Vísir - 06.05.1977, Qupperneq 4
Föstudagur 6. mal 1977 VISIR
Verkamannaflokk
urinn tapaði
Tapaði 15-16% fylgi til ihaldsflokksins í bœjar- og
sveitarstjórnarkosnmgum í Englandi og Wales
Stjórnarandstæðingar
á Bretlandi, ihaldsflokk-
urinn, sópaði að sér fylgi
i sveitar- og bæjar-
stjórnarkosningum á
Englandi og i Wales i
gær. Eins og i aukaþing-
kosningum að undan-
förnu tapaði verka-
mannaflokkurinn miklu
fyigi-
Flestar stærri borgir og
sveitarstjórnarráö féllu i skaut i-
haldsflokknum, þar á meöal
London. Hefur verkamannaflokk-
urinn ml einungis meirihluta i
iöna&arbæjum, þar sem iön-
verkafólk er I meirihluta.
- Ósigrarnir I gær og á þriöjudag
i sveitarstjórnarkosningunum I
Skotlandi þar sem þjóöernissinn-
ar og ihaldsmenn hrifsuöu meiri-
Moon hand-
tekinn
Sun Myung Moon,
evangelistinn frá Suð-
ur-Kóreu og 10 félagar
úr trúarhreyfingu hans
voru handteknir í gær
við menntaskóla i
Barrytown, skammt ut-
an við New York. Þeir
höfðu farið i óleyfi inn á
lóð skólans.
Moon, sem er milljónamæring-
ur, er sagöur hafa „heilaþvegiö”
þúsundir ungmenna, flest I
Bandaríkjunum, en einnig i öör-
um löndum (á m.a. áhangendur á
íslandi), sagöist hafa veriö aö
skoöa sig um og ekki gert sér
grein fyrir, aö hann væri kominn
inn á einkalóö.
Moon-hreyfingin hefur mælst
misjafnlega fyrir, en hún krefst
þess aö áhangendur hennar helgi
sig algjörlega henni, og hefur þaö
oröiö til þess aö fjöldi ungmenna
hefur yfirgefiö heimili sín og lent
á hálfgeröum flækingi.
hluta i fjölda bæjar- og sveitar-
stjórnum úr höndum verka-
mannaflokksins þykja glögg vis-
bending um, aö verkamanna-
flokkurinn mundi biöa afhroö ef
ef.nt yröi nú til þingkosninga.
óánægöum flokksbræörum
James Callaghans forsætisráö-
herra ernú ljóst hversu skynsam-
legt þaö var þegar hann bægöi
þingrofi frá dyrum í vetur meö
þvi aö taka upp samstarf viö
frjálslynda flokkinn til þess aö
hindra vantrauststillögu 1
ihaldsmanna”á stjórnina.
Þarf ekki aö fara I neinar graf-
götur meö þaö, aö Callaghan mun
nú enn tregari en nokkru sinni aö
ganga til þingkosninga.
Samstarfiö viö verkamanna-
flokkinn kom frjálslynda flokkn-
um i koll i kosningunum aö
undanförnu. Hefur hann tapaö
viöa fylgi um leiö og verka-
mannaflokkurinn.
Alls kusu um 15 milljónir breta.
Fyrstu tölur bentu til þess, aö I-
haldsflokkurinn tæki um 15 eöa
16% fylgi frá verkamannaflokkn-
um. Þetta var þó mjög breytilegt
eftir kjörsvæöum.
„Þetta er orösending þjóöar-
innar til verkamannaflokksins
um aö hann megi nú hætta,”
sagöi Margaret Tatcher, formaö-
ur ihaldsflokksins.
Stilllr blaðamönnum upp
til sýningar diplómötum
Þrátt fyrir andmæli
vestrænna sendiherra i
Zaire ætla yfirvöld i blaðamenn af Vestur-
Kinshasa að leiða sjö löndum fram fyrir þá i
dag eins og sýnisgripi.
Zaire-útvarpiö sagöi i gær-
kvöldi aö blaöamennirnir sjö,
sem handteknir voru I siöustu
viku i Shabahéraöi, yröu látnir
ganga fram fyrir erlenda dipló-
mata og fréttamenn til þess aö fá
úr þvi skoriö hvort þeir væru I
raun og sann njósnarar, eins og
þeim hefur veriö gefiö aö sök.
Sendiherrar Bretlands, Frakk-
lands, Vestur-Þýskalands og
Spánar knúöu allir dyra hjá utan-
rikisráöuneyti Zaire i gær til þess
aö vara stjórnina viö þvl, aö þessi
skrfpasýning mundi spilla áliti
hennar út á viö. — Var þeim enda
ekkert tilhlökkunarefni aö veröa
áhorfendur aö þvi, aö landar
þeirra blaöamennirnir, yröu út-
hrópa&ir á almannafæri.
Blaöamönnunum er gefiö aö
sök, aö hafa meö leynd haft sam-
band viö uppreisnarmenn I
Shaba-héraöi og stofnaö meö þvi
þjóöaröryggi I hættu.
Þessir sjö eru fjórir spænskir
sjónvarpsfréttamenn, einn þjóö-
verji og einn frakki, báöir á veg-
um Stern, og einn breti frá Ob-
server. — Þeir láta sæmilega af
fangavistinni.
I hermannaleik
Vopnuð trésveröum erta börn
kaþólskra i Belfast bresku ör-
yggisveröina, sem settir hafa
verið til friöargæslu á N-triandi.
— En þaö fylgir þung alvara á
bak viö þennan „hermanna-
leik”, því aö eftir tvö eöa þrjú ár
eru þessi börn oröin liösmenn i
irska lýöveldishernum, sem
hikar ekki við að beita börnum á
fermingaraldri i baráttu sinni.
Síðasti eftirlif-
andi farþeginn
Edwina MacKenzie, 92 ára, er siöasti eftirlifandi farþeginn úr skip-
inu Titanic. Hún man þaðeins og þaö hafi gerst igær, en þó eru 65 ár
slöan sjóborgin mikla, sem sögö var geta ekki sokkið, rakst á isjaka
og fórst. — A myndinni hér sést hún skoöa likan af Titanic i Los
Angeies. Edwina hefur lifaö af þrjá eiginmenn, ekur enn bifreiö og
er ekki sjóhræddari en svo, að hún býr við strönd og hefur siglt tiu
sinnum y fir Atlantshafið frá þvi að hún lenti í Titanicslysinu.
Hóar sektir fyrir
landhelgisbrot
Sovéski togarinn, Taeas Shev-
chenko, hélt úr Bostonhöfn i gær
eftir aö útgeröin haföi greitt
fjór&ung milljónar dollara i sektir
fyrir landhelgisbrot.
Skipstjórinn var einnig dæmdur
i 10 þúsund dollara sekt og 9 mán- '
aöa skilorðsbundiö fangelsi.
Þetta var fyrsti togarinn, sem
tekinn var innan hinnar nýju fisk-
veiðilögsögu Bandarlkjanna, sem
færö var út i 200 milur i mars.
BRETAR VILJA SLEPPA HESS
Bretland hefur ítrekað
stuðning sinn við hug-
myndina um að sleppa
Rudolf Hess úr Spand-
au-fangelsinu eftir þvi
sem Franz-Josef
Strauss, leiðtogi stjórn-
arandstöðuhnar i
V-Þýskalandi, sagði i
gær.
Hann sagöist hafa fengiö bréf
frá James Callaghan, forsætis-
ráöherra, þar sem skýrt væri, aö
Bretland vildi skilyröislaust
sleppa Hess af mannúöarástæö-
um.
Strauss sendi stjórnum þriggja
fjórveldanna, Bretlands, Frakk-
lands og V-Þýskalands, bænar-
bréf þar sem fariö var þess á leit,
aö Hess yröi látinn laus. — Hess,
sem var hægri hönd Adolfs Hitl-
ers, er nú 82 ára og á viö alvarleg
veikindi aö striöa.
Sovétstjórnin, sem ásamt hin-
um þremur, rekur fangelsiöí þar
sem Hess er nú eini fanginn) hef-
ur aftekið aö Hess veröi sleppt.