Vísir - 03.02.1977, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 3. febrúar 1977
31. tbl. 67. árg.
Siödegisblad fyrir
fjölskylduna
allal
Óska eftir athugun á
gerð leirmyndarinnar
Réttargæslumaöur Magnúsar Leopoldssonar, Hafsteinn Bald-
vinsson hæstaréttarlögmaður óskaði eftir þvi við Sakadóm Reykja-
vikur aðathugað yrði hvernig á þvistæði að leirmyndin væri jafn lik
Magnúsi og raun bar vitni.
Leirmyndin var gcrð eftir lýsingum fólks sem var i Hafnarbúðinni
kvöid þaðer Kristján Viöar hringdif Geirfinn. Myndin er hins vegar
alveg gjörólfk Kristjáni.
Fljótlega eftir aö rannsókn Geirfinnsmálsins hófst bárust bönd að
Magnúsi Leopoldssyni, enda kynnti Sævar Ciesielski sig alltaf sem
Magnús Leopoidsson f viðræöum við Geirfinn. Ástæða er til að ætla
að Geirfinnur hafi haft orð á þvi að hann ætlaði að hitta Magnús að
máli.
Það þykir nú upplýst að um samantekin ráð hafi verið að ræða að
varpa grun á mennina fjóra sem sleppt var úr gæsluvaröhaldi f mai
I fyrra vegna Geirfinnsmálsins. Hafsteinn Baldvinsson var að þvi
spurður I morgun hvort gerð leirmyndarinnar væri aö hans dómi
liður f þvf ráðabruggi. Hann kvaðst ekkert vilja tjá sig um það mál
enda hefðu menn ekkert f höndunum er varpað gætu ljósi á það.
„Maður hafði það alltaf á tilfinningunni að þessir menn væru ekki
við málið riðnir”, sagði Hafsteinn.
Hann sagði að sér væri ekki kunnugt um hvað athugun sakadóms
á þessu liöi. Visir gerði itrekaðar en árangurslausar tilraunir i
morgun til að ná tali af Halldóri Þorbjörnssyni yfirsakadómara og
Erni Höskuldssyni rannsóknarstjóra I Geirfinnsmálinu til að fá
fréttir af athugunum vegna leirhöfuösins.
—EKG/SG
Magnús Leopoldsson
framkvæmdastjóri
Leirstyttan sem
gerö var I Keflavik
Veggir þaktir
í fundarherbergi sakadóms eru veggir
þaktir kortum, uppdráttum og myndum i
sambandi við hina umfangsmiklu rannsókn
Geirfinnsmálsins. Sem dæmi má nefna ná-
kvæma uppdrætti af akstursleiðum morð-
ingjanna þar sem færðar eru inn timasetn-
ingar hvar þeir eru staddir á hverjum tima.
Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri ívar
uppdráttum
Hannesson, Eggert Bjarnason, örn
Höskuldsson, Halldór Þorbjörnsson, Karl
Schutz, Renata Einarsdóttir og Pétur Egg-
erz. Á borðinu má sjá Leirhausinn fræga og
spjaldskrá er geymir 1200 nöfn er hafa verið
nefnd i sambandi við rannsóknina.
—SG
(ljósm. Jens)
Hvert finnst þér
fallegasta
frímerkið 1976?
Þátturinn ,,Cr heimi frl-
merkjanna” gengst fyrir
skoðanakönnun á þvl hvert
hafi verið fallegasta frl-
merkiðsem út var gefiö hér
á landi á nýliönu ári.
Sjá bls. 17
Nýr þáttur
hefst í dag
I DAG HEFUR GÖNGU
SIN'A VIKULEGUR ÞATT-
UR HÉR I Y’ÍSI. HANN
HEFUR HLOTIÐ HEITID
„SÉÐ C R SJÓNVARPS-
STÓLNUM” OG MUNU
ÞAR VMSIR BORGARAR
SEGJA ALIT SITT A DAG-
SKRA CTVARPS OG SJÓN-
VARPS. FYRSTUR SEST I
SJÓNVARPSSTÓLINN
EGILL EÐVARÐSSON,
DAGSKRARMADUR.
SJA BLS. 19
Corky flutti
hassið inn
sem varahluti
- SJÁ BLS. 3
...........
Vilja hraða gerð
hraðbrautar um
Fossvogsdalinn
— sjá bls. 11