Vísir - 20.04.1977, Qupperneq 21
vism Miövikudagur 20. apríl 1977
BÍLilVIDSIiIPTI
Lada i sérflokki
til sölu árg. ’74, ekinn 48 þús. km.
Uppl. i sima 83005 eftir kl. 7.
Höfum varahluti i:
Citroen, Land-Rover, Ford, Ply-
mouth, Chevrolet, Buick, Merce-
desBenz.Benz 390, Singer Vouge,
Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy,
Willys, Saab, Daf, Mini, Morris,
Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW
o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru-
efni. Sendum um allt land. Bila-
partasalan Höföatúni 10. Simi
11397.
I
Nýkomið
slétt flauel í
fermingarföt og
stúdentadraktir
Munið tilsniðna
fatnaðinn
. ^í/fu/mr//
mmt6//h/rinn
Austurstrœti 17.
Siila og Valdahúsinu
Simi 21780
Bilavarahiutir auglýsa:
Mikið úrval af notuöum varahlut-
um i Plymouth Belvedere ’67,
Ford Falcon ’63-’65, Volvo
kryppu, Skoda 1000, Taunus 12 M,
VW 1200 og 1500, Fiat og fl. teg-
undir. Athugið (lækkað verð).
Uppl. i sima 81442.
Óska eftir aö kaupa bfl,
meö tryggum mánaðargreiösl-
um. Uppl. i sima 41828.
Ford Pinto station,
árg. ’73. á krómfelgum, mjög
góöur bill til sölu. Uppl. i sima
74226 eftir kl. 7.
Til sölu af sérstökum ástæöum
Playmouth station árg. ’69,
vetrardekk og ný sumardekk
fylgja. Góöur bfll, gott verö gegn
staðgreiðslu. Uppl. i sima 22948.
II
II
■
■
■
■
■
■
I
'HALLS;
véla
pakkningar
Ford 4-6-8 strokka
benzín og diesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og diesel
Þ JÓNSSOIM&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Bluim
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
FERÐIR TIL
SOVÉTRÍKJANNA
18. júní og 13. ágúst:
VOLGAGRAD— KÁKASUS
— ARMENIA— GEORGIA!
16. júní og 3. sept:
MOSKVA — LE'NINGRAD
OG baltnesku iöndin/ EST-
LAN D/ LETTLAND og
LITHAEN.
Kostakjör. Takmarkaður
fjöldi í hverjum hópi.
Gisting, fullt fæði/
skoðunarferðir, leiðsögn,
flug, innifalið i verðinu.
Tryggið ykkur far í tíma.
■í
I
LANDSYN - AlM’eUORLOF
FERDASKKIFSTOFA SKÖCAVORDUSTlO U SlMI lltft
TELIX: 3074 — LANSYN — IS REYKJAVlK. ISLAND
Sumarnómskeið
í uppeldis- og
kennslufræðum
tumboöi Menntamálaráðuneytisins gengst félagsvísinda-
deild Háskóla tslands fyrir sumarnámskeiöi i uppeldis- og
kennslufræöum til kennsluréttinda. Námskeiöiö veröur
u.þ.b. 12 vikur alls og veröur kennt sumrin 1977 og 1978
auk þess sem tiltekin verkefni veröa unnin yfir veturinn.
Fyrri hluti námskeiösins veröur haldinn 7. júnl-16. júlí
1977.
Námskeiöiöer ætlaö kennurum á framhaldsskólastigi eöa
grunnskólastigisem lokið hafa eigisíöar en áriö 1976 B.A.-
prófi eöa ööru sambærilegu prófi frá háskóla og kennt aö
þvi prófi loknu i fullu starfi eitt ár hiö skemmsta viö fyrr-
greind skólastig.
Námskeiöið fer fram i Háskóla Islands og veröur nánar
tilkvnnt um tilhögun bess siðar.
Umsóknir um þátttöku I námskeiðinu skulu sendar for-
stöðumanni þess, próf. Andra Isakssyni, Háskóla tslands
fyrir hinn 10. main.k.. Umsókn tekur bæöi til fyrri og siö-
ari hluta námskeiösins og telst skuldbindandi sem umsókn
um þátttöku i námskeiðinu i heild. Umsóknareyöublöð
liggja frammi á skrifstofu Háskólans. Háskóli íslands
Félagsvisindadeild.
Þegar ég baö yöur, James,aö henda manninum út, þá átti ég viö aö
þér hentuö honum út um dyrnar.
VKUSLIJN
Gardinubrautir
Langholtsvegi 128 Simi 85G05.
Nýtt trá Gardinia.
Þriggja brouta gardinubrautir með 5 og 8 cm
kappa og rúnboga.
finnig allar gerðir at brautum með viðarköppum
Smíðaiárns■ og Ommustengur.
Allt til gardmuuppsetninga.
Nýjasta sófasettið
Hjónarúm verð fró kr. 68.00
Einsmannsrúm verð frú kr. 53.000
Helluhrauni 20. Sími 53044.
Hafnarfiröi.
Opiö virka daga frá ’kl' 9-7 nema íaugardaga. 10—1
Slappiö af
Árbæjarhverfinu
Hjá okkur þekkist ekki æsingurinn sem einkennir
mitborgina.
Viö höfum tima til aö sýna bilnum þinum nærgætni.
Opiö frá 8.00 til 18.00 nema fimmtudaga til kl. 19.00
og i hádeginu.
Viö smyrjum fólks-, jeppa- og minni sendiferöa-
bifreiöar.
Smur8töðin Hraunbæ 102.
(i Shell stööinni.)
Simi 75030.
Shell
þjónusta
IMOiMJSTU/UJIilASIiYiaU
VV:
Baldvin
E. Skúlason
MELAHEIÐI 9
KOPAVOGI
SIMI 42407
CAT966C
HJÓLASKÓFLA
Húsaviðgerðir
Vandvirkir menn
sprunguviðgerðir
Gerum við steyptar þakrenn-
ur, múrviðgerðir, málum hús
úti og inni.
Tilboð eða timavinna.
Uppl. í síma 85489 og 76224.
Stoppið
Kynnið ykkur þessa auglýsingu.
önnumst viögeröirá vélum og girum I
bátum og bifreiðum. Einnig almennar
bifreiðaviðgeröir ásamt minniháttar
járnsmiöi. Góö þjónusta.
BIFREIÐA— OG VÉLAÞJÓNUSTAN
Dalshrauni 20, Hafnarfirði.
önnumst allar almennar
viðgerðir svo sem: Mótor-
viðgerðir, stiliingar, raf-
kerfi, bremsur, sjálfskipt-
ingar o.m.fl.
LYKILL HF.
Smiðjuvegi 20. Simi 76650.
Opið frá kl. 7.30-19.
Garðhellur
• 7 geröir
Kantsteinar
4 geröir
Veggsteinar
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöföa 8. Simi 86211.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á gömlum hús-
gögnum.
Bæsuð, limd, og póleruð.
Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling. Borgartúni 19 simi
23912.
ÞAK.HFsimi 53473 heimasimar|
72019 53931
Sprunguviðgerðir og þéttingar
á veggjum og þökum,
steyptum og báruðum, not-
um álkvoðu. 10 ára ábyrgð á
vinnu og efni.
Vörunaust
simar 24954 og 20390 milli kl.
12 og 1 og eftir kl.19.