Vísir - 03.02.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 03.02.1977, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. febrúar 1977 • vism m vrsn Fimmtudagur 3. febrúar 1977 Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson •Ísí» =5 Dómararnir í aðalhlutverki Þab var nú meiri hörmungarframmi- staöan sem maöur varö vitni aö hjá dómurunum I ieik KK og Breiöabliks i bikarkeppni körfuknattleikssambands- ins i gærkvöldi. Dómarar leiksins voru þeir Þráinn Skúlason og Hallgrimur Gunnarsson, og liggur viö aö mig skorti orö til aö lýsa frammistööu þeirra, svo hörmuleg var hún. Þetta er aö vissu leyti skiljanlegt meö Hallgrim sem hefur lltiö dæmt, en aö Þráinn Skúlason sem er einn okkar reyndustu dómara skuli geta boöiö upp á annaö eins er furöulegt. Þaö var allt á suöupunkti i leiknum strax frá byrjun, sérstaklega voru KR- ingarnir óánægöir, enda bitnaði dóm- gæsluleysið mun verr á þeim. Ég veit t.d. ekki hvaða iþrótt það er sem miö- herji Breiðabliks leikur. Varnarleikur hans á að minnsta kosti ekkert skylt við körfuknattleik. En að þaö væri dæmt á hann? Nei., það var af og frá. Gekk þetta svo langt að einn breiöabliksmaöur lýsti þvi yfir eftir leikinn að hann væri hissa hvað Rafn heföi sloppiö! Þarf þá varla frekar vitn- anna viö. Neyöarúrræði dómaranna i siðari hálfleiknum var aö sýna Bjarna Jó- hannessyni gula spjaldiö þegar hann mótmælti þvi að ekki væri dæmt þegar hann var „laminn niður” af varnar- mönnum Breiðabliks. En þegar einn blaðamannanna sem sat rétt hjá KR- bekknum hrópaöi upp yfir sig af undrun þá sneri Þráinn sér bara að Einari Bollasyni og gaf honum gula spjaldiö lika! Um leikinn sjálfan er það að segja aö hann bar mikil merki dómgæsluleysis, menn voru hlaupandi fram og aftur um völlinn „grenjandi” af illsku og mistök- in á báöa bóga voru mörg. Breiöablik hafði yfir til að byrja með og komst I 12:7, en KR jafnaði 23:23 og hafði yfir I hálfleik 44:30. — 1 sfðari hálf- leiknum jókstmunurinn heldur, og loka- tölurnar voru 87 stig KR gegn 59 stigum Breiðabliks. Bjarni Jóhannesson var stighæstur KR-inga með 20 stig, og Einar Bollason hélt upp á daginn með þvi að skora 19 stig. Birgir Guðbjörnsson og Gísli Gisla- son 18 stig hvor. Öskar Baldursson skoraði mest fyrir Breiöablik, 11 stig„ Agúst Lindal og Guttormur ólafsson 10 hvor. „Tel að við eigum góða möguleika nú" — V-Þjóöverjarnir eru meö injög gott liö, og þeir leika handknattleik meö miklum júgóslavneskum áhrifum — sagöi Janusz Czerwinski landsliös- þjálfari á fundi meö fréttamönnum I gærkvöldi þar sem rætt var um lands- leikina viö v-þjóöverja á laugardag og sunnudag. Siöast þegar viö mættum v-þjóöverj- um, en þaö var I fjögurra landa keppni i Sviss, sigraöi island meö 18 mörkum gegn 15, en þaö er eini leikurinn af 11 landsleikjum þjóöanna sem tsland hefur unniö. En stundum hefur vcriö mjóttá mununum, t.d. I Augsburg 1972 þegar úrslitin uröu 18:16 og I Reykja- vik 1968 þegar þjóöverjarnir unnu 22:21. — Ég tel aö viö eigum aö eiga góöa möguleika á aö vinna i þessum leikj- um — bætti Janusz viö, og v-þýsku dómararnir sem dæmdu hér á dögun- um taka undir þessi orö hans og spá ts- landi hiklaust sigri ef Islenska liöiö leikur jafn-vel og á móti pólverjum og tékkum. — Segja má aö hér mætist tveir af frægustu þjálfurum i heiminum f dag meö liö sin. t Montreal i sumar var Janusz meö pólska liöiö sem sigraöi v- þjóöverja I leiknum um bronsverö- launin og vonandi tekst honum einnig nú aö leiöa liö sitt til sigurs gegn þjóö- verjunum. Stensel þjálfari v-þjóöverjanna en júgóslavi, en I V-Þýskalandi gengur hann undir nafninu „Töframaöurinn” vegna frábærs árangurs sem hann hefur náö meö landsliöiö. Aö sjálfsögöu er reiknaö meö hús- fylli á leikina sem eru á laugardag kl. 15,30 og á sunnudagskvöldiö kl. 20,30. Til þess aö gera fólki hægara um vik aö ná sér I miöa verður forsala á leik- ina, og fer hún fram hjá Almennum tryggingum i Pósthússtræti á morgun milli kl. 15-18. Þar veröa seldir miöar á báöa leikina. 8*1 • Sænski tennisleikarinn Björn Borg hefur haft miklar tekjur fyrir fþrótt slna á undanförn- um árum.Hann hefur nú gert samning ásamt unnustu sinni viö bandarfskt fyrirtæki upp á 300 milljónir Islenskra króna. r Hér hefurðu ósk mina um að” verða seldur skriflega 6g íeii \ ekki tramar meö Milford! ' Leiknum lýkur meö jafntefli eftir mikla baráttu.... Randall vill tala við þig Alli — hann virðistreiður! ) Jafn leikur Tony! f g Ég kvarta ekki Alli, og ^ég tek ummæli min um Blackmore til baka Ég tekekkiviðþgissu C hugsaðu þinn gang betur, Sandalll Sundmót KR sem fram fór i Sundhöllinni I gærkvöldi tókst meö ágætum og það er ánægjulegt aö sjá hversu góö þátttaka yngra fólksins er oröin. Þessa mynd tók Einar á unglingameistaramóti Reykjavlk- ur fyrir nokkru. Ekkert íslands- met var sett! — En það kom glögglega í Ijós á sundmóti KR að breiddin í sundinu er að aukast mikið Sundmót KR sem fram fór I SundhöIIinni I gærkvöldi þótti takast mjög vel, þó aö ekkert ts- landsmet væri sett I flokki full- oröinna, en árangur yngri kepp- enda mótsins lofar góöu umaö nú sé breiddin I sundinu aö aukast verulega. Helstu úrslit i gær uröu þessi: 100 metra bringusund karla: Orn ólafsson, SH 1,14,1 mln. 100 metra bringusund kvenna: Sonja Hreiöarsdóttir, Ægi á 1,21,9 sem er telpnamet 14 ára og yngri. 200 metra fjórsund karla: Axel Alfreðsson, Ægi 2,22,3 min. 100 metra baksund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir Ægi á 1,14,3 Bjorn Borg fœr 300 milljónir! — Honn og unnusta hans undirrituðu atvinnu- mannasamning í Bandaríkjunum í gœr Sænski tennisleikarinn Björn Borg og unnusta hans, hin rúm- enska Mariana Simionescu sem einnig er þekkt sem afbragös tennisleikari, undirrituöu I gær atvinnusamning viö Cleveland Pittsburgh Nets til þriggja ára, og f á hjúin um 300 milljónir is- lenskra króna fyrir þaö eitt aö undirrita, en til viobótar koma svo greiöslur fyrir sigra o.þ.h. „Það er stórkostleg tilfinning að hafa gert samning við einn fremsta tennisleikara sem nokkr- urn tima hefur verið uppi”, sagði Joe Zingle, eigandi Cleveland Pittsburg Nets, eftir að samning- ar höfðu verið undiritaðir i gær. „Hann er stórkostlegur leikmað- ur sem á eftir að ylja áhorfendum okkar með frábærum leik i fram- tiöinni”. Þegar hann var að þvi spurður hvort Mariana heföi einungis fengiö samning hjá félaginu vegna þess að hún er eiginkona Borg, svaraði hann þvi til að svo væri ekki. — Hún er mjög góð og þekkt viöa um heim og hefði haft alla möguleika til að fá samning þótt svo hefði ekki verið! gk—. min. 100 metra baksund drengja: Sveinbjörn Gissurarson, IBK á 1,11,4 min. 50 metra flugsund telpna (14 ára og yngri): Guðný Guöjóns- dóttir, Ármanni á 35.1 sek. 4x100 metra skriösund karla: Sveit Ægis á 3,54,9 min. 4x100 metra skriðsund kvenna: Sveit Ægis á 4,38,1 mln. 400 metra skriðsund karla: Bjarni Björnsson, Ægi á 4,24,5 min. 100 metra skriðsund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi á 1,04,4 mln. Bjarni Björnsson, Ægi fékk bikarinn fyrir besta afrekið á mótinu, en sigur hans I 400 metra skriðsundi gaf flest stig sam- kvæmt stigatöflu. Þórunn Alfreðsdóttir fékk Flugfreyjubikarinn fyrir 100 metra skriösund sitt, Axel Al- freösson fékk Sindrabikarinn fyr- ir 200 metra fjórsundið og Bjarni Björnsson fékk bikar Sundsam- bandsins fyrir 400 metra skrið- sundið. gk —. Ipswich steinlá í Wolverhampton — John Richards skoraði eina mark leiksins fyrir Úlfana — Celtic vann stórsigur í bikarkeppninni John Richard miöherji Wolves hefur svo sannarlega reynst 1. deildar liöinu Ipswich erfiöur aö undanförnu. 1 fyrri leik Wolves og Ipswich I bikarkeppni sem leik- inn var á leikvelli Ipswich á laugardaginn skoraöi hann bæöi mörk Woives I 2:2 jafntéflisleik, og I gærkvöldi skoraöi hann eina markiö I leik liöanna — og þaö mark sendi Ipswich út i kuldann, þeirra möguleikar I bikarkeppn- inni aö þessu sinni eru úr sögunni. En helstu úrslit leikja á Bret- landseyjum I gærkvöldi voru þessi: 1. deild. Leeds United-Birmingham 1:0 Enski bikarinn. Derby County-Clochester 1:0 Wolves-Ipswich 1:0 Skoski bikarinn. Hamilton-Clydebank 0:0 Celtic-Airdrieonians 5:0 Dumbarton-Hearts 1:0 Elgin City-Stirling Albion 3:2 Já Úlfunum tókst það sem vaf- ist hefur fyrir liðunum i 1. deild- inni að undanförnu aö sigra hiö góða liö Ipswich. John Richard sem átti svo glæsilegan leik I fyrri leik liðanna skoraði mark Úlf- anna á 22. minútu. Hann stökk hærra en allir aðrir þegar þver- sending kom fyrir markiö, og I netinu hafnaði boltinn örugglega. Hans 12. mark á keppnistlmabil- inu. Ipswich fékk mörg tækifæri I leiknum, og hefði reyndar átt að sleppa með a.m.k. jafnteflið, en þeir Trevor Whymark og Paul Mariner fóru afar illa meö mjög góö tækifæri sem þeir fengu. Leighton James skoraði eina markið I leik Derby og 4. deildar- liðsins Colchester, og það mark tryggir áframhald Derby I keppninni. A Elland Road I Leeds léku heimamenn við Birmingham i 1. deildinni og endurtóku sigur sinn yfir þeim frá þvi I bikarkeppninni s.l. laugardag. En enginn yfirgaf leikvöllinn I Leeds eins óánægður og skoski landsliösmaðurinn Jim Holton, en hann varð fyrir þvl óhappi að fót- brotna I þriðja skipti sem slikt kemur fyrir á ferli hans. Leikmenn Celtic voru I miklum ham á leikvelli slnum og sérstak- lega þá Joe Craig sem skoraði 4 af 5 mörkum Celtic gegn Airdrieonians. Celtic leikur nú gegn Ayr United á heimavelli I 4. Morerod jók forskolið í 47 stig! Lise-Marie Morerod frá Sviss sigraöi naumlega I stórsviginu I heimsbikarkeppni kvenna er fram fór I Maribor I Júgóslaviu I gær. Morerod fékk haröa keppni frá Moniku Kaserer frá Austur- riki og var munurinn á þeim tveimur aöeins einn hundraöasti úr sekúndu. Morerod hefur veriö óheppin I tveim siöustu mótum, I sviginu á þriöjudaginn sleppti hún hliöi og var dæmd úr leik og þaö sama skeöi I næsta móti þar á undan I Frakklandi um slöustu helgi. Þá sleppti Morerod llka hliöi og var úr leik. Þrátt fyrir þessi óhöpp hefur Morerod haldið forystunni I stiga- keppninni og hún jók forskot sitt um 25 stig með sigrinum I gær — og hefur nú 47 stigum meira en helsti keppinauturinn, Annemarie Moser frá Austurriki. Morerod er með 238 stig, Annmarie Moser er með 191 stig og I þriðja sæti kem- ur Monika Kaserer frá Austurriki meö 156 stig, en hún hefur náö sér i 40 stig I tveim slðustu mótum. Fórða I rööinni er svo Brigitte Habersatter frá Austurriki. Sigur Lise-Marie Morerod i gær var sjötti sigur hennar I keppn- inni i vetur. Monika Kaserer sem varð önnur viröist vera aö sækja I sig veðriö og nú eru þrjár af fjór- um efstu stúlkunum I stigakeppn- inni frá Austurriki. Þriðja I keppninni I gær varö Fabienne Serrat frá Frakklandi, en fyrir keppnina var hún ekki meöal tlu efstu i stigakeppninni. — BB umferð. Það var mikil barátta i leik Dumbarton og Hearts, og ekkert mark var skorað I leiknum. I framlengingunni tókst Hearts að skora eitt mark, og leikur nú gegn Hamilton eöa Clydebank I 4. umferð, en leik þeirra var frestað I gær. En þau lið sem leika saman I 5. umferð ensku bikarkeppninnar eru þessi: Cardiff City-Everton Leeds-Manchester City Liverpool-Oldham Athletic Southampton-Manch. United Middlesbrough-Arsenal Derby County-Blackburn Rovers Wolverhamptori Wanderes- Chester Aston Villa-Port Vale Kevin Batie einn af aöalmönnum Ipswich-liösins I hörkubaráttu viö Billy Jennings úr West Ham íleik liöanna fyrr f vetur. VERT ÞÚ DOMARINN Simca 1307/1508 nýjasti og glæsilegasti bíllinn frá Chrysler í Frakklandi, var valinn bíll ársins í Evrópu 1976. Simca 1307/1508 hefur ekki fengist afgreiddur til íslands fyrr en nú, vegna gífurlegrar eftirspurnar á meginlandinu. Bíllinn er fimm manna og með fimm hurðir, þannig að breyta má honum í stationbíl á nokkrum sek- úndum. Þú getur valið um 1294 cc eða 1442 cc vél, sem hefur vakið athygli fyrir litla benzín notkun, en mikinn kraft. f bílnum er glæsi- leg innrétting. hituð afturrúða, kraft- mikil miðstöð, elektrónísk kveikja, og ýmislegt fleira er fáanlegt eins og t.d. rafmagnsrúðu-upphalarar, litað gler, framljósaþurrkur og stereojhátalarakerfi. Fyrstu sendingarnar uppseldar, tryggið yður bíl úr næstu sendingu. SimiB I3D7 5II1HB1508 Þú ert besti dómarinn í gæðamáli Simca 1307/1508 — aðrir hafa sagt að þetta sé bíll morgundagsins. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.