Vísir - 01.05.1977, Side 11
VISIR Sunnudagur 1. mai 1977
n
Þórir Baldursson heitir is-
lendingur á besta aldri, búsettur
i Þýskalandi, og er einn hlut-
hafa Geimsteins.
Fyrir þá sem eru yngri á ár-
um, má fræöa þá um þa6 að
Þórirvarhéráeinum tima i góö-
um þjóölagasöngflokki sem
nefndi sig Savannatrió og kom
mikiö fram i sjónvarpi (meðal
annars fyrsta útsendingar-
Þórir Baidursson:
Þjóðverjar forvitnir
um popp ó íslandi
hennar væri Mick Jagger, en
hvaö um þaö. Annaö listafólk er
svo minna þekkt, en meðal þess
er plata fyrir Italiumarkaö meö
klassiskum verkum i diskótek-
uppfærslum, mest af þessu efni
hefur veriö tekiö upp i vinsæl-
asta stúdiói Þýskalands
Musicland, en þar hafa til dæm-
is Rolling Stones, Led Zeppelin
og Elton John unniö plötur sin-
„Hamborgar spóla"
Bítlanna fró 1962 komin ó plötu, loksins
Loksins hafa hin frægu
„Hamborgar-tape” Bitlanna
veriö gefin út. Eftir tveggja ára
stapp hefur útgáfu þessara
tveggja platna veriö gefiö grænt
ljós. John Lennon, Paul
McCartney, George Harrisson
og Ringo Starr töpuöu málinu
gegn útkomu þessarra upptaka,
sem fóru fram á venjulegt
segulbandstæki með einum
hljóðnema á gamlaárs-
kvöld/nýársmorgun 162/3.
Var dómurinn kveöinn upp
eftir aö Kingsize Taylor, sá sem
tók Beatles upp, haföi sannaö aö
Beatles heföu í eina tiö gefiö vil-
yröi sitt fyrir útgáfunni ef hann
léti þá fá nægan bjór i staðinn.
Þessi dómur hefur komiö sér
illa fyrir EMI, fyrrum útgáfu
Beatles, sem haföi i hug aö gefa
loks út hljómleikaplötu frá
Hollywood Bowl 1964, sem er vel
upp tekin, og samþykkt af John,
Paul, George og Ringo. Sú plata
á aö koma út 1. mai, en óvist er
nú aö svo veröi.
Hamborgarspólan heitir
reyndar i plötuformi ,,Beatles
Live At The Star Club In
Hamburg, Germany 1962” og er
gefin út af Lingasong útgáfu
Paul nokkurs Murphy sem
keypti spólurnar af Taylor.
Verö platnanna i Bretlandi er
4.99 pund, sem er um sextán
hundruö islenskar en veröa um
fimmþúsund i gegnum milliliöi
eins og tolla og söluskatt og smá
söluálagningu, þrátt fyrir það
aö heildsöluverö til hljómplötu-
verslana sé mun lægra! En
hvaö um þaö.
Fyrir þá sem hafa áhuga á aö
panta er líklega best aö panta
hana frá Þýskalandi, þvi hún er
pressuð þar og flutt til annarra
landa, t.d. Bretlands. Númerið
er „Bellaphon/Lingasong BLS
5560”.
Lögin á plötunni eru þessi: I
Saw Her Standing There/ Roll
Over Beethoven/ Hippy Hippy
Shake/Sweet Little
Sixteen/Your Feet’s Too
Big/Lend Me Your Comb.
Hlið 2/ Twist & Shout/Mr.
Moonlight/A Taste Of
Honey/Besame Mucho/Re-
meniscing/Kasas City
Hliö þrjú: Ain’t Nothing
Shaking But The Leaves On The
Trees/To Know Her Is To Love
Her/ Little Qwnie ' Falling In
Love Again/Ask Me Why/Be
Bop A Lula/Hallelujah I Love
Her So.
Hliö fjögur: Red Sails In The
Sunset/Everybody’s Trying To
Be My Baby/Matchbox/Talkin’
’bout You/Shimmy Shake/Long
Tall Sally/I Remember You.
HIA
Þórir Baldursson leikur meö
Boney M., Donnu Suramer,
Marsha Hunt....
reyndar ekki sjálfur, það geröi
englendingur aö nafni Zeke
Lund og er góökunningi Þóris.
Lund þessi hefur lika séö um
upptökur hjá Silver Convention
svo nokkuö sé nefnt. Sagöi Þórir
aö Zeke Lund heföi mikinn
áhuga á aö koma til tslands og
prófa stúdióið og skoða sig um.
Klassfsk verk í diskóstilfyrir ttallu og Rokk’n Roll fyrir lsland.
kvöldiö) og gaf út nokkrar plöt-
ur. Cirka 1968 gaf CBS i Bret-
landi út litla plötu með Þóri þar
sem hann söng 2 þjóölög á
ensku. Þórir var svo um tima i
Sviþjóö, en fór þaðan til Þýska-
lands. Þórir var á samning hjá
CBS sem listamaður, en þar eö
hann gerðist nokkuð vinsæll stú-
dió músikant og útsetjari, fékk
hann sig lausan þar sem hann
taldi sig ekki hafa nægilegan
tima til að sinna þessu öllu. Þór-
ir var áður þekktur sem söngv-
ari, en þegar stóru Hammond
rafmagnsorgelin uröu vinsæl,
virðist hann hafa fengiö delluna
og áöur en hann hélt utan lék
hann um nokkurt skeið meö lít-
illi hljómsveit i Leikhúskjallar-
anum, en þá söng systir hans
Maria oft með honum.
Siðustu tvö árin hefur Þóri
gengiö mjög vel i Þýskalandi
sem er þriðji stærsti markaöur
heimsá eftir Bandarikjunum og
Japan. Þaö fyrsta sem við hér á
Fróni tókum eftir var nafn hans
á bakhlið hulsturs fyrstu breiö-
skifu Donnu Summer, þar sem
hann var krediteraöur fyrir
hljómborðsleik og útsetningar.
Þórir kom hingað til lands svo
siöastliöið sumar og lék meö
Lónli Blú Bojs i ferðalagi
þeirra, en siöan hann fór út héð-
an þá og þar til hann kom upp
aftur nú i april hefur hann kom-
ið nálægt 8 breiðskifum. Hann
lék á plötum Boney M. en útsetti
Þórir sagöi einnig aö yfir höfuö
sýndu allir þeir sem hann þekki
i Þýskalandi tslandi mikinn
áhuga og spyrðu mikiö bæöi um
land og þjóð, og svo popp.
Meöal annarra platna sem
Þórir hefur unnið að er önnur
Boney M. plata, ein enn Donnu
Summer plata en Þórir sagöi aö
vegur hennar færi frekar vax-
andi en hitt, plata meö Miinchen
Machine, stúdiókjarnanum sem
Þórir leikur meö, plata með
Marsha Hunt', meö lög eftir Þóri
iika, en Marsha þessi Hunt var
nokkuð vinsæl i Bretlandi ca.
1970 er hún var meö lagið „Walk
On Gilded Splinters”, svo komst
hún lika á fréttasiöurnar þegar
hún ljóstraði upp aö faöir barns
ar.
Auk þes.sa rekur Þórir sitt
eigið höfundarréttarfirma i
Þýskalandi, sem heitir Stablo,
og á þeim vettvangi er sitt af
hverju að gerast. Victor Potter,
bróðir Edo, sem haföi i huga aö
gefa út „Rock n Roll, viö döns-
um hér” á þýsku, hefur nú tekið
við laginu af bróöur sinum og er
þaö reyndar komiö út undir
nafninu „Silbershuhe”. Annars
stendur til að Edo Zanki (ekkert
aö marka þessi eftirnöfn), gefi
út annað lag þeirra Þóris og
Rúnars Júliussonar „Fooling
around Again” og svo er
„Vetrarnóttin” hans Þóris
væntanleg á breiðskifu.
HIA