Vísir - 17.02.1977, Page 12
jprottir
visra
.
Stutt viðdvöl
hjó Sigurði
Siguröur Jónsson, skíöamaöur frá Isafiröi,
haföi ekki langa viödvöl á tslandi aö þessu
sinni. Eins og kunnugt er kom Siguröur heim
i stutta heimsókn i siöustu vikuog keppti þá
meöal annars á móti á tsafiröi þar sem hann
sigraöi meö miklum yfirburöum. Siguröur er
nú farinn tii Geilo I Noregi þar sem hann mun
dvelja i nokkra daga, en siöan heldur hann
ásamt sænska skiöalandsliöinu til Júgóslaviu
þar sem hann mun taka þátt I Evrópu-
meistaramóti unglinga.
—BB
Dómarinn
fór í felur
Dómarinn sem rak Johan Cruyff af leik-
velli I spönsku 1. deildarkeppninni á dögun-
um er ekki beint vinsælasti maöurinn hjá
áhangendum Barcelona liösins þessa dag-
ana, og eftir aö hafa fengiö nokkrar hótanir
þess efnis aö hann yröi tekinn af llfi viö fyrsta
tækifæri hefur hann oröiö aö flytja búferlum
meö fjölskyldu sfna á óþekktan staö.
A blaöamannafundi f gær sagöi Cruyff aö
hlutur eins og sá aöhann heföi veriö rekinn af
velli heföi ekki getaö komiö fyrir heima f Hol-
landi. Ég held aömargir dómarar —þó ekki
allir — séu á móti mér af einhverjum ástæö-
um.
Eins og kunnugt er varö brottrekstur Cru-
yff af velli til þess aö hann var dæmdur f
þriggja leikja bann, en Barcelona hefur nú
áfrýjaö þessum úrskuröi og krefst þess aö
dómurinn veröi felldur niöur eöa mildaöur
verulega. Ef þaö átti aö reka einhver útaf þá
var þaö Richard Melero dómari, segja tals-
menn félagsins.
gk—.
Undirbúa
sig fyrir HM
Landsliö pólverja f knattspyrnu er þessa
dagana á keppnisferöalagi f Grikklandi, og f
gærkvöldi léku pólverjarnir gegn 1. deildar-
liöi Panathinaikos. Pólland sigraöi f leiknum
meö einu marki gegn engu, og skoraöi Szar-
mach markiö á 17. mfnútu leiksins.
Þessi keppnisferö pólverjanna er liöur I
undirbúningi þeirra fyrir leikina I forkeppni
heimsmeistarakeppninnar, en þar eru þeir I
riöli meö Danmörku, Portúgal og Kýpur.
Tyrkir eru einnig aö undirbúa landsliö sitt
fyrir átökin I HM. Tyrkneska landsliöiö lék f
gærkvöldi gegn Búlgarfu í Tyrklandi og lauk
leiknum meö 2:0 sigri tyrkjanna. Ali Kemal
sem lék hér á landi meö Trabzonspor f
Evrópukeppninni gegn Akranesi skoraöi
bæöi mörk leiksins I gær. Ahorfendur voru
um 50 þúsund.
gk—.
Þau hafa
styrkt landsliðið
Stjórn HSl hafa borist margar og veglegar
peningagjafir aö undanförnu vegna þátttöku
landsliösins I undankeppni heimsmeistara-
keppninnar f Austurrfki. Eftirtaldir aöilar
hafa styrkt landsliöiö meö peningagjöfum:
Akureyrarbær 100.000
Starfsmenn á Akureyri 116.000
Matthlas Bjarnason.ráöh. 25.000
Starfsm.Kr.ó.Skagfj. 100.000
GömuIkonafHafnarf. 5.000
Kaupmennf Breiöholti 40.000
TobbiiVal 5.000
Starfsm. Vegag. rfklsins. 41.000
Starfsm. Sementsv. rlkisins 104.000
Starfsmenn S.V.R. 65.000
Kópavogskaupstaöur 200.000
AhöfnSæbjargarVe56 50.000
Ahöfn Arsæls KE 77 60.000
' tbúar Tálknafjaröar 87.000
Bæjarstjórn Keflavlkur 50.000
Bæjarstjórn Vestmannaeyja 50.000
Njarövlkurbær 50.000
Starfsmenn Breiöholts 200.000
— þeir sigruðu aðalkeppinauta sína KR í 2. deildinni
í gœrkvöldi með 18:16 og 1. deildin er i sjónmáli
Sfmon Unndórsson KR-ingur kominn f skotfæri f leiknum f gær, og þrátt fyrir góöa varnartilburöi Þráins
Asmundssonar, ármennings,hafnaöi boltinn I marki Armanns stuttu siöar.
Ljósmynd Einar.
Mikilvœgur sigur
hjá ármenningum
kvöldi var ekki vel leikinn, og
mótaöist allt of mikiö af tauga-
spennu lengst af. Ármenningar
byrjuöu betur og komust I 3:0, en
þegar Emil Karlsson varöi vita-
skot Haröar Haröarsonar tók
leikurinn nokkuö nýja stefnu.
KR-ingar skoruöu næstu 5 mörk,
Haukur Ottesen fyrstu tvö og
siöan Hilmar Björnsson þrjú I
röö. Björn Jóhannsson minnkaöi
muninn I 5:4 en Hilmar átti tvö
næstu mörk sem voru bæöi meö
nokkrum heppnisstimpli. Hilmar
fékk nægan tima til aö athafna sig
fyrir utan vörn Armanns, en
undir lokin brugöu ármenningar
til þess ráös aö setja „púka” á
hann. En KR leiddi f hálfleik meö
10:7.
Varnarleikur ármenninga i
siöari hálfleiknum var allt annar
og betri, þeir komu vel út á móti
og gengu eins langt eins og dóm-
ararnir leyföu. Þegar leikiö haföi
veriö 110 mlnútur höföu þeir jafn-
aö 12:12 og þeir Höröur Haröar-
son og Pétursson komu Armanni
yfir 15:12 meö þremur góöum
mörkum þegar 9 mínútur voru til
leiksloka. A ýmsu gekk þann tlma
sem eftir var, en ármenningar
skoruöu tvö síöustu mörkin og
tryggöu sér tvö dýrmæt stig sem
geta jeynst þung á metunum.
KR-ingar voru mjög óhressir
meö þá Gunnlaug Hjálmarsson
og Jón Friösteinsson dómara og
létu illa eftir leikinn. Þaö er engin
ný bóla aö dómararnir séu sakaö-
ir um hlutdrægni þegar illa
gengur, en aö sjá dómara sem er
aö fara aö dæma næsta leik veit-
ast aö „kollegum” sínum meö
ásakanir um hlutdrægni er
óviöeigandi svo aö ekki sé meira
sagt.
Höröur Haröarson, Pétur
Ingólfsson, Friörik Jóhannsson
og Vilberg Sigtryggsson skoruöu
allir 3 mörk hver fyrir Armann,
en hjá KR var Hilmar markhæst-
urmeö6mörk (öllifyrri hálfleik)
Haukur Ottesen og Simon Unn-
dórsson skoruöu 3 mörk hvor.
Dómararnir Gunnlaugur og Jón
dæmduvel eneftilvillmádeila
um einn dóm þeirra á síöustu
sekúndum leiksins, og menn voru
ósammála um hvort þeir heföu
gert rétt þá.
í gærkvöldi léku einnig Stjarn-
an og .Fylkir I 2. deildinni. Fylkir
sigraöi meö 24 mörkum gegn 23,
eftir áö staöan haföi veriö jöfn I
hálfleik, 12:12. gk-.
Aston Villa á enn möguleika á að komast i úrsiit I ensku deildarbikarkeppninni, þótt liöiö hafi misst
nokkuö af þeim möguleikum viö þaö aö ná aöeins jöfnu gegn QPR á heimavelli sinum I gær. Myndin er
af Aiex Cropley, einum af þekktustu ieikmönnum Villa.
Staöa ármenninga vænkaöist
allverulega I 2. deildinni i gær-
kvöldi þegar þeir unnu aöalkeppi-
nauta sina KR meö 18 mörkum
gegn 16.
Þessi sigur Ármanns þýöir I
raun aö liöiö er á þröskuldi 1.
deftdarinnar, þótt reyndar sé of
sjiemmt aö spá þeim öruggum
yigri I 2. deildinni. Ármann og KR
eiga eftir aö mætast aftur, en
áöalkeppinautar ármenninga KA
og KR eiga lika eftir innbyröis-
leik. 1
Leikur KR og Armanns í gær-
VARAMAÐURINN
JAFNAÐI METIN
Aston Villa og QPR skildu jöfn í undanúrslitum
deildarbikarsins og verða að leika að nýju
Peter Eastoe sem kom inn á
sem varamaður tryggöi liöi sfnu
Quen Párk Rangers jafntefli gegn
Aston Villa i undanúrslitum
enska deildarbikarsins I Birm-
ingham og aöloknum venjulegum
leiktima var staöan jöfn 1:1 meö
mörkum John ' Deenhan fyrir
Villa og Gerry Francis fyrir QPR.
Þá var framlengt og fljótlega
tókst Deehan aö ná forystunni
aftur fyrir Villa, en þegar 7
mlnútur voru til leiksloka tókst
Eastoe aö jafna metin.
Fyrri leik liöanna á leikvelli
QPR —-Loftus Road í Lundúnum,
lauk meö jafntefli 0:0 og þvl
veröa liöin aö leika aö nýju. Sá
leikur fer fram á þriöjudaginn á
hlutlausum velli.
Úrslit leikja i Englandi kvöldi uröu annars þessi: I gær-
Deildarbikarinn:
Aston Villa-QPR 2:2
l.deild:
Man. Utd.—Liverpool 0:0
Newcastle—Man. City 2:2
Stoke—Coventry 2:0
2.deild:
Notth. For.—Southampton 0:1
Leiknum var frestaö eftir 46
minútur vegna þoku.
3. deild:
Chesterfield—Grimsby 0:1
Reading—York 1:1
4. deild:
Torquay—Bournemouth 2:1
Working íon—Aldershot 1:1
Skotland úrvalsdeild
Dundee Utd.—-Motherwell 1:1
Hibernian-Rangers 0:0
PatrickTh.—Ayr 0:1
Ekki tókst Liverpool aö ná
forystunni I 1. deild aö nýju —
liöiö geröi jafntefli viö Manchest-
er United á Old Trafford I
Manchester aö viöstöddum 57
þúsund áhorfendum.
Manchester City missti af
einu stigi I Newcastle, Dennis
Tueart og Brian Kidd skoruöu
tvlvegis fyrir City I fyrri hálfleik,
en I þeim siöari tókst Micky
Burns aö tryggja Newcastle jafn-
tefli meö tveim mörkum.
Staöa efstu liöanna er nú þessi:
Ipswich 24 15 6 3 47:20 36
Liverpool 27 15 6 6 45:25 36
Man.City 25 12 11 1 38:18 35
— BB
Engin óstœðo
til sórinda
— Landsliðsnefnd svarar ásökum frá Húsavik
— Vegna biaöaviötals viö
Frey Bjarnason, Iþróttafrömuö
á Húsavik, er birtist I Visi 15.
febrúar s.l. vill Landsiiösnefnd
HSl taka fram eftirfarandi:
1. Til landsliðsæfinga hafa ein-
göngu veriö valdar stúlkur sem
leikiö hafa meö meistaraflokk-
um félagsliöa, þ.e. I 1. og 2.
deild.
Þær stúlkur sem eingöngu
hafa leikiömeð 2. flokki sfns fé-
lags hafa þvi varla komiö til
álita.
2. Landsliösnefnd HSt hefur
hvorki beöiö um þær 2 stúlkur
sem Freyr nefnir I viötali sinu,
né neinar aörar 2. fiokks stúlkur
utan af landi. Hinsvegar óskaöi
Völsungur eftir þvi aö mega
senda þessar tvær tilteknu
stúlkur á æfingar landsliösins
um síöustu mánaöamót. Var þvi
vel tekiö og komu stúlkurnar
suöur, léku meö á einni æfingu,
einum æfingaleik og einum for-
leik f Laugardalshöll.
3. Landsliösnefnd HSt hefur
aldrei neitaö aö lfta á hand-
knattleiksstúlkur, er til álita
gætu komiö til landsliösæfinga,
hafi henni borist ósk þar um.
Þaö er þvi engin ástæöa til sár-
inda húsvfkinga, þar sem þaö er
alrangt, sem Freyr gefur I skyn,
aö landsliösnefndin hafi ekki
viljaö llta á fleiri stúlkur frá
Húsavlk.
Reykjavlk, 16. febr. ’77.
Nú er röðin komin
að kvenfólkinu!
I— Fjölþjóðamót í handknattleik hér um helgina með
þátttöku Hollands, Fœreyja og A- og B-liðs íslands
Handknattleikssamband ts-
lands gengst fyrir fjölþjóöamóti i
handknattleik kvenna um helg-
ina. Þátttökuþjóöirnar veröa
landsliö hollendinga, færeyinga
og tvö iandsliö tslands A-liö og
B-liö. Upphaflega var rábgert aö
bandarlkjamenn kæmu hingað
meö sitt iandsliö, en þeir hættu
viö á slöustu stundu. Barst stjórn
HSt afboö þeirra svo seint aö
ógerlegt reyndist aö fá annaö
land til aö hlaupa I skarðið. Þvl
var tekiö til þess ráös aö hafa is-
lensku liöin tvö. Leikir A-liösins
veröa opinberir landsleikir, en
ekki leikir B-liösins.
Fyrstu leikirnir i mótinu veröa
á föstudagskvöldiö, þá leika A-liö
Islands gegn Færeyjum og Hol-
;land leikur gegn B-liöi tslands. A
laugardaginn leika svo Island A-
og B, og Færeyjar — Holland —
en á sunnudaginn sem veröur slö-
asti leikdagurinn leika Island
B-liö gegn Færeyingum og Island
A-liö gegn Hollandi.
A-liö Islands er skipaö eftirtöld-
um leikmönnum: Magnea
Magnúsdóttir, Kolbrún Jóhanns-
dóttir, Inga Birgisdóttir, Hanslna
Heimsmet í
100 metrum
Marlies ölsner frá A-Þýska-
landi setti I gærkvöldi nýtt glæsi-
legt heimsmet i 100 metra hlaupi
kvenna innan húss á móti I
A-Beriín.
Hún hljóp vegalengdina á 11.37
sekúndum, og bætti eidra metiö
sem Sybille Priebsch landi henn-
ar setti á siöasta ári um 3
hundruöustu úr sekúndu.
öisner, sem var I sigursveit
A-Þýskalands I 4x400 metra boö-
hlaupinu i Montreal I sumar,
vann besta afrek mótsins I Berlln,
en önnur I hlaupinu varö Marita
Koch, einnig a-þýsk sem fékk
timann 11,41 sekúnda.
Arthur Ashe
í hjónaband
Tennisstjarnan Arthur Ashe frá
Rúmemu og ljósmyndarinn Je-
anne Marie tilkynntu f gær aö þau
myndu veröa gefin saman I New
York n.k. sunnudag.
Ashe er einn af þekktustu
tennisleikurum heimsins í dag, og
hann er frægur víöa um lönd fyrir
sitt mikla skap.
Brúöurin er 25 ára og kemur frá
Chicago. Hún hitti Ashe fyrst fyr-
ir nokkrum mánuöum þegar hún
var send til þess aö taka myndir
af honum.
,( STADAN ],
Staöan I 2. deild íslandsmótsins
Ihandknattleik eftir leikina I gær-
kvöldi er nú þessi:
Armapn—KR 18:16
Fylkir—Stjarnan 24:23
Ármann 9 7 2 0 198:153 16
KA 10 7 2 1 234:177 16
KR 9 6 1 2 216:174 13
Þór 10 5 1 4 204:186 11
Fylkir 9 4 1 4 179:172
Stjarnan 9 3 1 5 178:180 7
Leiknir 10 2 2 6 199:243 6
IBK 12 0 0 12 206:329 0
Melsted, Katrin Danivalsdóttir,
Margrét Brandsdóttir, Guörlöur
Guöjónsdóttir, Kristjana Ara-
dóttir, Agústa Dúa Jónsdóttir,
Anna Gunnarsdóttir, Svanhvlt
Magnúsdóttir, Hjördis Sigurjóns-
dóttir, Halldóra Magnúsdóttir,
Margrét Theódórsdóttir, Harpa
Guömundsdó ttir, Oddný
Siguröardóttir og Sigrún
Siguröardóttir. Þjálfari liösins er
Pétur Bjarnason, en liösstjóri
Svana Jörgensen.
B-liöi veröur skipaö eftirtöldum
leikmönnum: Auöur Dúadóttir,
Sigurbjörg Pétursdóttir, Ragn-
heiöur Lárusdóttir, Björg Guö-
mundsdóttir, Björg Jónsdóttir,
Elin Kristinsdóttir, Oddný Sig-
steinsdóttir, Jóhanna Halldórs-
dóttir, Kristln Orradóttir, Guörún
Sverrisdóttir, Jóhanna Magnús-
dóttir, Guörún Sigþórsdóttir og
Anna Gréta Halldórsdóttir. Liöiö
völdu þeir Bjarni Jónsson og Guö-
jón Jónsson — og munu þeir
stjórna þvi I leikjunum.
— BB
Geir Halisteinsson hefur heldur betur veriö I sviðsijósinu I vetur, og svo
veröur væntanlega enn um hriö. I leikjunum I Austurrlki mun hann að
öllum ilkindum leika sinn 100. landsleik, og einnig þeir Viöar Slmonar-
son og Ólafur Jónsson.
Ljósmynd G. Sigfússon I Eyjum
SPORT-blaðið
Veríð með frá byrjun
og geríst áskrífendur
Nafn:
Heimilisfang:
Staður:
Simi
Pósthólf SPORT-blaðsins er 4228