Vísir - 20.03.1977, Síða 10

Vísir - 20.03.1977, Síða 10
yisnt Hvaö sem öllum dómum íiöur um hina nýju isiensku kvik- mynd Reynis Oddssonar (og ekki haia veriö birtir þcgar þetta er skrifaö) veröur frum- sýníngu Morðsögu, fyrstu is- lensku leiknu kvikmyndarinnar, sem gerö hefur veriö fyrir breiötjald, minnst sem merkis- áfanga i islenskri kvikmynda- sögu, þegar fram iiöa stundir. Hér veröur ekki lagöur fram neinn dómur á kvikmynd Reyn- is en þvi hins vegar fagnaö innilega aö unnt skyldi aö fram- kvæma þann ásetning höfundar aö skapa leikna íslenska kvik- mynd i dag til sýningar I kvik- myndahúsi. Kvikmynd sem svari til þeirra krafa sem gerö- ar eru til tæknilegs útlits kvik- mynda nú. (Reyndar er hluti myndarinnar stækkaöur upp úr lGmm upp i 35, en þaö er tækni sem þykir gefa góöa raun I mörgum tilvikum). Vonandi þarf höfundurinn ekki aö bera skaröan hiut frá boröi. Hug- rekkihans aö ryöja brautina nú á þessu sviöi er óumdeilanlegt. Ef aö likum lætur gerist þaö jafnframt nú um þessa helgi, aö fyrirrennari Reynis I gerö leik- inna kvikmynda hér á landi, óskar Gislason, sem heldur vii- aöi ekki fyrir sér aö taka þá miklu áhættu sem fyigir gerö leikinna kvikmynda, byrjar sýningar á nýrri útgáfu á hinni kunnu gamanmynd sinni Reykjavikurævintýri Bakka- bræöra, sem hann frumsýndi I Stjörnublói, likt og Reynir nú, 19. október áriö 1951. Reykja- vikurævintýri Bakkabræöra haföi einnig ákveöiö tiilag i sög- una Hkt og Morösagan, sem sögöer fyrsta breiötjaldsmynd- in. Bakkabræöur voru nefnilega fyrsta gamanmyndin og mér segir svo hugur um aö engin is- lensk kvikmynd, sjónvarpiö meötalið,hafi skipaö sér i þann flokk siöan.Okkur er margt bet- ur gcfiö heldur en komik eins og maöurinn sagöi. Óskar mun sýna Reykja- vikurævintýri Bakkabræöra f Tjarnarbiói næstu helgar ki. 3. Veröur ekki aö efa aö þeim sýningum veröur vel tekiö, ekki sist af þeirri kynslóö sem ekki hefur séö myndina. Skipt hefur veriö um tón myndarinnar, sem oröinn var mjög slitinn enda tekinn upp á stálþráö og varö- veittur á plötum. Sjálfu tali myndarinnar hefurveriö sleppt. Þess i staö hefur veriö saminn skýringartexti viö myndina, sem gerir hana þar af leiöandi sérstaklega aögengilega fyrir börnin. Höfundur textans og flytjandi er Andrés Indriöason, dagskrárgeröarmaöur hjá sjón- varpinu en hljóösetningu myndarinnar hefur Sigfús Guö- mundsson, hljóömaöur, annast. Sagan endurtekur sig Þessa helgi og ef aö llkum lætur þær næstu veröa tvær islenskar kvikmyndir I gangi i kvik- myndahúsum höfuöborgarinnar samtimis. Þetta minnir ótrú- lega á timana þegar óskar sýndi Bakkabræöur I fyrsta sinn haustiö 1951. Þá geröist þaö aö Lof tur Guömundsson frumsýndi siðustu kvikmynd sina, Niöur- setningins.Sérstök athugasemd var gerö út af svo fjörmikilli kvikmyndagerö i dagblööunum þar sem sagði m.a.: Mikill er nú völlurinn á islensku, um kvikmyndaframleiöendum. Á föstud. hefjast sýningar i Stjörnubiói á Reykjavikurævin- týri Bakkabræöra, sem Óskar Gislason hefur tekiö. Nýja bió hefur sýningar á Niöursetningi Lofts innan skamms. Efeinhvernskyldi langa til aö sjá svipmyndir úr henni, þá er ekki annaö fyrir þá en aö iabba niöur aö tóbaks versluninni London. 1 glugga hennar eru a 11- margar myndir úr kvikmynd Lofts, sumar æriö hjákátlegar. Ekki heföu menn trúaö þvf fyrir nokkrum árum, aö 2 Is- lenskar „stórmyndir” yröu frumsýndar I einum og sama mánuöi á þvi herrans ári 1951. Þeir eru aldrei smátækir is- lendingar. Annaö samsvarandi atvik varð fyrir augum bæjarbúa báöa frumsýningardagana* löng biöröö út frá miöasöluopinu. Nú er þaö hins vegar frekar fátltt aö biöraöirsem orö er á gerandi myndist fyrir utan miöasöluop kvikmyndahúsa. Ef til vill færir svo áþreifanlegur vitnisburöur um áhuga áhorfanda okkur heim sanninn um þaö hvaö is- lenskar kvikmyndir eru áhuga- verðar, þegar þær birtast á tjaldinu. Viðbrögð samtímans Viö skulum nú til gamans fletta upp i nokkrum blaöaumsögnum frá árinu 1951 er varöa kvik- mynd Óskars Gislasonar Reykjavikurævintýri Bakka- bræöra. Þaö getur veriö fróölegt aö skoöa viöbrögð áhorfenda ár- iö 1951 einmitt nú þegar menn skiptast á skoöunum um nýjustu islensku kvikmyndina. Fram aö frumsýningu Morösögu hvildi hin mesta leynd yfir flestu er varöaði myndgeröina', hins veg- ar fylgdist almenningur vel meö gerö Reykjavikurævintýris Bakkabræöra eins og eftirfar- andi tilvitnanir bera glöggt meö sér. Þær hafa einnig aö geyma allar nauösynlegustu upplýsing- ar um kvikmyndina sjálfa, hverjir leika, hvar tekin o.s.frv.: Visir, laugardagin 29. sept '51: Um miðjan næsta mánuö veröur frumsýnd ný kvikmynd Óskars Gislasonar ljósmyndara, er hann nefnir „Reykjavikurævin- týri Bakkabræöra”. Eins og nafniö bendir til, er hér um skopmynd aö ræöa, þar sem greint er á skemmtilegan hátt frá ýmsum ævintýrum, sem Bakkabræöur rata I hér I höfuö- staðnum. Ævar Kvaran hefur annast leikstjórn, en Loftur Guömundsson samdi söguna, sem Þorleifur Þorleifsson lag- aöi til kvikmyndunar. Valdimar Guömundsson lögregluþjónn leikur Gisla, Jón Gislason Eirik og Skarphéöinn össurarson Helga. Eru þeir hinir kátleg- ustu, eins og aö likum lætur, er þeir heimsækja ýmsa merkis- staöi hér, svo sem Þjóöleikhús- iö, Tivóli og Sundlaugarnar. Þrjár stúlkur sem nefnast Alfa, Beta og Gamma, eru leiknar af þeim Mariu Þorvaldsdóttur, Jónu Sigurjónsdóttur og Klöru J. óskars. Myndin er viöast tek- Kvikmynda spjall eftir Erlend Sveinsson

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.