Vísir - 20.04.1977, Side 19

Vísir - 20.04.1977, Side 19
VISIR MiOvikudagur 20. april 1977 r Sá frægi fýr Maó Tse Tung frá Kina kemur mikið við sögu í þætt- inum //Stjórnmál frá stríðs- lokum"/ í kvöld. Sjónvarp í kvöld klukkan 21.30: Rúnar í Rokkveitunni Rokkveita rikisins kynnir i dag Rúnar Júliusson og félaga i þætti sem hefst klukkan 18.10. Rúnar ætti aO vera úþarfi aö kynna, hann hefur frá upphafi popptónlistar hér á landi veriö einn af heistu spámönnum á þvi sviöi. Fyrst sem meölimur hljómsveita eins og Hljóma, Trúbrots, aftur Hljóma og síöan Ðe Lónli blú bojs. Hann á einnig útgáíufyrirtækiö Gimstein. Félagar Rúnars I þessum þætti eru úr ýmsum áttum, bæöi þekktir og óþekktir. stjórnandi upptöku var Egill Eövarssön. —GA „Við byrjum á þvi aö líta inn i Iönó og kynnumst þar leikritinu „Blessaö barnalán”, eftir Kjartan Ragnarsson”, sagði Andrés Indriöason um Vöku- þáttinn i kvöld. „Síöan verður farið i brúðu- leikhús á Kjarvalsstöðum og flutt atriði úr fjórum verkum sem þar eru sýnd. Þá verður Norræna húsið heimsótt, en þar eru tvær sýningar i gangi þessa stundina.I Bókasafninu er bókasýning, þar sem sýndar eru bækur Halldórs Laxness, sem þýddar hafa verið á skandinavisku málin, en i kjallaranum er sýningin Samspil oröa og mynda, en það er mynd- skereyting á sögunni um brauðið dýra. Halldór skrifaöi söguna á stein úti Sviss fyrir nokkrum árum og þekktur þýskur mynd- listamaður skreytti bókina myndum. Svo verður skoðað atriði úr Gerplu, en sá flutningur er liður I dagskrá sem Þjóðleikhúsið hefur tekið saman i tilefni afmælis skáldsins. Aö lokum verða siðan kynntar tvær myndlistasýningar á Kjarvalsstöðum. Sýningar þeirra Þorbjargar Höskulds- dóttur og Hauks Dórs.” —GA „Þessi þáttur fjallar einkum um þróunina i austur- og suö- austur Asiu, einkum f Kfna frá árinu 194S til 1960”, sagöi Siguröur Pálsson, sem er þýöandi og þulur f fræðslu- myndaflokknum er sjónvarpiö sýnír um þessar mundir og nefnist „Stjórnmál frá striös- iokum”. Sigurður sagði að i þættinum væri töluvert rætt um Kóreu- styrjöldina. Einnig um striðið i Indókina og þátttöku frakka i þeim styrjaldarrekstri. Siguröur vakti athygli á þvf að nú læsi hann inn á myndina, en I fyrstu þáttunum var það ekki unnt. Þurfti þá að texta þættina, svo að ýmsum reyndist erfitt að fylgjast með. „Það er skotið inn i þessa þætti atriöum sem lýsa tiðarandanum”, sagði Sigurður. „Þetta gerir þá skemmtilega og spennandi. t þessum þætti er mikið af myndum allt frá Mao Tse Tung til Marilyn Monroe”. —EKG V...... 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lcwis Waliaee Sigurbjörn Einarsson isl. Astráður Sigursteindórsson les (15). 15.00 MiÖdegistónleikar. 15.45 Vorverk i skrúðgörðum. Jón H. Björnsson garðarki- tekt flytur fimmta erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn / Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 útvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn” 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Framhaidsskóiinn, sundraöur eöa samræmdur. Séra Guðmundur Sveinsson skólameistari flytur annað erindi sitt: Samræmdur framhaldsskóli. 20.00 Kvöldvaka 21.30 Útvarpssagan/ „Jómfrú Þórdis”eftir Jón Björnsson. Verðlaunaóperan „Þrymskviða" í útvarpinu ó morgun Frá uppfærslu Þjóöleikhússins á Þrymskviöu. Þrymskviöa, óperan eftir Jón Ásgeirsson er ieikrit vikunnar og hefst á morgun, sumardaginn fyrsta klukkan 20.00. Einsöngvarar, Þjóöleikhúskór- inn og Sinfóniuhljómsveit Islands flvtia verkiö undir stjórn höfund- arins. Þorsteinn Hannesson er kynnir. I hlutverkum eru: Sigurður Björnsson, Guðmundur Jónsson, Magnús Jónsson, Guðrún A. Simonar, Jón Sigur- björnsson, Rut L. Magnússon, Hákon Oddgeirsson og Kristinn Hallsson. Flutningstimi verksins er um 90 minútur. Efnið I óperuna er sótt i Eddu- kvæði, en textanum þó hagrætt til aö hann falli betur aðtónverkinu. Þar er lýst tvenns konar veröld, goðheimum og jötunheimum. Þrymur þursakóngur stelur hamri Þórs, sem er valdatákn hans og vörn goðanna, og vill ekki skila honum, nema hann fái sjálfa gyöjuna Freyju fyrir konu. Æsir eru i vanda staddir, uns Loki finnur það ráð að búa Þór brúðar- skarti og blekkja þannig jötuninn. Slegið er upp mikilli veislu. Loks skipar Þrymur svo fyrir aö hamarinn Mjölnir skuli sóttur til aö vigja með honum brúöina. En Þór er þá ekki seinn á sér, tekur hamarinn og lemur til bana Þrym og allt hans lið. „Svo kom óðins sonur cndur aö hamri”, eins og segir i lok kviðunnar. „Þrymskviða” hlaut verðlaun I samkeppni um óperu i tilefni Þjóðhátlðar 1974, sem Þjóðleikhúsiðefndi til, og var hún frumsýnd þar á Listahátið I júni sama ár. Þetta er fyrsta ópera Jóns Asgeirssonar, en hann er ekki sist þekktur fyrir útsetning- ar sinar á islenskum þjóölögum, bæði fyrir einsöng og samsöng. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Rokkveita rikisinsRúnar Júiiusson og félagsr. Stjórn upptöku Egill Eövarðsson. 18.35 Merkar uppfinningar. Sænskur fræöslumynda- flokkur. Sjónglcr. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Hlé 20.00 Fréttir og vcöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Saga vopnanna Teiknimynd i gamansömum ádeilutón úm þróun og notkun vopna frá upphafi vega. 20.45 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á liðandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indirðason. 21.30 Stjórnmái frá strlöslokum. Franskur fræöslumyndaflokkur. 5. þáttur. Stjórnmál I Asiu. Lýst er breytingunum, sem verða I Japan eftir strið. Þar kemst á lýðræði, og efnahagur biómgast óð- fluga. MaoTse Tung stofnar alþýöulýðveldiö Kina árið 1949. Frakkar eru að missa itök sín i Indókina, og i Kóreu geisar blóöug styrj- öld. Þýðandi og þulur Siguröur Pálsson. 22.30 Dagskrárlok mmmmmmmmmmmmmmm^^m^má Herdis Þorvaldsdóttir leik- kona les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson Gils Guðmundsson lýkur lestri úr sjálfsævisögu skáldsins og bréfum (23). 22.40 Danslög I vetrarlok 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökuisson. Mólverka-, bóka- og leik- sýningar í Vöku Stríð í Indó- | í — er til umfjöllunar í Innn frœðslumyndaflokknum um stjórnmúl fró stríðslokum Útvarp ó morgun klukkan 20.00: I BRUÐARSKARTI t Jl

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.