Vísir - 17.02.1977, Blaðsíða 1
Siódegisblad
fjöisHyiduna
aila!
Fimmtudagur 17. febrúar 1977
45. tbl. 67. árg.
Kór Verslunarskóla Islands söng viö mikinn fögnuð
viðstaddra í Austurbæjarbíói í gærdag. Kórinn er
löngu kunnur fyrir vandaðan og skemmtilegan flutn-
ing og undir stjórn Birgis Hrafnssonar tókst honum
vel upp að vanda i gær.
Félagar Birgis úr hljómsveitinni Celsíus léku undir.
Það var greinilegt að áheyrendur í troðfullu Austur-
bæjarbíói kunnu vei að meta tónlistina og það sem
einnig var á boðstólum á árshátíð Verslunarskólans í
gær. Ljósmynd Vísis: Jens. —EKG
Leigubílsljórar fá ekki
löglegar kvittanir
- FYRIR BÍLUM SEM ÞEIR FLYTJA INN í EIGIN NAFNI!
Sem betur fer er það ekki al-
gengt, aö þegar menn flytja inn
nýja bifreiðog greiöa fyrir hana
1.5 milljónir króna, þá fái þeir
ekki kvittanir fyrir greiðslu. En
þetta er þó til og viröist ekki
einsdæmi.
Leigubilstjórar, sem flutt
hafa inn Datsun bifreiðar i eigin
nafni, telja sig hafa lent i klón-
um á óvæntum millilið. Sá bauð
fram hjálp sina, en sú hjálp
reyndist ansi dýrseld þegar til
kastana kom. Þar fyrir utan
hefur ekki reynst mögulegt að
fá löglegar kvittanir fyrir öllum
þeim kostnaði sem milliliöurinn
telur sig hafa orðiö fyrir viö það
að ganga frá tollskjölum fyrir
þessa menn.
Bandalag isl. leigubifreiða-
stjóra telur að hér sé mjög al-
varlegt mál á ferðinni og hyggst
gripa til ákveðinna aögeröa.
A bls. 11 er rætt við leigubif-
reiöastjóra sem segir frá bif-
reiöakaupum sinum og einnig er
rætt við formann Bandalags isl.
leigubifreiðastjóra. Hér viröist
nýtt hitamál vera i uppsiglingu.
—SG
FUNDU SMYGL
í ELDVÍK
Viðleit I flutningaskipinu Eld- flöskur af áfengi af ýmsum
vik, sem kom til Ólafsvikur nú i tegundum og 52 lengjur af vindl-
vikunnifundu tollveröir nokkurt ingum, eða 10.200 vindlinga.
magn af áfengi og vindlingum, Megnið af smyglvarningnum
sem falið var á milli þilja. mun hafa veriö I eigu eins af
Þarna var um að ræöa 29 yfirmönnum skipsins. — klp —
Fíkniefnamálin:
FIMM SITJA
ENN INNI
Þeim sem setið hafa i gæslu- setiö hefur inni að undanförnu
varöhaldi undanfarna daga sleppt.Eruþáfimmmenneftir I
vegna fikniefnamálanna, sem gæsluvaröhaldi vegna
nú eru i rannsókn, fækkaói um rannsókna á þessum málum —
einn Tgærdag. fjórir Islendingar og einn
Þá var ungum islendingi, sem bandarlkjamaður. —klp —
of mikið
á sjánvarp"
Vilhjálmur Hjálmars-
son menntamálaráð-
herra sest í sjónvarps-
stólinn í dag og segir álit
sitt á dagskránni.
— Sjá bls.19
„Auðvitað
var ég
taugaóstyrk"
— Vísir rœðir við
Kristínu G.B.
Jónsdóttur
sjónvarpsþul
— sjó bls. 2
Gengur
Magnús
Torfi í
Framsókn?
Þeir menn sem urðu sigur-
vegarar I svonefndri laugar-
dagsbyltingu I Framsóknar-
flokknum árið 1971 sem leiddi
til brottfarar fjölda fram-
sóknarmanna og stofnunar
Möðruvallarhreyfingar eru nú
sem óðast að missa tökin I
flokknum.
Alfreð Þorsteinsson var einn
sigurvegaranna ur laugar-
dagsbyltingunni og að hann
skyldi fá framkvæmdastjóra-
stöðu Sölu varnarliðseigna
sýnir þetta, segir Svarthöfði I
pistli sinum I dag.
Svarthöföi segir þetta þó að-
eins vera byrjunina á andlits-
lyftingu IFramsókn. Þórarinn
Þórarinsson og Einar Agústs-
son muni hugsanlega þurfa að
bitast um fyrsta sætiö I
Reykjavik og að mögulegt sé
að Magnús Torfi ólafsson, for-
maður Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna, veröi þar á
lista I næstu kosningum.
Sjá Svarthöfða á bls. 2