Vísir - 30.04.1977, Side 1
gf«i>steT¥iyj^cflirgpvgffrift
ísmft
______
wm
Lík mannanna fundust í 10 km.
fjarlœgð fró flaki þyrlunnar
Llk flugmanns þyrlunnar sem
leitað hefur veriö aö undanförnu
og farþega hans fundust viö
Mælifell noröan Mýrdalsjökuls
skömmu eftir hádegi I gær.
Nokkru síðar fannst flak þyrl-
unnar 10-12 km vestar, eöa viö
Bláf jall. Þaö var mikiö brotiö og
viröist þyrlan hafa skolliö frem-
ur harkalega til jaröar. Llk
hinna iátnu voru flutt til
Reykjavikur I gærkvöldi.
Þaö var skömmu eftir hádegi
I gær, aö menn frá Vik í Mýrdal,
er voru viö leit á snjósleöum
skammt noröan Mýrdalsjökuls
tilkynntu, að þeir heföu fundiö
fótspor tveggja manna i snjón-
um.
Sporin voru rakin og komu
leitarmenn brátt aö líkum
þeirra Jóns Heiöbergs þyrlu-
flugmanns og Asgeirs
Höskuldssonar tæknifræðings.
Llkin lágu samhliöa og virtust
þeir hafa oröiö örmagna eftir aö
hafa fylgst aö, en þeir höföu
bersýnilega gengiö samhliöa
veginum sem liggur um Mæli-
fellssand.
Leiö þeirra var siöan rakin til
baka og fannst þá flak flug-
vélarinnar 10-12 km vestar en
likin fundust. Flakiö var
skammt frá Bláfjalli, eöa á milli
þess og jökulsins.
Nokkrum kllómetrum noröan
viö Bláfjall er Hvanngil og þar
eru kofar sem notaöir eru þegar
farin er Fjallabaksleiö syöri.
Heföu þeir Jón og Asgeir haldiö
I noröur í staö þess aö ganga
austur meö jöklinum, væri þvi
möguleiki á aö þeim heföi tekist
aö ná í skjól. Þar sem flak þyrl-
unnar var mjög illa fariö veröur
aö teljast liklegt aö mennirnir
hafi hlotiö einhver meiösl, en þó
hefur þeim tekist aö ganga fyrr-
nefnda leiö I slæmu færi.
Rannsóknarnefnd flugslysa
héltá slysstaö seinnihluta dags I
gær i þyrlu frá varnarliöinu.
Þyrlan kom aftur til Reykjavlk-
ur um klukkan 20.30 og flutti þá
meö lik hinna látnu. Björgunar-
sveitin Vikverji I Vik I Mýrdal
mun hins vegar sækja flak flug-
vélarinnar á öflugum beltabil.
1 gær tóku þátt i leitinni á
fjóröa hundraö manns á 60
vélsleöum og 14 flugvélar. Sem
fyrr segir bar leitin árangur
skömmu eftir hádegið og var þá
liöinn sólarhringur frá þvi leit
hófst. Þyrlan fór hins vegar frá
Reykjavik fyrir hádegi á.mánu-
dag og þvi liöu f jórir sólarhring-
ar þar til flakiö fannst.
Jón Heiöberg var 26 ára gam-
all og lætur eftir sig eitt barn.
Asgeir Höskuldsson var 44 ára
gamall, kvæntur og lætur eftir
sig þrjú börn.
Ekkert er hægt aö segja að
svo komnu máli um orsakir
þessa hörmulega slyss.
Rannsókn er þegar hafin og
munu niöurstööur liggja fyrir
eftir nokkurn tima. —SG
■
Björgunarmenn frá Vik viö flak þyrlunnar slðdegis I gær. Brak úr fiugvélinni haföi dreifst viöa um nágrenniö. (Ljdsmynd Axel Ammendrup).
Ríkisstjórnin gerir kjarasamningstilboð:
Milljarð í skattalœkkun
Rlkisvaldiö hefur boöiö aö
minnsta kosti einn milljarö I
skattalækkun. Nemur þetta
þeirri upphæö sem er framyfir
áætlaöar tekjur vegna tekju-
skattsgreiðslna. Sveitarfélög fá
hálfan milijarö fram yfir þaö
sem áætlaö var I tekjur. Ekki er
þó fullljóst hvort aö útsvör veröi
lækkuð sem þvi nemur.
Þetta kom fram I viötali viö
Guömund J. Guömundsson for-
mann Verkamannasambands-
íns I gærkvöldi.
„Þarna hefur veriö unniö.
Þaö hefur fariö fram mikil
gagnasöfnun og þaö hefur legiö
fyrir frá rikisstjórninni aö hún
er tilbúin til hreyfings”, sagöi
Guömundur ennfremur.
„Þaö hefur ekki komiö til
sviptinga I þessum málum líkt
og I viöræöum viö atvinnurek-
endur. Viö erum ekki á blindu
neii”.
Guömumiur sagöi aö auk
skattaviöræöna heföu elli- og ör-
orkulifeyrir veriö til umræöu i
gær. Samstarfsnefnd ASI og
rikisvalds fundaöi og kynnti
niöurstöður og framtiöaráætl-
anir. Guömundur sagöi aö fram
heföi komiö aö hjón fá tiltölu-
lega meiri ellilifeyri en einstak-
iingureöa um 80 prósent meira.
Eölilegast væri aö lifeyririnn
væri 50 prósent eöa helmingi
hærri hjá hjónum. Þaö kom og
fram aö 70 prósent ellilifeyris-
þegar eru einstaklingar, þar
sem maki er fallinn frá.
Guömundur sagöi hins vegar
aö visitölumál heföu litiö
hreyfst en fundir væru áætlaöir i
dag.
(EKG.
■iii
„Þaö hafa oröiö nokkrir
sæmilegir skjálftar meöan ég
beiö eftir þér I simanum",
sagöi Einar Svavarsson á
skjálftavaktinni viö Kröflu,
þegar viö hringdum I þá um
klukkan ellefu I gærkvöldi.
„Þaö liða sjaldan meira en
tuttugu sekúndur á milli kipp-
anna. En menn hérna eru
orönir vanir þessu og kippa
sér ekki upp viö þá”.