Vísir - 28.02.1977, Qupperneq 11

Vísir - 28.02.1977, Qupperneq 11
Mánudagur 28. febrúar 1977 11 A hin ýmsu rekstrarform at- vinnurekstrar er ekki iagöur skattur meö sama hætti, heldur ræöur rekstrarformiö þeim reglum, sem giida. Atvinnu- fyrirtæki greiöa þvi mjög mis- háan skatt af sambærilegum tekjum. Fyrirtæki rikis og sveitarfélaga eru i mörgum til- vikum undanþegin tekjuskatti og einnig eignaskatti og aö- stöðugjaldi. Aröur af atvinnu- rekstri einstaklinga getur hins vegar veriö tviskattaöur fyrst hjá fyrirtækinu og slöan hjá viö- takanda um leiö og vextir af sparifé njóta annarra kjara. Opinber atvinnurekstur. A undanförnum árum hefur atvinnurekstur i eigu ríkis og sveitarfélaga sem á I beinni eöa óbeinni samkeppni viö atvinnu- rekstur á vegum einstaklinga aukist jafnt og þétt.Menn kann aö greina á um þaö, hversu æskilegt þaö sé, aö riki og sveitarfélög reki atvinnustarf- semi, sem einstaklingar geta annast. Menn ættu hins vegar almennt aö vera sammála um þaö, aö þaö sé réttlætismál, aö atvinnurekstur hvort sem hann er rekinn af rlki, sveitarfélögum eöa samtökum einstaklinga njóti jafnræöis I skattalegu til- liti. Svo er ekki. Vegna ákvæöa i skattalögum geta opinber fyrirtæki veriö undanþegin tekjuskatti, eigna- skatti og aöstööugjaldi. Sem dæmi um þetta má nefna, aö Bæjarútgerö Reykjavlkur greiöir hvorki tekjuskatt eigna- skatt né aöstööugjald. Bruna- bótafélag íslands greiöir hvorki tekjuskatt né eignaskatt en greiöir hins vegar aöstööugjald. Innkaupastofnun rikisins er ekki gert aö greiöa aöstööugjald af umsvifum sinum en velta fyr- irtækisins er áætluö nema um 2 1/2 milljaröi á þessu ári. Af verslun einstaklinga meö slík umsvif mundi borgarsjóöur hins vegar heimta 1% eöa 25 milljón- ir auk þess sem rikissjóöur færi fram á tekjuskatt og eignaskatt. Atvinnurekstur, sem hvorki greiöir tekjuskatt, eignaskatt né aöstööugjald er aö sjálfsögöu I mun betri samkeppnisaöstööu en einkafyrirtæki, sem þurfa aö greiöa þessa skatta, þegar þaö er einnig haft I huga, aö opinber fyrirtæki eru einnig e.t.v. fjár- mögnuö aö hluta til meö al- mennum skatttekjum. Þaö veröur þvl aö teljast eölilegt aö opinber atvinnurekstur greiöi sömu skatta og einkaaöilar ef þessi yfirburöaaöstaöa á ekki aö vera svo afgerandi aö einka- rekstur sé útilokaöur. A þessu eru ekki geröa neinar breyting- ar 1 skattafrumvarpinu. Mismunandi tekjuskattur og sjóðsmyndun. 1 gildandi lögum búa atvinnu- fyrirtæki einstaklinga viö tvenns konar mismunun. I fyrsta lagi má nefna, aö fyrir- tæki sem rekin eru meö ótak- markaöri ábyrgö I nafni einstaklings, greiöa lægra tekjuskatthlutfall af hreinum tekjum sinum en atvinnu- rekstur I félagsformi. Skatt- Árni Árnason rekstrarhagfræðingur atvinnurekstur greiöir ekki sama skatt af sömu tekjum en möguleikar fyrirtækjanna til sjóösmyndunar eru einnig mjög óllkir. Þessa mismunun mætti reyna aö skýra meö meöfylgjandi dæmi: Hér er gert ráö fyrir, aö fjögur fyrirtæki séu stofnuö meö 500 þús. króna stofnframlagi. Rekstur fyrirtækjanna skilar sama hagnaöi og er tekjuaf- gangur 20% af framlögöu fé eöa 100 þús. krónur eftir útborgun til félagsmanna. Hreinar tekjur fyrirtækjanna til skatts veröa þó ekki þær sömu þar sem sam- vinnufélaginu er heimilt aö reikna 14 1/2% vexti af stofn- sjóöi sem rekstrarkostnaö og ekki aö samvinnufélagiö býr viö yfirburöaaöstööu til sjóös- myndunar á viö hin rekstrar- formin vegna stofnsjóösfram- lagsins, ef þaö nýtist aö fullu. Sameignarfélagiö sjálft býr hins vegar viö rýrari arösút- hlutunarheimild en hlutafélagiö en einstaklingsfyrirtækiö gæti ekki greitt 10% arö af eigin fé, þar sem einungis 48 þús. krónur eru til ráöstöfunar. Breytingar frumvarps- ins. Skattafrumvarpiö ráögerir byröi þeirra I heild er þó þyngri vegna útsvars, sjúkratrygg- ingargjalds og e.t.v. fjár- bindingar i formi skyldu- sparnaöar. 1 ööru lagi er félög- um mismunaö innbyröis, þótt skatthlutfalliö sé þaö sama, þar sem samvinnufélög geta fært vexti af stofnsjóöi nú 14 1/2% sem rekstrarkostnaö áöur en hreinar tekjur eru fundnar, en mega auk þess draga frá hrein- um tekjum 2/3 hluta þeirra vegna viöskipta félagsmanna á árinu aö hámarki 6% af viöskiptum félagsmanna, áöur en heimild til færslu I varasjóö er nýtt. Hlutafélög mega hins vegar draga frá hreinum tekj- um slnum útborgaöan arö, allt aö 10% af nafnveröi hlutafjár eöa stofnfjár, áöur en vara- sjóösheimildin er nýtt. Þessar mismunandireglur valda þvl aö færa I stofnsjóösreikninga félagsmanna. Ekki er gert ráö fyrir þvl aö félagsmenn eöa eig- endur starfi viö atvinnurekstur- inn eöa þiggi þar laun. A meö- fylgjandi yfirliti sem einungis varöar fyrirtækin sjálf er sýnt hversu mismunandi háan skatt fyrirtækin greiöa. í dæminu er miöaö viö fulla nýtingu frá- dráttarheimilda og aö allar tekjurnar lendi I hæsta skatt- hlutfalli. Af dæmi sem þessu má draga ýmsar ályktanir, sanngjarnar og ósanngjarnar. Vert er aö geta þess, aö fjárhæö I stofn- sjóöi samvinnufélags I hlutfalli viö tekjuafgang I dæminu gefur ekki rétta mynd af eldri starf- andi samvinnufélögum. Sú staöreynd breytir þvl hins vegar ýmsar breytingar á gildandi reglum um skattlagningu hinna ýmsu rekstrarforma og ráöstöf un hagnaöar. Hvaöa markmiö liggja þessum breytingum til grundvallar er hins vegar ekki alveg ljóst. Hagnaöur af þátt- töku I atvinnurekstri nýtur enn ekki sömu skattakjara og vextir af sparifé eftir breytinguna. Sömuleiöis gilda enn mismun- andi reglur um skattlagningu rekstrarforma atvinnurekstrar og möguleika þeirra til sjóös- myndunar. Tvisköttun tekna af atvinnurekstri getur einnig enn átt sér staö. Aö rýra skattalega aöstööu samvinnufélaga getur ekki veriö markmiö eitt sér, sem leiöir til aukins réttlætis, nema sllkri breytingu fylgdi þaö, aö allur atvinnurekstur búi viö sömu reglur um skattlagn- ingu tekjuafgangs. Skottlagning mismunandi rekstrarforma Hlutafelag Sameignarfélag ot. áb. Samvinnuf élag Einstaklings- fyrirtæki Stofnframlae 500 500 500 500 Hreinar tekjur e. útborgun til félagsmanna og stofn- sjóösvexti, 14,5% 100 100 27,5 100 ArÖur 10% 50 Stofnsjöðsframlag 2/3 50 100 27,5 18,3 100 VarasjóÖur 25% 50 12,5 100 25 9.2 2.3 100 Skattgjaldstekjur 37,5 75 6,9 100 Tekjuskattur, útsvar(ll%), og sjúkratryggingargj. (1%) 19,9 39,8 3,7 52 Fl eftir í fyrirtæki 30,1 60,2 96,3 48 V J Leiðir til samræmingar. Benda má á tvær leiöir til þess aö samræma skattlagningu at- vinnurekstrar ná fram einskött- un og gera arö af atvinnurekstri aö sambærilegum tekjum og vexti af sparifé. Báöar þessar leiöir hafa þó þaö I för meö sér, aö ekki er hægt aö taka tillit til rekstrarformsins I skattlagn- ingu. Onnur leiöin er sú, aö skatthlutfall félaga yröi hæsti jaöarskattur einstaklinga eöa 40%, en félögum veröi heimiklaö aö draga frá hreinum tekjum slnum, áöur en skattur er reiknaöur, útborgaöan arö til eigenda eöa félagsmanna án takmörkunar Sllk úthlutun arös eöa hagnaöar af þátttöku I at- vinnurekstri yröu skattskyldar tekjur hjá viötakendum meö sömu skilmálum og vextir af sparifé. Einnig mætti fara þá leiö aö heimilaenga úthlutun til eig- enda, áöur en skattur er reiknaöur ai skattgjaldstekjum, en h“imila fyrirtækjum aö ráö- stafct hagnaöi eftir skattgreiöslu eftir eigin vali, annaöhvort til festingar I rekstri eöa til úthlut- unar til eigenda. Slik úthlutun samsvarar þá aö sjálfsögöu út- tekt úr eigin rekstri einkaaöila og teldist því þá ekki aö nýju til skattskyldra tekna, enda fullur skattur þegar af þeim greiddur. Þessar tvær leiöir ná fram fullkominni samræmingu milli félagsforma. Hins vegar býr rekstur I nafni einstaklings þá enn viö önnur kjör. Til þess aö leiörétta þá mismunun mætti heimila atvinnurekstri einstakl- ings aö vera sjálfstæöur skatt- aöili ef hann hefur fullkomlega sjálfstæöan fjárhag og bundiö eiginfjárframlag. Atvinnu- rekstur einstaklingsgæti þannig myndaö varasjóö llkt og önnur félög. Laun eigenda teldust rekstrarkostnaöur hjá fyrirtæk- inu en tekjur hjá eiganda á per- sónuframtali og öll arösúthlutun umfram laun lyti sömu lögmál- um og arösúthlutun úr atvinnu- rekstri I félagsformi. Varasjóður eða Fjár- festingarsjóður. Núverandi heimild til vara- sjóösmyndunar er aö mörgu leyti misheppnuö aöferö til þess aö örva fjárfestingu I atvinnu- rekstri. Þvl kæmi vel til álita aö breyta núverandi varasjóös- framlagi I framlag i sérstakan fjárfestingarsjóö sem mundi starfa meö svipuöum hætti og þekkist t.d. I Svlþjóö. Fyrirtæki gætu þannig lagt fram fjóröung hreinna tekna sinna I fjár- festingarsjóö I vörslu Seöla- bankans en I eigu fyrirtækj- anna. Þessari sjóösmyndun mundu þó fylgja þau skilyröi, aö stjórnvöld gætu ákveöiö hvenær þessu bundna fé væri ráöstafaö til fjárfestingar. Þannig gætu stjórnvöld ákveöiö I slæmu ár- feröi, aö fyrirtæki ráöstöfuöu ákveönum hluta innistæöna sinna innan ákveöins tlma en bundiö þetta fé á þenslutímum. Ef þetta fyrirkomulag yröi tekiö upp, fengju stjórnvöld öflugt hagstjórnartæki til sveiflujöfn- unar til hagsbóta fyrir atvinnu- llfiö I landinu. Markúsartora oa Gunnarshólmi eru út af Vestfíörðum! Sjómenn eru afar hnyttnir og fundvisir þegar þeir taka upp á þvi aö gefa hafsvæöum ný nöfn. Alkunnugt er til dæmis svæöi út af austfjöröum sem nefnt var „Rauða torg”, þar sem svo mikið var um rússnesk skip þar á slldarárunum. Togarasjó- menn sem veriö hafa á vest- fjaröamiöum ætla ekki aö láta sinn hlut eftir liggja. Eins og kunnugt er hafa varö- skipin haldiö sig mikiö i nánd viö togarana. Hafa varöskips- menn fariö um borö til aö kanna veiðarfærin, sem hafa sem bet- ur fer nær alltaf reynst lögleg. Sjávarútvegsráöuneytiö hefur lika á sinum snærum menn sem hafa vald til þess aö ioka svæö um, ef of mikill smáfiskur finnst á þeim. Meöal þeirra eftirlitsmanna sem lokaö hafa svæöum úti af vestfjöröum eru þeir Markús Guðmundsson og Gunnar Hjálmarsson. Hafa sjómenn nú skýrt svæöiö sem Gunnar lok- aöi, Gunnarshólma, en svæöiö sem Markús lokaöi, er I daglegu tali kallaö Markúsartorg. —EKG Eftir aö landhelgisstriöinu iauk, hefur verið rólegra hjá Landhelgisgæslunni og hún þvi aftur getaö tekiö til viö aö fylgj- ast meö islenskum veiðiskipum. Visismynd: Ingólfur Krist- mundsson

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.