Vísir - 03.02.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 03.02.1977, Blaðsíða 7
VÍSIB Fimmtudagur 3. febrúar 1977 „Willy paa eventyr” er or&inn 73ja ára þó ótrúlegt sé. Teikni- myndasagan um hann er sú elsta i Danmörku. Carl Aller. Hann byrjaöi aö gefa blaðið út ásamt konu sinni Lauru, i janúar 1877. Arið 1874 höföu þau þó byrjað að gefa út annaö blað. Það var blaðið Nor- disk Mönster Tidende, sem í dag er Femina. Þegar Familie Journal kom fyrstút, varþað8siður. Þremur mánuðum eftir að fyrsta blaðiö kom út pantaöi Kristján kon- ungur IX tvö blöð i höllina i viku, og hélt þeim sið til dauöa- dags. En Carl Aller var fyrsti blaðakóngur i Danmörku. Starfið gekk i arf, þvi sonur Carls tók viö ritstjórninni. Hann hét Valdemar Aller. Siöan tók sonur Valdemars við, Mogens Aller, en nú ritstýrir Aage Graubellesem hafði verið hægri hönd Mogens á meöan hann lifði. Meðan Mogens ritstýrði blað- inu, stækkaði þaö og varð auöugra en nokkru sinni áður. Teiknimyndahetjan 73ja ára „Willy paa eventyr” er teikni- myndasaga i Familie Journal, og elsta teiknimyndasaga i Danmörku. Willy er nefnilega orðinn 73ja ára, þó enginn trúi þvi sem sér hetjuna. Willy birtist fyrst haustið 1923 og siðan hefur hann glimt við ýmsarhætturbæöiájörðunni og úti i geimnum. Sá sem teiknar Willy nú er Tage Andersen og sjálfur rit- stjórinn, Aage Grauballe sér um textann. Hvitur leikur og vinnur Svona leit Willy út þegar hann leit fyrst dagsins ljds áriö 1923. Danska blaöiö Familie Journal átti 100 ára afmæli I janúar. Dönsku blööin seljast liklega mest af öllum erlendum blööum á islandi, og þeir eru þvf ófáir islendingarnir sem ekki hafa einhvern tima litiö I Familie Journal. A sinum langa lifsferli hafa aðeins fjórir ritstjórar ritstýrt blaðinu. Fyrsti ritstjóri þess var Teiknarinn Tage Andersonog Aage Grauballeritstjórisjá um teiknimyndasöguna um Willy. Familie Journal orðið 100 óra — og teiknimyndahetja þess 73ja óra E JL* 1.1114 11 1 lÖt JL 4 1 # 11 111 Hvitt: Kozurenko Svart : Swiderski Sovétrikin 1965. 1. d6! Rcd6 2. Bb3+ Kh8 3. Bg5! (Hótar 4. Bxe7 Dxe7 5. Rg6+ hxg6 T. Dh3+ og mátar.) 3. ... Hf6 4. Bxf6 gxf6 5. Dxd6 Gefið. í gær glimdi austur við það við- fangsefni að fá fjóra slagi i eftir- farandi spili. Staöan var a-v á hættu og suður gaf. 4 A-K-10-9-4 V 9-8-4-3 ♦ K-7-6 * K 4 D-3-2 ¥ 7 4 10-9-5-4 4 A-9-6-5-3 4G-5 VA-K-6 ♦ G-3-2 4 10-8-7-4-2 8-7-6 D-G-10-5-2 A-D-8 D-G Sagnir gengu á þessa leiö: Suður Vestur Norður Aust'ur P P i s pp 2H P is P 4H P p p Vestur spilaði út tigultiu, sagn- hafi drap I blindum og spilaði hjartaniu. Flestir gefa slaginn með austurspilin I þeirri von að makker fái á einspilið sitt. Það hefur hins vegar örlagarikar af- leiöingar, eins og skeöi i þessu spili. Þegarnian fékk slaginn, spilaði sagnhafi laufakóng sem vestur drap með ás. Þá kom spaöi, drep- inn með kóng, en næstu tjórir slagir voru teknir á tigulás, laufardrottningu, spaðakóng og tiguldrottningu. Nú spilaði suður hjarta, vestur tók tvo hæstu, en varð aö spila laufi i tvöfalda eyöu. Þar með hvarf spaðatapslagurinn. Það er freistandi fyrir austur að láta lágt i fyrsta trompútspilið, en hugsi hann aðeins lengra, á hann að sjá endaspilið fyrir sér. VÍSIR Véttnngur viOshiptanna HARSKEl ISKIÍLAGÖTU 54 OPIÐ Á LAgGARDÖGUM HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR í ÚRVALI 1 SÍMI 2 81 41 R MELSTEÐ Umsjón: Edda Andrésdóttir Amin eða einhver annar? Idi Amin aö skoöa herinn sinn? Ekki alveg en svona hérumbil. Þetta er þekktur gamanleikari sem þarna hefur brugöiö sér i gervi Amins, nefnilega sá danski Dirch Pass- er. Vakti hann að vonum mikla hrifningu áhorfenda þegar hann lék kappann, enda viröist hann taka sig vel út. Annars er þaö vinsælt aö bregöa sér I gervi Amins. Þessa dagana getum viö séö mann aö nafni Yaphet Kottó fara meö hlutverk hans i myndinni Arásin á Entebbe-flugvöllinn I Háskólabiói.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.