Tíminn - 02.07.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.07.1968, Blaðsíða 15
I f ÞRIÐJUDAGUR 2. júlí 1968. TIMINN 15 HÖTEL GARMIR 1 m. herb. kr. 300.- 2 m. herb. kr. 400.- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 1ÓTELGARÐUR- HRINGBRAUT' SÍM115918 ÁVÖRPIN Framhald af bls. 16 ekkert farið fram nema með fullri virðingu og vinsemd. Ég óska honum og fjölskyldu hans allra heilla. Að lokum þakka ég vinum mín um og stuðningsmönnum, sem margir hafa lagt á sig mikið og fórnfúst starf, og þjóðinni í heild þakkia ég aftur það mikla traust, sem hún hefur sýnt okkur hjón- um með úrslitum þessara kosn- inga. Megi gæfa og gengi fylgja ís- landi og íslenzkri þjóð.“ I Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. ir, að nokkur leyti, því að allir hafa þeir góða vinnu, og hafa nægan tíma til æfinga. Þetta þýzka landsliA er áreið anlega mjög sterkt lið, mörg- um „klössum" fyrir ofan SW Essen, sem landsliðið sigraði hér á dögunum, og sterkara en Middelsex Wandres, sem eiunig lék hér, og skipað var áhugamannalandsliði Bret- landseyja, að mestu. Þýzka liðið hefur aldrei tap- að fyrir enska áhugamanna- landsliðinu, og gefur það góða hugmynd um styrkleika þess. ■Fyrir utan það, má geta þess, að liðið sigraði alla leiki sína í Asíuferð þess nýlega, en mörg þekkt Evrópulið, t. d. dönsk lið hafa ætíð fengið stóra skelli, hjá þessum sömu liðum.“ Aðspurður sagði Peiffer, að hann vonaði, að íslenzka liðið, ætti góðan leik í kvöld. Reynt hefði verið að vanda sem mest til æfinga. Um helgina hefði liðið verið í æfingabúðum að Laugarvatni, og þar hefði ver- ið strangt „prógram". Komið var austur á laugardag og þá um kvöldið æft í 2 tíma. Á sunnudag var æft frá 10—12 og aftur frá 14—16 og um kvöldið frá 18—20. Á mánu- dag var sama „prógram" nema um kvöldið var taktikin rædd og sýndar kvikmyndir. í morg un- átti svo að vera létt æfing frá 10—12. Þetta eru 14 æfingatím- ar, eða fleiri tímar en íslenzka landsliðið hefur fengið saman- lagt í mörg ár. Um hvaða taktik ætti að leika í kvöld, vildi Peiffer ekkert segja, en hann sagði, að miðjuleikmennirnir þeir Þórólfur og Eyleifur fengju nóg að starfa í þessum leik. Það sem liðið vantaði, og allia íslenzka leikmenn vantaði einnig, væri að valda sinn mann, og gera það vel. Allt of oft- fengju einstaka leikmenn að leika lausum hala á vellinum, og enginn væiú ná- lægur til að valda hann. Þegar sókn hjá liðinu í kvöld fer út um þúfur, eins og oft vill verða, verða leikmenn að vera fljótir að finna sinn mann, „og ég meina fljótir". Hingað til hefur það gengið of hægt að finna rétta manninn. Ef það tekst, vona ég það bezta, en mótherjinn í kvöld er sterkur, og kann mikið í sinni list. Áhorfendur geta hjálpað sín um mönnum, og það þurfa þeir að gera í þetta sinn. Peiffer sagði, að aldrei á sínum langa ferli við störf að knattspyrn- unni, og það út um allan heim, hefði hann séð eins daufa á- horfendur og hér á íslandi, það heyrðist aldrei blappað fyrir því, sem vel væri gert, hvað þá heldur hrópað, í takt, til þess að hvetja lið til dáða. Einu launin, setm íslenzku drengirnir fá fyrir sína miklu vinnu, við æfingar, og annað tilheyrandi íþróttinni, væri klappið, hvatningarhrópin, og þeir þyrftu að fá útborgað • eins og annað fólk. Það sem þarf að gera í kvöld, er því að hvetja strák- ana. Kunningjar eiga að flokka sig saman í áhoi'fendastæðun- um, og stúkunni, bekkjarsyst- kini saman, og leikmenn yngri flokka félaganna saman í hóp- um. Síðan ætti að vera einn stjórnandi, og þegar hópurinn byrjar, taka hinir fljótt undir og þá fyrst verður hægt að borga strákunum launin, sem þeir svo fyllilega eiga skilið. Við skulum því í kvöld mæta á völlinn og launa nú loks fýrir okkur, óg hvetja strákana til dáða. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5 vissu stjórnmálaflokkarnir og lýstu því yfir að þeir myndu ekki hafa afskipti af þessum kosningum og væru flokksmenn óháðir flokkunum í afstöðu til forsetaefna. Það hafði líka komið mjög áþreifanlega í Ijós í kosningunum 1952, að þjóðin vill ekki láta stjórn málaflokkana segja sér fyrir um það, hvern hún velur til að gegna forsetaembætti. Fram- bjóðandi tveggja stærstu stjórn málaflokkanna féll þá fyrir manni sem bauð því flokkavaldi byrginn. Skipti þar engu, eins og kannski of mikið hefur bryddað á í kosningabaráttunni uú, að hann var stjórnmálamað ur en lífsstarf hins á öðrum vettvangi. Dr. Gunnar Thsr- oddscn liefur verið einn af leið togum Sjálfstæðisflokksins um áratugi. Það gat því ekki farið lijá því að það mótaði f veru- legum mæli afstöðu kjósenda til hans. Ekki mun það hafa bætt fyrir Gunnari í þéssu sambandi, aö Morgunblaðið, höfuðmálgagn Sjálfstæðisflokks ins, tók afdráttarlausa afstöðu með dr. Gunnari, þótt öll hin dagblöðin héldu uppi fyllsta hlutleysi í kosningabaráttunni. í Þ R Ó T T I R Framhald af bls 13. Allir hafa þessir lei'kmenn töluverða reynslu á bak við sig og hafa allir. leikið landsleik, nema Þorbergur Atlason, mark vörður. Þorbergur tekur við erfiðu hlutverki í kvöld, en vonandi tekst honum vel upp. Leikurinn hefist kl. 20,30, en þess má geta, að forsala að- göngumiða er við Útvegsbank- ann í dag. Dómari er J.. Mckee frá Skot landi, og línuverðif: Einar Hjartarson og Robert Jónsson. ,ÉG BJÓST EKKI VIÐ . . . . Framhald af bls. 16 er við, að í ýmsu verði að snúast, og sitthvað kalli að. — Hyggið þér ef til vi'ld á för norður til æskustöð'va í þessu hléi? — Ég hef ekfcert um það ráð ið og veit ekiki, hvort fœri gefist á þvi. — Og hvað er nú efst í huga, við kosningaúrslitin? — f hugum okkar hjónanna er þakfclætiskenndin allsráðandi, þakklætið til þjóðarinnar fyrir traustið, þakklæti fyrir stuðn ing og fórnfúst starf, vinseind hjálpsemi og alúðlegar móttök ur hvarvetna þar, sem við kom um. Þau kynni öll eru ■ okkur ógleymanleg uppörvun. HLUTVERK SAMVINNU Framhald af ds. 9. vinnufélag verður að hafa í huga nauðsyn þess að upp- fræða jiafnt félagsmenn sína sem starfsmenn, bæði um fjár- hagsleg og lýðræðisleg atriði starfsseminnar, en án slílfrar fræðslu getur ekkert samvinnu félag borið heiti sitt með réttu. í þessu er fólginn hinn mikli styrkur þeirra 224 miUjóna manna, sem sameinaðir eru í samv in n u hreyf i ng u n n i. Umihyggjusemi fyrir öðrum, ekki á tilfdnningalegum grund- velli, heldur vopnuð aðferðum sjálfehjólparinnar sem ein- kenna samvinnuhugsjónina, hefur komið mörgum flátækl- ingum heimsins að góðu gagni allt frá því er vefararnir í Rochdale hófu að selja vörur , sínar. En flátæklingunum fljölg ar dag frá degi, vegna hinnar öru flólksfjölgunar okkar tíma, og tíminn leyfir ekki að rnenin flari sér hægt. Samvinnumentí eru sannfærðir um gildi hug- sjóna sinna ,0ig út um allan heim eru þeir nú önnum kafn ir við að aðlaga starfsaðferðir sínar nýjustu fnamþróun í tækni og stjómun og að marka framtíðarstefnuna, og þeir gera sér jiafnan Ijöst, að í öll- um atriðum ber nauðyn til að hafa fu'lla hliðsjón af þeim meginreglum, sém rót eiga að rekju til vefaranna í Rochdale. Þess gerist ekki lengur þörf að sök'bva með skipinu eins og minnzt var á í upphatfi þessarar greinar, því að því bj'örgunar- belti, sem upphaflsmenn sam- vinnustefnunnar köstuðu til flátæklinga heimsins, hefur ver ið tefcið tveim höndum af fólki um alaln heim. Þeir sem þegar hafa náð öruggri höfn fyrir tilstilli samvinnu'hreyfingarinn ar, verða enn um stund að staldra við á ströndinni og hjálpa þeim, sem enn eru úti ; á hafi fátæktarinnar að reyna að komast til lands með aðstoð þessa sama björgunarbeltis og þurf? á því að halda að þeim sé rétt hjálparhönd til að ná landi, þar sem bíður þeirra öruggt skjól. Því má þó ekki! gleyma, að samvimnuhngsjónin ; býður ekki neitt allsnægtaland,; — það voru vefararnir í Rochdale sjálfir sem tryggðu sér velgengni sína. Jafnframt þ\d sem samvinna er viðbekin sem lífsbjargarmieðal og hegð- unargrundvöllur og höfð er í huga sú þafckarsku'ld sem við enn þann dag í dag stöndum í við vefarana i Rochdale og leiðboga á borð við Þjóðverj- ann Raiffeisen, — en 150 ára ártíðar hans er minnzt á þessu ári, — þá verða allar hinar 224 milljónir samvinnumanna í 61 landi, sem mynda Alþjóða samvinnusamibandið, að hafa það hugfiast, að það „getur þvi aðeins rækt þá skyldu sína að útbreiða samvimnuhugsjón- ina, að öll samvinnusambönd' in í hinum einstöku lönidum styðji alþjóðasamtök sín af heilum hug“, eins og forseti samhandsins hefuT orðað það. I Mikiq Úhval Hl jömbveita 2QARA REYN5LA I i Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga. Bendix, Solo, Sextett Jóns Sig., Tríó, Kátir félagar. — Stuðlar, Tónar og Ása. Mono Stereo, Hljóm- sveit Hauks Mortens, — Geislar frá Akureyri. Pétur GuSjónsson. Umboð Hljúmbvei-ia Snvn-16786. I 18936 Brúðurnar (Bambole) íslenzkur texti. Afar skemmtileg ný ftölsk kvikmynd með ensku tali og úrvalsleikurum Gina Lollobrigida o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Slmi 11544 Ótrúleg furðuferð (Fantastic Voyage) íslenzkir textar Furðuleg og spennandi amerisk CinemaScope titmynd sem aldrei mun gleymast áhorfendum. Stephen Boyd Kaquel Welch Sýnd kl. 5 7 og 9 Stmi 11384 I skjóli næturinnar Mjög spennandi ensk kvikmynd Leslie Caron, David Niven Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 5 og 9 flÆJARBl Simi 50184 Fallhlífarpartý Sýnd kl. 9 HMWSm Lokað vegna sumarleyfa slmi 22140 Myndin sem beðið tíefur ver ið eftir Tónaflóð (Sound of Muslc) Ein stórfenglegasta kvikinynd sem tekiD hefur verið og nvarvetna tUotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun Lelkstjórl: Robert Wise Aðalhlutverk: Julie Anctrews Christopher Plummer Islenzkur textl Myndin er tekln i DeLuxe lit um og 70 mm Sýnd kl. 5 og 8,30 Sími 50249. Viva Maria Birgitte Bardot og Jeanne Moreau. íslenzkur texti Sýnd kl. 9. LAUGARAS Slmar 32075, og 38150 I klóm gullna drekans fslenzkur texti sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum T ónabíó Slm 31182 fslenzkur texti TOM JONES Heimsfræg og snilldarvel gerð ensk stórmynd í litum. EnduTsýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum.' rrrr KQBAyiOiC.SBI X Slm. «1985 íslenzkur texu Villtir englar (The wlld angels). Sérstaæð og ógnvekjandi ný, amerisk mynd i litum. Peter Fonda. Sýnd kL 5.15 og 9. Bönnuð tnnan 16 ára. Slml 11415 Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 dg 9. Bönnuð tnnaD 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.