Vísir - 28.02.1977, Side 13
c
Mánudagur 28. febrúar 1977; vism vism Mánudagur 28. febrúar 1977
Bílaprófun Vísis:_________________________________
Sama hæð undir og á gamla 124. Vélarpannan fremst þarfnast hlifar
á verstu vegum. Stu&arar þola léttan árekstur.
Bókamarkaðurinn
HÚSI IÐNAÐARINS VIÐ
INGÓLFSSTRÆTI
FIAT 131
bíll, sem mörg-
um sést yfir
Eúmgóö farangursgeymsla. Bensfntankurinn framan viö hana i
öryggisskyni.
— Já, Fiat 131 er bill, sem lætur
ekki mikið yfir sér. Þótt hann
kæmi sérstaklega til greina, þeg-
ar vaiinn var bill ársins, áriö,
sem hann kom fram, háöi þaö
honum.að I tæknilegu tiliiti fóru
Fiat-verksmiöjurnar troðnar
slóöir, þegar þær hönnuöu þennan
bil, sem er arftaki Fiat 124.
Samt var Fiat 124 kjörinn bfll
ársins á sinum tima og arftakinn,
Fiat 131, tekur honum fram á
flestum sviöum.
1 einu tilliti tekur hann fram
nær öllum bilum:
Breidd bilsins 'aö innan er
meiri, miöaö viö breiddina en á
öörum bilum, 20 sentimetrar af
breiddinni fara i hliöar og bretti
og sama og á Passat og Audi 80.
Fiat 131 er jafnbreiður að innan
og bilar, sem kosta tvöfalt meira,
oginnanbreiddin er t.d. meiri en i
Volvo, Peugeot 504, Ford Comet,
og stærstu gerðunum afToyota og
Datsun, svo aö eitthvaö sé nefnt.
Ódýrasta geröin af Fiat 131
kostar rúmlega 1540 þúsund krón-
ur, og i þeim veröflokki komast
engir bilar nálægt þessum yfir-
lætislausa Fiat, hvaö rými snert-
ir. Liklega hefur þessi nýtni ráöiö
miklu um það, aö bandariska
timaritiö Consumer Guide valdi
Fiat 131 sem bestu kaupin Isinum
stærðar- og veröflokki áriö 1976,
þar hefur sjálfsagt ráöiö miklu,
þaö sem kalla má „inches per
dollar”.
Nánar tiltekiö, er breidd bilsins
aö innan 1,41-1,43 metrar, sem er
svipaö og f Opel Record.
, Farangursgeymslan er 400
litrar, og samt er billinn aöeins
einum sentimetra breiöari og
fimm sentimetrum lengri en
' Skoda 100. Aö einu leyti hefur þó
hönnuðum Fiat 131 veriö fullmik-
iö I mun aö hafa bilinn sem allra
minnstan um sig og léttastan.
Eins og á Volvo og mörgum jap-
önskum bilum, koma hjólaskál-
c
ómar Ragna rsso
skrifar um bila
" y
D
Einn stærsti kostur biisins:
aftursæti eins breitt og i biium,
sem kosta miklu meira. Aö
ósekju heföu hjólskálar þó mátt
skaga minna inn i sætið.
KOSTIR:
Lágt verð.
Mikið rými, miðað við stærð.
Stórir gluggar, gott útsýni.
Agætt farangursrými.
Ahersla á einfaldleika i byggingu.
GALLAR:
Fremur lágur undirvagn fyrir slæma vegi.
Hvikur afturendi á slæmum vegum.
Beygjuhringur i stærsta lagi.
Fiat 131 og keppinautar Fiat131 Vél framan drif aftan. Ford Cortina Vél framan drif aftan Simca 1307 Vél framan drif framan Mazda 323. Vél framan drif aftan
Verð: frá 1540 þús. frá 1750 þús frá 1950 þús. frá 1550 þús.
Lengd: 4,24 m 4,38 m 4,24 m 3,85 m
breidd: 1,63 m 1,70 m 1,68 m 1,59 m
innanbreidd: 1,43 m 1,38 m 1,40 m 1,32 m
hjólhaf: 2,49 m 2,58 m 2,60 m 2,31 m
Bevgiuhringur 10,8 m 10,1 m 11,0 m 9,6 m
vél: 1,3 eða 1,61 1,3 eða 1,61 1,3 eða 1,441 1,0 eða 1,3 1
hestöfl65eða 75 65 eða 7 5 59 eða 72 68 eða 85 45 eða 60
hröðun: 0-100 km. 16,3-12,8 sek- 21,3-17,9 16,3-13,2 ca 22-18
hæð undir:
— einn i: 16 cm ca 16 cm 20,5 cm 16 cm
—hraðinn: 12 cm 11 cm 13,0 cm ?
farangursrými 400 1. 4851 306-1400 1 ca 240-10001
dyr: 2 eða 4 fáanl. station 2eða 4 fáanl. station 5 3 eða 5
þyngd: 965 kg 1020 kg. 1060 kg. 820 kg.
eyðsla:
mismunandi eftir bilpróf unum. Fiat 131, Cortina og Simca 1307 8-12 1 pr. 100 km að meðaltali en 323 7-10 1 pr. 100 km, enda minnstur og léttastur.
Mjög rúmt er um vélina og mjög opið niður á göt-
una.
arnar aö aftan nokkuö inn I aftur-
sætiö, og er þvi nokkuö þreytandi
á langferðum að sitja úti við
gluggana þegar þrir eru aftur i
aftursætinu.
Heföu Fiat-hönnuöirnir veitt
sér þann munað aö hafa aftur-
hjólin tiu sentimetrum aftar,
hefðu þægindi hinnar miklu
breiddar aö innan nýst til fulls,
eins og til dæmis á Simca 1307.
Bjartir og stórir gluggar
Eins og áöur sagöi, er gerö
þessa bils öll með heföbundnum
hætti, vélin aöframan og drifiö aö
aftan. Verksmiðjan hefur staöist
þá freistingu að setja kambásinn
ofan á vélina og innleiöa fleiri
nýjungar, eins og til dæmis á Fiat
128.
Útlit bilsins er mjög hentugt,
stórir gluggar lág gluggalina, og
útsýniö er mjög gott i allar áttir,
að undanskildu þvi, aö afturhorn
bQsins sjást ekki úr ekilssætinu,
enda þótt afturrúðan sé stór,
vegna þess aö skottiö liggur aö-
eins neðar.
Hurðir eru breiðar, hvort sem
um er að ræða tveggja dyra eða
fjögurra dyra bil, en afturhurðir
mættu þó opnast örlitið meira. 1
Fiat 124 var bensfngjöfin allt of
aftarlega, miðað við pedala og
stýri, þótt persónulega hefði mér
fundist stýriö mega liggja aðeins'
lægra og vera minna.
öll hönnun farþegarýmis er
þannig, aö manni finnst bimnn
jafnvel enn breiöari og rýmri en
hann raunverulega er.
Fiat 131 er hægt aö fá meö
tveimur vélarstæröum, 1300cc og
1600 cc. Minni vélin er 65 hestöfl
og gefur hrööun 0-100 km/klst. á
16,3 sekúndum. Þaö nægir flest-
um, en 1600 cc vélin er ólikt
skemmtilegri, skilar bilnum á
12,8sekúndum upp i 100 km hraöa
og tog hennar er fimmtungi
meira en minni vélarinnar.
Eyöslan er litlu minni, og mjög
kemur til greina, þegar um þetta
ódýran bil er aö ræöa, miðað viö
stærö, aö bæta sjötiu þúsund
krónum viö og veita sér stærri
vélina. Billinn, sem reyndur var,
var fjögurra dyra, 131 S 1600, og
verö hans um 1770 þúsund. Vélin
var ekki hávær, en vegna þess,
hve nýr billinn var, var ekkert
Gott útsýni, vitt til veggja frammi
reynt á þolrifin i henni, en erlend-
ir bilasérfræöingar gefa henni
ágætan vitnisburö.
Dálitið hvikur á slæm-
um og grófum vegum.
- Hingaö til hefur veriö mest lof
um Fiat 131, en ýmislegt má aö
honum finna, eins og öllum bilum.
Billinn haföi ágæta eiginleika á
malbiki, mátulega undirstýröur,
og aðeins meö herkjum hægt að fá
hann til aö skrika örlitiö til meö
afturendanum.
A grófum og slæmum malar-
vegi komu takmarkanir hans hins
vegar I ljós. Eins og bflum með
vélina aö framan og drifið aö aft-
an I stifum öxli hættir til, vildi
hann skvetta til afturendanum I
’ holum og ójöfnum I beygjum, og
þegar greittvarekið um ójafnan
eða bugðóttan veg, var ekki hægt
að segja, að hann væri rásfastur,
sifellt þurfti að vera á varöbergi
fyrir þvi að afturendinn vildi leita
örlitið út, ekki mikið, en nóg til
þess að krefjast athygli og leið-
réttingar ökumanns.
A beinum og góöum malarvegi
var hins vegar hægt að gefa hon-
um góð orö, minna hljóö kemur
upp I þennan bil frá hjólunum en
mörgum öörum i þessum verö-
flokki, enda billinn alklæddur aö
innan
Billinn var að visu á
radial-dekkjum, og myndi sjálf-
sagt lagast eitthvaö á mölinni á
venjulegum dekkjum, en i hraö-
keyrslu á slæmum vegum þreytir
hann ökumann meira en t.d. ýms-
ir franskir bilar I þessum verö-
flokki, þótt eiginleikar hans séu
ekkert til aö skammast sin fyrir.
Fjöörunin er i svipuöum dúr og
á flestum bflum nú, stif, án þess
aö vera höst, en I hvössum, djúp-
um holum, nægir slagiö I gormun-
um ekki og hún „slær saman”.
Stýringin er meö tannstöng, 3,3
snúningar borö i borö og sæmi-
lega létt og nákvæm, beygihring-
ur 10,6m I viöasta lagi, girskipt-
ingin I meöallagi, konunni fannst
dálitiö stirt aö skipta I fyrsta,
enda bfllinn nýr. Hemlar eru meö
vökvahjálp, ástigið mjög létt og
tekur smátlma aö venjast þvi.
Sætin eru ágæt, en þó er far-
þegarýmið örlitiö lengra á Fiat
128 og öllu betra aö sitja I þeim
bil.
Um aksturseiginleika Fiat 131
má þvi segja, aö þeir séu prýöi-
legir, án þess aö vera neitt sér-
staklega spennandi.
Frernur lágt undir hann
Þaö á viö um Fiat 131 eins og
svo marga bila, aö ætli menn aö
aka honum á slæmum vegum,
þarf aö huga vel aö undirvagni.
Hæö undir vélarpönnu og púströr
er 16 sentimetrar meö einum
manni i, og reyndar ekki nema 13
sentimetrar undir klemmu á
púströri, sem er lægsti punktur.
Hlaðinn sigur bfllinn niöur i 12
sentrimetra frá jöröu, og eru aö-
eins niu sentimetrar þá undir
púströrsklemmuna.
Sé ætlaö aö beita bilnum á ó-
vegi, er vissara aö setja hann á
einu númeri stærra af dekkjum,
setja hlif svipaöa og á Lada undir
vélarpönnu og bæta jafnvel undir
gormana.
Ekki skal ég f ortaka, aö hægt sé
aö færa púströriö aöeins hærra.
Hér veröur látiö staöar numiö I
þessari umsögn um Fiat 131. Litli
bróöir hans, Fiat 128, er aö mörgu
leyti skemmtilegur bfll, fram-
hjóladrifinn lipur, og furöu rúmt
um farþegana.
En Fiat 131 er allt að fimmtán
sentimetrum breiðari aö innan og
heldur hljóölátari.
Þaö er spurning um þarfir,
smekk og álit, hvort menn kaupa
þennan bfl, en óþarfi er fyrir þá,
sem eru I bilahugleiðingum aö
láta sér sjást yfir hann.
Hallarmúla 2, Simi 81588.
□ Kópavogskaupstaður
2. gjalddagi fyrirframgreiðslu útsvara og
aðstöðugjalda til bæjarsjóðs Kópavogs er
1. mars.
Vinsamlegast greiðið gjöld yðar á réttum
gjalddögum.
Útsv arsinnheimta n
Mercury Montego MX Brougham
2ja dyra árg. 74 (8 cyl. 302 cub.)
litað gler ásamt ýmsum öðrum aukahlutum.
NÝIR & SÓIAÐIR
snjóhjólbarðar
_______
hitto umboðið hl. Brautarholti 16 s.15485
“'W
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN
Laugaveg 178 s. 35260
GÚMBARÐINN
Bragtarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
V^Suöurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
V^Nesveg s. 23120