Vísir - 20.03.1977, Blaðsíða 10

Vísir - 20.03.1977, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Hvaö sem öllum dúmiini liöur uui hina nýju islcnsku kvik- mynd Keynis Oddssonar (og ckki hafa verið birtir þegar þetta er skrifaft) verður (rum- sýningu r.Iurösögu, íyrstu is- lensku leiknu kvikmyndarinnar, sem gerð hefur veriö fyrir brciðtjald. minnst sem merkis- áfanga i islenskri kvikmynda- sögu, þegar fram liöa stundir. Hér verður ekki lagöur fram iH'iun dómur á kvikmynd Heyn- is en þvl hins vcgar fagnaö imiilcga að unnt skyldi aft fram- kvæma þaun ásetning liöfundar aÓ skapa leikna fslenska kvik- mynd i dag til sýningar i kvik- myiidaliúsi. Kvikmynd scm svari til þeirra krafa sem gerft- ar eru tii tæknilegs útlits kvik- mynda nú. (Keyndar er liluti myndariuiiar stækkaftur upp úr íCmm upp 1 :i5, en þaft er tækni sem þykir gefa góöa raun I niörgum tilvikum). Vonandi þarf liöfuiidurinn ekki aft bera skurðaii lilut frá borfti. Hug- rekki hans að ryftja brautina nu á þessu sviöi er óumdeilanlegt. Ef aft likum iætur gcrist þaft jafnfrumt mí uin þessn helgi, aft fyrirrennari Reynis i gerö leik- inna kvikmynda hér á landi, ílskar (i islason, setn lieldur vii- afti ekki fyrir sér aft taka þá mikiu áhættu sem fyigir gerft icikinna kvikmynda, byrjar sýningar á nýrri útgáfu á hinni kunnu gamanmynd sinni Kcykjavikurævintýri Bakka- bræðra, sem hann frumsýndi I Stjömublói, iikt og Reynir nú, 19. október áriö 1951. Reykja- vlknrævintýri Bakkabræftra haffti einnig ákveftift tillag I sög- una likt og Morftsagan, sem sögð er íyrsta breiðtjaldsmynd- in. Bakkabræður voru nefnilega fyrsta gamanmyndin og mér segir svo hugnr um að engin is- lensk kvikmynd, sjónvarpiö mefttalift/hafi skipaft scr i þauti flokk siöan. Okkur er margt bet- ur gcfift hcldur en komik eins og mafturinn sagfti. Óskar mun sýna Kcykja- vlkurævintýri Bakkabræftra f Tjarnarblói næstu helgar kl. 3. Verftur ekki aft efa aft þcím sýningum vcrftur vel tekift, ekki sist af þeirri kynslóð sem ekkl hefur séð myndina. Skipt hefur veriðum tén myndarinnar, sem orðiiiu var mjög slitínn enda tekinn upp á stálþráð og varð- veittur á plötum. Sjiilíu tali myudaiinnar hcfur verið slcppt. Þess i stað hefur verið santinn skýringartexti við myndina, sem gerir hana þar af leiðandi sérstaklega aðgcngilcga fyrir bórnin. Ilöfuudur textans Og flytjandi er Andrés Indriftuson, dagskrárgerðarmaður hjá sjón- varpinu en hljöftsetningu myndarinnar hefur Sigfús Guð- mundsson, hljóömaftur, amiast. Sagan endurtekur sig Þessa helgi og ef að likum lætur þær næstu verða tvær Islenskar kvikmyndir 1 gangi I kvik- myndahúsum höf uöborgarinnar samtimis. Þetta minnir ótrú- lega á tlmana þegar Óskar sýndi Bakkabræður I fyrsta sinn haustið 1951. Þá gerðist það að Lof tur Guðmundsson frumsýndi siðustu kvikmynd sina, Niður- setningins.Sérstök athugasemd var gerð út af svo f jörmikilli kvikmyndagerð I dagblöðunum þar sem sagði m.a.: Mikili er nú völlurinn á islensku< um kvikmyndaframleiðendum. A föstud. hefjast sýningar I Stjöi'iiubiói á Reykjavikurævin- týri Bakkabræðra, sem óskar Gislason hefur tekið. Nýja bid hefur sýningar á Niðursetningi Lofts iunuii skamms. Ef einhvernskyldi langa til að sjá svipmyndir úr henni, þá er ekki aimaft fyrir þá en að labba niftur að tóbaksversluninni London. 1 glugga hennar eru all- margar myndir úr kvikmynd Lofts, sumar ærið hjákátiegar. Ekki hefðu menn trúað þvf l'yrir nokkrum áruni, að 2 is- lenskar „stórmyndir" yröu frumsýndar I einum og sama mánuði á þvi herrans ári 1951. Þeir eru aldrei smátækir Is- lendingar. Annað samsvarandi atvik varð fyrir augum bæjarbúa báða f rumsýningardagána', löng biðröð út frá miðasöluopinu. Nú er þaö hins vegar frekar fátítt að biðraðirsem orð er á gerandi myndist fyrir utan miðasöluop kvikmyndahiisa. Ef til vill færir svo áþreifanlegur vitnisburður um áhuga áhorfanda okkur heim sanninn um það hvað is- lenskar kvikmyndir eru áhuga- verðar, þegar þær birtast á tjaldinu. Viðbrögð samtimans Við skulum nú til gamans fletta upp i nokkrum blaðaumsögnum frá árinu 1951 er varða kvik- mynd Öskars Gislasonar Reykjavikurævintýri Bakka- bræðra. Það getur verið fróðlegt að skoða viðbrögð áhorfenda ár- ið 1951 einmitt nú þegar menn skiptast á skoðunum um nýjustu Islensku kvikmyndina. Fram að frumsýningu Morðsögu hvíldi hin mesta leynd yfir flestu er varðaði myndgerðina', hins veg- ar fylgdist almenningur vel með gerð Reykjavikurævintýris Bakkabræðra eins og eftirfar- andi tilvitnanir bera glöggt með sér. Þær hafa einnig að geyma allar nauðsynlegustu upplýsing- ar um kvikmyndina sjálfa, hverjir leika, hvar tekin o.s.frv.: Visir, laugardagin 29. sept '51: Um íii iftjan næsta mánuð verður frumsýnd ný kvikmynd Óskars Gisiasonar ljósmyndara, er hann nefnir „Reykjavikurævin- týri Bakkabræðra". Eins og nafnið bendir til, er hér um skopmynd að ræða, þar sem greint er á skemmtilegan hátt frá ýmsum ævintýrum, sem Bakkabræður rata I hér I höfuð- staðnum. Ævar Kvaran hefur annast leikstjórn, en Loftur Guðmundsson samdi söguna, sem Þorleifur Þorleifsson iag- aðitilkvikmyndunar. Valdimar Guðmundsson lögregiuþjónn leikur Gisla, Jdn Gislason Eirfk og Skarphéðinn össurarson Helga. Eru þeir liinir kátleg- ustu, cins og að llkum lætur, er þeir heimsækja ýmsa merkis- staði hér, svo sem Þjóðleikhiis- ið, TIvóli og Sundlaugarnar. Þrjár stiilkur sem nefnast Alfa, Beta og Gamma, eru leiknar af þeim Mariu Þorvaldsdóttur, Jónu Sigurjónsdóttur og Klöru J. óskars. Myndin er viðast tek- Kvikmynda- spjall eftir Erlend Sveinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.