Vísir - 17.02.1977, Síða 16
Fimmtudagur 17. febrúar 1977
16
lönabíó
»3-11-82
Enginn er fullkominn
Some like it hot
. '
Ein besta gamanmynd sem
Tónabló hefur haft til sýn-
inga. Myndin hefur verið
endursýnd viöa erlendis viö
mikla aösókn.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aöalhlutverk: Marilyn Mon-
roe, Jack Lemmon, Tony
Curtis.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Carambola
Hörkuspennandi nýr Italskur
vestri meö ..tviburabræör-
um” Trinity bræöra.
Aöalhlutverk: Paul Smith og
Michaei Coby.
Sýnd kl. 5-7 og 9, ísl texti.
Karate-bræöurnir
Hörkuspennandi Karate-
mynd
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Endursýnd kl. 11.
LalkMlag
Köpavegs
Glataðir snillingar
eftir William Heinesen og
Caspar Koch . Sýning sunnu-
dag kl. 20.30.
Miöasala opin frá kl. 17.00
Slmi 4-19-85
Siðasta sinn
i Wl.l Z.AA
FRENCH
CONNECTION
II
ISLENSKUR TBXTI
Aöalhlutverk : Gene
Hackman, Fernando Rey.
»3önnuö innan 16 ára.
Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkaö verö.
»2-21-40
Árásin á Entebbe-f lug-
völlinn
Þessa mynd þarf naumast aö
auglýsa — svo fræg er hún og
atburöirnir, sem hún lýsir
vöktu heimsathygli á sinum
tlma þegar Israelsmenn
björguöu gislunum á En-
tebbeflugvelli I Uganda
Myndin er I litum meö isl.
texta.
Aöalhlutverk:
Charles Bronson
Peter Finch
Yaphet Kottó
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 745 og 9,30
1 Hækkaö verð
Allra slöasta sinn.
hafnarbíó
.»16-444
Litli risinn
Hin spennandi og vinsæla
Panavision litmynd meö
Dustin Hoffman og Fay
Dunaway.
ísl. texti.
Endursýnd kl. 8,30 og 11,15.
Samfelld sýning kl. 1.30 til
8.30
Hrædda brúðurin
Og
Sheba Baby
meö Pam Grier, endursýnd.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Samfelld sýning kl. 1.30 til
8.30.
Setjari óskast
á filmusetningavél Comp/Set 550
og pappírsumbrot
Prentari óskast
á Heidelberg Digul. Uppl. ekki i sima
Svansprent hf.
Auðbrekku 55,
Kópavogi
Iðnaðarhúsnœði
Til leigu er hentugt iðnaðarhúsnæði ca. 100
ferm ásamt herbergi og eldhúsaðstöðu.
Einnig ágætis geymsluhúsnæði. Uppl. hjá
Bilakaup, Höfðatúni 4, simar 10280-10356
Arnarsveitin
Hörkuspennandi, ný ensk-
amerlsk strlöskvikmynd I
litum. Sannsöguleg mjínd
um átökin um Dunkirk og
njósnir þjóöverja I Englandi.
Aöalhlutverk: Frederick
Stafford.
Bönnuö innan 14 ára
íslenskur texti
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Islenskur texti
Skjóttu fyrst — spurðu
svo
Æsispennandi og viöburöar-
rlk mynd úr villta vestrinu.
lsl. texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
»1-13-84
ISLENSKUR TEXTI.
Þjófar og villtar
meyjar
The Great Scout and
Cathouse Thursday
Vlöfræg, sprengihlægileg og
vel leikin, ný bandarísk
gamanmynd I litum. Aöal-
hlutverk: Lee Marvin, Oli-
ver Reed, Elizabeth Ashley.
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabió
Some Like It Hot
(Enginn er fullkominn)
Bandarisk, 1959.
Þaö er verulega ánægjulegt
aö bfó skuli taka til endursýn-
ingarkvikmynd, sem ekki hefur
sést á tjaldinu I fimmtán ár,
klassiska gamanmynd sem
alltaf heldur gildi sinu, mynd
þar sem þekktir og vinsælir
leikarar fara meö aöalhlutverk-
in.
Tónabió veröur fimmtán ára
um þessar mundir og er kvik-
myndin Some Like It Hot fyrsta
myndin sem bióiö sýndi, og fer
þvl vel á þvl aö halda upp á af-
mæliö meö endursýningunni.
Leikararnir, sem fara meö
aöalhlutverkin eru þarna á slnu
besta skeiöi, þótt segja megi
e.t.v. aö Jack Lemmon hafi far-
iö batnandi meö aldrinum. Þeir
eru llka allir viöurkenndir
gamanleikarar og kunna aö
skemmta sér og áhorfendum
meö leik sinum.
Þaö er varla vert aö lýsa
söguþræöi myndarinnar, þvi
látbragöiö og textinn er þaö sem
blivur. Þó er vert aö geta þess
að barátta tvlmenninga (Tony
Curtis og Jack Lemmon) til aö
útvega sér vinnuá bannárunum
i Bandarlkjunum er ansi kátleg
og óheppni þeirra, sem felst I
því aö vera vitni aö moröum,
grátleg. Marilyn Monroe var
kyntákn sins tima og heföi efa-
laust veriö enn, ef hún hefði lif-
aö. Fyrir þá, sem ekki hafa ald-
urtil þessað muna þá tima þeg-
ar veröldin stóö á öndinni yfir
henni, geta fariö I Tónabíó og
kynnst þvi nú.
Þótt þessi kvikmynd sé komin
á „sjónvarpsaldurinn” er veru-
lega skemmtilegt aö sjá hana i
blói og efalaust aö margir geti
rifjaö upp skemmtilegar minn-
ingar frá þeim tlma er þeir sáu
hana fyrst og þeir sem yngri
eru geta fengiö aö sjá ósvikna
gamanmynd, eins og þær gerö-
ust bestar á sjötta áratugnum.
Aöalleikarar auk Curtis,
Lemmon og Monroe eru George
Raft, Pat O’Brian, Joan Shaw-
lee, Billy Gray og Davy Barry.
Leikstjóri er Billy Wilder.
Marilyn Monroe syngur meö kvennahljómsveitlnni með sinnl seiðandl rödd, sem fékk menn tll að
gleyma tilverunni smástund. Ef grannt er skoöað má sjá Jack Lemmon leika á kontrabassa og Tony
Curtis á saxafón.