Vísir - 28.01.1977, Qupperneq 16
3*1-15-44
GENE HACKMAN
continues his
Academy Award-
winning role.
FRENCH
C0NNECT10N
II
tSLENSKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný bandarisk kvik-
mynd, sem alls staðar hefur
verið sýnt við metaðsókn.
Mynd þessi hefur fengið frá-
bæra dóma og af mörgum
gagnrýnendum talin betri en
French Connection I.
A ða 1 h 1 u t v er k : Gene
Hackman, Fernando Rey.
Bönnuð innan 16 ára.
Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
BORCARBÍÓ
Akureyri • simi 23500
Vopnasala til NATO
frábær ensk gamanmynd
með úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 9.
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og djörf ensk
mynd.
Sýnd kl. 11.
3*2-21-40
Marathon Man
Alveg ný bandarisk litmynd,
sem verður frumsýnd um
þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaðasta og
af mörgum talin athyglis-
verðasta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhlutverk : Dustin
Hoffman og Laurence 01'\ier
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kL 5
örfáar sýningar eftir.
Ég dansa
I am a dancer
Heimsfrægt listaverk. —
Ballett-mynd i litum.
Aðaldansarar: Rudolf
Nureyev, Margot Fonteyn.
Sýnd kl. 7.15.
-- ^LEIKFÉXAG S
REYKJAVlKUIL?
STÓRLAXAR
i kövld kl. 20.30
fáar sýningar eftir
SAUMASTOFAN
laugardag — Uppselt
MAKBEÐ
7. sýn. sunnudag Uppselt
Hvit kort gilda
fimmtudag kl. 20.30
ÆSKUVINIR
þriðjudag — Uppselt
allra siðasta sinn
SKJALDHAMRAR
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala i Iönó kl. 14.-20.30
Simi 16620
Austurbæjarbíó
KJARNORKA OG KVEN-
HVLLI
laugardag kl. 24
Miöasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Simi 11384.
3* 3-20-75
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerð eftir sögu Cannings
,,The Rainbird Pattern”. Bók-
in kom út i isl. þýðingu á sl.
ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og Willian Devane.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
tslenskur texti
Bruggarastriðið
Bootileggers
Ný, hörkuspennandi TODD-
AO litmynd um bruggara og
leynivinsala á árunum i
kringum 1930.
ISLENSKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Paul Koslo,
Dennis Fimple og Slim
Pickens.
Leikstjóri: Charlses B.
Pierdés.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11,15.
hofnarbm
3*16-444
Fórnin
Hörkuspennandi litmynd með
Richard Widmark qg Christo-
pher Lee.
Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Nýjung — Nýjung
Samfelld sýning frá kl. 1,30
til 8,30.
Sýndar 2 myndir:
Blóðsugugreifinn
Count Yorga
Hrollvekjandi, ný bandarisk
litmynd með Robert Quarry
- og
Morðin i Líkhúsgötu
■ Hörkuspennandi litmynd.
Endursýnd.
Bönnuð innan 16 ára.
fiÆJpflP
...... Símí 50184
Anna kynbomba
Bráöskemmtileg amerisk
mynd I litum.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9.
íiíWÓÐLEIKHÚSIÐ
“S11-200
GULLNA HLIDIÐ
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
DVRIN í HALSASKÓGI
laugardag kl. 15 —Upp selt
sunnudag kl. 15 — Uppselt
NÓTT ASTMEYJANNA
sunnudag kl. 20
LISTDANSSVNING
Les Silfides, Svita úr Svana-
vatninu og atr. úr nokkrum
öðrum ballettum. Gestur
Nils-Ake Haggbom Ballett-
meistari: Natalja Konjus
þriðjudag kl. 20
miðvikudag kl. 20
Aöeins þessar tvær sýning-
ar.
Litla sviðið
MEISTARINN
sunnudag kl. 21
Miöasala kl. 21
Hvít elding
White Lightning
Mjög spennandi og hröð
sakamálamynd.
Aðalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Jennifer Billingsley.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Logandi viti
(The Towering Inferno)
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Okkar bestu ár
The Way We Were
ÍSLENSKUR TEXTI
Viðfræg amerisk stórmynd
í litum og Cinema Scope
með hinum frábæru leikur-
um Barbra Streisand og
Robert Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
■
■
I
■
■
■
■
■
I
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 ttrokka benzín og díetel vélar Opel
Auatln Mlni Peugout
Bedford Pontlac
B.M.W. Rambler
Bulck Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 atrokka Saab
Chrytler Scanla Vabit
Citroen Scout
Dataun benzín Slmca
og díetel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneakar
Fiat bifreiðar
Lada — Motkvltch Toyota
Landrover Vauxhall
benzín og dfetel Volga
Mazda Volktwagen
Mercedet Benz Volvo benzfn
benzfn og dfetel og díetel
Þ JÓNSSON&CO
Skeitan 17 s 84515 — 84516.
Júlía náði
toppnum
Lag Julie Covington „Dont
cry for me Argentina” nýtur
enn geypilegra vinsælda I Bret-
landi. Lagið sem i sfðustu viku
var I ööru sæti er nú komið i
fyrsta sæti.
Annars er það enginn sem er
eins og Stevie Wonder þessa
dagana. Hann á lagið sem er i
fyrsta sæti I New York, lagið I
wish. Þaö var I öðru sæti þar I
siðustu viku. Sama lag er I
fjórða sæti þessa viku i London
og hefur færst upp á. við um tvö
sæti frá þvi i slðustu viku.
Gömlum lögum þeirra Elvis
Presley og Leo Sayer er spáð
velgengni á vinsældarlistunum I
framtíöinni. Þau eru að visu
ekki enn komin i hóp tiu þeirra
vinsælustu en ekki óllklegt að
þau nái þangað innan tiöar.
—EKG
•JBrsígí:
Stevie Wonder hinn hæfileikamikli, blindi svertingi nýtur nú
mikillar hylli, bæði I Bretlandi og Bandarlkjunum, fyrir lagið sitt
I wish.
London:
1 ( 2) Dont cry for me Argentina.......Julia Cotvington
2 ( 1) Dontgiveuponus.......................DavidSoul
3(3) Side Show..........................•... Barry Biggs
4 ( 6) Iwish............................Stevie Wonder
5 (17) Isn’t she lovely..................David Barton
6 (13) Carwash..............................RoseRoyce
7 (14) Youremorethananumberinmylittleredbook Drifters
8(7) Wild side of life..................... Status quo
9 ( 4) Things wedoforlove .......................10CC
10 (12) Daddycool................................Boney
New York:
1 (/2) I wish ...................... Stevie Wonder
2 ( 7) Blindedby thelight..............MannfredMann
3 ( 6) Tornbetweentwolovers..........!Mary MacGregor
4 ( 4) Hotline................................Sylvers
5 ( 5) Dazz...........;.........................Brick
6 ( 1) Carwash.............................Rose Royce
7 ( 8) Walkthis way.........................Aerosmith
8 (10) New kind in town .......................Eagles
9 (12) Enjoy yourself........................ Jacksons
10 (13) I Hke dreaming......................KennyNolan
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á m.b. Særún HF-60 þingl. eign Ingvars
R. Einarssonar, fer fram við eöa I skipinu I Hafnarfjarð-
arhöfn, mánudaginn 31. jan. 1977. kl. 10.00 f.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 86.88. og 89. tbl. Lögbirtingablaðs 19 75 á
eigninni Miðvangur 37 Hafnarfiröi þingl. eign Braga
Guöráðssonar, fer fram eftir kröfu Theódórs S. Georgs-
sonar, hdl., Harðar Ólafssonar hrl. og Ibnaöarbanka is-
lands h.f. á eigninni sjálfri þriöjudag 1. febr. 1977 kl. 2.00.
Bæjarfógetinn iHafnarfiröi
Bif vélavirkjar
óskum að ráða bifvélavirkja.
Stilling h/f, Skeifan 11
Simi 31340 — 82740.