Vísir


Vísir - 17.02.1977, Qupperneq 18

Vísir - 17.02.1977, Qupperneq 18
18 1 dag er fimmtudagur 17. febrúar, 1977, 48. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavlk er kl. 06.00, siöd. 18.19. APÓTEK Kvöld- nætur- og helgidagavörslu apóteka i Reykjavik vikuna 11,- 17. feb. annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga ki. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik —■ Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, 'Hafnar- fjörður, simi 51100, A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabiiöa- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubiianir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 Meistaramót tslands Meistaramót Islands, innanhúss, fer fram I Laugardalshöll og Baldurshaga 26.-27. febrúar. Samhliða mótinu fer fram keppni i kúluvarpi og stangastökki drengja. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast skriflega til FRl auk 100 kr gjaldi fyrir hverja skráningu (200 fyrir boöhlaup) i siöasta lagi 20. febrúar. Kvennadeild Styrktarfélags lam- aöra og fatlaöra. Aöalfundur deildarinnar veröur haldinn aö Háaleitisbraut 13. fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20-30 Stjórnin. Félag einstæöra foreldra Viö spilum félagsvist aö Hall- veigarstööum fimmtudaginn 17. feb. kl. 21. Góöir vinningar kaffi og meölæti. Flóarmarkaöur einstæöra for- eldra er á næstunni. Viö biöjum alla þá sem þurfa aö losa sig viö gamla húsmuni, leirtau og þess háttar aö láta okkur njóta þess. Viö sækjum heim. Simi 11822. Styrktarfélag Sjúkrahúss Kefla- vlkurlæknishéraös heldur aöal- fund að Vlk, Keflavik mánudag- inn 21. þ.m. kl. 21.00. Dagskrá: Lagabreytingar, venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Félag leiösögumanna hefur opið hús i kvöld fimmtudag, kl. 20.30 að Hótel Sögu. Takiö þátt i félags- starfinu. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram I Heilsu- verndarstöö Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- sklrteini. LÖQIEGLA Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Þaö er nákvæmlega 2 1/2 klló siöan ég hætti aö reykja. Húsmæörafélag Reykjavikur Námskeiö I myndvefnaöi og skermasaum hefjast i næstu viku 'upp.l. I sima 23630 milli kl. 1 og 6 á laugardag. Kvenfélag og Bræörafélag Bú- staöasóknar minnir á félagsvistina I Safnaöar- heimili Bústaöakirkju fimmtu- daginn 17. febrúar n.k. kl. 20.30. Óskaö er, aö safnaðarfólk og gestir fjölmenni á þessi spila- kvöld sér og öörum til skemmtun- ar og ánægju. SÍMAR, 11758 og 19533. Sunnudagur 20.2. kl. 13.00 Þingvallaferö 1. Gengiö á Armannsfell. 2. Gengið meö gjánum. 3. Rennt sér á skautum. Fariö frá Umferöarmiðstööinni aö austanverðu. Verö kr. 1200 gr. v/bilinn. Fcröaáætlun 1977 er komin út. !»• Föstud. 18.2. Ótivistarkvöld (árshátið) i Skiöaskálanum á föstudagskvöld. Upplýsingar og farseölar á skrif- stofunni. Lækjarg. 6, simi 14606. (Jtivist. Fótsnyrting fyrir aldraða I Laugarnessókn, 67 ára og eldri er alla föstudaga frá 8.30-12. Uppl. i sima Laugarneskirkju á sama tima I sima 34516 og hjá Þóru Rinkjuteig 35, simi 32157. Ókeypis kennsla I Yoga og hug- leiöslu. Bjóöum ókeypis kennslu I Yoga og hugleiöslu alla miöviku- daga kl. 20.- Ananda Marga Berg- staöastræti 28A. Slmi 16590. Fimmtudagur 17. febrúar 1977 VISER Orð kross- ins Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er skýrt, skjöldur er hann öllum þeim, sem leita hælis hjá honum. Sálmur 18,31 \/&M6 : : 'íwiwíí Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orö krossins. Fagnaöarerindið veröur boöaö á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góöviörisdögum frá kl. 2-4 siödegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö óigleymdum fjallahringnum I kring. Lyfta er upp I turninn. HAPPDRÆTTI Dregið hefur veriö I happdrætti Vindáshliöar. Vinningsnúmeriö er 6831. Eigandi miöans gefi sig fram á skrifstofu K.F.U.M. og K., Amtmannsstig 2B, Reykjavik. 4. bekkur K.H.t. Vinningur no. 1 sólarlandaferö 984, no. 2 sólarlandaferö 3597, no. 3 sólarlandaferö 2021. no. 4 minútugrill 1349, no. 5. kaffivél 3168, no. 6. brauörist 757. GENGIÐ (1(11 Kaup Sala Gengiö kl. 13 28. jan. KauD Sala Bandarikjadoilar 191.00 191.50 Sterlingspund 324.85 326.85 Kanadadollar 186.30 186.80 Danskar kr. 3232.20 3240.70 Norskar kr. 3623.00 3636.50 Sænskarkr. 4510.60 4522.40 Finnsk mörk 4994.75 5007.85 Franskir frankar 3841.90 3852.00 Belgiskirfrankar 520.10 521.40 Svissn. frankar 7604.25 7624.15 Gyllini 7627.80 7647.80 V-Þýsk mörk 7958.70 7979.50 Lirur 21.65 21.75 Austurr. Sch. 1118.90 1121.80 Escudos 586.80 588.30 Pesetar 277.10 277.80 Yen 67.27 67.45 iftfh JVlinningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofunni i Traöar- kotssundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, Bókabúö Keflavíkur, ’hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052. Agli s. 52236, Steindóri s. 30996. Samúöarkort StyrktarfélagT' lamaöra og fatlaöara eru til sölu á eftirfarandi stööum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13 simi 84560, Bókabúö Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jaröar, ^trandgötu 8—10 simi 51515: . Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siöu eru afgreidd I Parisarbúö- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Siöu. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúö Braga, Verslanahöllinni, Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti sam- úðarkveðjum simleiöis I sima 15941 og getur þá innheimt upp- hæöina i giró. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-. steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóltur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, SigriÖi_ Benónýsdóttur, Stigahlið 49, sirhi 82959 og Bókabúö Hliöar Miklu-' braut 68. Minningarspjöld Óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798 Guö- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort byggingarsjóös Breiöholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriðustekk 3, síma 74381. Kjötfarsiö er ágætt bæöi i soönar og steiktar kjötbollur, einnig kjötbúöing og kjötpönnu- kökur. Kjötfars ■ 500 g kjöthakk 1/4 hluti hveiti 2 tsk salt 1/4 tsk pipar örl allrahanda. 2-3 msk. smásaxaöur eöa rifinn laukur. 1 egg 2-4 dl. mjólk undanrenna. Þjappiö hökkuöu kjöti niður i hrærivélarskál. Mótiö fyrir I 4 Æfingar fyrir karlmenn Getum bætt við nokkrum karl- mönnum i léttar leikfimiæfingar og annað I Iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á miövikudögum og föstudögum kl. 20,00. Þeir sem hafa áhuga geta fengiö aliar nán- ari upplýsingar á staönum, eða þá einfaldlega mætt I tlmana á fyrrnefndum dögum. Þarna eru æfingar fyrir karl- menn á öllum aldri, sem þurfa og hafa áhuga á aö hreyfa sig eitt- hvaö. AÐALFUNDUR GN Aöalfundur Nesklúbbsins — (Golfklúbbs Ness-) veröur haldinn I Haga viö Hofsvallagötu laugar- daginn 19. febrúar n.k. og hefst kl. 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts. Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 23. febr. kl. 20.30 I anddyri Breiðholts- skóla. Venjuleg aöalfundarstörf, Stjórnin. jafna hluta. Takiö einn hlutann upp og fylliö hóifiö meö hveiti. Stráið salti, lauk og kryddi út i. Hræriö eggin saman viö. Bætiö mjólkinni smátt og smátt út þar til deigið er oröiö hæfilega þykkt. Sjóöiö saltvatn (um þaö bil 2 tsk. af salti I 1 litra af vatni.) Takið pottinn af hitanum meðan bollurnar eru settar útl. Mótiö bollurnar meö skeiö og látiö jafnóðum út I heitt vatniö. Sjóö- iövið vægan hita I u.þ.b. lOmin. eftir stærö bollana. Berið kjöt- bollurnar fram meö kartöflum, grjónum, grænmeti og sósum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.