Vísir - 06.05.1977, Page 2
Föstudagur 6. mal 1977 VISIR
Visir spyr á
Austurvelii
Hvar vildir þú helst eyða
sumarleyfinu?
Einar Sigurösson sjómaöur: —
Ég vildi helst fara I hringferö
kringum landiö.
Guöbjörg Garöarsdóttir vinnur
hjá útsýn: — Helst i Kína. Mig
langar þangaö þvi þar er allt
mjög ólikt því sem viö þekkjum,
en þá þyrfti sumarleyfiö aö vera ,
tveir mánuöir.
Kristjana Geirsdóttir afgreiöslu-
dama: — Helst vildi ég fara til
Florida. Þaö væri ekki amalegt
aö dvelja á Miami Beach. Nei, ég
hef ekki komiö þangaö.
Leifur Jónsson sjómaöur: — Ég
fer til Mallorka eldsnemma I
fyrramáliö og ætla aö eyöa
sumarleyfinu þar.
Brynjólfur Björnsson deildar- El
stjóri: — Ég vildi helst fara til I
Ohio og heimsækja dóttur mína
sem þar er búsett.
mm
„Sjáiöi hvaö „fárveik” seiöin taka á móti fóörinu”, segir Skúli og hiær.
w
•
0 .xfljay bSBe JSfe, jfPto nr.inm jrnnT
**' ** i /’ J J ■£ m i IOi| SBT wS" I mjk ' P ' Í; -
Hl SIB ■* ' 88? ■ 1" yill
— A R á B
fI 11 1
sðingi
: SS E
! í;\&- L J
rannsaki þetta
m
— segir Skúli Pálsson
á Laxalóni
„Þetta er einhver þrjóska I
manni aö gefast ekki upp, en
þaö sýnist lltiö vit I þvi aö
halda þessu áfram eins og
framkoma embættismanna
hefur veriö I minn garö og
þessa atvinnureksturs”, sagöi
Skúli Pálsson fiskiræktar-
bóndi á Laxalóni I gær.
Skúli kallaöi á blaöamenn
og sýndi þeim seiöi þau sem
hann hefur nú I eldi. Frá staö-
gengli yfirdýralæknis bárust
þau tíöindi út fyrir fáum dög-
um, aö laxaseiöin I Laxalóni
væru haldin nýrnasjúkdómi.
Slikur sjúkdómur heföi komiö
upp viö eldisstööina I Elliöa-
ánum fyrir 10 árum og þá orö-
. iö aö farga öllum seiöunum og
sótthreinsa svæöiö.
„Þiö sjáiö veikindamerkin,
eöa hvaö? Þau eru aö dauöa
komin þessi seiöi, eöa sýnist
ykkur ekki svo? Þetta er nú
alveg makalaust hvað
þau geta verið hress
svoria sjúk”!, sagöi Skúli og
sýndi blaöamönnum öll sln
eldisker, hvar laxa- og
silungsseiöi sprikluöu af mikl-
um krafti.
„Ef veikindi koma upp hjá
seiðunum þá er fyrsta merkiö
um slíkt þaö, aö þau hætta aö
éta. Viö skulum sjá hvaö ger-
ist þegar ég kasta til þeirra
fæöu”, sagöi Ólafur sonur
Skúla og fóðraöi seiöi I nokkr-
um kerjum. Þau brugöu viö
hart og var ekki annaö aö sjá
en slegist væri um fæöuna.
Nýrnaveikin var aö minnsta
kosti ekki áberandi aö þvi er
séö varö.
Skúli I Laxalóni hristi sitt
gráa höfuö og kvaöst vera ras-
andi á þessum mönnum. Aö
sögn Skúla voru tekin sýnis-
horn á þann hátt, aö um 100
seiði voru tekin til athugunar,
en fjöldi seiðanna I kerjunum
mun vera liölega 130 þúsund
stykki. 1 einhverjum af þess-
um 100 þóttust vlsindamenn
finna merki um nýrnasjúk-
dóm og I gær barst Skúla bréf
frá landbúnaöarráöuneytinu
þar sem lagt var bann viö sölu
seiða frá Laxalóni. Ekki
kvaöst Skúli þó enn hafa feng-
iö fyrirmæli um aö farga öll-
um laxaseiðunum.
„Ég krefst þess aö erlendir
sérfræðingar veröi fengnir
hingaö til aö kveöa upp úr-
skurö um hvort smitandi
veirusjúkdómur grasserar hér
I stööinni. Samkvæmt vottorði
frá Rannsóknarstofnun fisk-
iönaöarins er tók vatnssýni á
fimm stööum hjá mér er
gerlafjöldi innan eölilegra
marka”, sagöi Skúli Pálsson.
Hann fullyrti, aö þeir sem
tóku sýnishorn seiða á dögun-
um heföu ýmist tekiö dauö
seiöi eöa þau sem voru aö
drepast. Ahverjum sólarhring
dræpust 10-20 seiöi og væri þaö
lægsta hlutfall sem hann heföi
heyrt um, en heildarfjöldinn
væri um 130 þúsund.
Skúli var bitur út I stjórn-
völd og^pmbættismenn og taldi
einsýnt aö veiöimálastjóra
væri kappsmál aö koma fiski-
rækt sinni fyrir kattarnef.
Hann taldi fréttirnar um
sjúkdóminn sem nú ætti aö
hverja á laxaseiöi sln vera til-
ræöi viö sitt fyrirtæki. Nú
væru farnar aö berast um þaö
fyrirspurnir erlendis frá hvort
allt væri oröiö sýkt aö Laxa-
lóni, en Skúli hefur selt mikið
af hrognum úr landi og seiöi I
fjölmargar ár hér innanlands.
Skúli vitnaöi I grein eftir
Guömund Pétursson sem birt-
ist I Frey I aprll síðast liönum.
Þar segir meöai annars orö-
rétt: ,,A Islandi eru aöstæður
til greiningar fisksjúkdóma
næsta bágbornar. Ekki hefur
enn fengist fjárveiting til
stööu fisksjúkdómafræöings á
Tilraunastöö háskólans I
meinafræöi að Keldum. Þó er
gertráö fyrir sllkri stööu í lög-
um um lax- og silungsveiöi,
sem sett voru 1970.”
Þetta sagöi Skúli vera ótvl-
ræöa játningu þess aö hér
væru ekki menn sem heföu vit
á fisksjúkdómum. Samt ætti
aö kveöa upp þann úrskurö, aö
laxaseiði hans væru haldin
nýrnasjúkdómi.
„Er nokkur furöa þótt ég
krefjist þess aö erlendir sér-
fræöingar veröi látnir kanna
máliö? Þeirra úrskuröi er ég
reiöubúinn aö hllta”, sagöi
Skúli Pálsson.
— SG
Ekki var annað að sjá en seiðin væru stöðugt á hreyfingu og
hefðu það gott.
Skúli hefur seiði bæði inni I kerskálum og utanhúss I stórum
kerum. (Vlsismyndir — Jens)-