Vísir - 30.04.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 30.04.1977, Blaðsíða 16
20 Laugardagur 30. april 1977 vism SMMIIGLYSINGAR SIMI »0611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. TIL SÖLIJ Búslóð til sölu. Vegna brottflutpings er búslóð til sölu. Upplýsingar i sima 27152 i dag og á morgun, sunnudag, kl. 1- 6. Hondumótor til sölu þarfnast smá lagfæringa. Uppl. i sima 85612 eftir kl. 19. Vegna brottflutnings er til sölu hjónarúm, litill sófi, Philips sjónvarpstæki, Frigidaire Isskápur og borðstofuborð. Simi 75915. Vegna brottflutnings er til sölu boröstofuborð og 6 stói- ar, buffetskápur, lsskápur og sjálfvirk þvottavél. Vel með far- iö. Uppl. i sima 52117. Gólfteppi. lítið notað gólfteppi til sölu. Uppl. i sfma 10958. Land-Hover. Farangursgrindur á Land-Rover til sölu. Simi 36419. Skermkerra. Til söiu falleg skermkerra og Husquarna saumavél. Uppl. I sima 75441. Rammalistar — Rýmingarsala Otlendir rammalistar 250 til sölu mjögódýrt. Einnig 2og 3mm gler I heilum kistum eða niöurskorið. Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-6 simi 18734. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. i sima 41649. Seljum og sögum niður spónaplötur og annaö efni eftirmáli.Tökum einnig aðokkur ýmiskonar sérsmiði.JStil-húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp. Simi 44600. Hin margeftirspuröu 12” sjónvarpstæki fyrir 12 volt og 220 volt komin aftur, verð aðeins 49.400 kr. Einnig G.E.C. litsjón- vörp 22” á kr. 238 þús. Kassettu- segplbönd á 14.900 kr., ferðatæki, kvikmyndasýningarvélar án og með tali og tón, filmur, tjöld og fl. Arsábyrgð á öllum tækjum. Sjón- varpsvirkinn Arnarbakka 2. Simi 71640 og 71745. ÖSKAST KEYPT Nýleg skermkerra á stórum hjólum óskast. Uppl. I sima 16079. Óska eftir sambyggðri trésmlðavél góð borgun. Uppl. i sima 33819. óska eftir að kaupa tjaldvagn. Uppl. i sima 96-23912 eöa 21630. Barnarimlarúm óskast keypt. Uppl. I sima 32421. Broyt grafa óskast til kaups árg. ’63-’65 meö Barco armi. Uppl. á Hótel Esju herbergi 406. Framstóiar I bil Óska eftir aö kaupa 2 framstóla úr vönduðum bil t.d. Toyota, Benz eða Volvo. Mega þarfnast áklæð- is. Uppl. i sima 40648 milli kl. 3 og 5 I dag. VERSUJN Allar fermingarvörurnar á einum stað. Sálmabækur, ser- véttur, fermingarkerti, hvitar slæður, og vasaklútar, kökustytt- ur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servéttur og nafngyll- ing á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá 10-6, laug- ardagá 10-12. Simi 21090. Velkom- in i Kirkjufeli, Ingólfsstræti 6, Rvik. Heklu úlpur stæröir 2-12 regngallar, buxur og kápur flauelisbuxur gallabuxur, peysur. Versjunin Faldur Austurveri Háaleitisbraut 68. Antik. Borðstofuhúsgögn, bókahillur, sófasett, borð og stólar. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik-munir, Lauf- ásvegi 6, simi 20290. Allt til skerma. Skermagrindur stórt úrval, skermavelúr 10 litir, skermasatin 14 litir, skermasiffon 15 litir og skermaflauel 20 litir. Sendum i póstkröfu. Innritun á námskeiðin i búðinni. Uppsetningarbúðin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. Hestamenn Höfum mikið úrval ýmiskonar reiðtygja, m.a. beisii, tauma, múla, istaösólar, piska, stall- múla, höfuðleður, ýmsar geröir og margt fleira. Hátúni 1 (skúr- inn), simi 14130. Heimsasimar 16457og 26206. HJÖL-VAGNAK Girahjól tii sölu. Uppl. i slma 32233. Barnavagn til sölu. A sama stað óskast litil kerra. Uppl. I sima 52980. Nýleg skermkerra á stórum hjólum óskast. Uppl. I sima 16079. Tviburavagn — Tviburakerra Tviburavagn Silver Cross og tvi- burakerra til sölu. Hvorutveggja vel með farið. Slmi 42633. Hondu-mótor til söiu þarfnast smá lagfæringa. Uppl. I slma 85612 eftir kl. 19. Honda SS 50 til sölu, með nýupptekinni vél og glrkassa. Uppl. I elma 74320. IIUSGÖON Hjónarúm lltill sófi og borðstofuborð til sölu vegna brottflutnings. Einnig Frigidaire isskápur og Philips sjónvarpstæki. Simi 75915. Boröstofuborð og 6 stólar og buffetskápur til sölu vegna brottflutnings. Einnig Is- skápur og sjálfvirk þvottavél. Vel með fariö. Uppl. I sima 52117. Barnarimlarúm óskast keypt. Uppl. I síma 32421. Tveggjamanna svefnsófi lttið notaður til sölu einnig failegt sófaborð. (1,50x50 cm) Slmi 73985 eftir kl. 5. Hjónarúm til sölu. Sími 51088. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. að öldugötu 33 simi 19407. IIEIMIIJSTffiKI tsskápur og sjálfvirk þvottavél til sölu vegna brottflutnings. Vei með farið. Uppl. I síma 52117. Frigidaire fsskápur til sölu. Uppl. I sima 75915. HIJSXÆI)! í BOIH 4ra herbergja Ibúð til ieigu. Laus strax. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I slma 36347. 3ja herbergja Ibúð til leigu i Breiðholti. Arsfyrir- framgreiösla. Tilboö sendist VIsi merkt ”1166”. 3ja herbergja Ibúö til leigu. Uppl. i slma 75038. Litiö herbergi til leigu með innbyggðum skáp. Sjómaður eða kona ganga fyrir. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Sími 13426 milli kl. 13 og 18. Húsráöendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Húsnæði Höfum I boöi flestar stærðir af I- búðum víösvegar I Reykjavik og nágrenni. Ýmsir greiðslumögu- leikar. Opið 1-10, laugardaga 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vest- urgötu 4. Simi 12850. IIÚSNÆM ÖSIÍi\Sl 2 herbergi og eldhús óskast á leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Slmi 73933. 3ja-4ra herbergja fbúð óskast. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I slma 24623. Ung hjón með eitt barn óska eftir Ibúö strax. Sími 28536 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur regiusamur maður óskar eftir herbergi á leigu strax. Uppl. I síma 25629 eftir kl. 5. ATVIIVIVA 11501)1 Ráðskonu vantar i sveit, má hafa barn. Uppl. I slma 20993 eftir kl. 2. Gröfumaöur Vantar góðan mann á traktors- gröfu, verðurað hafa próf. Uppl. I sima 34602. ATVIjVIVA ÓSIÍ/IST Keflavlk. 26 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er vön afgreiðslu I matvöruverslun. Uppl. I slma 24653-milli kl. 1 og 6. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. I síma 32128. 18 ára piltur óskar eftir útkeyrslustarfi, margt annað kemur til greina. Simi 51245. Aukavinna. Ungur maður óskar eftir auka- vinnu um kvöld og helgar. Allt kemur til greina. Hef réttindi til leigubllaaksturs. Tilboð sendist augl.d. VIsis merkt „Aukavinna” fyrir 2. mai nk. TAPAD-ITJIVDH) Tapast héfur dömu skinnhúfa. Finnandi vin- samlegast hringi I síma 33666. Gleraugu I brúnu hylki töpuðust i sl. viku. Vinsamlega hringið I sima 84066. FASTEHiMK Fiskverkunarhús á Patreksfirði til sölu. Húsið er 240 ferm ásamt skúr, sem er 50 ferm. Husið er á 2 hæðum, 120 ferm hver hæð, frystiklefi er I húsinu 30 rúmm. Nánari uppl. gefur Jón Þórðarson eftir kl. 8 á kvöldin I sima 94-1153. iuriwsía Hafnarfjörður Manneskja óskast til að gæta barns allan daginn. Uppl. I sima 53967 eftir kl. 17. Ljósmyndun | Kvikmyndavéla- og filmuleiga. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, Breiðholti. Simi 71640. IÍENIVSLA Tungumáianám English Language Summer Schools og Southbourne School of English hafa mikla reynslu I að kenna útlendingum ensku. Nám- skeiö I sumar verða i Bourne- mouth,Poole, Brighton, Torquay, Cambridge og Dorchester frá 11. júní til 3. september. Einnig er enn möguleiki aö komast á frönskunámskeið I Nice I Frakk- landi, þýskunámskeiö i Innsbruck I Austurríki og spönskunámskeið I Barcelona á Spáni, frá 2. júli til 3. september. Nánari upplýsingar I slma 42558, kl. 18-19 virka daga. Kristján Sigtryggsson BÁTAR Til sölu 12manna gúmmlbjörgunarbátur. Mjög góður kompás I húsi meö spegli. Nýr'Simrad dýptarmælir EY. Einnig 26 cyl. GM vélar 130 ha. Uppl. íslma 94-3514 á kvöldin. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggð- um úr trefjaplasti. Stærðir frá 14 fetum upp i 40 fet. Ótrúlega lágt verö. Sunnufell hf. Ægisgötu 7. Slmi 11977. Box 35, Rvlk. Hraðbátur 17 feta meö 50 ha. Johnson vél og á vagni er til sölu. Uppl. I sima 43748 eftir kl. 13. Óska eftir að kaupa hraðbát og utanborðs- vél, margar gerðir koma til greina. Má vera ógangfær. Uppl. I slma 28616 og 72087. MONIJSTA Húsgagnaviðgeröir Tek að mér að gera við húsgögn, hreinsa upp, lakkera og iita ef óskað er, hurðir, borðplötur og innréttingar. Jafnframt minni- háttar nýsmlöar. Uppl. I slma 85648 I hádeginu og eftir kl. 6 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Stigaleigan auglýsir. Hússtigar af ýmsum gerðum og lengdum jafnan til leigu. Stiga- leigan. Lindargötu 23. sími 26161. Teppalagnir Viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Upplýsingar i sima 81513 eftir kl. 7 á kvöldin. Glugga og hurðaþéttingar Þéttum glugga og hurðir meö inn- fræstum þéttilistum. Fast verð. Látiö fagmann vinna verkiö. Pantið I slma 73813 eftir kl. 19. Setjum plast-handlista á handriö. Fast verð. Útvegum plastlista. Uppl. i sima 72971. Höfum opnað fjölritunarstofu að Efstasundi 21. Vönduð fjölrit- un, smækkum, stækkum, fljót og góð afgreiösla. Offsetfjölritun h/f, Efstasundi 21. Simi 33890. . Gólfteppahreinsunin Hjallabrekku 2. Tek i hreinsun og þurrkun alls konar teppi og mott- ur. Hreinsa i heimahúsum ef ósk- að er. Simi 41432 og 31044. Garðeigéndur. Snyrtum garðinnog sköffum hús- dýraáburð. Uppl. i sima 66419 á kvöldin. Get tekið að mér að reikna út vinnulaun fyrir vinnuflokka. Skila áprentuðum umslögum fyrir vinnulaun. Get fært dagbók fyrirtækisins. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. I sima 42981 eftir kl. 6. Geymið auglýsinguna. Verkefnið unnið heima. Hreingerningastööin Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun i Reykjavlk og ná- lægum byggðum. Simi 19017. Iireingerningar — Teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnun- um og fleiru. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreins- un.Erum byrjuðá okkar vinsælu hreingerningum aftur. Erna og Þorsteinn. Simi 208 88. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stofun- um og stigagöngum, einnig hreinsun á hansagluggatjöldum. Vantog vandvirktfólk. Simi 71484 Og 84017. KÍLAVIDSKIPTI Peugeot 304 árg. ’71 til sölu. Uppl. I sima 83227. Fíat 850 árg. ’66 tilsölu. Vélekin ca. 25 þús. km. er á sæmilegum dekkjum, 3 dekk fylgja. Verö 20 þús. Stendur fyrir utan Miötún 21 (kjallara). Óska eftir að kaupa 4ra cyl. vél I Willys. Uppl. I slma 31476. Austin Mini 1275 GT ekinn 43 þús. km. til sölu. Bill i góðu standi. Uppl. I sima 41285. Volga- eða rússavéi óska eftir að kaupa rússavél. Uppl. I síma 44119 milli kl. 4 og 6 I dag. Moskvitch árg. ’70 til sölu. Uppl. I síma 38784 frá kl. 17-19. Taunus 20 M árg. ’67 station til sölu. Góöur bill — Góð kjör.Uppl.I sima 40108 eft- ir kl. 14. Volkswagen 1302 árg. ’72 til sölu. Ný sprautaður og i góðu ásigkomulagi. Uppl. I sima 75028. Volvo Amason árg. ’65sjálfskiptur til sölu. Uppl. I síma 52117. Bronco sport árg. ’73 til sölu. 6 cyl. beinskiptur — vel klæddur. Uppl. i sima 93-7265. Plymouth Valiant ’66til sölu.Ný skoöaður ’77, góður bm. Uppl. I slma 34102. Framstólar Óska eftir að kaupa 2 framstólá úr vönduðum bil t.d. Toyota, Benz eöa Volvo. Mega þarfnast áklæð- is. Uppl. I sima 40648 milli kl. 3 og 5 I dag. Cortina 1600 ’74 Brún stórglæsileg Cortina L 4ra dyra, útv.arp og góö dekk fylgja. Uppl. I slma 85366 I dag kl. 10-4. Dodge Weapon árg. 1954 Er með bensln vél, klæddur og teppalagöur. Einn glæsilegasti fjallabíll landsins. Uppl. I sima 14660millikl. 10og4Idagog 85159 eftir þann tlma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.