandi auöveldiega meö 85 stig-
um gegn 52 eftir aö hafa haft yfir I
hálfleik 39:26.
Maccabi frá israel sigraöi Reai
Madrid nokkuö óvænt á heimavelli
meö 94 stigum gegn 85, en I hálfleik
þar var staöan 44:42 fyrir heimaliöiö.
Þaö var hörkuleikur I Malines I
Belglu milli Maes Pils frá Belgíu og
Spartak frá Tékkóslóvaklu, og tókst
Macs Pils aö merja sigur 61:60 eftir aö
hafa haft yfir I hálfleik 36:31.
Tvö af sigurstranglegustu liöunum I
keppninni, Mobilgirgi frá italíu og
TSKA frá Moskvu, léku á italiu, og þar
sigraöi Mobilgirgi meö 89 stigum gegn
75.
—gk
J