Vísir - 28.02.1977, Page 2

Vísir - 28.02.1977, Page 2
2 Ertu samþykkur bjór- frumvarpinu? I)aviö Gunnarsson, leigubilstjóri: Já, það ætti að opna bjórkrár og hafa sama aldurstakmark eins og i rikinu. Guðfinnur Halldórsson, bflasali: Nei, áfengisvandamáliö er orðið nægilegt og frumvarpið bætir þaö ekki. Þórir R. Halldórsson bflasali: Nei, þá missa miklu fleiri bílpróf- ið og það veröur miklu minna aö gera hjá bilasölum, vegna ölvunar. Gunnar Arnason, kennari: Nei, þvl aö auk þess sem mér finnst bjór vondur, held ég að það myndi ekki bæta vlnmenningu Is- lendinga. Gunnar Arnason sölustj.: Ég er eindreginn stuðningsmaður frumvarpsins og vonast til að komin verði krá á hvert horn áður en langt um llður. Mánudagur 28. febrúar 1877 Jóhann Örn Sigurjónsson skýrir einvígisskákir Spasskys og Horts: é § m HvItt:Spasskv Svart: Hort Ungversk vörn. e5 Rc6 1. e4 2. Rf3 3. Bc4 (fKærkomin tilbreyting frá Skildu jafnir í gœr gær hófst ein- vlgi þeirra Spasskýs og Hort að hótel Loftleiðum. Ahorfendur voru margir hverjir mættir áð- ur en skákin hófst. Aö vanda var Spasský sestur við taflborðið nokkru fyrir timann, og þegar byrjaður að einbeita sér. Skömmu eftir aö Guðmundur Arnlaugsson, skákdómari setti klukkuna i gang, gekk Hort i salinn, með kaffibrúsa I hendi og bros á vör. Báðum keppend- um var vel fagnað, og eftir að blaðaljósmyndarar höfðu myndaö I grið og erg, hófst tafl- ið. Spassk Iék kóngspeöi 11. leik, og kom það lltt á óvart. Hitt þótti merkilegra, aö Hort lét uppáhaldsbyrjun sina, Caro- Can, liggja óhreyfða, og svo og Sikileyjarieikinn sem hann tefl- ir gjarnan. i stað þess lék hann l...e5 og hcfur trúlega ætlaö sér að hrella Spasský með cin- hverju leynivopni gegn spánska leiknum. Spasský gaf þó engan kost á sliku og hugðist gefa skákinni suðrænt yfirbragð með italska leiknum. Hort afþakk- aði, og valdi i staðinn ungverska vörn sem þykir traust en nokkuö þunglamaleg. Spasský fékk öliu rýmra tafl framan af, þó Hort héldi öllu slnu með nákvæmri vörn. Aöstæöur allar að Loftleiða- hóteli eru hinar prýðilegustu. Ahorfendur geta fylgst með gangi mála, hvort sem er inni I keppnissalnum, eða þá I hliðar- sölum, þar sem skákskýringar eru á boöstólum. Það verk önn- uðust Ingi R. Jóhannsson, Ingv- ar Asmundsson og Jón Þor- steinsson, og fórst sköruglega úr hendi. Og þá er það skákin. spánska leiknum sem nær undantekingarlaustertefldur af stórmeisturunum I dag, fái þeir tækifæri til.) 3. ... Be7 Hort vill ekki lenda út I „heimavinnu” andstæðings sins, eftir 3. ... Rf6 eða 3. ... Bc5, hvort tveggja mjög svo tvieggjaðar byrjanir.) 4. d4 d6 5. Rc3 Rf6 6. 0-0 0-0 7. h3 Rxd4 8. Kxd4 exd4 9. Dxd4 c6 10. a4 Rd7 11. Be3 (Eða 11. Bf4 Dc7 12. Ha-dl Re5 ög svartur þarf ekki að kvarta.! 11.......................... b6 (Hort hugsaði sig mjög lengi um þennan leik. Jón Þorsteinsson var reyndar búinn að stinga upp á honum i skákskýringum sin- um, þó menn væru ekki almennt trúaðir á að hann kæmi.) 12. Ha-dl Dc7 13. f4 a6 (Hort teflir af hógværð og lætur sér nægja að færa peðin fram um einn reit, og Spasský um að finna áætlun.) 14. Hf3 b5 15. Bb3 Kh8! (Hort verst af mikilli ná- kvæmni. Eftir t.d. 15. ,.Bb7 16. Hg3 Rf6 17. e5 dxe5 18. fxe5 c5, kom einn af áhorfendum með skemmtilega tillögu, nefnilega. 19.Hxg74-! Kxg7 20. exf6+ Bxf6 21. Bh6+! og hvitur nær afger- andi sókn. Margir slikir mögu- leikar blunda I stöðunni, þó Hort útiloki þá alla með hinum gerða leik, svo og þeim næsta.) 16. Hg3 f6! (Eftir þetta fór Hort sýnilega aö liða vel, enda kominn út úr öll- um hættum.) 17. Be6 Rc5 18. Bxc8 Hf-xc8 19. Bf2 (Hugmynd hvits er að leika f5, og koma riddaranum frá c3-e2- f4 til e6. Ekki dugði þó strax 19. f5, vegna d5 og hrókurinn á g3 er i uppnámi.) 19. ... Hc-b8 20. b3 Bf8 21. Hf3 og hér var samið um jafntefli. HH A ® ii i ii i 14 i #ii iö B i t && n <S> C D E F G Larsen byrjaði illa gegn Port- isch, en hann tapaði 1. skákinni með hvitu. Keppendur urðu fyr- ir illyrmislegri truflun, er hljómsveit hóf að spila fyrir ut- an keppnisstaði meö miklum látum. Varð að gera hlé á tafl- mennskunni um hrið, á meðan þaggað var niður I músiköntun- um. Trúlega hefur þetta farið heldur illa i Larsen, þvi hann tefldi ekki af venjulegri snerpu. Hvitt : Larsen Svart: Portisch 1. e4 Sikileyjarvörn. c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. f4 e5 7. Rf3 Rg-e7 8. 0-0 0-0 9. Be3 Rd4 10. Dd2 exf4 11. Bxf4 Rxf3+ 12. Hxf3 Db6 13. Hbl Be6 14. Bg5 Rc6 15. Be3 Re5 16. Hfl Rg4 17. Bf4 C4+ 18. Khl cxd3 19. cxd3 Bd4 20. h3 Re3 21. Hf-el Rxg2 22. Kxg2 Dc6 23. Be3 Bh8 24.Hb-cl Dd7 25. Kh2 a6 26. Dg2 Ha-c8 27. d4 Dd8 28. d5 Bd7 29. Bf4 De7 30. Dd2 Be5 31. Hfl Hc-e8 32. Hc-el f6 e 33. a3 h5 34. Re2 g5 • 35. Bxe5 Dxe5 36. Rd4 h4 6 37. Hgl Kf7 . 38. Rf3 hxg3+ 39. Hxg3 Df4 < 40. Hfl Dxd2 41. Rxd2 Hc8 =• 42. Hxg5 Hh8 43. e5 dxe5 £ 44. Re4 Hc2+ 45. Kgl Hh6 1 46. Hg3 f5 47. b4 b6 48. Rg5+ Ke7 49. Rf3 Kf6 50. Hg8 Hxh3 51. Hb8 f4 52. Hxb6+ Kf5 53. Hf2 Hg3+ 54. Kfl Bb5+ 55. Kel Hxf2 56. Kxf2 Ke4 57. Rd2+ Kxd5 58. a4 Bd3 59. Hf6 He3 60. Rb3 He2+ 61. Kgl Hb2 62. Rc5 Be2 63. Hb6 Kd4 64. Rd7 Bf3 65. He6 Ke3 66. Hxe5+ Be4 og hvitur gafst upp. 1 i i n Ai B I skák þeirra Polugaevskýs : Meckings slapp brasiliumaður- inn fyrir horn. Polugaevský tefldi markvisst framamaf og fórnaði manni fyrir samstæö frípeöá kóngsvæng. Biðskákina tefldi Polugaevský hins hins- vegar linlega og missti skákina niður I jafntefli. ASÍ SEGIR Á SPILIN Þá er kjaramálaráðstefnu ASt lokið og búið að segja á spil- in, þótt ekki verði slagið út fyrr en 1. mal næstkomandi. Aö þessu sinni liggur dæmið óvenju ljóst fyrir hvað snertir hina lægst launuöu, en I álykt- unum kjaramálaráðstefnunnar er að venju öllu blandað saman I einn graut, þótt I þetta sinn hafi fengist fram að nefna ekki jafna prósentuhækkun á öll laun, heldur hækkun i krónutöiu þegar lágiaununum sleppir. ASt er þvl enn sem fyrr fast I snöru hátekjufólksins innan samtak- anna, og enn einu sinni eiga réttmætar kröfur láglauna- fólksins að fleyta hinum hálaun- ubu lengra inn á hátekjusvibib. Þetta horfði að vlsu eitthvað' öðruvlsi við væri ekki uppi sú heillastefna að viðhalda fuiiri atvinnu I landinu með allri þeirri yfirborgunarspennu, sem sllkri stefnu fylgir, einkum hjá hinum faglærðu, svo að dæmi eru til þess að margir hópar inn- an þess sviðs hafifrá fimmtlu til sjötlu þúsund krónur á vikur og þykir ekki raikið. En ASt beitir sér fyrir kjaravagni þessara manna, af sama krafti og fyrir kjaravagni hinna lægst launuðu, með þeim afieiðingum, aö þegar I upphafi er efnt til andstööu við væntanlega kjarasamninga, þótt aliir séu þvl sammála, að láglaunahóparnir verði að fá umtalsverða kauphækkun án samsvarandi verðlagshækkana. Þannig kýs ASt að ganga halt og snúið til leiksins, og I stað þess að finna sér leið út úr vandan- um, sem fylgir klofnum stéttar- samtökum, kjaralega séð, hefur það uppi mikinn vind I seglum um sparnað handa rlkisstjórn landsins að samþykkja, item mikia eyðslu, hvérnig sem það- fer nú saman um leið og kjaramálaráðstefnan gerir sig bera að þvi að ráða ekkert við sln eigin mál. Annars er hann ætið forvitni- iegur sá stórieikur þrætunnar, sem ASl hefur uppi við rOcis- stjórnir I pólitisku skyni hvenær sem samningagerö nálgast. Er engu likara en það sé yfirlýst skoöun ASt-forustunnar að hún sitji einskonar auka-alþing þjóðarinnar i skrifstofum sln- um, og sé skylt að tala þaöan af myndugleik um stefnuna I landsmálum. Eru þá fleiri kaliaðir tii þess leiks en kjörnir hafa veriö, en auðvitað varöar stórveldi eins og ASl ekkert um það, enda hefur það verkfalls- rétt til að knýja á um frangang tillagna sinna i landsmálum, og getur I krafti hans gengið yfir höfuð hinna sextiu kjörnu þing- manna hvenær sem er. Gjarnan fer þeim sem lesa alla tillögu- gerð kjaramálaráðstefnunnar svo að lestri loknum, aö I raun- inni sé tillögugerðin ekkert annað en yfirlýsing um að hin- um sextlu þingmönnum beri að fara heim. Svo ljósar eru lausn- ir hinna margþættu vandamála efnahagsilfsins, þegar þær hafa runnið I gegnum mælskuvéiar forustuliðs ASÍ. Aúðvitað ber rikisvaldinu að snúast við þeim vanda sem uppi veröur I efnahagsihálum að samningum loknum af einurö og skynsamlegu viti. Enga kjara- málaráðstefnu þarf til að benda á það. En þá einurð og það skyn- samlega vit verður þvl miður ekki að sækja til ASt-forustunn- ar, sem enn einu sinni ætlar að hækka tekjur stórtekjumanna fyrir tilstuðlan, baráttu og sam- stöðu þeirra, sem varla skrimta af launum slnum i dag. Sú verkalýðsforusta, sem gleymir að gera sér ljósar þær staö- reyndir, að láglaunafólkið á fátt eitt sameiginlegt með hátekju- fólkinu innan ASÍ, hvað iauna- kröfur snertir, er varla fært um að tala af viti um efnahagsmál- in I heild eða gefa þar ráð. Von- andi tekst þó svo til i væntan- legum samningum, að lág- launafólkið beri mest úr býtum, og það án verkfalla. Slðan mun koma til kasta stjórnvalda aö tryggja, að bætt kjör lágiauna- fólksins vérði ekki ódrýgð með vanhugsuöum hækkunum á neysluvörum. Þær þurfa varla að hækka mikið vegna lág- launafólksins, fyrst ómældar yfirborgarnir hafa ekki valdið hækkunum hingað til. Svarthöfði

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.