Tíminn - 04.07.1968, Qupperneq 8
8
TIMINN
FIMMTUDAGUR 4. júlí 1968.
Kristján Friðriksson, iðnrekandi:
Stefnur í efnahagsmálum
Viss frumskilyrði þurfa
að vera fyrir hendi
fyrir iðnað •
Hvor leiðin, sem valin yrði
þ.e.a.s. að standa utan EFTA eða
ganiga í bandialagið — þá þurfa
viss sibilyrði að vera fyrir hiendi
í þjóðfélaginu til þess að heil-
brigð iðn'aðarstarfsemi geiti yfir-
leitt átt sér stað. Nokkur þessara
skilyrða skal nú nefna.
í fyrsta lagi þarf atvinnurekst-
urinn að gteta treyst því fullkom
liega að gengisskráningunni verðl
ætíð haldið réttri — og með réttri
gemgisskráningiu á ég við að
henni sé hagað þannig að greiðsla
fyrir hverja meðal vinnustund,
umreiiknuð í allþjóðamymt, sé hin
sama hér og í samkeppnislönd-
unum, og þó beldur lœgri — sem
nemux því að við erum skemmra
á veg komnir í atvinnuuppbygg-
inigu en samibeppnislþjóðir okkiar
— og höfum sökum fjarlægðar
frá mörkuðum diálítið verri að-
stöðu til samikeppni. Á þetta enn
frekar við ef leið nr. 2 yrði valin
og hugsað væri tiil markaða fyrir
iðnaðarfrámleiðslu oikkar innan
bandalagssvæðanna.
í öðru lagi þarf að taka upp
alveg nýja afstöðu til markaðs-
leitar, hvor leiðin sem valin yrði,
og menn verða að gera sér grein
fyrir, að óhjákvæmilegt er að
styrfkjia mjarkaðsieit af almannafé
eins oig gerist hjá öðrum þjóðum.
f þriðja lagi þarf svo aðstaða
atvinnurekstursins til lánsfjáröfl-
unar að batna stórkostlega.
f fjórða lagi þurfa stjórnendur
landsins að öðlast aukinn skiln-
ing á eðli og þörfum iðnaðar.
Það er ekki nóg þó landsstjórn
armenn hafi góðan vilja (en hanm
hygg ég að sé jafnan fyrir hendi)
heldur þarf skilningur og reynsla
í sambandi við iðnað -og atvinnu
starfsemi yfirleitt að verða meira
ríkjandi en nú er meðal stjórn-
valda, bæði landsstjórnenda og
forustuliði stéttarfélaga — t>ví
það er allra hagur að atvinnustarf
semi gangi vel.
Ef til vilil þarf fulltrúum þjón
ustuihópsins meðal stjómenda að
fæikka — en framleiðslustéttir að
fá fiieiri fuilltrúia. Ef til vill mætti
nálgast svipað markmið, þ.e. auk-
inn skilning stjórnarvaldanna, eft
ir öðrum leiðum — t.d. með því
að þeir, Sem gefa sig að lands-
stjómarmálum, gerðust þátttak-
endur í atvinnurekstri í ríkara
mæli en verið hefnr.
Ný uppbygging í iðnaði ásamt gætilegri efna-
hagsmálastjórn - Eða EFTA, efnahagshrun,
atvinnuleysi og nýjar selstöðuverzlanir
Auka þarf þátttöku almenn-
ings í atvinnurekstrinum
Þessi síðasta aithugasemd leið-
ir mig beánt a'ð því að opna þarf
nýjar ieiðir almennt til miklu
meiri þátttöku hins almenna borg
ara í atvinnurekstri en hingað til
hefur tíðkazt.
Aðal nindrun fyrir því að þessi
þátttaka gaeti byggzt uipip, eru hin
ar iilræmdu tvísköttunarreglur,
sem hér eru í gildi. Ef arður,
sem fyrirtæki vili greiða hlut-
hiöfum sínum yrði látinn koma til
frádráttar við skattJlagningu hjá
fyrirtæikjum, sem greiða hann út,
án tiilits til þess hvaða prósenta
arðurinn er af hlutafénu — og arð
urinn síðan skattlagður aðeins hjá
þeim, sem fá hann í tekjur, þá
fyrst yrði myndaður grundvöllur
fyrir almennri þátttöku í liluta-
félögum og þar rrueð í atvinnu-
uppbygigingunini. og þá mundi
verðibréfamiarkaðiur geta myndazt
— sem að flestra dómi ©æti mjög
stuðlað að aukinni og beilbrigðrl
ef n'ahagsuppbyiggingu.
TvísköttunarákvæðiS er
hættulegra en flestir
gera sér Ijóst
Þefcta atriði, um tvísköttunina,
held ég að hiafi aíar víðtæka þýð-
ingu. Ég heid að enginn hafi
grætt á að hafa þessi tvís'köttunar
ákvæði í gildi, og ef til vill sízt
af öllu ríkissjóðurinn, hvers hags
miunum þær munu þó eiga að
þjóna. Reyndiar er mér óskiljian-
legt — að e-kki skuii vera búið
að aftoema þetta ákvæðá fyrir
löngu — oig er þetta ef til vill
eitit dæmið um þann skilnings-
skort — þrátt fyrir velvilja — sem
atvinnurekstur á íslandi hefur
orðið að búa við á undanförnum
árum.
Kannski er heldur ekíki við
góðu að búast um skilning S'tjórn-
arvalda á atvmnureikstri, þar sem
uim 75—85% af þingfuUtrúum, og
öðrum sem mestu róða um efna-
hagsmálin eru úr þjónustuhópn-
urn — og heimimgur af þeim sem
þá eru ótaldir eru frá einni stétt
— en aðieins 7—10% frá aðal-
undirstöðuframleiðsiluistarfsem-
Skaftfríðindi vegna
uppbyggingar
Enn eitt atriði vU óg nefna
í sambandi við uppbyggingu at-
vinnurekstrar. Víða í löndum eru
atviinnurekstri veitt sérstök skatt-
fríðindi tii nýsböpuniar, þ.e. þegar
fyrirtæki endurnýjia eða bæta við
vélakost eða byggingar.
Þessi fríðindi væru sérstaikiega
nauðisynleg hér á landi vegna þess
hvað fyrirtækin eru yfirleitt nng
og févana. Einn aðalgrundvöllur
fyrir því að fyrirtækin geti orðið
Hestamenn
Skrásetning kappreiðahrossa ' á Fjórðungsmót
Austurlands er verður haldið dagana 27.—28.
þessa mán., að Iðavöllum, þurfa að hafa borizt
til Sigfúsar Þorsteinssonar eða Gunnars Egilsson-
ar, Egilsstaðakauptúni fyrir 15. Keppt verður í: þ.m.
800 m. hlaup I. verðl. kr. 10.000,00
300 m. hlaup , I. — — .5.000,00
250 m. folahlaup I. — — 4.000.00
250 m. skeið I. — — 10.000,00
800 m. brokk I. — — 3.000.00
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN
sæmilega sterk og arðgæf — og
þar með fær uim að greiða starfs
fóikinu viðunandi kaup, er að
þau séu vel búin tæknilega. En
það getur aldrei orðið, nema þau
fái aðstöðu til að byggja sig upp,
og að þau njóti vakandi skilnings
þeirra sem með völdin fara í land
inu á hverjum tíma.
Hvor aif þeirn tveim leiðum,
sem valin yrði — þ.e. bandalag
eða ekki bandalag — er það alveg
ljóst að nú þegar þarf að hefjast
handa um að mynda grundvöll að
nýjum atvinnurekstri. Þetta hefur
of lengi verið vanrækt.
Gjaldeyrisstaðan — eitt
aðal sjálfstæðismálið
Ég hef hér að framan einkum
rætt miáiin frá sjónarmiði atvinnu
þarfarinnar, en önnur hlið á sama
máli er gjaldeyrisaðstaða þjóðar-
innar út á við — sem nú er og
verða mun lengi eitt hiennar mikil
vægasta sjálfstæðismál.
Eins og nú standa sakir, fæ ég
ekki betur séð, en að oikkur muni
vianta \um 1 milljiarð í gjaldieyri
á þessu ári til þess að halda
þeirri gj'aldeyrdsstöðu sem vera
þarf. Sama mun verða næsta ár
— ef ebki er gripið til sérstakra
ráðstafana.
Iðnaður sá, sem byggjia þarf
upp, verður að geta séð fyrir
þeim aukna gjaldeyri, sem þörf
er á, á næstu áratugum — til
viðbótar því, sem okkar ágæti
sjávarútvegur leggur til
Um sjávarútveginn vii ég ann-
ars segja þetta í þessu sam.bandi:
Óhjá'kvæmilegt er að búa svo að
honum að hann geti starfað af
fullum krafti líkt og hann hefur
gert á undanförnum árum — og
með því á ég einkuim við að hann
fái það verð fyrir þann gjaldeyri.
sem hann leggur til í þióðarbúið.
sem honum ber — en á það hefur
oft brostið á undanförnum árum
Ef gengisskráningunni er hag-
að þannig, að hér sé ©rundvöliur
fyrir sæmilega rekinn iðnað —
til sambeppni á erlLendum mörk-
uðum, þá ætti sjávarútvegurinn
að haf.a þann rekstrargrundvöll,
sem hann þarfnast. í vissum
greinum sjávarútvegsins mundi
þetta þýða mjöig hagstæða að-
stöðu a.m.k. su*m tímabil — en
sjávarútvegurinn þarf einmitt að
hafa góða afkomu með köflum,
svo hann sé fær um að mæta
skakikaföltam, sem ætíð má búast
við í svo áhættusamri atvinnu-
grein.
Aftur á móti er ekki skynsam-
Legt að hu.gsa til stóraukinnar upp
bygginigar í s.jávarútvegi. Upp-
byggingarskeið hans er að mestu
á enda runnið, því ofveiði blasir
nú við að því er sncrtir flestar
fisktegundir — ef sóknin er auk-
in frá því sem nú er.
Ýmiss konar samningar við aðr
ar þjóðir um hóflega nýtingu fisk
stofnanna er nú eití brýnasta mál
á þessum vettvangi.
En það bezta sem við getum
vænzt af sjávarútveginum er að
honuim takist lengi enn a.ð leggja
til álíika mikinn gjaldieyri og verið
hefur miðað við meðaltal margra
ára. „Síldartopipur“ eins og sá,
sem við urðum aðnjótandi 1964
—1966 er ekki væntanlegur á
næstunni.
Lífcunnar fyrir slík’Um óstoapa-
veiðum aftur eru LíkLega minni en
einn á móti hundrað. Það þýðir
hins vegar ekki, að ekkl geti
komið góð sí'ldveiðitímiabil af og
til á næstu áratugum.
Gjaldeyriseyðslan er styrkt
með fast að einum milljarði
— auk annarra fríðinda,
sem gjaldeyriseyðslan nýtur
En gjialdieyrismálið er ekki að-
eins framtíðarmál, heldur er það
einnig aðkalandd dægurmál þessa
stundina.
Til þess að draga úr þeim gjald
eyris'halla, siém fyrirsjá'antegur er
á þessu ári, þarf nú þegar að
fara að takmarka óþarfa gjald-
eyrisnotkun — og sízt af ölta má
verðlauna gjaldeyriseyðslu ems
og nú er gert með því að selja
gjald'eyi-inn-á lægra verði en það
kostar að afla hans. Gjaldeyris-
öftanin, þ.e. sjávarútvegurinn og
fiskiðnaðurinn, nýtur nú svo-
nefndra styrkja, sem nemur um
400 milJjónum á þessu ari, og
liggur ljóst fyrir að gjaldeya-irinn
er nú seldur >á of lágu verði sem
því nemur — en til viðhótar
þeirri fjárihæð má reikna þá upp
hæð sem á vantar til þess að
rekstur hinna gjrfdeyrisskaiparidi
atvinnugreina ber; sig, sem má
áætla lauslega að sé um 1/2 millj-
arður, þannig að hinn óbeini styrk
ur til gjaldeyriseyðslu er mun
meiri en sýnast toann í fljótu
bragði eða e.t.v hátt upp undir
1 milljarður á- ári.
Aunað atriði maetti nefna i
þessu sambandi. I hvert sinn, sem
menn kaupa vörur sínar í verzlun
um hér heima á íslandi, þá greiða
menn um það bil 20—40% af
verði vörunnar beint eða óbeint
Kristján Friðriksson
í ríkissjóðinn — og er ekkert
við því að segja, því einhvers
sitaðar verður að ná í fé, sem
þarf til hinna sameiiginJegu þarfa
— en svo undarLega bregður við,
að noti menn gjaldeyri til utan-
ferðar, og til að kaupa víirur sán-
ar þar, þá þarf ekkert að greiða
til hinna sameiginlegu þarfa. Þá
er eyðslan eða neyzlan ekki skatt
lögð til ríkisins — heldur eins og
áður segir — éru men.n styrktir
til eyðslunnar, eitthvað á mllli
10—20% — mieð því að menn fá
gjialdeyrinn keyptan á lægra verði
en það kostar að afla hans. Er
þetta mjög óhagstætt innlendri
verzJun og iðnaði. O'g þetta gerist
á sama tíma sem gert er ráð
fyrir að halli vergi á gj-aldeyris-
viðsikiptum við útiönd, sem nem-
ur 400 milljónum — þar er þó
raunar um að ræða áætlun, sem
ég leyfi mér að gagnrýna, vegna
þess að ég tel þar gæta of mik-
illar bjartsýni.
Ekki kæmi mér á óvart þó
hallinn á gjald'eyrisbúskapnum
reyndist helmingi nieiri, eða fast
að beilum milljarði á þessu ári.
Þetta er ískygigilegt vegna þess
m.a. að ^ enga.r séi'stakar horfur
eru á bata í þessum efnum á allra
næstu misserum.
^.ftur á móti þyrftum v»ið ein-
mitt að fara sérstaklega varlega
með gjaldeyriseignir okkar —
ekki sízt til þess að styrkjia að-
stöðu okkar til uppbyggingar í
nýjum iðnaði, i Samraemi við það
sem ég hef verið að ræða úm
hér að framan.
Gjaldeyrissukkið getur hæg-
lega leitt til naumrar
skömmtunar — eSa
töku eyðslulána
Skal ég svo láta þessu Lokið
með þeLm varnaðarorðum til
stjórnarvalda, að gœta vel gjald-
eyrisstöðunnar, svo við þurfum
ekki að hrekjast út í naumt
skömmtunarástand eins og vel
gæti orðið, ef svo heldur fram
sem horfir. Enn verra teldi ég
þó ef tekin yrðu lán til meira
og minna óþarfa gjaldeyriseyðslu.
En hið mikla framtíðarmál er,
að byggjia upp nýjar greinar at-
vinnurekstrar, bæði til að stoapa
okfcur sterka gjaldeyrisstöðu —
o>g ekki síður til hins, að ungt
fólk framtíðarinnar geti fengið
atvinnu við mannsæmandi kjör
í sínu eigin landi.
Kristján Friðriksson.