Tíminn - 02.07.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.07.1968, Blaðsíða 10
10 TÍMINN HEH ÞRIBJUDAGUR 2. júlí 1968. DENNI DÆMALAUSI í dag er þriðjudagur 2. júlí. Þingmaríumessa Tungl í hásuðri kl. 17.52. Árdegisflæði kl. 9.48 Hftiúagazla SjúkrablfreiS: / Slml 11100 i Reykjavík. i Hafnarfirðl ' sima 51336 SlysavarSstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 8 1212. Nætun og helgidagalæknir I síma 21230. NevSarvaktln: Slmi 11510. oplB hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 oo I—5 nema (augardaga Id 9—12 Upplýslngar um Læknaþlónustuna borglnnl gefnar • slmsvara Lsknt félags Reyklavikur • sima 18880 — Haltu bara áfram og brjóttu dyrnar. Þetta eru þÍNAR dyr, en ekki mínarl! ardags og helgldaga frá kl 16 á dag Inn tll 10 á morgnana KOpavogsapótek: OplS vlrka daga frá kl 9 — f uaug ardaga frá kl. 9—14 Helgldaga frá kl 13—15 Næturvörzlu apóteka i Reykjavík annast vikuna 29.6. 6.7. Lyfjabúðin Iðunn og Garðs apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 3. júlí annast Kristján T. Ragn arsson Strandgötu 8 — 10 sími 52344 Næturvörzlu í Keflavík 2. 7. annast Guðjón Klemensson. HugéæHanir LoftleiSir H. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. Fer til Glasg. og London kl. 09.30. Er væntanlegur til baika frá London og Glasg. kl. 00.15. Fer til NY. kl. 01.15. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 10.00. Fer til Lux emborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til NY kl. 03.15. Siglingar Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavík kl 17.00 á morgun vestur um land í hring ferð. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykja víkur. Blikur fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð Herðubreið er á Austurlandshöfn um á norðurleið. Kirkjan Bústaðakirkja: Munið sjálfboðaliðavinnuna hvert fimmtudags'kvöld kl. 8. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar, efnir til skemimitiferðar fimmtudag- inn '4. júlí í Skorradal. Kvöldverður verður snæddur í Borgarnesi þátt- taka. tilkynnist í síma 34114 og 16917 fyrir kl. 6 daginn áður. Kvenfélag Bústaðasóknar: Hin árlega skemmtiferð félagsins verður farin sunnudaginn 7. júlí kl. 8 árd. frá Réttarholtsskólanum, upp lýsingar i síma 34322 og 32076 Blöðogtímarif Nýtum ísl. verkfræðiþekkingu betur eftir Svein S. Einarsson. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvenna þættir Freyju. Þjóðhöfðingi í Ijósi eigin orða (Charles de Gaulle). Sjón varpstækið (framihaldssaga). Konur eru valdafíknir harðstjórar. Engar hrotur framar. Framfíðarbíll Ley lands. Galdur garðabrúðu eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Aðvaranir til sund manna. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir júlí. Þeir vitru sögðu o. m. fl. — Ritstjóri er Sig urður Skúlason. Hjónaband 15. 6. voru gefin saman í hjóna band af sr. Jóni Skagan, ungfrú Kri9tín Þórdís Davíðsdóttir og Haf steinn Steinsson. Heimili þeirra er að Lindargötu 60. (Nýja myndastofari, Laugavegi 43b sími 15-1-25, Reykjavik. Orðscnding Heyrnarh jálp: Maður frá félaginu verður á ferða lagi um Norðurland 1. — 15. júlí til aðstoðar heyrnardaufu fóliki. Ail ir sem þess óska geta snúið sér til hans. Nánar auglýst á hverjum stað. Slysavarðstofan i Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. A3- eins móttaka slasaðra, Simi 81212 Nætur- og Helgidagalæknir er i síma 21230. Heimiliðblaðið Samtíðin. júlíblaðið er nýkomið út mjög fjöl breytt og flytur þetta efni. Viðhorf aldraðs þjóðarleiðtoga (forustugrein) Nesikirkja: Séra Jón Thorarensen er kominn Næturvarzlan » StOrholti er opln heim. trá mánudegi tll föstudags kl 21 á kvöldln tll 9 á morgnana. Laug — Slepptu vopninu þínu, bleikhöfði. — Þið skjótið á Pankó. Þið fáið ekki — Niður með þig. tækifæri til bpss aftur. — Sæll vinurinn. — Ert þú að fara eitthvað væni minn. — Hann var að tala við einhvern þarna — Þarna er morðinginn. Ég læt sem ég — TNTI í sundinu. heyri ekki. .— Þú áttir að fylgjast með lögregluþjón inum, sem var hjá Grána. Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar: Sumarbúðabörnin koma heim á mið vikudag úr Menntaskólaselinu kl. 3 frá Kleppjárnsreykjum kl. 3. Bíl arnir koma í Umferðamiðstöðina. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar dögum og sunnudögum kl. 14—16 Bólusetnlng gegn mænusótt fer fram i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg I júnimánuði alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4,30 e h Reykvíkingar á aldrinum 16—50 ára eru eindreg ið hvattir til að láta bólusetja sig, sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Frá Kvenfélagasambandi íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra verð ur lokuð frá 20. júní og fram í ágúst. A.A. samtökin: Fundir eru sem hér segir: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kl. 21 Föstudaga kl. 21. Langholtsdeild. 1 Safnaðarheim- ili Langholtskirkju, laugardag kl 14. KVIKMYNDA- " Litl&bíó" KLtJBBURINN Stuttar myndir frá ýmsum löndum. Sýndar kl. 6 og 9 Heimsóknartímar sjúkrahúsa Ellihelmiiið Grund. Alla daga kL 2—4 og 6.30—7 Fæðingardeild Landsspftalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimill Reykjavikur, Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30 Kópavogshælið Ktir hádegl dag- lega Hvitabandið. Alla daga frá kL 3—4 og 7—7,30 Fafsóttarhúsið. Alla daga kL 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitaiinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Læknar fjarverandi Bjarni Konráðsson verður fjar- verandi til 20. júlí Staðgenglar Berg þór Smári til 13. júli og Björn Ön- undarson frá 13.7-20.7. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjv óákveðið. Stg. Kristján Ragnars son sími 17292 og 50235. Guðjón Guðjónsson fjv. til 19. júni Gunnlaugur Snædal læknir fjar- verandi frá 5.6. — - 12.6. Guðmundur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. Staðgengil) Bergþór Smári Jón G. Nikulásson fjv frá 21. 5. — 21.6. Stg.: Ólafur Jóhannsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjar verandi frá 19. 6-1.7. Tómas Á. Jónasson læknir er fjarverandi til júlíloka. Úlfar Ragnarsson fjv frá 10.4,- 1.7. Stg. Guðmundur B. Guðmunds son og ísak G. Hallgrímsson, Klapp arstíg 27. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið Stg. Jón Gunnlaugsson. Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4. 6. óákveðið. Árnað heillð Guðjón Guðmundsson bóndi Steinsholti Leirársveit er 70 ára i dag. Hann er Dýrfirðingu*- að upp- runa, bjó lengi á Ingjaldssandi en flytti fyrir um það bil 30 árum að Steinsholti i Leirársveit og hefur búið þar síðan. Guðjón er vinsæll og vel metinn af öllum sem hann þekkja. Ásgeir Hannesson frá Ármúla við ísafjarðardjúp er 50 ára í dag. Hann er nú starfsmaðuf hjá Póst húsinu á Akranesl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.