Vísir - 06.05.1977, Blaðsíða 20
20
Föstudagur 6. mal 1977 VISIR
SMAAIJGLYSINGÁll SIMI »0011
TIL SÖLU
Til sölu
vegna flutnings stór Westing-
house Isskápur, verB kr. 45 þús.,
svefnbekkur meö rúmfata-
geymslu kr. 15 þús, 24” sjónvarp
Löwe Opta kr. 45 þús., slmastóll
itieS boröi kr. 15 þús., lltió sófa-
sett, 2 stólar og 3ja sæta sófi meö
útskornum örmum kr. 75 þús.
Dúkkusafn á þjóöbúningum frá
ýmsum löndum ásamt dúkkuhúsi
I baBstofustíl meö tilheyrandi.
Uppl. I slma 35127, laugardag,
sunnudag og mánudag.
Barnarimiarúm til sölu
á kr. 7 þús. Uppl. I sima 52375.
Tveir tamdir hestar
til sölu, 6 vetra og 5 vetra. Uppl. i
slma 51489 Og 50223.
Rokkur til sölu.
Slmi 81445.
Nýleg Minolta SFT 101
myndavél meö 58 mm linsu og
meöfylgjandi 200 mm Raynox aö-
dráttarlinsu. Verö kr. 100 þús.
Einnig til söiu Winchester riffill
cal. 222, meö Bushnell kíki á kr. 90
þús. Uppl. I síma 43945 milli kl. 6
og 7 á kvöldin.
Mjöll þvottavél m/vindu
Bosch uppþvottavél sem tekur
inn á sig kalt vatn. Gilbarco ollu-
kynding 4 ferm. Verö 25.000.- stk.
Slmi 42758.
Mjólkurisvél
Til sölu Switen mjólkurlsvél.
Uppl. I slma 71878.
Seljum og sögum
niður spónaplötur og annað efni
eftir máli. Tökum einnig aö okkur
ýmiskonar sérsmlöi. Stil-húsgögn
hf. Auðbrekku 63, Kóp. Slmi
44600.
Sjónvarp, útvarp, plötuspilari
I einni mublu til sölu. Verö kr. 80
þús, afborgarnir. Simi 34318.
B.M.C. diselmótor
meö stjörnuverki til sölu.
Mótorinn þarfnast smáviögeröar.
Uppl. I slma 86548 eftir kl. 8.
ÖSKAST KKYPT
Aftaníkerra óskast.
Óska eftir aóöri aftaníkerru 50”.
Upplýsinga? i slma 44630 og 81753
eftir kl. 8.
FATNAINJR
Til sölu ódýr tlskufatnaöur, slöur
kjóll og hálf-slöur, slöbuxur,
buxnadragt. Einnig sem nýtt
barnaburöarrúm. Uppl. i sima
42524.
IIÚS(HHiI\T
Barnakojur
Til sölu kojur. Slmi 52554.
Svefnsófasett,
3stólar og borö til sölu. Mjög gott
verö. Upplýsingar i síma 12859.
Búsióö til sölu.
Happý sett, svefnsófi, sjónvarp,
Isskápur, skatthol og bókahilla.
Upplýsingar eftir kl. 18 I slma
18982.
Sófasett og sófaborö.
Til sölu sófasett og sófaborö, vel
meö fariö en selst ódýrt.
Upplýsingar I slma 21446.
Sem nýtt burbarrúm
til sölu. Slmi 42524.
Til sölu boröstofuskápur,
tekk, sem nýr, tækifærisverö.
Uppl. I slma 32973.
Svefnhúsgögn.
Nett hjónarúm meö dýnum. Verð
33.800. Staðgreiðsla. Einnig tvi-
breiöir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæðu verði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið 1-7
eftir hádegi. Húsgagnaverk-
smiðja húsgagnaþjónustunnar
Langholtsvegi 126 simi 34848.
HliIMILISTAKI
Til sölu
Westinghouse uppþvottavél, 3
ára. Uppl. I síma 52533 eftir kl. 5.
Barnarimlarúm til sölu
á kr. 7 þús. Uppl. I sima 52375.
IWOI-VACiiYAH
Torfæruhjól.
Til sölu Gilera Trial 50. R.S. tor-
færuhjól. Lltiö keyrt. Upplýsing-
ar I slma 86384.
Mótorhjól
Zundapp 196cub. verö 100 þús. kr.
Slmi 32887 eftir kl. 6.
VIHSUY
Hestamenn T
Höfum mikiö úrval ýmiskonar
reiötygja, m.a. beisli, tauma,
múla, Istaðsólar, piska, stall-
múla, höfuöleöur, ýmsar geröir
og margt fleira. Hátúni 1 (skúr-
inn), slmi 14130. Heimsasimar
16457og 26206.
It/ÍTAlt
Grásieppunet
Til sölu eruc.a. 150 grásleppunet.
meö öllu tilheyrandi. Góöir
greiösluskilmálar. Uppl. I sima
91-18770 og 92-6571.
Viö útvegum
fjölmargar geröir og stæröir af
fiski- og skemmtibátum byggö-
um úr trefjaplasti, Stærðir frá 14
fetum upp I 40 fet. Ótrúlega lágt
verö. Sunnufell hf. Ægisgötu 7.
Sími 11977. Box 35, Rvík.
LIYKÁMÁL
Óska aö kynnast
konu 40-50 ára. Gæti greitt götu
hennar fjárhagslega. Tilboð
merkt,,Gagnkvæmt2713” sendist
augld. VIsis sem fyrst.
TÁPÁO-IIJYIHI)
Gleraugu — Gleraugu.
voru tekin I misgripum um há-
degisbilmiövikudaginn 4. þ.m. aö
Esjubergi skilist til gjaldkeranna
Esjubergi.
Bröndótt læöa meö hvita bringu
og tær týndist frá Dynskógum 5.
Finnandi vinsamlega hringi I
slma 76105.
BÁllXÁGÁSLÁ
11-13 ára stúlka
óskast til aö gæta 4ra ára telpu
hluta úr degi, er I vesturbænum.
Uppl. I sfma 23398.
Get bætt viö mig
börnum frá 8-12.30. Er vön. Uppl.
i sima 26589.
SIJMÁKDVOL
Sveit — Hestar.
Krakkar langar ykkur á hestbak.
Sumardvöl 112 daga aö Geirshlíö.
Fariö á hestbak á hverjum degi.
Uppl. I síma 44321.
UOSMYMHJY
Canon
Canon T L b m-Canon lens F D 50
mm. 1,8 S.C. til sölu. Upplýsingar
I slma 14913.
WÓYUSTA
Húsbyggjendur
Tökum aö okkur aö hreinsa og
rlfa frá mótatimbur. Uppl. I sima
75387 og 19228 eftir kl. 6.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum einnig
ef óskað er. Myndatökur má
panta i slma 11980. Opið frá kl. 2-
5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssoinar, Skólavörðustig
30.
----------------------«------
Glugga og hurðaþéttingar
Þéttum glugga og huröir meö inn-
fræstum þéttilistum. Fast verö.
Látiö fagmann vinna verkiö.
Pantiö I slma 73813 eftir kl. 19.
Fullkomiö Philips verkstæöi
Fagmenn sem hafa sérhæft sig I
umsjá og eftirliti meö
Philips-tækjum sjá um allar
viögeröir. Heimilistæki sf. Sætúni
8. Simi 13869.
Múrverk — Steypur
Tökum aö okkur múrverk og
fllsalagnir, steypuverk og
skrifum á teikningar. Slmi 19672.
Múrarameistari.
Garöeigendur.
Snyrtum garðinnog sköffum hús-
dýraáburð. Uppl. i sima 66419 á
kvöldin.
Stigaieigan augiýsir.
Hússtigar af ýmsum geröum og
lengdum jafnan til leigu. Stiga-
leigan. Lindargötu 23. slmi 26161.
Kvikmyndavéla- og filmuleiga.
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2,
Breiöholti. Simi 71640.
IIUIi;i\<jl<KMi\<;/IK
Gólfteppahreinsunin Hjalia-
brekku 2,
Tek I hreinsun og þurrkun alls-
konar teppi og mottur. Hreinsa I
heimahúsum ef óskaö er. Slmi
41432 Og 31044.
Hreingerningafélag
Reykjavikur, slmi 32118. Vél-
hreinsum teppi og þrlfum ibúöir,
stigaganga og stofnanir. Reyndir
menn og vönduö vinna. Gjöriö svo
vel aö hringja I síma 32118.
Hreingerningar,
teppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Erum byrjuð á okkar vinsælu
hreingerningum aftur. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningastööin
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun I Reykjavík og ná-
lægum byggöum. Slmi 19017.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum,stofun-
um og stigagöngum, einnig
hreinsun á hansagluggatjöldum.
Vantog vandvirktfólk. Simi 71484
og 84017.
ÁTVIYYÁ í KOI)I
Gleraugnaverslun
óskum eftir aö ráða stúlku frá kl.
10-3 I gleraugnaverslun. Skrifleg-
ar umsóknir um aldur og fyrri
störf sendist VIsi merkt „1189”.
Afgreiðslustúlka óskast.
Uppl. I slma 13620.
Aöstoöarstúlka (klinikdama)
óskast á tannlækningastofu frá og
meö 23. mal til 15. sept. Umsóknir
er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augld. VIsis fyrir 10.
maí merkt „2732”. Æskilegt aö
mynd fylgi.
Þjálfari óskast
á Stokkseyri I handbolta og fót-
bolta. Húsnæöi á staönum. Upp-
lýsingar I slma 99-3334 milli kl.
19-20 fram til laugardagsins 7.
maí.
vm\i\i ósKvsr
Vön saumakona
59 ára óskar eftir vinnu hluta úr
degi. Uppl. I sima 14578 kl. 2-5.
Óska eftir
ráöskonustarfi á heimili. Ýmis-
legtannaökemur tilgreina. Uppl.
1 sfma 20034.
Handfæri.
Vanur maöur óskar eftir plássi á
handfærabát I sumar. Uppl. i
slma 27708.
2 ungar stúlkur
óska eftir afgreiöslustarfi hálfan
eöa allan daginn. Geta byrjaö
strax. Uppl. f slma 24986milli kl. 4
og 6.
19 ára stúlka
meö viöskiptapróf úr framhalds-
deild óskar eftir sumarvinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. I
dag frá kl, 14 I sima 10751.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax. Margt
kemur til greina. Uppl. I sima
32103.
Ath. Vantar heil- eöa
hálfsdagsvinnu. Er vön almennri
skrifstofuvinnu og afgreiöslu-
störfum. Hef bllpróf. Slmi 37803.
17 ára piitur
óskareftir góöriatvinnu isumar
eða tiláramóta, frá 11. maí. Uppl.
I sima 50831.
ÍUJSY V.OI í KOI)I
2ja herbergja ibúö
til leigu frá 1. júnl, I 3 mánuöi.
Fyrirframgreiösla. Uppl. I slma
73363 eftir kl. 5.
Hafnarfjöröur — Noröurbær
Til leigu glæsileg 5 herbergja Ibúö
I nýju sambýlishúsi. Bllskúr —
teppi á gólfum. Upplýsingar I
slmum 82090 og 83491.
2ja herbergja
ibúö til leigu á Melunum frá 1.
júnl. Fyrirframgreiðsla: Tilboð
sendist Visi merkt „1289”.
Til leigu
frá 15. júni 2ja herbergja stór Ibúö
á jaröhæö I austurbænum I Kópa-
vogi á 30 þúsund á mánuöi. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um
fjölskyldustærö sendist augld.
Vísis fyrir 13. þ.m. merkt 2736.
öllum umsóknum svaraö.
5 herbergja Ibúö
I vesturbænum til leigu. Laus nú
þegar. Tilboö sendist augld. VIsis
merkt ”1252”.
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
Húsnæöi
Höfum I boöi flestar stæröir af I-
búöum víösvegar I Reykjavlk og
nágrenni. Ýmsir greiöslumögu-
leikar. Opiö 1-10, laugardaga 1-6.
Leigumiðlunin Húsaskjól, Vest-
urgötu 4. Slmi 12850.
Húsráðendur — Leigumiölun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæöi
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i síma 16121. Opið 10-
5.
HrSY/VDI OSK/\S I
Gott herbergi
eöa lltil íbúö óskast á leigu. Upp-
lýsingar I sima 86813.
Reglusamur maöur
óskar eftir herbergi eöa lítilli
Ibúö. Uppl. I slma 75736.
Ungt barnlaust par
I námi óskar eftir 2ja-3ja
herbergja Ibúð, helst I vesturbæn-
um, Fyrirframgreiðsla hugsan-
leg. Einnig er óskaö eftir ein-
staklingslbúö eöa herbergi meö
aögangi aö eldhúsi fyrir verk-
fræöinema, helst sem næst Há-
skólanum. Góðri umgengni og
reglusemi heitiö. Uppl. I slma
24147 næstu kvöld eftir kl. 8.
2ja herbergja fbúö óskast.
Uppl. I slma 37243 eftir kl. 19.
Óska eftir
rúmgóöri 2ja herbergja Ibúö.
F'yrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. I slma 20341.
KILÁVIDSKIPTI
Lada 1200
Til sölu Lada 1200 árg. ’75. ekin
aöeins 26 þúsund km. BIll I sér-
flokki. Simi 82300 (Hákon), en
44634 eftir kl. 6.
VW rúgbrauö óskast keyptur,
árg. ’73, ’74 eöa ’75 kemur til
greina. Staögreiösla. Uppl. I slma
93-1829 eftir kl. 17.
Til sölu Saab
árg. ’65, góö vél. Skoðaöur ’77.
Uppl. I síma 40367.
Moskvitch
árg. 1971, ekinn 59 þ.km. Uppl. I
slma 35247 eftir kl. 17,30.
Ford Escort árg ’73-’74
2ja dyra óskast til kaups. Aöeins
góöur blll kemur til greina. Uppl.
I síma 36050 eftir kl. 6.
Aclra pffjr V4&1
IVW 1300árg. ’70, keyrö 40-60 þús.
Uppl. I síma 22743.
150 þús.
Volvo Amason station ’64 til sölu.
Gott kram, lélegt boddy. 15”
Chrysler New Yorker felgur á
sama staö, góöar undir jeppa.
Slmi 40155.
Pontiac Catalina
til sölu, árg. ’67 meö sundurtekna
vél, 400 cub 8 cyl. Sjálfskiptur,
power-bremsur og -stýri. Tilboö.
Uppl. I sima 92-1364 milli kl. 19-20
á kvöldin.
Volvo og Benz
Til sölu Volvo 142. árg ’70og Benz
319 árg. ’65 I góöu lagi.
Greiösluskilmálar. Einnig til sölu
benslnmiöstöö 6 volta I V.W.
Uppl. I slma 92-7222 eftir kl. 18.
Höfum varahluti i:
Citroen, Land-Rover, Ford, Ply-
mouth, Chevrolet, Buick, Merce-
des Benz.Benz 390, Singer Vouge,
Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy,
Willys, Saab, Daf, Mini, Morris,
Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW
o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru-
efni. Sendum um allt land. Bila-
partasalan Höföatúni 10. Simi
11397.