Vísir - 28.01.1977, Page 23
23
VTSIR Föstudagur 28. janúar 1977
f """-----------
_____________________
Náttúruunnandi hringdi:
„Vilja ekkert stórhýsi við
Gullfoss” var fyrirsögn i Visi á
miðvikudaginn 26. janúar. Þar
segir aö leiðsögumenn séu mót-
fallnir að reist verði eitthvert
stórhýsi á þeim stað vi Gullfoss,
þar sem nú er hreinlætisað-
staða, og hugmyndir séu m.a.
uppi um það að reisa hús nokkru
ofar við Kjalveg.
Ég tek undir þetta hjá leið-
sögumönnum. Hvernig i ósköp-
unum getur það hvarflað að
nokkrum að reisa eitthvert stór-
hýsi við þennan stórkostlega
foss. Fær ekkert að vera hér i
friði lengur?
Ef þessi hreinlætisaðstaða
verður rifin, er það ágætt, hún
hafði ekkert að gera þarna á
þessum stað, og hefði átt að
vera miklu fjær. En að byggja
eitthvert annað hús á sama stað
er fjarstæða. Ég styð þvi hug-
myndir leiðsögumanna.
Liggur ykkur
eitthvað á hjarta?
Hringið þá í síma 86611
á milli klukkan 1 og 3
Hvað um meira popp
og knattspyrnu frá
Þýskalandi og
spyrnumyndir til að sýna. Það
væri góð tilbreyting frá ensku
knattspyrnunni.
Við fyrri spurningunni
leituðum við svara hjá Kristinu
Popp- og knattspyrnuunnandi Pálsdóttur, sem stjórnar
skrifar: upptöku á Stundinni okkar.
Mig langar til að þakka sjón- Kristin sagði að framhald yrði
varpinu, hljómsveitinni Paradis á poppþáttunum. Hins vegar
og Vigni Sveinssyni fyrir mjög verður gert hlé á þeim á meðan
góðan poppþátt sem var i Stund- þættirnir: „Það var strið I
inni okkar þann 9. janúar sl. heiminum” verða sýndir, að
Þessi þáttur var hljómsveitinni minnsta kosti nokkrir. Þættirnir
og stjórnanda til sóma, eru alls 10, en á milli þess sem
Tvær spurningar langar mig þeir veröa sýndir, sjáum við
svo að leggja fyrir rétta aðila i spurningaþætti, og svo
sambandi við sjónvarpið: poppþættina, ásamt kannski
1. Veröur framhald á þessum fleiru.
poppþáttum i Stundinni okkar. 1 Bjarni Felixson iþróttafrétta-
lok þáttarins kom það nefnilega maður sjónvarpsins svaraði
fram hjá stjórnanda aö krakk- seinni spurningunni. Hann sagöi
arnir gætu skrifað og beöið um aö reynt hefði verið að fá
hljómsveit, en við nánari athug- myndir frá Þýskalandi og
un kemur i ljós að annar svona Belgiu pao gengið fremur illa
þáttur er ekki á dagskráinni aðÞess má svogeta að samningar
minnsta kosti næstu tvær vikur': varöandi ensku knattspyrnuna
2. Hefur verið gerð athugun á munu vera hagstæðir, enda
þvi hvort sjónvarpið gæti fengið þýkir hún yfirleitt jöfnust og
þýskar eða belgiskar knatt- skemmtilegust.
Belgíu?
Páll kvartar yfir þvl að verðmerkingar séu ekki nægar I gluggum verslana á Akureyri. Þessi mynd
er tekin I Hagkaup, þar sem vörur eru yfirleitt vel verömerktar.
AUPMENN Á AKUREYRI
VÍKJAST UM VÖRUMERKINGAR
Páll hringdi til ritstjórnarskrif-
stofu VIsis á Akureyri vegna
eftirfarandi:
,,Um alllangt skeiö hafa veriö
I gildi reglur hér á Akureyri þar
sem kveðið er á um aö vörur
sem til sýnis eru I verslana-
gluggum hér i kaupstaðnum
skuli verðmerktar.
Að undanföriih hef ég veitt þvi
athygli, að reglur þessar hafa
veriö þverbrotnar, þar sem oft
eru I gluggum verslana vörur
sem enga verðmerkingu hafa.
Það kann aö visu svo að vera,
aö kaupmenn hafi ekki haft við i
jólaösinni og ætti þetta þá að
lagast þegar frá liður. En ég vil
þó eindregið hvetja viðkomandi
yfirvöld til að vera hér vel á
veröi, enda er hér um að ræöa
mikið hagsmunamál neytenda.
Að lokum vil ég svo bara
þakka VIsi fyrir þá þjónustu að
taka við lesendabréfum hér úti
á hjara!”
Ekki meira af
sœnsku bulli
Guðmundur hringdi.
Ég get ekki lengur orða bund-
ist eftir að hafa séð að, það eigi
að gefa út ævisögu Liv
Ulmanns. Að visu er Liv Ullman
vafalaust ekkert mikiö verri en
hver annar og miðað við ýmsa
svia sennilega furðu góð. En
þetta magn af bókum og bió-
myndum frá Norðurlöndunum
sem flætt hefur yfir hefur gert
það að verkum að hver maður
er kominn með ofnæmi fyrir
þessu „Bergmanns slegti”, ef
ég má nefna það svo.
Sjónvarpiö sýnir nú i belg og
biðu Bergmann og myndir og
myndir aftaniossa hans.
Almenningur er farinn aö hatast
við þetta. Ævisaga er til þess
gerð að fylla mælinn.
Ég biðst vægðar, ekki meira
af þessu sænska bulli.
FÆR EKKERT AÐ
VERA (FRIÐI?