Tíminn - 02.07.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.07.1968, Blaðsíða 6
6 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 2. júlí 1968. ÚTIBÚ ÚTVEGSBÁNKANS Álfhólsvegi 7. — Kópavogi ÚTIBÚ ÚTVEGSBANKANS Laugavegi 105. — Reykjavík ifostlff SjfRÓ-þjéim&m fgrlc hvra mmm Svo einfalt — svo auðvelt — og svo HAGKVÆMT p#r WOHW GÍRÓ*reifct!!fl0 I Éd^cfcfmfcfsmam Leggið þar inn LAUNIN yðar eða hluta af þeim. Þér getið beðið launagreið- anda yðar að gera það. (Gefið honum upp Gíró- númer yðar). Þá eru launin komin inn á reikning yðar á útborgunar- degi. Þá getið þér, eða annar, sem þér gefið umboð, gengið að þeim vísum í bankanum og byrjað að ráðstafa þeim að vild. — Og þér fáið vexti af innstæðunni. Ekkert mas við talningu eða geymslu pemf'ga — engin hlaup með ávísanir. Þeir, sem hafa slíka fasta reikninga í bankanum að staðaldri, mega vænta meiri fyrirgreiðslu en aðrir að öðru jöfnu . fyrir yður ÞÉR GETEÐ: ITekið út peninga til daglegra útgjalda. Beðið bankann að annast all- ar fastar greiðslur fyrir yður (rafmagn, síma, skatta, húsa- leigu, afborganir, trygginga- gjöld o.s.frv. — jafnvel greiðslu víxla í öðrum bönk- um! — Þér fyllið aðeins út allsherjarbeiðni yfir þessar útborganir af Gíró-reikningi 2 yðar). Engin hlaup. Engin hætta á að lokað verði fyrir rafmagn eða síma! — Engin hætta á dráttarvöxtum, auikakostnaði eða sektum vegna vangreiðslu á ákveðnum tíma — eða fyrir innistæðulausar ávísanir! — Þér látið bankann vinna ^ fyrir yður! Þér getið lagt afganginn inn á almenna sjarisjóðsbók og þannig myndað yður VARA- SJÓÐ. — Reynslan sýnir að það verður FREMUR afgang- ur hjá þeim, sem nota GÍRÓ- reikninga. Til sölu er vandað 60 ferm. hús í nágrenni Reykjavíkur, við strætisvagnaleið. Er með öllum þægindum. Stór, sérlega falleg afgirt lóð. Getur hentað sem sumarbústaður, einnig kemur til greina búrekst- ur. Upplýsingar í síma 66178, milli kl. 19 til 20, til 4. júli. r\ r i i ISKARTGRIPIR —i —i Modelskarfgripur er gjöf sem ekki gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Simi 21355 og Laugav. 70. Sími 24910 Verzlunarhúsnæði við Ármúla til leigu Gólfflötur ca. 80 ferm. Einnig hentugt fyrir lager eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 42178 kl. 6—8 í kvöld. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 8. júlí til 31. júlí Vinnuheimilið að Reykjalundi, Múlalundur, Ármúla 16. Verkfræðinemar - T æknif ræðinemar Óskum að ráða mælingarmann og mann við efnis- útreikninga. — Upplýsingar í síma 52485. Í-S.Í. LANDSLEIKURINN k.s.í. ÍSLAND — ÞÝZKALAND fer fram á LAUGARDALSVELLINUM í kvöld kl. 20,30. DÓMARI: J. MCKEE FRÁ SKOTLANDI. Lúorasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,45. — Forsala aðgöngumiða er við Útvegsbankann frá kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h. Kaukið míða tímanlega. — Forðizt biðraðir. —Sigrar ÍSLAND eða sigrar ÞÝZKALAND? Nú verður það fyrst spennandi Knattspyrnusamband íslands Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 150,00 Stæði kr. 100,00 Barnamiðar kr. 25,00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.