Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 03.03.1977, Blaðsíða 8
 Fimmtudagur 3. mars 1977 vism Harðnandi um ungar sólir Barátta stjórnmála- flokkanna um hylli unga fólksins mun fara harðn- andi á næstu vikum. Stjórnmálaflokkarnir hafa sem kunnugt er allt- af barist hart um fylgi meðal þess og hefur sú barátta verið háð með ýmsum ráðum skemmtunum, baráttu- fundum og alls konar samkomum. I vetur hefur Heimdall- ur félag ungra sjálfstæð- ismanna starfað með miklum krafti. Blaðaút- gáfa hefur verið mikil, fundir tiðir og mikil félagaaukning. Þetta líta vinstri flokkarnir alvar- legum augum. Nú fyrir skömmu var svo boðað til fundar með- al leiðandi manna meðal hinna yngri í Alþýðu- bandalaginu þar sem lagt var á ráðin um hvernig mætti sporna við þessari þróun og hefja sókn Alþýðubandalagsins, meðal ungs fólks. Sviptingar á Tímanum Verulegar sviptingar eru nú innan Framsókn- arflokks og snúast þær öðrum þræði um málgagn flokksins, Tímann. Alfreð Þorsteinsson hefur látið af stjórnmála- skrifum fyrir blaðið, og nú hefur sú breyting verið gerð á fréttastjórn þess, að Freysteinn Jóhannsson, sem annast hefur það verk, hefur verið færður yfir til Heimilis-Tímans, en Jón Helgason, ritstjóri, tekur á ný við fréttastjórninni. Margir framsóknar- menn fullyrða, að þetta sé aðeins upphafið að umfangsmiklum breyt- ingum, sem muni siðar á þessu ári leiða til þess að báðir ritstjórar Timans láti af störfum, en þeir Magnús Bjarnf reðsson, sem lengi hefur unnið við blöð og sjónvarp, og Jón Sigurðsson, sem undan- farið hefur æft sig í hin- um sérstæðu pólitísku Tíma-skrifum, taki við ritstjórastörfum. Þeir tveir voru reyndar fyrir nokkru síðan beðnir að taka þetta að sér, en þeir kváðust ekki gera það að óbreyttum aðstæð um á blaðinu, og er því verið að breyta þeim að- stæðum, jafnframt þvi, sem reynt er að þvo svoiitið andlitið á flokkn- um fyrir næstu kosning- ar. Því er spáð meðaí framsóknarmanna, að Einar Agústsson muni draga sig i hlé nokkru fyrir kosningar, og senni lega fara til starfa í utan rikisþjónustunni, en þá muni Þórarinn Þórarins- son, ritstjóri Timans, taka við því ráðherra- embætti. Jón Helgason muni hins vegar hafa hug á að helga sig ritstörf um, þegar hann hættir á blað- inu. // sonurinn á Akureyri ## Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að veita Alþýðuleikhúsinu 400 þús- und króna styrk, að undangengnum miklum deilum um það mál. Fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins lögðust gegn styrkveitingunni á þeirri forsendu að Alþýðu- leikhúsið væri pólitiskt í eðli sínu. Þeir Gisli Jónsson og Sigurður Hannesson, bentu á yfirlýsingu stofn- enda leikhússins þess efnis að leikhúsið ætti að vera „gildur aðili að út- breiðslu sósialisma á is- landi". Töldu þeir ekki við hæfi að veita fé úr sameiginlegum sjóði bæj- arbúa til slikrar starf- semi. Síðastliðið sumar ten tillaga um styrkveitingu þar sem tveir fulltrúar vinstri meirihlutans, þeir Valur Arnþórsson og Stefán Reykjalín (F), sátu hjá. Með tillögunni voru þá fulltrúar Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Frjálslyndra og vinstri, en sjálfstæðísmenn voru á móti. Nú virðist sem hestar hafi einhvers staðar skipt um eigendur (sbr. hrossakaup), því nú greiddu framsóknar- menn atkvæði með styrk- veitingunni. Flutti Valur Arnþórsson hástemmt erindi vegna þessa, með bibliuti Ivitnunum og tilheyrandi. Hann minntist á út- varpsviðtal við leikstjóra Alþýðuleikhússins, þar sem hann sór af sér pólitik. Taldi Valur ástæðu til að fagna Alþýðuleikhúsinu sem glataða syninum, sem hefði snúið frá villu sins vegar. Og kálfurinn kost- aði fjögur hundruð þús- und kall. — ÓT d\m i e CHEVROLET JRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Arg.Verð i þús. Datsun dísel m/vökvast. 1971 1.100 Chevro. Blazer C.S.T. V8sjálfsk. 1971 1.700 Vauxhall Viva De Luxe 1972 600 Opel Rekord 11 1972 1.050 Volkswagen K. 70 L 1972 1.250 Scout II 4cyl beinsk. 1972 1.750 Vauxhall Viva de luxe 1973 750 Saab96 1971 800 Scout II 6 cyl beinsk 1973 1.800 Vauxhall Vivadeluxe 1974 900 Buick Appolo '74 2.000 Vauxhall Viva 1973 770 VW1200 L 1974 800 Peugeot 404 1973 1.180 Jeep Cherokee 1974 2.350 Chevrolet Malibu station 1974 2.000 ChevroletMalibu '75 2.300 VW 1303 1975 1.150 AudilOO L. S. 1975 2.100 Scout 11 V8 sjálfs. 1976 3.200 Fíat 127 Special 1976 1.100 Chevrolet Vega 1974 1.600 Saab96 1974 1.550 Saab99 1971 1.000 Scout II V8 m/sjálfsk 1974 2.300 Chevrolet Suburban 1976 3.900 So Samband |umumc:r"r ^ Véladeild ÁRMÚLA~3 • SÍMl 38900 Audi 100 LS 176 ekinn 47 þ. km., vökvastýri Datsun disel 71 og '73 Ohevrolet Cevy Van 20 árg. '74, útvarp, talstöð, leyfi, mælir. Datsun 140 J '74 M. Benz 220 d '70 Austin Mini '76 Fiat 124 special '71 Dodge Weapon '54 Mazda 818 '72 Saab 96 '71 Skipti á ódýrari. Benz 230 '70 VW 1300 '71. Skipti o„ii fro u. io 7 KJORBILLINN Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18 Sími 14411 i F I A T sýningarsalur Salan er örugg hjá okkur Teg. Arg. Verð í þús. Fíat 128 Berl. '72 600 Fíat 125 station '73 570 Fíat127 '73 550 Fíat128 '73 630 Fiatl28sportSL '73 750 Fíat 132special '73 900 Volga '73 750 Audi 100 LS nýinnf 1. '73 1.750 Renault 12 TL '74 1.150 Lancia Beta 1800 '74 1.800 Fíat 126 '74 550 Fíat125 P '74 680 Fíat 127 '74 650 Fíat 128 '74 750 Fiat 128 Rally '74 850 Fíat 132special '74 1.100 Fíat 132 GSL '74 1.250 Lada km. 19 þús. '75 850 Lancia Beta 1800 '75 1.950 Fíat126 '75 640 Fíat 125 P station km. 15 þús. '75 1.000 Fiat 127 3ja dyra '75 800 Fíat 128 4ra dyra '75 950 Fíat 128 Rally '75 1.000 Fíat 132 GSL '75 1.450 Ford Comet km. 30 þ '73 2.000 VW 1300 '73 730 Datsun 140J ■74 1.300 Toyota Mark 11 '72 1.100 Fíat 127 special '76 1.100 Fíal 1281100 '76 1.300 Fíat 128speclal 1300 '76 1.250 Fiat 128 Rally '76 1.160 Opið alla daga kl. 10-6 laugardaga kl. 1-6. FI«T EINKAUMIOS A ISLANDI Davíd Sigurdsson hf. SÍOUMULA 1S. SIMAN 3SS4S 3SSS I Árg. Tegund Verð í þús. 74 Ford C-8000 f lutningabíl 74 Cherokeeó cyl. 75 Monarch 74 Econoline 74 Comet 74 Comet Custom 74 Morris Marina 1-8 75 Vauxhall Viva 75 Saab96 74 Cortina 1600 XL 74 Broncoócyl. 73 Fiat 124 Station 74 Hornet4rad. 74 ToyotaMKII 73 Saab992jad. 74 Cortinal300 73 Bronco 75 Fiat127 73 Escort Station 71 Pinto 73 Cortina 1600 72 Ford D-810 palllaus 72 Cortina 1600 XLsjálfsk. 71 Chevrolet Chevelle 72 Comet 71 Volksw. sendib. nýl. vél VEKJUM ATHYGLI A Comet Custom árg. '74. Ný sumargangi. Útvarp. Ekinn að lit. Brúnt áklæði á sætum 1.850 þús. Höfum ávallt kaupendur að nýiegum vel með förnum bílum. SVEINN EGILSS0N HF FOHDHUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI8S100 HEYKJAVlK I 6.500 2.300 2.500 1.800 1.750 1.850 810 1.150 1.690 1.250 1.850 550 1.400 1.650 1.400 1.080 1.600 800 700 950 950 1.600 950 1.050 1.200 750 nagladekk ásamt 70 þús. km. Gulur Fallegur bíll. Kr. TILSÖUUÍ Skoðið Volvo de luxe 343 árgerð 77 í sýningarsalnum Volvo fólksbílar Volvo 144 qS9, '70, '71, '72, '73, '74 Volvo 142 70' 73 '74 Volvo 164 '73 beinskiptur með vök*astýri Volvo stationbílar Volvo 245 árg '76 sjálfskiptur með vökvastýri. Volvo 145, '72 Vörubílar Mercedes Benz 1113 '64 Volvo L495 '65 Man 9.186 4x4 '70 Man Has 8156 4x4 '69 Volvo F 85 '70 qrioafl. hús Mercedes Benz 1413 með palli '68 íLv^VOLVOSALURINN \ Suóurlandsbraut 16-Simi 35200 BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í t Chevrolet Nova '65/ Plymouth Valiant '67 Land-Rover Citroen Ami BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu-- daga kl.,1-3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.