Vísir - 20.04.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 20.04.1977, Blaðsíða 5
VISIR Miövikudagur 20. apríl 1977 5 BIÐSKÁK 16. og siöasta einvígisskák þeirra Horts og Spasskys fór i biö eftir riima 40 leiki, og er staöan jafnteflisleg. Hort lék kóngspeöinu I 1. leik, og upp kom spánskt tafl. Hort valdi uppskiptaafbrigöiö svonefnda, enda haföi þaö gefiö honum eina vinninginn f einvíginu, er hann sigraöi I 10. skákinni. Aö þessu sinni valdi Spassky mun hvassara framhald, og i byrjun leit út fyrir villta sóknar- skák, meö tvisýnum færum á báöa bóga. Slikur taflmáti fellur þó ekki Hort i geö.Hann veröur aöhafa fulla stjórn á hlutunum, og þvi gaf hann Spassky færi á drottningarkaupum sem ein- földuðu stööuna. Staöa Horts var þó öllu frjálsari lengst af, án þess þó aö hann gæti gert sér mat úr þvi. Hvftur: Hort Svartur: Spassky 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 Bg4 (Hvassasta og jafnframt skemmtilegasta tilbrigöiö f upp- skipta-afbrigöinu, Spassky hugsaðisig um einar 7 minútur, áöur en hann lét til skarar skriöa.) 6. h3 hS 7. d3 (Ekki 7. hxg4 hxg4 8. Rel Dh4 9. f3 g3 og svartur mátar.) 7. .. Df6 8. Rb-d2 (Ekki8. hxg4hxg4 9. Rg5 Dh6 10. Rd3 Dh4 11. Kd2 g6 12. Rc3 gxh3 13. g3 De7 og svartur hefur betra tafl.) 8. ... Re7 9. Rc4 Spánskileikurinn 1. e4 2. Rf3 e5 Rc6 (Onnur leiö er 9. Hel Rg6 og hvitur heldur drottningunum á borðinu. En Hort hefur leikiö 21. c5 22. C3 Bg7 23. Hgl Hg6 24. Kfl b5 (Riddarinn stendur vel á c4, og þvi vill Spassky stuggga við honum.) 25. axb6 cxb6 26. Ke2 b5 27. Ra5 Kc7 28. Rb3 Kb6 29. Hal Bf8 30. Ha2 Be7 31. Hg-al 32. Ha5 Ha8 37. ... h4 (Hvitur hótaöi 38. h4 gxh4 39. Rxf4, þvi nú hefur hrókurinn ekki lengur f6 reitinn.) 38. b4 (Meö tveim siöustu leikjum, veikir hvitur sig nokkuö, og gef- ur svörtum fleiri átakspunkta.) 38. ... Kb7 39. H5-a3 Hd8 40. Hdl (Með hótuninni Rc5.) 40. ... Hd-c8 41. Kb2 He6 42. Ha-al (Reynandi Rd2.) var 32. d4 c4 33. Jóhann Örn son skýrir einvígisskákir og Horís: v Sigurjóns-l Spassky L riddaraleiknum áöur meö góöur árangri, og heldur sig viö hann.) 9. ... 10. Dxf3 11. gxf3 12. Be3 (Framhaldiö i skákinni Hort:Sliwa, 1967, var 12. ... c5 13. a4! og hvltur stendur betur enda vann Hort skákina.) Bxf3 Dxf3 Rg6 Be7 32. ... Hc6 33. Kdl Bf6 34. Kc2 Og hér lék Spassky biöleik. i JLt 1 R 1 £ 1 t i i & t £ a s "a i c □ E F G" 13. Khl Bf6 14. a4 0-0-0 15. a5 Rh4 16. Rd2 Rg6 17. Ha-dl Rf4 18. Bxf4 exf4 19. Rc4 g5 20. Kg2 Hh6 21. Hf-el (Þaö er erfitt fyrir Hort aö komast nokkuö á leiöis, án þess aö opna tafliö, en þá færi bisk- upinn fyrst aö njóta sin.) 34. ... c4! (Meö þessum leik léttir svart- ir mjög á stööu sinni.) 35. Rcl cxd3+ 36. Rxd3 Be7 37. e5 (Ef 37. Re5 He6 38. Rxf7 Kb7, meö ógnuninni Hf8. Hvitur verður þvi aö leika 39. e5 Hf8 40. Rd6+ Bxd6 41. Hxa6 Hxe5 42. Hxd6 He2+.) Þvi heyröist fleygt aö hótel Loftleiðum i gær, aö Hort hygö- ist gera atlögu aö heimsmeti svians Stahlbergs, i fjöltefli, og tefla viö 500 manns i Laugar- dalshöll um helgina. Ariö 1941 tefldi Stahlberg fjöltefli I Buenos Aires á 400 borðum, byrjaði á föstudagskvöldi, og endaöi á sunnudagsmorgni. Hann náöi frábærum árangri, vann 364 skákir, geröi 14 jafn- tefli og tapaði aöeins 22 skákum. Jóhann örn Sigurjónsson ósVA^ Vl?skþta um gleðil v/nutw e£s sumat^ oV^af \ m Svansprent Auðbrekku 55, Kóp — Simi 42700 B.M. Valló hf. - Steypuverksmiðja Hátúni 4a — Sími 26266 Efnagerðin Valur hf. Kársnesbraut 121, Kóp. — Simi 40795 Trygging hf. Laugavegi 178 — Simi 21120 Bílaleigan Falur Rauðarárstig 31 — Simi 22022 Eggert Kristjónsson & Co. hf. Sundagörðum 4 og 8 — Simi 85300 A. Jóhannsson & Smith hf. ' Brautarholti 4 — Simi 24244 Bílasmiðjan Kyndill Súðarvogi 36 — Simi 35051 Fiskverkun Bessa B. Gíslasonar Óseyrarbraut 1, Hafnarfirði — Simi 51323 Áklœði og gluggatjöld Skipholti 17a — Simi 17563 Bón- og þvottastöðin Sigtúni 3 — Simi 84850 Garðs Apótek Sogavegi 108 — Simi 33090

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.