Vísir


Vísir - 17.02.1977, Qupperneq 23

Vísir - 17.02.1977, Qupperneq 23
Engin hlé í styttri myndum bíóunnandi skrifar: Þa6 reka sjálfsagt ein- hverjir upp undrunaróp þegar þeir lesa það sem ég hef fram a6 færa. En geri þeir þa6 þá. Mig langar nefnilega a6 fara fram á a6 forráöamenn kvik- myndahúsanna legginiöur hlé i kvikmyndum. Ég er þó til- búin a6 sætta mig viö hlé þegarum mjög langar myndir er aö ræ6a, þvl a6 þa6 getur oröiö þreytandi aö sitja lengi á rassinum. En þegar veriö er aö sýna stuttar kvikmyndir, t.d. þær sem sýndarerukl. 5,7. og 9, og þær eru slitnar sundur meö 10 mlnútna hléi, finnst mer þaö ekki hægt. Maöur er búinn aö koma sér vel fyrir og er kannski aö horfa á góöa mynd. t miöri mynd er siöan klippt á at- buröarásina, svo aö allir geti þeyst niður og þambaö kók og reykt, og bætt á sig meira poppi. Þar aö auki er spiluö músik sem ekki er i nokkru samhengi viö myndina sem veriö var aö horfa á. Eftir hléiö er svo sest niöur til þess aö koma sé inn i atburðarás- ina og stemninguna sem ríkir á hvita tjaldinu. Mér finnst hlé persónulega óþarfi þegar um styttri mynd- irer aö ræöa, og yröi feginn ef þauyröu lögö niöur, og mynd- in sýnd án þess aö klippa á hana. —EA Ganga hestar á íslandi úti allt árið? Börge Dybdahl-Henriksen frá Noregi kvaöst hafa heyrt þaö aö Islenskir hestar gengju úti allt áriö. Var hann ákaflega undr- andi á þvi, en Börge hefur mik- inn áhuga á dýraverndunarmál- um. Hann langaði aö koma þeirrifyrirspurn á framfæri viö forráöamenn dýraverndunar- mála hér, hvort þetta væri rétt. Jórunn Sörensen formaöur Sambands dýraverndunarfé- laga á íslandi svaraöi þvi til aö svo væri. Hins vegar væri þaö andstætt viö lög um dýravernd á íslandi. llögumertekiöfram aö dýr eigi aö hafa hús og húsa- skjól og sérstaklega er tekið fram aö húsakynnineigi aö vera björt og rúmgóö. ,,Þaö er okkar álit aö veriö sé aö brjóta lög”, sagöi Jórunn. „Hins vegar erannaö meö hesta sem liggja viö opiö, þar sem þeim er gefið og þeir komast i skjól.Enaö láta hesta gangaúti allt árið án eftirlits er for- kastanlegt”, sagöi Jórunn. N ¥ TiU. 4 2? I ' wt 1^1 ■ tittr'- '¥ j S æJv ;• llPlmfrnr % 4 • 1M v. ) »19 « i«n Kjf 'j Æ Vill fá ABBA í sjónvarpið Magnús haföi samband viö blaöiö: Ég vildi endilega koma þeim tilmælum til sjónvarpsins aö reynt væri sem fyrst aö fá sjón- varpsþáttinn meö hljómsveit- inni ABBA til sýninga. Þessi þáttur var nýlega sýndur" I Svi- þjóö og vakti þar mikla athygli eins og sagt hefur veriö frá. Væri nú ekki hægt aö fá hann hingað sem fyrst, svo islenskir sjónvarpsáhorfendur gætu séö hljómsveitina lika. „Sé ekki það spilli bðrnum......................" — um „jólalagarugl og fylliríisröfl" Jóhannes Valdemarsson Reynihvammi 24, Kdpavogi skrifar: Svo viröist sem snjóflóöa- hætta og undanfarandi raf- magnsleysi á austfjöröum hafi haft alvarleg áhrif á sálarástand sumra aust- firöinga, ef marka má RUGL þaö sem austfirðingur nokkur ritaöi ÍVIsi þann 7. þ.m., undir yfirskriftinni: „Hvers vegna sullar útvarpiö jólalagarugli og fylliriisröfli yfir okkur hlustendur???”. Ég á erfitt meö aö átta mig á, hvaö háttvirtur bréfritari á viö meö þessu rugli sinu um jólalagarugl og fylliriisröfl, en hann reynir nú aö skýra þaö ögn. Hann segir aö þeir sem ráöi hjá útvarpinu veigri sér ekki viö aö dæla yfir saklausa hlustendur upphrópunum, eins og: Haltu kjafti snúöu, o.s.frv. Þessi tilvitnun er eins og flestum er kunnugt úr TlVOLl-plölu þeirra Stuö- manna, sem er án efa ein al- besta hljómplata sem islensk hljómsveit hefur gefiö út. A þessu viröist bréfritari, J.S. frá Egilsstööum hafa aöra og merkari skoöun. En I mestu vinsemd vil ég benda þessum háttvirta Egilstaöabúa á aö drifa sig I snatri inni hús, þvi aö snjóflóöahættan er liðin hjá, draga fram grammafón- inn gamla, snúa hann áfram eöa trekkja hann upp, þvi aö nær fullvist má telja aö raf- magnsskortur sé. Aö svo búnu sakaöi ekki þó aö hann legöi sig niður viö aö hlusta á plötu Stuömanna, og mun hann þá væntanlega komast á aöra skoðun varöandi ágæti hljóm- sveitarinnar eöa ákveöins lags. Ef ekki, þá vil ég benda honum á svotil örugga leiö til aöslökkvaáútvarpstæki: Hún er einfaldlega sú aö snúa takkanum, sem er lengst til vinstri, þangaötil hann heyrir smell. Brautryðjendastarf Bréfritari viröist hafa ein- stæöa unun af aö gagnrýna is- lenskar plötur, og tekur hann næst fyrir listaverk þeirra Gláms, Skráms og Gisla Rún- ars, sem kom útnúna rétt fyr- ir jólin ’76. A þeirri plötu eru nokkur vinsæl jólalög, en þeir félagar hafa breytt ögn út- setningu á og textum, og eru þeir textar aö mörgu leyti stór-sniöugir og eiga þeir félagar heiöur skilinn fyrir þaö brautryöjendastarf sem þeir hafa unniö á þvi sviöi. Ekki get ég séö aö þaö spilli bömum eöa skaöi framtiö þeirra né þroska, né heldur heilbrigöa hugsun, hvort þau syngja heldur: „Göngum viö i kringum JÓLA HERÐATRÉ eöa einiberjarunn eöa hvaö annaö. Þetta er einungis stór- kostleg tilbreyting frá daglega lifinu, sem gerir engum tjón, hvorki kornabörnum, ferm- ingardrengjum, né heldur elli- lifeyrisþegum. Þaö skal samt sem áöur minnt á aö gullna reglan, þarna meö takkann lengst til vinstri og smellinn er enn i fullu gildi fyrir þá sem vilja notfæra sér hana. í niöurlagi bréfs sins ræöst bréfritari J.S.frá Egilsstöðum harkalega á einn af albestu ljóöskáldum okkar islendinga, Gylfa Ægisson, og kallar plötu hans fyiliriisröfl, og finnst bréfritara langt fram úr hófi gengiö þegar útvarpiö sendir um hábjartan dag út á öldur ljósvakans islensk lög eftir og samin af Gylfa Ægissyni, um drykkjumanninn, ljóöiö um blökkukonuna eöa Sævar skip- stjóra, vegna þess aö minnst er á brennivinsflösku og fagr- ar konur i textunum. Þetta atriöi hneykslar J.S. igfur- lega, (enda kannski enginn hissa, þvi aö eins og lands- menn allir eflaust vita, lá;a austfiröingar aldrei bendla sig viö brennivin.) Siöan lætur háttvirtur austfiröingur I ljós sina vafasömu skoöun, aö slikt og annaö eins sé alls ekki frambærilegt i útvarpi, og gagnrýnir Rikisútvarpiö harö- lega fyrir aö „SULLA” þessu yfir þá sem standa undir rekstri stofnunarinnar. Um leiö og ég biö J.S. vel aö lifa og biö hann aö fyrirgefa afskiptasemina og frekjuna, vil ég itreka gullr.u regluna, þárna með takkann' lengst tij vinstri, aö smellinum ógleymdum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.