Vísir - 03.02.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 03.02.1977, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 3. febrúar 1977 vism .## „Korky Smith” I „Korkurinn kominn heim Þá er /»Korkurinn" fundinn eftir langan og dularfullan flótta. Hann fannst innan vallar eins og kunnugt er, en ýmsum spurningum er ósvarað, eins og t.d. um hvernig hann komst þangað inn aftur, eftir að hafa skilið bil sinn eftir við Grinda- vik. Einnig verður forvitni- legt að vita hver hefur fóðrað hann á felustað. Korkurinn var fluttur aftur i herfangejsið á vellinum, og fær nú væntanlega að sjá restina fór svo óvænt ut af' a af myndinni sem hann dogunum. Tap ó Akureyri En það eiga fleiri í erfiðleikum. Islendingur skýrir frá því aö skömmu fyrir síðustu áramót hafi Akureyrarbær tekið að láni 15 milljónir króna hjá Brunabótafélagi Islands. Lánið var tekið til þess að brúa bil á f járhagsáætlun síðasta árs. Iðnaðurinn hefur löng- um átt erfitt uppdráttar hér á landi og i samræmi við það var rúmlega 300 þúsund króna tap á iðn- kynningarvikunni sem haldin var á Akureyri á dögunum. Akureyringar telja þetta þó billega sloppið, miðað við um- fang sýningarinnar. Konur óviðeigandi? Konur eru nú þungbún- ar i Víðistaðasókn f Hafn- arfirði og ekki að ástæðu- lausu. Við sóknarnefnd- arkjör virtist ætla að veröa eitthvert hallæri á karlmönnum og var þá komið aö máli við tvær konur sem voru beðnar að gefa kost á sér. Þær urðu Ijúflega við þeirri beiðni. En skömmu síöar kom f Ijós að þaö yrði nóg af karlpeningi. Þarmeö þótti engin ástæða til að Góður hagnaður Alþýðublaðið hefur reiknað út að ef maður kaupi folaldaskinn af bónda og láti súta það sé heitdarkostnaöurinn 3580 krónur. Af þeirri upphæð fær bóndinn 600 krónur, fyrir skinn- ið. Eftir að svona skinn er búið að fara f gegn- um ranghala kerfisins, segir Alþýðublaðið, kostar það 14.000 krón- ur. Ef kaupverð (til bónda) og sútunar- kostnaöur er dreginn frá þessari upphæð eru , eftir 10.400 krónur. Og Alþýðublaðið spyr: Hver er sá aðili sem hirðir 10.000 krón- ur i gróða af einu fol- aldsskinni. Það vildu áreiðanlega fleiri vita. — ÓT RÍHSK::m::!R:þss::aa«:ss«s:ius vera að flikka uppá konur og var þeim tilkynnt að þær skyldu gleyma mál- inu. önnur konan segir í viðtali við Morgunblaðið að þeim hafi verið tjáð að ekki væri talið rétt að konur sætu f sóknar- nefndinni, fyrst nægilega margir karlmenn væru fáanlegir til þess. Þetta hlýtur að teljast einhver undarlegasta nið- urstaða ársins, ef rétt er eftir haft. LAM'lItKAMJll ■y riMirann Lykillinn að góðum bílakaupum! Höfum til sölu Range Rover '72, 73, 74 og 76 Land Rover dísel 72, 73 og 75 Land Rover bensin '63 Wagoneer 74 sjálfskiptur með vökvastýri Austin Mini árg. 74, 75 og 76 Austin Mini 1275 super 73 Passat 74, sjálfsk. Audi 100L 74 Fiat 124 sport coupé 73 VW 1300 '69, 72, og 74 Cortina 1600 XL 75 Cortina 1300 72 Saab 96 72 Fiat 127 74 og 75 Vegna mikillar eftirspurnar óskum viö eftir bilum i sýningarsal okkar. 0P.STEFÁNSSON HF. BILAVARAHLUTIR JgS^tL, ~ Nýkomnir varahlutir í Plymouth Valiant '67 Ford Falcon '65 Land-Rover 1968 Ford Fairline 1965 Austin Gipsy 1964 Daf 44 árg. '67 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kI. 1-3. Datsun 2200 disel órg. 71. Mjög gott verð ef samið er strax. Austin Mini 76 Fiat 124 special 71 Citroen D super 74 gott verð Dodge Weapon '54 Mercedes Benz 280 S '69 VW 1300 '72 Saab 96 '74 Mazda'929 75 Datsun 2200 dísel '71 Opel Reckord 1700 Lada Topas '76 Okkur vantar flestar gerðir af bílum ó skró. TILSÖUUÍ 1974 Volvo 144 de luxe, ekinn 41 þús. á sérstökum kjörum. Volvo fólksbílar Volvo 144 '71, '72, '73, '74 Volvo 142 '70' 73 '74 Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri Volvo stationbílar Volvo.145, '72 '73 og '74 Aðrir bílar Toyota Mark 11 '74 Range Rover '76 Simca 1100 Tl '74 Vörubílar Volvo F 85 '67 palllaus Volvo F 85 '70 gripafl. hús Volvo F 86 '71 með húsi Mercedes Benz 1413 með palli '68 * VOI vo \VOLVOSALURINN /Suóurlandsbraut 16-Simi 35200 | Opið fra kl. 10-7 1 Laugardaga kl. 10-4 1 ! KJÖRBÍLLINN J Hverfisgötu 18 A 5ími 14411 M THjJa n sýningarsalur Fiat 850 sport km. 41 þús. '71 450 Fiat126 '74 550 Fiat 126 '75 600 Fiat 125special '71 450 Fiat125 P '72 450 Fiat125 P '73 570 Fiat 125 Pstation '73 570 Fiat 125 Pstation '75 1.000 Fiat127 '72 450 Fiat127 '73 550 Fiat127 '74 620 Fiat 127 3ja dyra '74 650 Fiat 127 3ja dyra '75 800 Fiat 127 special '76 1.100 Fiat128 '72 500 Fiat 128 4radyra '73 630 Fiat128 '74 700 Fiat128 '74 750 Fiat 128 4ra dyra '75 950 Fiat 128special 1300 '76 1.250 Fiat 128 keyrður 2.300 km '76 1.300 Fiat 128 Rally '74 850 Fiat 128 Rally '75 1.000 Fiat 128 sport s '73 750 Fiat 128 sport S '74 900 Fiat 132 special 1800 '73 900 Fiat 132 GLS 1800 '74 1.250 Rússajeppi '56 650 Lancia Beta 1800 '74 1.800 Lancia Beta 1800 '75 1.950 Chevrolet Sport Van '71 850 VW sendiferðabíll '72 650 FIAT EINKAUMBOC A ISLANOI Davíd Sigurdsson hf. SIOUMÚLA II. SIMAA 3M4S — 3SSSS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.