Vísir - 17.02.1977, Qupperneq 2
2
Ég hef gaman af aO dansa og er
I Dansskóla Heióars Astvalds-
sonar sagði Kristín þegar VIs-
ir forvitnaðist um áhugamálin.
,,Ég fer I dans eins oft og ég get,
nú og svo fer ég stundum I bió
eins og aðrir.”
C í REYKJAVÍK
y
Borgarðu alltaf i stöðu-
mæli?
Þórir Bjarnason húsasmiður: —
Eiginlega aldrei, og ég hef komist
hjá þvi að borga sektarmiðana
hingað til.
Fimmtudagur 17. febrúar 1977
yisiB
Rœtt við
Krístínu C.B.
Jónsdóttur
nýjasta sjón-
varpsþulinn
Gunnar Antonsson bankamaður:
— Alltaf. Þaö hefur samt komið
fyrir að ég hef fengið sektarmiöa,
en þá borga ég eins og skot.
Kjartan Friðjónsson, nemi: — Ég
geri það ef ég er meö mynt á mér,
annars ekki. Ég hef ekki fengið
sekt enn á nýja árinu.
Héðinn Pétursson starfsm. á
Kleppsspitala: — Alltaf þegar ég
á tikall. En annars er ég sjaldan á
„bil”.
Jóhannes Jónsson, flugvirki: —
Yfirleitt alltaf. Annars gleymist
það stundum. Já, ég hef fengið
sekt og borgað hana.
„Held að hlutirnir
komi af sjáfum sér"
„Jú auðvitað var ég tauga-
óstyrk”, svaraði Kristin G.B.
Jónsdóttir, nýjasti sjón-
varpsþulurinn, þegar Visir
spurði hana hinnar klassisku
„sjónvarpsþularspurningar”:
Varstu ekki taugaóstyrk?
„bað hefur þó vafalaust
hjálpað mikið að við höfum
verið búnar ágætlega undir
þetta. Við fjórar, sem vorum
valdar, höfum mætt niðrí i
sjónvarpi tvo siðustu laugar-
dagsmorgna og æft okkur, leið-
beint hver annarri og svoleiðis.
Una byrjaði fyrst okkar, og svo
var hringt i mig klukkan 2 á
laugardaginn var, og ég beðin
um að mæta klukkan fjögur.
bað var þvi ekki rnikill timi sem
maður hafði til að kviða fyrir”.
Kristin er i Háskólanum og
stundar nám i ensku.
„betta starf er alveg tilvalið
til að taka með náminu. Við
erum fimm núna sem skiptumst
á þannig að það eru ekki nema
tæplega tvö kvöld i viku sem
maður þarf að mæta. bar fyrir
utan finnst mér starfið mjög
áhugavert”.
Hún er uppalinn f Keflavik og
tók stúdentspróf frá Mennta-
skólanum að Laugarvatni ’75. í
fyrravetur var -hún siðan i
Bandarikjunum.
,,Ég var þar viö nám i
háskólanum i Minnesota. Dvölin
i Bandarikjunum var ákaflega
lærdómsrik og skemmtileg. Ég
var i fagi sem heitir „alþjóðleg
samskipti”, en það er nokkuö
alhliða námsgrein og kemur
mikið inn á þjóðfélagsfræði”.
Kristin er ógift og býr með
frænsku sinni austur i bæ.
„Nei, égerekkibúin aðtaka
neinar stórar ákvarðanir fyrir
framtiðina, ég held að hlutirnir
komi af sjálfu sér,” sagði
Kristin að lokum.
— GA
Hreinsanir að hefjast í Framsókn
bótt þingmenn og aörir hafi
verið að gamna sér við aö ræða
tæknilegar hliðar á ráðingu Al-
freðs borsteinssonar sem fram-
kvæmdastjóra yfir varnarliðs-
góssi, fer ekki dult að væntanleg
brottför Alfreös af Timanum
bendir til uppgjörs um ýms
innri mál flokksins, hér i
Reykjavik, þar sem völdin i
félögum flokksins og fulltrúa-
ráði hafa verið I höndum ákveð-
ins hóps frá þvf i október 1971,
er svonefnd Laugardagsbylting
var gerð I Félagi ungra fram-
sóknarmanna. bessi bylting
leiddi tvennt af sér. Hún kom að
hiuta tii fótum undir Samtök
frjálslyndra og vinstrimanna og
leiddi ákveðinn hóp fjárafla-
manna til valda i flokksvélinni i
Reykjavik.
i riti, sem gefiö var út um
Laugardagsbyltinguna ásinum
tima, er staðhæft að forustu fyr-
ir henni hafi haft þeir Kristinn
Finnbogasón, Alvar óskarsson,
Tómas Karisson og Alfreð bor-
steinsson. Tómas var þáver-
andi aðstoðarmaður bórarins
bórarinssonar um pólitisk skrif
I Timann. Hann situr nú I út-
löndum og ekki sýnt að hann
eigi afturkvæmt i pólitikina.
Arftaki Tómasar I aðstoðar-
starfi, Alfreð borsteinsson, hef-
ur með framkvæmdastjórastöð-
unni, einnig verið dæmdur I
nokkurs konar pólitiska útlegð,
enda munu þess engin dæmi, að
hrint frá sér. Annars er nokkuö
langt siðan valdahópurinn fékk
fyrstu viðvörun sina. baö var
þegar Kristni Finnbogasyni
tókst ekki að fá bankastjóra-
stöðu við tJtvegsbankann. Nú
fylgir brottför Alfreðs af
Timanum I kjölfarið og jafn-
framt pólitisk útlegð.
Valdatimi Kristins Finnboga-
sonar virðist þvi á enda þótt
fulltrúi hans, Sportvalsmaður-
inn, hafi nýlega verið kosinn
formaður Frarosóknarfélags
■ Reykjavikur. Framundan er
aðaifundur fulltrúaráðsins og er
talið að þar fái Kristinn engu
ráðið.
En andiitslyftingu flokksins i
Reykjavik er ekki þar með lok-
iö. baö vekur nokkra eftirtekt
að Magnús Torfi Óiafsson hefur
aö undanförnu talað eins og
hann væri einn úr stjórnarlið-
inu. Menn leggja við eyrun og
spá þvi, að forusta Fram-
sóknarflokksins eigi eftir að
freista þess að fá Magnús á lista
flokksins I næstu þingkosning-
um. bar er aðeins um tvö sæti
aö tala. Má vera aö andinn.sem
vakinn var upp i Laugardags
byltingunni, og siöar varö
Mööruvallahreyfing, eigi eftir
aö valda enn meiri drauga-
gangi, þegar farið veröur að bit-
ast um það hvor þeirra bórarins
eða Einars eigi að fá að fylgja
Magnúsi i framboðiö.
Svarthöfði
börarinn
Alfreö
Kristinn
sölustjóri varnarliðsgóss þyki
gjaldgengur i pólitik. bað hefur
þvi orðið reynslan á undanförn-
um árum, aö nánir pólitiskir
samstarfsmenn bórarins Tima-
ritstjóra haifa ekki oröið ianglifir
i starfi. En ef að Iikum lætur
biður nýr „ungiingur” við
dyrnar að ritstjóraskrif-
stofunni.
Aðeins tveir, þeir Kristinn og
Alfreð, hafa fram til þessa haft
einhverja pólitiska þýðingu fyr-
ir flokkinn af þeim, sem nefndir
voru aðalmenn byltingarinnar
1971. Kristinn varð fljótlega
gerður að framkvæmdastjóra
Timans, og má vera að pólitisk-
úr frami Alfreðs á blaðinu hafi
áttrót að rekja til þess. Brottför
Aifreös af blaöinu bendir hins
vegar til þess að nokkrir erfiö-
leikar séu i uppsiglingu hjá sig-
urvegurunum úr Laugardags-
byitingunni. Forusta flokksins
hefur I hyggju að ná sér á strik
eftir erfitt málavafstur, sem
rekja má til nokkurra stór-
spekúlanta i fjármálalifinu,
sem mjög hafa verið tengdir
flokknum, og hafa haft nokkra
forustu á hendi I valdahópnum I
Reykjavik. bessi fjármála-
starfsemi, þótt öflug hafi verið,
hefur að sama skapi reynst litt
gæfuleg fyrir flokkinn. Hvað
þennan valdahóp snertir hefur
bórarinn bórarinssoi átt einna
mest á hættu pólitiskt séð, enda
hafa staöið á honum hótanir um
óheppilegt prófkjör. Brottför
Alfreös bendir til þess. að bór-
arinn sé loks eftir langa mæðu
kominn I þá aðstöðu að geta