Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FÖSTUDAGUR 26. júlí 1968. ÓDÝRT GOTT O T K KEX FÆST í ÖLLUM KAUPFÉLAGSBÚÐUM FITUMINNSTA TEKEXIÐ Á MARKAÐNUM HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA SÚKKULAÐIKEX SMAKOKUR MEÐ SÚKKULAÐIBITUM HEIMABAKSTURS PIPARKÖKUR DIESEL- RAFSTÖÐ Lítil dieselrafstöS óskast til bráðabirgðanotkunar. Þarf að vera gangfær. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg, sími 23136 Heimasími 24109. BARNALEIKTÆKl ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Síml 35810. Söluumboð fyrlr igac ★ JP-ínnréttingar frá JðhF Péturssyni, húsgagnaframleiBanda — augtýstar I sjónvarpi. Stíihreinat) stsrkar og val um viSartegundir og harSpIast- Fram- ieiðir einnig fataskápa. A5 afiokinni víBtækri könnun teljum v!5, aB staBlaBar hentl I flestar 2—5 herbergja íbúBir. eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, a5 oftast má án aukakostnaðar, staðfæra innréttinguna þannig að hún henti, í allar fbúðir og hús. + Seljum.staðlaðar eidhús- Innréttingar, það er fram- ieiðum eldhúsinnréttingu og seljum með öllum raftækjum og vaski.Verð kr. 61 000.00 - kr. 68.500,00 ogkr. 73 060,00. ie innifalið f verðinu er eid- húsiniirétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæða með tveim ofnum, grillofn! og VEIJUM IStENZKT ISLENZKAN IDNAD bakarofni, lofthreinsari msð kolfilter, sintó - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- ■ir Þér getið balið um inn- lenda framleiðslu á eidhús- um og erlenda framleiðslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiðandi á meginbndi Evrópu.) • Einnig getum við smiðað Innréttingar eftir teikningu og- óskum kaupanda. ★ Þetta er eina tilraunin, að þvf er bezt verður vitað til að ieysa öll • vandamál hús- byggjenda- varðandi eldhúsið. ★ Fyrir 68.500,00, geta margir boðið yður eldhúslnn- réttingu, en ekki er kunnugt um. að aðrir bjóði yður. eld- húsinnréttingu, með eldavéi- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og fsskáp fyrir- þetfa verð- — Allt innijalið meðal annars söluskattur kr. 4.800,00. Umboðs- & helldverzlun Kirkjuhvoll - Reykjavlk Sfmar: 21718,4213/ STRAU PRESSAN FLJÓTVIRK — VANDVIRK Ódýr og varahlutaspör. Fæst í raf- íækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. PARNALL-UMBOÐIÐ: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS Skólavörðustíg 3, Reykjavík. ÁLFASKEIÐ Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun verður haldin sunnudaginn 28. júlí n.k. og hefst með guðs- þjónustu kl. 14,00. Séra Sveinbjörn Sveinbjörns- son í Hruna, prédikar. D A D S K R Á : Ræða: Páll Kolka, læknir. Söngur: Keflavíkurkvartettinn. Leikararnir Helga Baehmann og Helgi Skúlason skemmta. Þjóðlagasöngur: Ríó.tríóið.. Skemmtiþáttur: Vilhjálmur H. Gíslason. Baldur og Konni skemmta. Lúðrasveit Selfoss leikur á milli atriða. Stjórn- andi: Ásgeir Sigurðsson. „Mánar“ skemmta á dansleik að Flúðum, laugar- dagskvöld 27. júlí. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur að Flúðum sunnudagskvöld. Sætaferð til Rvíkur að loknum dansleik á sunnu- dagskvöldið. U.M.F. HRUNAMANNA. LOKAÐ Skrifstofum vorum, vörugeymslum og varahluta- verzlunum verður lokað föstudaginn 26. júlí, frá kl. 14,00, vegna jarðarfarar. Samband íslenzkra samvinnufélaga. \ 1 '* - , . ‘ . i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.