Vísir - 30.04.1977, Page 7
7
vism Laugardagur 30. april 1977
Svartur leikur og vinnur.
Hvitur: Gendel
Svartur: Suschkewiz
Sovétrikin 1956.
1....
2. Hxg3
Gefið
Hxg+!
HgS!
Hérerspilfrá Islandsmótinu i
einmenning sem nú stendur yf-
ir.
Staðan var allir á hættu og
austur gaf.
6 9-8-6-2
V D-3
♦ D-10-2
* A-G-6-4
A K-10-7-3
J 9-8-6-5-4
♦ G-9-7-3
Jb _
* 5
v A-K-G
* A-K-8-4
* K-10-7-5
4k A-D-G-4
V 10-7-2
♦ 6-5
* D-9-8-3
Við eitt boröið gengu sagnir á
þessa leiö:
Austur Suður Vestur Norður
1L 1S pass 2S
3L pass 3H pass
4H pass pass pass
Norður spilaði út spaöatvisti,
suður drap með ás og spilaði
spaðadrottningu til baka. Sagn-
hafi drap með kóng, tók þrisvar
tromp og spilaði slðan þrisvar
tigli. Norður fékk slaginn á
tlguldrottningu og gat nú spilaö
laufaás í rólegheitum. Hann
spilaði hins vegar meiri spaða
og ráðagerð vestur hafði heppn-
ast. Slétt unniö.
Annar sagnhafi, Jóhann Þ.
Jónsson, betur þekktur sem
skákmeistari, fékk einnig út
spaöa og meiri spaða. Hann
drap einnig á spaöakóng, en nú
skiptust leiöir. Hann spilaði
trompi á ásinn, sfðan trompaöi
hann lauf, trompaöi spaða og
trompaöi lauf. Þá var siðasti
spaðinn trompaöur, þriöja lauf-
ið trompað og tveir hæstu I tigli
teknir. Tlundi slagurinn kom
siðan meö þvl að trompa lauf.
Sjöá tromp, tveir á tigul og einn
á spaða. Sléttunnið og andstæð-
ingarnir gátu enga rönd við
reist.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
E E
i ®>i *
i i
1 A i i
i SL i i
A*
i
S
BILARYÐVÖRNhf
Skcif unni 17
a 81390
Umsjón
.Edda Anórésdóttir
D
Lifði sig inn í hlutverkið
Gregory Peck reyndi I sem
flestu að lifa eins og Douglas
MacArthur hershöfðingi á
meðan á tökum kvikmyndar-
innar um hershöfðingjann stóð.
Hann reyndi að ganga eins og
hann, klæðast samskonar fötum
og reykti samskonar pfpu og
hershöfðinginn, lika á milli þess
Gregory Peck (t.h.) reyndi I
sem flestu að lfkja nákvæmlega
eftir Douglas MacArthur
hershöfðingja. (t.v.)
sem tökur fóru fram.
Peck sem nú er 60 ára gamall
undirbjó sig sem best hann gat
fyrir myndatökurnar. Hann
kynnti sér allt sem hann náði f
um hershöfðingjann.
Hann sleppti helst ekki þess-
ari sérkennilegu pipu og gekk
með hana I munninum klukku-
tlmum saman. Hann tók hattinn
helst ekki ofan og reyndi stöðugt
að ganga eins og hershöfðing-
inn.
Hann lifði sig sannarlega inn f
hlutverkið og reyndi aö tala sem
mest um manninn á milli þess
sem upptökur fóru fram.
Nýtt efni í stað
sakkoríns?
Nýtt efni sem er þúsund sinn-
um sætara en sykur en algjör-
lega laust við kaloriur, hefur nú
gengið Igegnum ströngustu próf
og gæti hugsanlega komið I stað
sakkarfns á næstunni.
Bandariskir vlsindamenn
hafa unniö að þessu efni og er
taliöhugsanlegtað hægt væri aö
setja þaö á markaöinn I sumar.
I grein sem birtist I bandarisku
blaði um efniö segir að þá hygg-
ist Food and Drug
Administration hefjast handa
við bann á sakkarini sem mun
hafa mikil áhrif hvaö viðkemur
alls kyns megrunarfræði,
drykki og fleira.
Þetta nýja umrædda efni
kæmi I stað sakkarins. Hægt
væri að nota það I alla fæðu,
drykki og aðra framleiðslu sem
I dag eru gerö sæt með
sakkarfni. Efnið er unniö úr
greipaldinum, og mun hafa ver-
ið uppgötvað áriö 1961. Siðan
hefur það m.a. veriö reynt á
dýrum.
Niöurstööur rannsókna á efni
þessu hafa nú veriö sendar
FDA, og þeir sem unniö hafa aö
rannsóknunum segjast enga
ástæðu sjá fyrir þvi að FDA
samþykki ekki almenna notkun
á þvi. Efnið hefur þó veriö selt
ýmsum framleiöendum ti!
reynslu, en þar til FDA gefur
leyfi er bannað að setja það a
almennan markað. |
Nóg af bílum þar
Skyldi einhver vera I vafa um
hvað þetta er þarna á myndinni
þá er þetta flugvélamóöurskip
með bflaflota skipshafnarinnar.
Skipið var að fara frá San Diego
i Kalifornfu til Washington þar
sem yfirfara á það allt mjög
nákvæmlega. Mennirnir búa
náiægt á meðan og höfðu meö
sér ýmsar eiginir sfnar. Þeir
ættu sannarlega að geta komist |
leiöar sinnar á skipinu.
Dýrin líklega
snjallari en
við höldum
Hingað til hefur veriö geysi-
I lega erfitt að segja tii um hvað
til dæmis api hugsar. En nú
bendir amerfskur liffræðingur,
Donald R. Griffin við Rockefell-
er-háskólann á þann möguleika
að dýr séu miklu þróaðri I sam-
skiptum sinum og lifnaðarhátt-
[ um en við höfum haft hugmynd
um.
Nefnir hann m.a. nýjar kann-
anir á simpönsum, sem kennt
hefur veriö merkjamál. Er þaö
fyrsta dæmið um samtal á milli
manna og dýra og leggur hann
láherslu á að rannsóknirnar á
öpunum verði til þess að meira
verði gert i þessum málum.
Hann segir Ifka að rannsóknir á I
máfum og býflugum bendi einn-l
ig til að þróað samband sé á [
milli dýra.
En til þess að maður geti talaö I
við máf eða býflugu þarf annaðl
til en það sem þarf á milli apa [
og manneskju. Aparnir eru öllu
lfkari manninum og það hefur [
sýnt sig að þeir eru miklu þró-1
aðri en mennina hefur dreymt [
um. Þar fyrir utan hefur það
komið I ljós að þeir geta áætlaö |
og hugsaö fram I timann.
T WJ Al) AlKiLYSA?
Rétt uppsett smóauglýsing selur betur
og veldur þér minni fyrirhöfn
Nefndu fyrst það, sem þú vilt selja eða kaupa.
Gefðu síðan nánari upplýsingar í eins stuttu
máli og mögulegt er til dæmis varðandi gæði,
útlit, aldur hlutarins eða verð. I lokin þarftu
svoaðtaka fram i hvaða síma upplýsingar eru
veittar og á hvaða tima.
Dæmi um vel uppsettar auglýsingar:
Haglabyssa
Browning automatic 2 3/4 nr. 12,
5skota til sölu, nær ónotuð. verö
kr. 120 þús. Simi xxxxx eftir kl. 19.
Saab 96 árg. '67 til sölu.
Skoðaður '77, tvigengisvél,
ekinn 130 þús. km.Verö 180 þús.
Uppl. i síma xxxx milli kl. 15-19
Þegar þú ert búinn að skrifa auglýsingatextann
hringirðu i sima 86611 fyrir kl. 10 í kvöld
og eftirleikurinn verður auðveldur
Smáauglýsinga móttaka í sima 86611 alla daga
vikunnar kl. 9-22 nema laugardag kl. 10-12 og
sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.)
Smáauglýsingin kostar 850 kr.
Ekkert innheimtugjald.
Ath. sérstakur afsláttur ef auglýsing birtist oft.
rv.iíiivHww
VtSIR
SIMI
«0011