Vísir - 20.03.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 20.03.1977, Blaðsíða 11
vism n in i Reykjavik, en ýmis Utiatri&i aö bænum Ártúni á Kjalarnesi. Óvlst er enn, I hvaöa biói myndin veröur frumsýnd, en sýning hennar tekur rúma klukkustund. Alþýöublaöi^30. sept. ’51’ Ný islensk kvikmynd. Kvikmyndin „Reykjavlkur- ævintýri Bakkabræöra” sýnd I október. Asamt Bakkabræörum munu hundruö Reykvikinga sjá sjálfa sig I myndinni. Þegar skammdegisþunglynd- iö mun sækja á bæjarbúa og niöurbæld gremja út af sjúkra- samlagsmálum og verslunar- okri er I þann veginn aö tæma þann litla foröa af góölátri kimni, sem Reykvikingar hafa safnaö á löngu og sólriku sumri, geta þeirátt von á einum ljósum punkti i tilveru sinni og hlegiö um stund aö sjálfum sér, og „Reykjavikurævintýri Bakka- bræöra”. Kvikmyndinni sem Óskar Gislason geröi hér i sumar i Reykjavik meö aöstoö „Bakka- bræöra” og hundraða Reykvik- inga, sem óafvitandi lentu meö á mvndinni. Kvikmyndatakan sjálf haföi vakið veröskuldaöa athygli um sumariö. í júlimánuöi, nánar tiltekiö þann 12. þegar upptökur stóöu sem hæst, birtist eftirfar- andi frétt i dagblaöinu Timinn: ^Kvikmyndataka á Hverfisgötu — dráttar- vélin lék best Þaö vakti mikla athygli i gær, er Farmal-dráttarvél kom niö- ur Hverfisgötu, og á henni þrir harla torkennilegir menn, undarlega búnir og ekki prúö- mannlega, og meö mikinn hár- lubba. Kvisaöist þó fljótt, aö hér voru Bakkabræður á ferö, enda fylgdi óskar Gislason Ijós- myndari meö kvikmyndatöku- vél. Mun þetta eiga aö vera eitt atriöiö I kvikmynd af Bakka- bræörum, sem óskar er aö gera. Kaupstaðarferð Bakkabræðra Bakkabræður munu hafa átt aö vera i kaupstaðarferö á dráttarvélinni, og höföu þeir meöferöis koffort eöa skrinu. Hófst ferö þeirra innst á Hverfisgötu. Á horni Klappar- stigs og Hverfisgötu stóö lög- regiuþjónn og visaöi hann Bakkabræörum upp Klappar- stiginn. En þeir kunnu betur viö aö aka á móti umferöinni, og komu þvi aftur niöur á Hverfis- götuna um Smiöjustig. En þá kom bifreið upp á Hverfisgötu, og hrökkluöust þeir viö þaö upp á gangstéttina fyrir framan þjóöleikhúsiö. Dráttarvélin brotnaði Mikill fjöldi fólks safnaöist saman til þess aö horfa á þessi ævintýri Bakkabræðra. En þeg- ar þeir voru horfnir af sviöinu, stóö dráttarvélin frá Korpúlfs- stööum eftir á götunni. Hún haföi nefnilega leikiö hlutverk sitt betur en til var ætlast og brotnaö, er henni var ekiö á gangstéttina. Fólk, sem ekki vissi um kvikmyndatökuna, en kom aö á eftir, þótti einkenni- legt aö sjá dráttarvélina þarna i lamasessi og snúa öfugt. Raku þeir, sem framhjá óku höfuöin út um bilgluggana og létu ýms- ar athugasemdir falla. ,,En hvaö allt kemur fyrir”, sagöi einn. „Þetta er ljótt”, hraut út úr öörum. „Þessi ætti aö vera komin út á öskuhauga”, varö litlum strákpatta aö oröi." i Alþýöublaöinu sama dag birtist frétt þar sem sagöi meðal annars: Eltingaleikur lögregl- unnar við þrjá skop- lega bræður i gær. Bræðurnir tóku dráttarvél við Þjóð- leikhúsið og einnig mótorhjól lögregl- unnar. Vegfarendur á Hverfisgötu hlutu ókeypis skemmtun i gær fyrir framan þjóöleikhúsiö, er lögreglan og þrir spaugilegir náungar þreyttu þar eltingaleik. Um fimmleytiö I gær komu þrir félagar, all einkennilegir útlits, aö þjóöleikhúsinu og tóku Far- mal dráttarvél, er þar sóö, og óku henni upp Hverfisgötu. Virtust þeir ekki hafa fulit vald á dráttarvélinni og óku mjög I hlykkjum. Skemmtilegt atvik kom þarna fyrir sem vakti mikinn hlátur áhorfenda: Gamall maöur, sennilega sjóndapur, gekk til þeirra Bakkabræöra og heilsaöi upp á þá. Gamli maöurinn hélt vist aö þarna væru komnir kunningjar úr sveitinni. Lögregluþjónn, sem þarna var til eftirlits, sagöi aö Bakka- bræöur heföu ekki ekiö dráttar- vélinniverr en margur gerir hér i Reykjavik og var á honum aö skilja, aö þeir bræöur myndu vist vera fleiri en þeir Gisli, Ei- rikur og Helgi, ef ráöa mætti af akstri sumra hér i bæ. Föstudaginn 19. október 1951 rann svo frumsýningadagurinn upp. Tveimur dögum áöur birt- ist eftirfarandi frétt I Timanuml hin nýja kvikmynd óskars Gislasonar, Reykjavikurævin- týri Bakkabræöra, er nú fullbú- in til sýninga, og veröur frum- sýning myndarinnar i Stjörnu- bió á föstudagskvöldið kemur klukkan niu. Vr þvi hefjast svo daglegar sýningar á myndinni og veröur hún á öllum sýningar- timum kvikmyndahússins. — Þessi nýja kvikmynd Óskars er allnýstárleg aö efni. Eru þaö Bakkabræður nútimans, sem koma til höfuöborgarinnar og lenda þar i ýmsum hinum fáránlegustu ævintýrum á dráttarvél sinni á götum bæjar- ins, I Tíbolí og viöar. Þeir eru aö gerö sinni ekki ólikir þeim Bakkabræörum sem fólk kann- ast viöúr þjóðsögunum og vakiö hafa katinu og hlátur um alda- raöir. Óskar tjáöi blaöamanni frá Timanum I gær, aö hann myndi efna til sýninga á myndinni út um landsbyggðina þegar i haust, ef tiöarfar og aörar aö- stæöur leyfa, og veröa þær sýn- ingar þá sérstaklega auglýstar. Myndin aö ofan er af Bakka- bræörum taliö frá hægri: Gisli, Eirikur og Helgi.n „Lokað” — vegna Bakkabræðra Óskar Gislason er nýkominn heim úr feröalagi um Vestur- land. Sýndi hann þar kvikmynd sina, „Reykjavikurævintýri Bakkabræðra” á mörgum stöö- um og viö góöa aösókn. Þaö gerðist i einu þorpi, er Óskar haföi auglýst sýningu á meöan hann beiö eftir ferö, aö verslun ein setti út i gluggann svolátandiauglýsingu: „Lokaö I dag vegna Bakkabræðra!” 1 dag sýnir óskar kvikmynd- ina i Stjörnubió kl. 3 og 5 vegna áskorana og verður þaö senni- lega siöasta tækifæriö um skeiö til þess aö sjá hanaí^ Samtimaheimild Þessi stutta frétt lýsir betur en nokkuö annaö vinsældum þeim sem Reyk javikuræ vintýri Bakkabræðra hefur aflaö sér. En þaö er ekki einasta aö RÆB standi fyrir sinu sem gaman- mynd heldur hefur hún aö geyma merka heimild um um- hverfi sitt á þeim tima sem myndin var gerö á. Nægir aö nefna TIvoli I þvi sambandi, gömlu sundlaugarnar og um- feröina I bænum eins og tii aö mynda á efri hluta Laugavegar þar sem byggö er strjálli en yngstu áhorfendurna mun nú reka minni til. Þannig er RÆB ekki aðeins skemmtimynd held- ur jafnframt söguleg heimild liöinna tlma. Slikt hiö sama veröur væntanlega sagt um Morösögu Reynis aö aldar- fjóröungi liönum. Þessi hliö leikinna kvikmynda hefur ekki veriö ihuguö neitt aö ráöi, en vert er þó aö minnast sjón- varpsdagsskrár sem sýnd var i vetur þar sem gerö var athugun á ákveönu timabili i sögu Bandarikjanna meö þvi aö blanda saman heimildarmynd- um og leiknum myndum. Þessi dagsskrá.semnefndist Brother, can you spare a dime, sýndi svo ekki veröur um villst aö leikna kvikmyndin er ekki siður heim- ildum tiöaranda og umhverfien heimildarkvikmyndin. Kvikmyndir Óskars Gisiasonar Þaö sem setur mestan svip á kvikmyndir Óskars Gislasonar er hrifning hans af kvikmynda- forminu sjálfu og þeim sérstöku möguleikum sem þaö býöur upp á. Þessi afstaða náöi til ailra þátta kvikmyndageröarinnar, m.a. segja framköllunar lika. Þetta vegur þungt á metunum gagnvart þeim göllum sem óneitanlega eru tii staöar lika i kvikmyndum hans, en skipta i þessu sambandi miklu minna máli. Sá áhugi sem Óskar sýndi þessu hugöarefni sinu var slikur aö hann veröur ekki auöskilinn i dag. Sérstaka ánægju haföi Óskar af að framkalla hvers kyns brellur i kvikm. sinum og tókst honum aö fella þær skemmti- lega aö efni þeirra, t.d. ævin- týraheimi álfa og trölla i Siöasta bænum i dalnum og hinum ýmsu uppátækjum Bakka- bræðra i Reykjavikurævintýri þeirra. Annaö sem vekur sérstaka at- hygli i sambandi viö kvikmynd- ir Óskars er þaö hve furðulega islenskar þær eru. Aö þessu leyti hefur Óskar mikiö gildi fyrir þá kvikmyndageröarmenn sem eru aö störfum i dag. Samt er kvikmynd eins og Reykja- vikurævintýri Bakkabræöra án vafa gerö undir nokkrum áhrif- um frá erlendum skopmynda- pörum eins og Max bræörum, Gög og Gokke og fleiri þeim lik- um. En þaö er ekki leiöum aö likjast enda áhrifin sótt beint i kvikmyndaklassikina. Af blaöa- skrifunum frá 1951 má m.a. sjá aö Óskar haföi hugsaö sér aö gera fleiri Bakkabræöramynd- ir: „óskar Gislason hefur hug á aö taka fleiri myndir af Bakka- bræörum á næstu árum og telur aö þaö efni skapi mikla mögu- leika til framleiöslu gaman- mynda úr bæja- og sveitalifi”. Þvi miöur varö ekki af fram- haldi á gerb Bakkabræöra- mynda en hins vegar hélt Óskar ótrauöur áfram aö gera kvik- myndir og prófa nýjar leiöir, bæði expressioniskar aöferöir i næstu kvikmynd sinni,glæpa- myndinni Ágirnd og þjóöfélags- legt raunsæi i siöustu leiknu kvikmynd sinni Nýtt hlutverk. ÓskarGislason hefur unniö is- lenskri kvikmyndagerö mikiö gagn m.a. meö þvi aö sýna þaö og sanna aö áhorfendur þiggja leiknar islenskar kvikmyndir meö þökkum. Samt rikir sú ótrúlega staöa i dag rúmum aldarfjórðungi eftir aö Óskar sýndi siöustu leiknu kvikmynd- ina sina aö Reynir Oddsson er i alveg sömu sporunum og Óskar foröum, hvaö brautryðjendaað- stööu snertir. Skoöað i þessu ljósi fer þaö aö veröa næsta áleitin spurning, hvort ekki fari aö veröa kominn timi til að létta þessu ástandi og skapa fslenskri kvikmyndagerö nauösynlegan grundvöll. Hvaö segja áhorf- endur um þaö? nm riyja ffttmanmynd Óskars Gís]a.sonar var frumsýnr kl. 9 s.1. fustuduKskröld. Eftir aSsúkn aí damia virSLst þassi isít'nrka tritntanniynd «lla a$ ná miklum vinsa’ldum ntcðal almenninKS. Myndin húr að ofan sýnir ItiúröSina fyrir utan Stjörnuhiú í gœrmorKun. Er þetta lenRsta biSröí, sem saín- ast hefir saman viS þaS blú. BiSröSin náSi fyrir horniS á Snorrnbraut og iangt suSur þá frátu. fi | :• í pLW'f SLj y » m itKST ijiaHaS r u nisVn i ii«J 'il&r,* iillpfl mím íjf s *• Aðgungvmíðariata frá kl. 1 i dag föstudag 19. októbe 9 s Stjörnubió. Aóalleikendur: C, í s l i : Valdimar Gttámun E i r i k u r : Jún Gislason. II e l g i : Skarpheðinn Ö: . l.vikötjóri: Ævar Aukamynd: TÖFRAI'IJ — lálbra Aðalleíkendur: Karl SUju Guðmtm Svala llun Lfíkstjöri:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.