Vísir - 30.04.1977, Qupperneq 6

Vísir - 30.04.1977, Qupperneq 6
6 Laugardagur 30. april 1977 VISIR Spáin gildir fyrir, Sunnudaginnl. mai Ilr-uturinn 21. mars—20. apríl: Byrgöu inni alltósamkomulag, og reyndu aö stuöla að sameiningu vina þinna. Samskiptiþin viö ætt- ingja eiga eftir að reynast lær- dómsrik. \a utiA 21. aprU—21. mai: Umhyggja þin fyrir almenn- ingsheill á eftir að reynast þer tii mikils góös. Heilsa þin byggist á mikiili hreyfingu. M Tviburarnir 22. mai—21. jún5 Vertu varkár i þvi að bera út sög- ur um nágranna og mundu að enginn kann allan sannleikann. Þú ættir að fara á listsýningu. Krahhinn 21. júni—22. júli: Ráðgeröu ferðalag, en varastu alla streitu og erfiöi. Bjóddu til þin gestum og sýndu þeim hluti sem þú ert stoltur af. Nt l.jóniA 24. júlí- 2:». ágúsl: Þú verður frekar neikvæöur fyrri hluta dags, og ættir þvi að hafa hægt um þig. Skipulegöu mánu- daginn vandlega. Mevjan 24. ágúst—23. sept.: Ýmsar skyldur viö þina nánustu kunna að ónáða þig framan af. Smá feröalag ætti að nægja til að eyða áhyggjum. ' <*U*n 24. sept.—2*1- okt.:'1 Það er ekki góð hugmynd að fara langt frá heimilinu i dag. Haltu þig heima við, og hafðu húmorinn i lagi. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Sinntu fjölskyldu þinni i dag og vandamálum hennar. Nýtt á- hugamál tekur hug þinn allan. Leggðu drög aö feröalagi sem þig hefur lengi langað til aö fara. Knj'mnAurinn •»:i. nóv .--21. des Haltu þig innan þeirra veggja sem aðstæöur setja þér. Sérstak- lega góöur dagur til að kynnast nýju fólki. & Stein^eitin 22. des.r— 20. -j.tn.. Einhver nauðsynjamál krefjast skjótrar úrlausnar i dag. Farðu i heilsubótargöngu seinni partinn og taktu snemma á þig náðir. Vatnsherinn 21. jan.— i'l. lelii .. Þér verður hrósaö fyrir góða forystuhæfileika Gleymdu ekki skyldum þinum viö heimili þitt. Erilsamur dagur fer I hönd. Fiska rnir 20. lebr.—20. mais: 3ú hefur staöiö i ströngu og átt við erfiðleika aö etja. Deilur risa milli þin og félaga þinna. Vertu sáttfús og láttu undan. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.