Vísir


Vísir - 20.04.1977, Qupperneq 9

Vísir - 20.04.1977, Qupperneq 9
VISIR Miövikudagur 20. apríl 1977 9 MÖRG ÞJÓÐTRÚIN TENGIST SUMARKOMUNNI: Víð eígum einír ókveð- inn fyrstu sumardog Sumargjafir voru algengari en jólagjafir „Við erum eina þjóð- in sem hefur þennan dag”, sagði Árni Björnsson þjóðháttar- fræðingur er við spurð- um hann um þjóðhætti er tengdust sumardeg- inum fyrsta sem er á morgun, fimmtudag. „Þetta stafar af þvi aö viö héldum okkur svo lengi viö gamla tlmataliö”, sagöi Arni. Samkvæmt gamla timatalinu voru ekki reiknaöir mánuöir heldurvikur. Samanber 12. vika sumars, svo dæmi sé tekiö. Þá voru ekki notaöir sömu mánuöir og viö þekkjum nú, nema innan kirkiunnar. Arni Björnsson sagöi að mán- uðir fari ekki aö veröa almennir hér á landi fyrr en kemur fram á 18. öld. Og ýmsir bændur héldu fast viö gamla tlmataliö fram á þessa öld. kveðjuhátfðir. Noröar i Evrópu hefur sumarkomunnar gjarnan veriö minnst um leið og páskanna. Hafa páskarnir I Miö Evrópu verið mun veraldlegri en hér tiökast. Til aö mynda kemur frjósemisdýrkun fyrir I páskahaidi þar um slóðir. A Noröurlöndunum hefur sumar- koman viða veriö miöuð viö svo nefnda Valborgarnótt, sem er aðfaranótt 1. mai. Sumardagurinn fyrsti hér á landi er sem fyrr segir á fast ákveönum tíma. Þaö er fimmtudagurinn á milli 18. og 25. april, eða eins og þaö hefur lika verið nefnt, þriöji fimmtu- dagur eftir boðunardag Maríu. Arni Björnsson sagöi aö mjög margir siðir væru tengdir sum- arkomunni. Nefndi hann aö sumargjafir hafi áöur og fyrr verið afar algengar og virðast aö auki hafa komið fyrr til hér á landi en jólagjafir. Meöal ann- ars er til heimild um aö Gissur biskup Einarsson i Skálholti, fékk og gaf sumargjafir. Ekki er vitaö meö vissu hvort þetta forna timatal hafi þekkst annars staöar I Evrópu, en þó eru llkur á aö svo sé. 1 miöjaröarhafslöndum hefur koma sumars ekki veriö á föst- um tíma, heldur hefur hón gjarnan fariö saman viö kjöt- Þá nefndi Arni aö margs kon- ar þjóötrú er lyti aö veörinu tengdist sumardeginum fyrsta. Talaö væri um 'sumarmálahret, og eins og kunnugt væri þætti þaö boöa gqtt sumar ef vetur og sumar frysu saman. — EKG Þessi mynd er frá hátiðahöldum sumardaginn fyrsta. Viö fslendingar höldum upp á sumardaginn á allt annan hátt en aörir evrópubúar. Til dæmis er dagsins minnst I Suöur-Evrópu um leiö og kjötkveöjuhá- tiöa. íW viösicipía vinutív oV&at iAí gleóiie- -' — um Gunnar Eggertsson hf. Sundagörðum 6 — Sími 83800 Húsgagnaverslun Kristjóns Siggeirssonar Laugavegi 13 og Smiðjustig 4a — Simi 25870 Ragnar Björnsson, húsgagnabólstrun Dalshrauni 6, Hafnarfirði — Simi 50397 GUNNAR GUOMUNDSSON HF. Dugguvogi 2 — Simi 84411 Húsgagnaverslun Reykjavíkur Brautarholti 2 — Simi 11940 Ríkisútvarpið Skúlagötu 4 Hljóðfœraverslun Pólmars Árna hf. Borgartúni 29 — Simi 32845 Rafvörur Laugarnesvegi 52 — Simi 86411 Runtal-Ofnar hf. — Birgir Þorvaldsson Siðumúla 27 — Simi 84244 Hólagarður Lóuhólum 2-6 — Simi 74100 Laugarósbíó Simi 32075 Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Simi 24133

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.