Vísir


Vísir - 28.01.1977, Qupperneq 17

Vísir - 28.01.1977, Qupperneq 17
VISIF Föstud»gur 28. janúar 1977 17 Hagkvœmari innkaup koma neytendum til góða Nokkrar brauðtegundir lækk- uðu i verði i gærmorgun. Franskbrauð og heilhveitibrauð kosta nú 76 krónur, en kostuðu áður 80 krónur. Verð á malt- brauði lækkaði úr 84 krónum i 82 krónur. Verðlagsnefnd ákvað þessar verðiækkanir á fundi sinum á þriðjudag og eru þær tilkomnar vegna hagstæðari innkaupa á hveiti. Á fundinum samþykkti verð- lagsnefnd jafnframt að heimila verðlagsstjóra að hækka álagn- ingarprósentu þeirra innflytj- enda, sem geta sannað, að inn- kaupsverð þeirra sé iægra en annarra innflytjenda sambæri- legrar vöru. A þessi heimild að vera innfiytjendum hvati til sem hagstæðastra innkaupa. — SJ Þótt dagarnir iengist nú smátt og smátt er ekki sæmilega bjart nema nokkrar klukkustundir á dag og myrkrið svart þegar komið er kvöld. En rafljósin njóta sín vel og speglast fallega I kyrrum f jörðum eins og ólafsfirði, en við þann norðlenska fjörð tók Jóhann Freyr þessa mynd á dögunum. ■L. | 3 „List og œvi Kjarvals verður ekki aðskilin" — segja sjö listfrœðingar Sjö listfræðingar hafa lýst þvi yfir, að mikil þörf sé „á sögu- legri rannsókn áverkum Kjar- vals”, t,d, skrásetningu verka, ljósmyndun, heimilda- og gagnasöfnun, sem er nauðsyn- legur undirbúningur fyrir frek- ari rannsóknir á listferli Kjar- vals og stöðu hans jafnt I is- lenskri sem alþjóðlegri list- sögu”, eins og segir I yfirlýsingu frá þeim. Listfræðingarnir taka fram, að list og ævi Kjarvals verði ekki aðskilin ,,og er þvi ógerlegt aö fjalla ekki um list Kjarvals við ritun ævisögu hans.” Þessi yfirlýsing er tilkomin vegna þeirrar ákvörðunar borg- aryfirvalda að láta skrifa sögu Kjarvals. Undir hana rita Aðal- steinn Ingólfsson, Björn Th. Björnsson, Guðbjörg Kristjáns- dóttir, Hrafnhildur Schram, Júliana Gottskálksdóttir, Ólafur Kvaran og Steinunn Stefáns- dóttir. — ESJ I I I I I I I I HEpolII stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzín og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz VqIvo benzín benzín og díesel og díesel ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Q VlSIR r/sar á rióskiptinGL/imii GRIPTU TÆKIFÆW NÁMSKEIÐ Eyðublaðatœkni: verður haldið 28. feb.-4. mars Samtals 15 kls. Leið- ^ beinandi Sverrir Júlíusson rekstrarhagfrœðingur. Fjallað verður um: efni letur setning pappírsstaðlar teikning v gerð. Þátttökugjald kr. 12.500.- (20% afsl. til félagsmanna). Skráning i sima 82939 Stjórnunarfélag íslands Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavíkur í febrúarmónuði 1977 Þriðjudagur 1. febrúar R-1 til R-400 Miðvikudagur 2.febrúar R-401 til R-800 Fimmtudagur 3. febrúar R-801 til R-1200 Föstudagur 4.febrúar R-1201 til R-1600 Mánudagur 7. febrúar R-1601 til R-2000 Þriðjudagur 8. febrúar R-2001 til R-2400 Miðvikudagur 9. febrúar R-2401 til R-2800 Fimmtudagur lO.febrúar R-2801 til R-3200 b'östudagur 11. febrúar R-3201 til R-3600 Mánudagur 14. febrúar R-3601 til R-4000 Þriöjudagur 15. febrúar R-4001 til R-4400 Miövikudagur 16. febrúar R-4401 til R-4800 Fimmtudagur 17. febrúar R-4801 til R-5200 Föstudagur 18. febrúar R-5201 til R-5600 Mánudagur 21.febrúar R-5601 til R-6000 Þriðjudagur 22. febrúar R-6001 til R-6400 Miövikudagur 23.febrúar R-6401 til R-6800 Fimmtudagur 24. febrúar R-6801 til R-7200 Föstudagur 25.febrúar R-7201 til R-7600 Mánudagur 28. febrúar R-7601 til R-8000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla' virka daga kl. 08,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 26. janúar 1977 Sigurjón Sigurðsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta f Unufelli 29. þingl. eign Sigurbjartar Gunnarsdóttur fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 31. jan. 1977 kl. 11.00 Borgarfógetaembættiöf Reykjavík Nauðungaruppboð annað og slðasta á eigninni Hjallabraut 11, íbúö á 2. hæö t.h. Hafnarfirði, þingl. eign Ingþórs Björnssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 31. janúar 1 977 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl. fer fram opinbert uppboðf dómsal I á 3. hæðaðSkólavörðustig 11 föstudag 4. febrúar 1977 kl. 11.00 og verður þar selt handhafabréf meö veöi i Ibúö aö Hraunbæ 162 að fjárhæð kr. 6.600.000.00. Greiðsla við hamarshögg. BorgarfógetaembættiöIReykjavfk Nauðungaruppboð annað og sfðasta á Höfðatúni 4, þingl. eign Leig- unnar s.f. o.fl. fer fram á eigninni sjálfri mánudag 31. janúar 1977 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Fyrstur meö fréttimar vlsm

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.