Vísir - 20.03.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 20.03.1977, Blaðsíða 8
Sunnudagur 20. mars 1977 VÍSJB yísm Sunnudagur 20. mars 1977 ##Þu get- ur rétt iniyndQO þér sere- nöðuna" Davíð Baltasar Guðnason heimsóttur Texti: Guðjón Arngrimsson Myndir: Loftur Ásgeirsson hestana ekki sitja fyrir á myndum hjá mér, ég mála eftir minni eins og ég sagði áöan." Hestar „Bg mála mikiö af hestum, og nýt þar góbs af þvi aö þeir hafa flutt mig á fallegustu staði landsins. Þeir eru skemmtileg mótif. Hest- urinn er sfbreytileg skepna, f eitur á haustin og grannur á vorin. Lita- fjöldinn er líka meiri hér en erlend- is; hér eru hestar gráir og rauöir, brúnir og ljósir, skjóttir óg mósótt- ir og hvaft eina. Þeir eru jafn skrautlegir og litaspjaldið mitt. aftur skellihlægjandi. „Þetta var einhver fullur Utí bæ, sem var a& biöja mig aö koma og spila í partfi. Fólk pantar meira hér en portrett og málverk!" Varð að kenna múrurunum „Mér hefur alltaf fundist best að vinna heima, hvar sem ég hef ver- ið. Þá getur maður skotist i að mála hvenær sem maður vill, jafn- vel ef maður verður andvaka á næturnar. Við létum lika breyta hUsinu með það í huga að ég gæti unnið heima". „Við ætluðum upphaflega að byggja okkur hús", sagöi Kristjana", en þegar við rákumst á þetta, slógum við til. Þetta hús hentar okkur alveg einstaklega vel." En áður en flutt var inn þurfti að breyta miklu. Nokkrir veggir voru :'fjarlægöir, og þeir sem eftir stóðu kalkaðir að gömlum og góðum spænskum sið. „Það kann enginn múrari aö kalka hér", sag&i Baltasar, svo ég varð að kenna þeim þessa spænsku áferð. Þetta er ákaflega fljótlegt, ekkert hornrétt og ekkert nákvæmt, bara aö setja þetta á veggina. Ég verð hvort éð er að hafa hvita veggi, vegna birtunnar, og ég hata þessu sléttu spitala- veggi. Birtan verður lika miklu mýkri þegar veggirnir eru kalkaðir vá þennan hátt." Hér er ekkert óþarfa fineri. Eng- ir rokokko stólar eða þykk pluss- teppi. Mér finnst miklu meira um vert að hafa góða aðstöðu til að sinna áhugamálunum. Við eigum góö hljó&færi, góða hesta, góö ljós- myndatæki og góð hljómflutnings- tæki. Það finnst mér miklu skemmtilegra en a& eiga glæsilega stofu. Billinn og gáfurnar. „Konan réði llka algjörlega hvernig eldhUsiö var innréttað. Það, eins og reyndar allar vinnu- 'teikningar hússins eru Utfært af Vifli MagnUssyni akritekt. En bflaáhugamaður er Baltasar ekki. ,,Nei ég er alveg laus við bfla- dellu. Hef engan áhuga á spittkerr- um og sportbilum. En mér þykir óskaplega vænt umjeppann minn. Hann er orðinn 30 ára, og gengur svo hægt að þaö er alveg furöulegt. Maöur veröur gáfaöur á aö eiga svona bil, vegna þess a& maöur hefur nógan tima til aö hugsa og fíl- osófera. Og svo er ósköp gaman aö öllum þeim sem á eftir koma. Þeir erudtundum allt annað en ánægöir, meö hra&an á jeppanum." —GA Baltasar Samper er skemmtilegur maður heim að sækja, Hann býr I sérkennilegu husi I Kdpavoginum meö konu sinni, Kristjönu Guönadóttur og þremur börnum þeirra, Ragnheiði Mireyju, Balt- asar Kormáki og Rebekku Kan. Og tveimur Labrador-hundum, Tou ug Kiuiiima. Maðurinn heitir reyndar núna Ðavið Baltasar Guðnason. „Guðnason tit þess að ég og konan mfa f áum inni I sama herbergi á hutelum þegar við erum á Spáni", eins og hann segir sjálfur. Hann hefur átt I storstrlöi við yfirvöld, vegna nafnsins, en eins og sumir kannski vita, langa&i hann einu sinni mikið til a& heita Egill Skalla- grimssoii, fyrst hann á annaö bor& þurfti a& skipta um nafn. En það gekk engan veginn. Eítir a&lögunum um nafnbreytingar var breytt vegna Askenasys sóttihann um a& fá að taka upp sitt fyrra nafn aft* ur. En það gekk engan' veginn. „Ætli eina raöiö sé ekki aft flytjast ur landiog gerast spánskur rlkisborgari, koma svo af tur hinguD og fá a& heita Baltasar Samper uftur: Viöhestahiröinguna.Þaöþarf stuudumaöhristaheyiö ærlega til að það verði „lystugra". Barok tónlist á málverkasýningu. t dag opnar hann sýningu á Kjar- valsstöðum, sina sjöttu einkasýn- ingu. Þar sýnir hann 50 málverk og 40 blýantsteikningar. „Þessar blýantsteikningar eiga sér þo nokkra sögu. Þær eru allar teiknaðar árið 1965, og eru af öllum bændum i Grimsnesinu á þeim tima'. Þannig var að konan min var á sjúkrahúsinu á Selfossi að eiga barn. Ég dvaldi á meðan hjá tengdaforeldrunum á Ljósafossi. Þá fór ég riðandi á hvern einasta bæ I Grimsnesinu og teiknaði bóndann á bænum". Elsta myndin á sýningunni er frá 1965en sU yngsta er máluð I ár. Um helgar og á fimmtudögum verður svo boðið upp á nýbreytni. Þá veröa tónleikar og danssýning á Kjarvalsstöðum. Að sjálfsögðu eru bæði tónlistin og dansarnir spænskir. Dansarnir eru frá 1450—1650 og Ingibjörg Björnsdóttir sér um þá og stjórnar. Hljóðfæraleikarar verða hinsvegar Helga Ingólfsdóttir, sem leikur á sembal, dóttir málarans Mireya Baltasarsdóttir leikur á Tamborin og Þórir Hrafnsson á Blokkflautu. „Þetta verður einskonar sam- bland af happening og málverka- sýningu." Háklassik og rammasta beat. — Fer þetta vel saman? „Ég held að þaö ætti aö geta tek- ist skemmtilega, því að ég geri mikið af þvi a& hlusta á músfk me&an'ég mála. Tónlistin einangr- ar mann frá umhverfinu á sinn hátt og setur mann i stu&. Hendurnar dansa jafnvel me& penslana á léreftinu, og linugleöin sem kemur Ut Ur þessu er mikil. Tónlistin hæg- ir á mér eöa ýtir á eftir, og hjálpar mér vi& að ná þeim áhrifum sem ég er að sækjast eftir. Nei, ég hlusta ekki á neina sérstaka tegund tónlistar, þaö fer alveg eftir að- stæðum hverju sinni. Stundum er það háklasslsk, þung tónlist, jafn- vel Gregorlsk, og stundum er það bara rammasta beat. Ef dagurinn hefur veriö æsandi hlustar maður kannski á eitthvað róandi, en ef dagurinn hefur aftur á móti verið dapurlegur, setur maður eitthvað léttara á fóninn." „En tónlistin hefur ekki bein áhrif á myndefnið sjálft, hun er frekar til þess að koma manni I rétt hugarástand." Vinnur á nóttunni. Það verður ekki um Baltasar sagt a& hann vinni reglulegan vinnudag. Hann byrjar yfirleitt á vinnu sinni þegar a&rir eru á lei& inn I draumalandiö, og vinnur þanga& til hann er or&inn þreyttur, um svipaö leyti og aörir eru bUnir a& sofa Ur sér þreytuna. Hann vinn- ur sem sagt á nótunni. „Ég byrja&i á þessu þegar ég var yngri og þurfti a& græöa peninga fyrir kjöti og baunum handa fjöl- skyldunni. Þá notfær&i ég mér kvöldiö tiTaö lengja vinnutímann, og smátt og smátt fór mér að lfka vel ab vinna á kvöldin. Ma&ur var laus vio slma og umgang og það þótti mér þægilegt. Læknir hefur lfka sagt mér að ég sé einn af þeim mönnum, sem eiga sinn hápunkt á kvöldin, þ.e. að þá er bæði lfkami og sál hvað best vakandi." Hlustar á kjaftasögurnar. „Ég hætti að vinna svona klukk- an sex til átta á morgnana og sef þá . fram að hádegi, um það Wil 5 tima. Ég þarf eiginlega ekki að sofa meira. Eftirmiðdaginn nota ég í ýmsa snUninga, ég hitti kollega, fæ mér kaffi á Mokka og fylgist me& kjaftasögunum. Þá þarf ég lfka a& sinna hestunum, og um kvöldio bor&a ég me& famiminni." „Krakkarnir eru allir I tónlistar- skóla svo þU getur ímyndaö þér serenö&una sem gengur hér meöan þau eru vakandi." „Svo eru líka góöir draugar í hUsinu. Mér þykir alveg sérstak- lega vænt um þá, og þeim hlýtur a& lflca vel vi& mig. A Spáni hló ég aö þeim sem sáu drauga, en hérna finn ég greinilega fyrir návist þeirra. Og þeir hafa gó& áhrif á m.ig." Óvenjulegt heimilishald. Þaö gefur auga leiö a& á heimili þar sem bóndinn vinnur á nóttunni en sefur á daginn er heimilishaldið dálitiö frábrugöið þvi sem fólk á aö venjast. Hvernig kann konan vi& svona háttalag? „Ég hef eiginlega ekki reynslu af neinu ööru", segir Kristjana, „svo ég á svolltiö erfitt me& a& svara þessu. En þetta er bUi& a& vera nokkuö erfitt upp á sfökastið, vegna undirbUningsins fyrir syninguna. Svo þarf ég náttUrulega a& vakna me& krökkunum, þegar þau fara I skólann. Kristjana er reyndar sjálf I skóla um þessar mundir. „Já, ég er I Myndlista- og hand- í&askólanum. Aöur en vi& kynnt- umst var ég byrjuð 'ab læra, en lagði námið á hilluna meðan börnin voru að vaxa Ur grasi. Ég ætlaði alltaf að leggja þetta fyrir mig, og þab að vera gift mulara hefur ekki dregið neitt Ur áhuganum. Þó má segja að ég hafi breytt um stefnu. Hérna áður ætlaði ég nefnilega að vera málari, en nUna er ég I leir- kerasmíði, á vori annars árs" Ekki fékkst hUn til að viðurkenna aö þessi stefnubreytihg væri bónd- anum að kenna: „Áhugamálin breytast með aldrinum, og nU er ég að koma mér upp aðstöðu til leir- kerasmíöi hérna Utí bílskUr. Ég er Htið farin a& framlei&a af þessu ennþá, en áhugánn vantar ekki." Dellurnar. Málverk og leirker. Þar með ætti aö vera séð fyrir myndlistinni. En svo er ekki. Baltasar gengur með stórkostlega ljósmyndadellu, og hefur gert það lengi. „Ég byrjaði aö taka myndir stuttu eftir að ég kom til tslands. Það var a&allega til a& senda mömmu og pabba, til a& sýna þeim hvernig krakkarnir litu Ut, og hvaö konan min væri sæt. Og svo myndir af landinu. Ég hef tekiB margar myndir á hestaferðalögum minum, og nokkrar hafa reyndar birst í Ice- land Review, þannig að kostna&ur- inn sem ég hef lagt Ut I vegna þessa, er kannski a&eins farinn a& skila sér." „Svo tek ég lika myndir af f alleg- um sólardögum, og sólarlaginu. Hér á lslandi eru skilin milli dags og nætur ekki nærri eins skörp og til dæmis á Spáni. Sólsetur tekur kannski marga klukkutima hér, me&an það tekur tlu mlnUtur Uti á Spáni. Sólsetur eru frábær fyrir ljósmyndara, þá eru skuggarnir langir og hlutirnir verða fantast- iskir og stærri og kraftmeiri en á daginn! Blandar ekki saman ljósmyndum og málverkum. „En ég passa mig á a& blanda ekki saman ljósmyndunum og málaralistinni. Eg mala alltaf eftir minni, nema þegar ég mála portrett, endurminningar og reynslu". „Ljósmyndatæknin er lika ákaf- lega mismunandi, og þa& er næst- um þvl jafnslæmt aö blanda ýms- um vinnua&fer&um hennar saman, og a& blanda saman ljósmyndun og málaralist. Hjá mér á þó þetta hvort tveggja eitt samciginlegt. Hestar eru mlnar uppáhalds fyrir- sætur, hvort sem ég er meö mynda- vélina eða litaspjaldið. Munurinn liggur kannski I þvl að ég læt „Eg geri nú frekar lftið af þvf aö mála fólk. Svona 5—6portrett á ári. Þa& er seinleg vinna. Þa& fer i þetta sona einn og hálfur tlmi á dag ef sá sem situr fyrir kemur hingaö heim, annars meira. Eg er svona einn til tvo mánu&i meö eina mynd, ef unniö er fimm daga vikunnar. En þab er miklu betra aö vinna hérna heima." Tónlistin NU vatt Baltasar sér a& flyglin- um og lék af mikilli list nokkur lög. Þar brá fyrir bæöi Rachmaninoff og John Lennon, enda tónlistar- smekkurinn ekki bundinn viö neina eina tegund tónlistar. „Þetta er eitt af áhugamálun- um", segir Baltasar og hlær, „ma&ur reykir minna á meöan ma&ur hefur eitthvað 1 höndunum. Þa& er sama hvort þa& er planó, pensill, sporjárn eöa gltar". Gitar? ,,Já, ég fékk fyrir langa löngu styrk til framhaldsnáms á Spáni. Þetta var einskonar feröastyrkur, sem átti a& borga fyrir man'n hótel og svolei&is. En allan tlman kom ég aldrei á hótel. Ég bjó með slgaun- um og'þeir kenndu mér á gftar". Baltasar fékk lánaðan gitar hjá syninum, og allt I einu var hann kominn á fuila ferð I villtri flamenco tónlist. Hann söng með, hrjufri röddu og á spænsku að sjálf- sögöu. Rétt eftir að hann hafði lagt frá sér gitarinn var kallað á hann I slmann. Hann fór, en kom fljótlega Fjöl- skyld- an sam- an- komin i eld- húsinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.