Tíminn - 02.07.1968, Síða 8

Tíminn - 02.07.1968, Síða 8
ÞRIÐJUDAGUR 2. júlí 1968. 8 TIMINN KARLAR OG afngildir þjóðfélagsþegnar Dagana 12. — 16. júli s. 1. var laldið hér þing norrænna kvenrétt ndafólaga hið tólfta í röðinni síð in sam/tök kvenréttindafélaga á Vorðurlöndum voru stofnuð árið 1932. Þingið sátu fulltrúar frá ís- andi, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Danmörku og í fyrsta sinn voru á oinginu fulltrúar kvenréttindafélaga i Færeyjum, og á þinginu var sam óykkt að gera Færeyjar að fullgiid um aðila að samtökunum. Á þing- nu sem haldið var, á Þingvöllum, voru rædd ýmis mál og í lok þess yar gefin út svohljóðandi ályiktun: ,,Á mannréttindaárinu, þar sem jafnrétti einstak'linganna án til- Lits tiil m. a. kynþáttar, þjóðernis ag kyns, er sérstaklega í dagskrá, viill þing norrænna kvenréttinda samtaka leggja áherzlu á mikil- wægi þess, að litið sé á karla og konur sem jafngild’a þjóðfélags- þegna me? sömu efna’hagsleg og þjéðfélagsileg réttindi og sikyldur. Hugtakið framfærandi (fyrir- vinna), eins og það er í þeim atriðum löggjaí'ar Norðurlanda, sem konur snertir, varð til í þjóð félagi með öðrum og verri miögu- leikum fyrir atvinnustönf kvenna. Það hindrar þátttöku nútíma kvenna í atvinnuilífinu og leggur karlmönnunum á herðar rangláta skiylduibyrði (áðyrgð). Þingið leggur áherzlu á brýna nauðsyn þess, að gerð verði fior dómalaus athugun á framfiæranda hugtakinu að þessu leyti á öllum Norðurlöndum. Takmarkið verður að vera lög- gjöif, sem veitir öllu fullorðnu fólki miöguleika til þess að skipu leggja lífið og lifa sjiá'ifstæðu og efinahagslegu ábyrgu lífi. Fram- færsluhugtakið getur þá takmark azt við nauðsynlega umönnun barnanna." í huópi hinna tuttugu fulltrúa frá j Norðurlöndum, sem sátu þingið i ásamt íslenzku konunum var ung j Rætt við Mette Groes - eina af dönsku fulltrúunum á þingi Norræna kvenréttindasambandsins . döns'k bvenréttindakona, sem gegn ir mikilviægu emibætti í Danska kvennréttindasambandinu, Mette Groes að nafni og gafst mér tæki- færi á að ræða lítiUega við hana nú fyrir stuttu. Strax við fyrstu spnrningu varð mér ’.jóst, að ekki þyrfti að fara fram á venjuilegt kvennasíðuhjal við fröken Mette Groes.. Ég bað hana nefnifeiga að segja mér eitt- j lwað um foireldra hennar og ætiaði að spyrja hana uim einkalíf hennar sviona til að byrja með.Móðir henn ai' stjórnar einu helzta samivinnu fyrirtækinu í Dammönku. Svarið var stutt og laggott: „Ég er fé- lagsfræðingur, við skulum halda okkur við það og störf mín að kvenréttindamálum, mín ætt er hér ekki ti'l uimræðu og skiptir. engu miáli.“ Mig setti hljóðan við þetta skor inorða svar enda varð ég að sleppa næstu fimirn spurningum, sem ég hafði skrifað á blaðið hjá mér til minnis, vegna þess. Eftir swolítið hik, lagði ég aðra spurningu fyrir frökenina í þeirri von að ég hlyti ekki eins tannhvasst svar. — Segið mér þá eitthvað um yður sjálfa og starf ýðar? — Ég er 31 árs görnuil og er út- lærð sem félagsfræðingur. Ég starfa núna við eitt stærsta sjúkra húisið í Kaupmannaihöfn, þar eru allra handana deiHdir fyrir sjúkl ingana, en nú nýverið hefur verið sett á stofn við sjúkrahús okkar, mjög fullkomin endurhæfingar- deild, og við hana starfa ég aðal- lega. Endurhsefinigardeildin er að allega ætluð gömiu og lasburða fólkii eða sjúklingum, sem þurfa á enduiihæfingu að halda eftir VI8 íslandskortiS á myndinni standa dönsku kvenréttindakonurnar Mette Groes, til hægri, og Else Lejer Olsen, bóndakona og heimilisráðgjafi, sem einnig var fulltrúi á þingi Norrænu kvenréttindasamtakanna. langivarandi sjú'kdótna eða iömun. Endurhæfing sjúiklinga og gam almenna er stórt félagslegt atriði og altof lítið til af endurhæfingar og vistheimilum í Danmörku. — Mynduð þér segja, að kven réttindabaráttan á Norðurlöndum, hefði borið þann árangur að kven menn standi nú jiafnfætis karl- mönnum á öilum sviðum, t. d. á vinnumarkaðinum. — Það kemur ákveðinn svipur á andlit fröken Groes við þsesa spumingu og auðfurivs'ð er að hún ÓDYR STÁLGRINDAHÚS Biikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar í Borgar- nesi framleiðir nú nýja gerð af stálgrindahúsum, sem gætu verið mjög hentug sem sumarbústaðir, bílskúrar, gripahús, veiðihús og fl. Þessi gerð húsa er örugglega ódýrari en önnur slík hús, er hér á landi hafa verið reist. Leitið upplýsinga um verð og gæði hjá Blikksmiðju Magnúsar Thorvaldssonar Borg?rnesi. Sími 7248. v BÆNDUR K. N. Z. saltsteinninn er ódýrasti og vinsæiasti saltsteinninn á markaðn- um. — Inniheldur öll nauð synleg bætiefni. E V O M I N F. hefur v^rið notað hér und anfarin ár með mjög góð- um árangri. EVOMIN F. er nauðsynlegt öllu búfé K F K FÓÐURVÖRUR Guðbjörn Guðjónsson heildverzlun. Hólmsgötu 4, Reykjavík. Símar 24694 og 24295. Ö?4 URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS JONSSON SKOLAVORDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 hefuir oft áður þuirf't að skýra þetta viðlkvæma mál. — Þessu má svara bæði með jlái og nei, en þó held ég að neitunin verði þyngri á metunum. Samkvæmt lögunum og á ötlum pappú'um hiöfum við öðlazt rétt indi til jafns við karlimanninn, en þegar út í raunveruleikann kem ur sést strax að við eigum enn langt í land. Swo við tökum vinnu markaðinn t. d. þá er bersýnilegt að þó konur hafi fúll réttindi, þá ; skipa þær yfirleitt lægst launuðu | stöðurnar og veljast sjaldan tl ábyrgðarstarfa. Þetta stafar nátt úrulega af því, hvað konur hafa átt erfitt með að afia sér mennt unar, og hvensu skilningur manna á þjó'ðfóiagsstöðu konunnar er rangur. — Hvað um damskar konur í pólitík, eru margar konur í Dan rnörku sem hafa komizt til vegs og virðingar á því sviði, eða setja karlmennirnir þeim stólinn fyrir dyrnar þar sem annarsstaðar? — Alltof fáar danskar bonur skipta sér af stjórnmálum og öðr- um þjóðmálum. í daniska þjóð- þinginu eru aðeins um 10% þing manna konur, ég veit áð vísu að þið hiér á íslandi hafið aðeins eina konu á Alþingi, en okkur finnst þetta samt alltof lítið. Jú stjórnmálamenn hafa tlhneigingu tl þess að hindra frama kven manoa í stjórnmálum. En þeir vilja hafa okkur með. Á framboðs listum eru alltaf hafðar konur, en þær e: u oftast settar neðar lega á listann, þamnig að þær hafa enga möguieika á þvi að komast til nokkurra áhrifa eða valda, þær eiga aðeins að punta uppá og verða til miálamynda. — Hvað gera nú danskar kon ur tii þess að knýja fram kröfur sínar og vekja athygli á málstað sínum, eruð þið kannski farnar að beita ofbeldi, eins og tíðkast nú víðá uim heim? — Nei, ekki get ég nú sagt það, en við höfum tekið nýtízku áróðursaðferðir og kröfugerðir í okkar þjónustu, Á hverju lands þingi eru teknar fjöldi ákvar'ðana og gerðar ótal áilyktanir, en við böfum alltof oft rekið oktour á það, að þessar tillögur otokar hafa dagað upp í þinignefnd eða verið stungið undir stól einsbonar „áróð ursgrúppur", sem fylgir öMum mál um eftir, og hressir öðruhiverju upp á samvizku stjórnmálamann anna, swo að þeir sinni áhuigamál um okkar. Auk þess rekum við töluverða auglýsingastarfsemi. — En þið hafið sem sagt ekki tekið upp á þvi enn að fara í mót- mælagömgur og stunda mótaæla- aðgerðir með grjiótkasti í ríkis- stofnanh' og lögreglu? — Nei, ekki ennþá; en það er kannski mái, sem við þyrftum að taka til rœkilegrar athugunar. — Það vatoti töiuverða athygli hiér á landi, að tveir karlmenn skyidu sitja fundinn á Þingvöll um. Ber að skilja þetta svo, að karlmenn séu nú lofcs farnir að stuðla að auknum bvenréttind- um? — Það er mi'kll misskilningur að kvenréttindabaráttan beinist gegn karimönnum, það er hrein fjaristæða, hins vegar vlja kven- réttindakonur vinna áð breyttu þjóðfélagi, þar sem alir geti lifað saman í sátt og samlyndi, og kon an haft raumveruleg réttindi á við 'karimanninn. Við teljum það sj'álfisagt að svona eigi þjóðfélags Skipulagið að vera og stór hluti karlmanna líka, er á þessari sboð un, svo ekkert er eðllegra, en að þeir gangi í féliög okkar og hjálpi til að stuðla að betra og réttlátara þjó'ðfélagi. — Hvernig hafa svo kynni yðar af íslenzkum kvenréttindakonum verið? — Ég hef haft mikia ánœgju af áð fá að kynnast þeim, og ég sé að margar þeirra eru mjiög áhugasamiar, en þær verða eins og ölil bvenréttindahreyfingin á Norðurlöndum að leggja hart að ser tl þess að vekja skilning á otekar málum og fá miklu fleiri toonur og karla til liðs við sig. — Og svo að lokum, fröken Groes, ein spui'ning, sem enginn útlendingur sleppur við að svara komi hann ti'l íslands. Hvernig hef ur yður fallið við landið? — Fundurinn var haldinn á Þin'gvöllum og við bjuiggum þar, það var náttúrulega fjarska „inn- spírerandi" að dvelja á þessum forna sögustáð. Nú, svo fóru okk- ar ágætu íslenzku gestgjafar með okkur í dásamilegt ferðalag að Gullfossi og Geyisi, á leiðinni kom um við í Skálholt og gengum þar í birkjuna sem tvær íslenzkar lista konur hafa skreytt mjög fagur- lega. — Einnig fórum við í stutta heimsóbn að Bessastöðum og haifði ég mjög gaman að þvi. Já, dvölin hérna á íslandi hefur ver- ið „dejlig". Þetta létum við vera síðasta orð Mette Groes, og kveðjum þessa ungu og laglegu kvenréttindakonu fullviss um það. að með ákveð inui framkomu sinni, róttækum 9koðunum og staðgóðri menntun muni hún vinna norrænni kven róítindabaráttu mikið gagn á kom andi árum. — EKH.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.