Vísir - 17.02.1977, Side 4
Fimmtudagur 17. febrúar 1977
vism
(Jr fjölskyldu Indlru Gandhi eru fleiri f framboöi þessar kosningarnar en sonur hennar, og þó ekki allir
sömu megin. — Pandithin 76 ára gamla systir Nerús heitins og frænka Indiru, sem sést hér á myndinni
meöRam, einum andstæöinga Indiru, hefur nú boöiösig fram fyrir stjórnarandstæöinga.
Kosningarnar á Indlandi:
Móðir og sonur,
bœði í framboði
Indira Gandhi for-
sætisráðherra á fyrir
iyrum tvisýnni baráttu
til þess að halda þing-
sæti sinu i kosningunum
i næsta mánuði, heldur
3n sonur hennar, Sanjay
Giandhi, sem býður sig
jó fram i fyrsta sinn.
1 Rae Bareli-kjördæminu býöur
sig fram á móti Indiru hennar
aöalandstæöingur, Raj Narain,
sem hún sigraöi meö 110 þúsund
atkvæöa mun 1971.
Narain þykir nú sigurstrang-
legri en áöur vegna þeirra frægö-
ar, sem hann hefur unniö sér meö
þvl aö vinna fyrir hæstarétti i júni
1975 mál, sem hann höföaöi til
þess aö ónýta kosningaúrslitin
(1971) vegna meintra kosninga-
svika. — Síöan hefur Narain setiö
I fangelsi I nitján mánuöi, þvi aö
tveim vikum eftir úrskurö hæsta-
réttar, lýsti Indíra yfir neyöar-
ástandi I landinu, og lét varpa
pólitiskum andstæöingum sinum I
fangelsi.
Kosningafundir Narains hafa
veriö mjög vel sóttir, og gera
stjórnarandstööuflokkarnir sér
góöar vonir um aö bera
Kongressflokkinn og Indlru ofur-
liöi I heimafylki hennar, Uttar
Pradesh. Styöja þeir af alefli
kosningabaráttu Narains.
Sanjay Gandhi, hinn þrltugi
sonur Indlru, sem býöur sig nú
fram I fyrsta skipti til þings, er
talinn eiga mun hægara um vik I
slnu kjördæmi, Amethi. A hann
þó viö nokkra andstööu aö gllma
vegna slns framlags I vönunar-
herferö stjórnarinnar. — Alls
voru um sjö milljónir indverja
geröir ófrjóir I þessari herferö,
sem oft og tlöum leiddi til óeiröa.
Sérstaklega I Uttar Pradesh.
En mótframbjóöandi Sanjay er
lltt kunnur 35 ára lögfræöingur,
sem býöur sig fram fyrir Janata,
fjögurra flokka kosningabanda-
lagiö, en hann var áöur félagi I
Jan Sangh, þjóöernissinnaflokki
hindu, sem nýtur lltils fylgis I
Amethi.
Erkibiskup
Uganda sak-
aður um
samsœri
Um 3.000 hermenn á úti-
fundi í Kampala, höfuö-
borg Uganda, æptu í kór:
„Drepiðþá! Drepiöþá!" —
eftir að hafa hlýtt á játn-
ingar þriggja samsæris-
manna, sem sagðir eru
hafa ætlað að ráða Idi Am-
in forseta af dögum.
Tveir ráöherar og erkibiskup-
inn I Uganda eru sagöir hafa tekiö
þátt I þessu samsæri og hafa þeir
veriö handteknir.
Amin forseti baö menn sina aö
vera stillta á útifundinum I gær og
kvaöst ekki geta liöiö aftökur án
dóms og laga. — ,,Ég mun setja
herrétt I málinu og réttlætinu
veröur fullnægt,” fullvissaöi hann
fundarmenn um.
I opinberum tilkynningum um
samsæriö er þvl haldiö fram, aö
Milton Obote, fyrrum forseti Ug-
anda, sem nú er I útlegö I
Tansaniu, hafi staöiö á bak viö
samsæri um aö velta Amin úr
stóli og skapa glundroða 1 land-
inu.
Allon telur
lítiðlið
í rússum í
málamiðlun
Yigal Allon, utan-
rikisráðherra ísraels,
veittist i morgun harð-
lega að sovétstjórninni
og hennar hlut i til-
raunum til þess að
koma á friði i Austur-
löndum nær. — Við hlið
hans á meðan stóð
Cyrus Vance, utan-
rikisráðherra Banda-
rikjanna.
,,Ég getekkiséö.aö hvaöa liöi
Sovétrlkin koma,” sagöi Allon
utanrikisráöherra á fundi meö
blaöamönnum I Jerúsalem.
Skýtur sú skoöun nokkuö skökku
viö yfirlýsingar, sem Cyrus
Vance lét nýlega eftir sér hafa I
„Tishrin” dagblaði, sem sýr-
landsstjórn gefur út.
Þar var haft eftir Vance aö
Sovétríkin gegndu mikilvægu
hlutverki I friöarráöstefnu
Austurlanda nær (varafor-
maöurinn er sovéskur), og aö
hann ætíaöi aö ræöa árangur
feröalags síns viö sovéska full-
trúa.
Sovétstjórnin fylgir þeirri af-
stööu araba, aö þjóöfrelsis-
hreyfing palestinuaraba veröi
aö hafa fulltrúa á Genfarráö-
stefnunni, en Israelsmenn (meö
stuöningi bandarikjastjórnar)
hafa neitað aö sækja ráöstefn-
una, ef PLO veröur þar. PLO
hefur neitaö aö viöurkenna til-
verurétt ísraelsrlkis I
Palestlnu.
Allon sagöi á fundinum meö
blaöamönnum: „Þaö er I leik-
reglunum, aö stórveldi, sem
stýrir sllkum friöarumleitun-
um, lætur ógertaö hampa á lofti
eigin hugmyndum um lausn
málanna. Sovétstjórnin hefur
hinsvegar tilkynnt fyrirfram,
hvaö henni finnist eiga að veröa
niöurstaöa Genfarráöstefnunn-
ar.”
Allon sagöi, aö ferö Vance
utanrlkisráöherra til Israels og
fimm arabalanda væri mjög
mikilvægur þáttur I tilraunum
til þess að koma á varanlegum
friöi.
Cyrus Vance sagöi á blaöa-
mannafundinum, aö PLO yröi
aö viöurkenna tilverurétt
Israelsrlkis ef samtökin ætluöu
aö eignast fulltrúa viö samn-
ingaboröiö I Genf.
Búnir að vera
viku í Saljut-5
Sovétmenn segja, að
geimfararnir uppi í Saljut-
ge i m ra n n sók na rstöði n n i
séu hálf naðir við athuganir
sínar. Þeir hafa nú dvalið
nær vikulangt uppi í Saljut-
5.
Væntanlega táknar þetta, aö
geimfararnir Viktor Gorbatko og
Yuri Glazkov muni snúa aftur til
jarðar einhvern tlma I næstu
viku, en að venju um geimferöir
rússa er ekkert látiö uppi um
feröaáætlanir.
Allt og sumt, sem sagt var um
geimferöina aö þessu sinni, var
aö geimfararnir mundu halda
áframþeim vísindalegu athugun-
um, sem hófust meö > sendingu
Soyuz-2l upp I Saljut I fyrrasum-
ar.
Úrskurður í deilu
prentara og Berlings
Danska prentarafélag-
inu var gert að greiða
rúmlega einnar og
hálfrar milljón króna
sekt vegna neitunar
prentara að starfa sam-
kvæmt nýrri tilhögun hjá
blaðaútgáfu Det Ber-
lingske Hus.
Berlingske Tidende og BT
hafa ekki komiö út frá þvl I
janúar, eftir aö útgáfustjórnin
tilkynnti aö blööin væru hætt aö
koma út og sagöi upp um 1.000
prenturum.
Vinnumáladómstóll i Kaup-
mannahöfn felldi úrskurö I deilu
prentara og útgáfunnar og verö-
ur hann til þess, aö framveg-
is starfa prentarar hjá Berlingi
fyrir 19 þúsund króna lægri laun
á mánuöi og vinnutlmi þeirra
lengist. Afnumin eru ýmis for-
réttindi þeirra.
Úrskuröurinn er sigur fyrir
Det Berlingske Hús og leiöir af
sér, aö starfaö veröi samkvæmt
þeim tilhögunum sem útgáfu-
stjórnin vildi taka upp, en
prentarar vildu ekki una.
Sigurvegori kosnmganna
Sigurvegari dönsku kosningauna, Anker Jörgensen, forsætisráö-
herra, sésthér á meöfylgjandi mynd ásamt konu sinni standa I röö
viö kjörkassann til aö skila atkvæöi sínu.