Tíminn - 04.07.1968, Page 4

Tíminn - 04.07.1968, Page 4
4 TÍMINN FIMMTUDAGUR 4. júlí 1968. STAKIR ELDHÚSSKÁPAR MIKIÐ ORVAL Á LAGER EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF Laugavegi 11. Sími 21515 7 kýr til sölu Upplýsing'ar gefur Kristján Guðbjartsson, Hólm- koti, Staðarsveit. Sími um Staðarstað. Tilkynning frá Kaupfélagi Árnesinga Vegna sumarleyfa er Trésmiðja og Yfirbygginga- verkstæði, lokuð frá 15. júlí til 8. ágúst. Þeir sem þarfnast ljósastillingar á bifreiðum er bent á að gera það fyrir 15. júlí. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Jörð til sölu Til sölu er jörðin STÖÐ í STÖÐVARFIRÐI, með eða án áhafnar, ef viðunandi boð fæst. Mikjir ræktunarmöguleikar. Veiðiréttindi og önn- ur hlunnindi fylgja jörðinni. Semja ber við ábúanda jarðarinnar. Upplýsingar í síma 32230. Yfirlæknisstaða Staða yfirlæknis við Fjórðungssjúkrahúsið í Nes- kaupstað er laus til umsóknar frá og með 10. sept. 1968. Umsækjandi þarf að vera sérfræðingur 1 handlækningum eða hafa staðgóða þekkingu í þeirri grein. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1968, og skulu umsóknir sendar landlækni. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað. Barnaskóla ísafjarðar var slitið 28. maí s. 1. í Alþýðuhúsinu. Undir barnapróf gengu alls 65 börn og stóðust 62 þeirra prófið. 10 þeirra hlutu ágætiseinkunn. Hæstu meðal einkunn á barnaprófi hlaut Jónína S. Guðmundsdóttir 9.68. Næst urðu þau Gunnar Þ. Jónsson, 9.49 og Elísabet Þorgeirsdóttir, 9-48. VI. bekkur var tvískiptur, auk þess sem 6 nemendur lauku prófi úr sérstökum hjálparbekk, er skipaður var nemendum 11—13 ára. í 12 ára S voru þessi börn hæst: Guðbjörg Hjartardóttir með 8.67 og Arnór Magnússon með 8.39. Hæstu einkunn í 12 ára M hlaut Ómar Leifsson, 7.48, næst ur var Ingvar fsdal Sigurðsson með 7.03. Skólastjórinn afhenti þeim börn FASTElGNAVAL Skólavörðnstig 3 A CL bæð Sölustxni 22911. SELJENDUR Látið okkur annast sölu á fast- eignum yðar. Aberzla lögð a góða tyrirgreiðslu. Vinsamleg ast hafið samband við skrif- stofu vora er þéi ætlið að sepa eða kaupa fastetgnir. sem ávatlt eru fyrir hendi I miklu úrVali hjé okkur. ■ JÓN arason, hdl. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 M A R I L U P e y s u r fallegar, vandaðar. um sem hlutu yfir 9.00 í aðaleink unn bókaverðlaun frá skólanum, einnig fá þau barnaprófsbörn, sem hljóta ágætiseinkunn í réttritun eða reikningi sérstök skrautprent uð viðurkenningarspjöld. í V. bekk , hlutu þessi börn hæstu aðaleinkunn: í 11 ára S: Elín Arthúrsdóttir, 9.13 og Kristinn Einarsson, 9.12. í 11 ára M. Þórður Ólafsson 7.92 og_ Ólafur Halldórsson 7.60. í IV. bekk hlutu þessi börn hæstu aðaleikunn: í 10 ára M: Kristín Högnadóttir 8.84, næst urðu þau Helga Harðar dóttir og Theódór Þorsteinsson með 8.64. í 10 ára G: Magnús Guðfinns- son 7.52 og Björn Jóhannsson 7-28. í 10 ára Á: Árni Sörensen, 6.84 og Hermann Jónsson 6.48. I skólanum var alls 401 barn, 186 stúlkur og 215 drengir. Þar af eru 217 nemendur í 1. II. og III. JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- tna með álpappanum. Enda eitt bezta etnangrunar- efnið og jafnframt það tangódýrasta. Þér greiðið álíka fyrlr 4" J-M gleruh og 2& frauð- plasteinangrun og fálð auk þess álpapplr meðl Sendum um tand allt — afnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 — Sim) 10600 Akureyri: Glerárgötu 26. Simi 21344. BARNALEIKT ÆKl IÞROTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Síml 35810. bekk, en 184 í IV. V. og VT. bekk. Oddeyrarskólanum á Akureyri var slitið 17. þessa mánaðar. í vetur voru í honum 453 nemendur í 18 bekkjadeildum. Barnapróf tóku 59 nemendur og stóðust allir prófið. Hæstu einkunn hlaut Stein unn Jónasdóttir, 9.31. Við skólaslit voru afhent fjöl- mörg verðlaun fyrir góðan náms- árangur og hegðun. Gefendur voru: Kvöldvökuútgáfan, Zonta- klúbbur Akureyrar og Eiríkur Sig urðsson, fv. skólastjóri. Skólastjóri Oddeyrarskólans er Indriði Úlfsson. Gagnfræðaskóla Austurbæjar var slitið 31. maí (landsprófsdeild þó eigi fyrr en 11. júní). Sveinbjörn Sigurjónsson skóla- stjóri gaf í úrslitaræðu yfirlit yfir störf skólans á liðnu starfsári og lýsti úrslitum prófa. Nemendur voru alls 421, og var þeim skipt í 15 bekkjardeildir. Fastir starfandi kennarar vom 22 auk skólastjóra, en nokkrir þeirra kenna hluta skyldukennslu á veg- um annarra skóla. Einn fastur kennari skólans var í orlofi og dvaldi:i' við framihaldsnám í Kaup- mannahöfn. Stundakennarar voru 6. Enginn 1. bekkur starfaði í skól anum. Annarsbekkingar voru því nýnemar, flestir úr Álftamýrar- skóla. Unglingapróf þreyttu 87 nem- endur. 74 luku unglingaprófi og stóðust. Hæstú aðaleinkunn hlaut Björn Birnir, 8.96. í 3. bekk, almennri bóknáms- deild og verzlunardeild, tóku 116 nemendur próf. 107 luku þrófi og stóðust. Hæstu einkunn í almennri deild hlaut Oddrún Guðmundsdótt ir, 7.71, en í verzlunardeild Borg- hildur Jósúadóttir, 8.17. Landspróf þreyttu 120 nemend- ur, þar af 2 utan skóla. 118 stóð- ust miðskólapróf, og fengu 83 framhaldseinkunn, 6 og þar yfir í landsprófsgreinum. Hæstir í lands prófsgreinum urðu Guðmundur Björnsson, 8.83, og Ólafur Magnús- son, 8.76. Undir gagnfræðapróf 4. b»kkj- ar gengu 95 nemendur. Brautskráð ir urðu í almennri bóknémsdeild 45, en 47 í verzlunardeild. Ester Magnúsdóttir varð hæst í almennu deildinni, aðaieinkunn 8.15, en í verzlunardeild Ingibjörg Guð- bjartsdóttir með 8.23. Auk þess luku gagnfræðaprófi tveir fyrrver- andi nemendur skólans. Hafði ann ar frestað prófi sökum brottfarar úr landi, en hinn endurtók próf til þess að keppa að betra árangri. Þá voru verðlaun afhent. Nokkr ir nemendur hlutu verðlaun frá \ skólanum fyrir ástundun og góðan námsárangur. Sendiráð Danmerkur og Vestur- Þýzkalands höfðu sent skólanum bækur til að verðlauna góðan námsárangur í tungum viðkom- andi landa. Verðlaun fyTir dönsku hlaut Guðrún Sveinsdóttir 4.K, en fyrir þýzku Guðrún Tómasspn 4.K, Agnar Agnarsson og Ástríður Sig urðardóttir 4.V og Hólmfríður Jónsd/ltir 3.K, öll nemendur verzl- unardeildar. Tveir nemendur hlutu verðlaun fyrir aðstoð í bókasafni nemenda. Skólanum barst hlý kveðja og blómakarfa frá 20 ára gagnfræð- ingum skólans og þakkaði skóla- stjóri kveðjuna. Að lokum árnaði skólastjóri hinum brautskráðu nemendum heilla, þakkaði kennurum og starfs liði öllu góða samvinnu og sagði skóla s’itið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.