Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 26. jnlí 1968. TIMINN 11 Meö morgun kaffinu Sigur'ður í Seli var búmaður góður og átti mifelar heyfyrning ar. Einu sinni var hann í kirkju. Presturinn hélt langa þreytandi stólraeðu, og hafði Sigurður gani'li sofnað undir ræðunni. Þetta var á útmánuðum, og hafði vetur verið harður. í ræðulok minntist prestur á harðindin og búraunir bænda, en sagði síðan. — Þeir þurfa ekki að bera kvíðboga fyrir framtíðinni, sem treysta guði. Þá rumskaði Sigurður og sagði. — Já, og hafa heyin. Guðmundur Hannesson próf essor var í tíma með lœkna- nemurn og sagði við þá. — Það er tvennt, sem ég ætla að brýna fyrir ykkur: Að vera athugulir á allt og sigr- ast á viðbjóði á öllu, sem lýtur að sjúkdómum. Hér er ég nú með þvag úr sykursjúkri konu í glasi. Nú sting ég fingri í glasið og sleiki af fingrinum. Gerið þið nú eins og ég. Þeir gerðu það. Þá sagði Guðmundur. — Það er nú allt í lagi hjá ykkur að sigrast á viðbjóðinum, en það er verra með athyglina. Ég stakk vísifingri í gilasið, en sleikti löngutöng. Gamall bóndi í Borgarfirði kvaddi vin sinn, sem var að fara tiil Reykjavikur, með þess- um orðum. — Þú ættir að líta inn til hans Jóns gamla. Hann er orð- inn steinblindur, karlauming- inn, og hefur gaman af að sjá kunningja sína. FIÆTTUR OG MÁT Þessi skennmfilega staða hér á eftir kom upp í skák þeirra N. Rossolimo og J. Cukierman á skákmóti í París 1937. imakj... fH * 11 JM H i ili — Loksins er ég hoíin að finna parið sem mér iíkar, vinstri fótar skóinn úr kassan um þama og hægri fótar skó inn úr þessum kassa héma. Rossolimo hafði hvítt og lék í 18. leik Bxpt, sem svartur svaráði með Rxp þvl annars er svarti kóngurinn mát. Rossol- imo lék þá Rg6 og þá er drottningin af. Svartur gaf því. r~; I1 7 n 11 *! _ B 18 Lárétt: 1 Hugsuaarsöm 5 Stuldur 7 Þvertré 9,Dr.asl 11 Slæm 13 Miðdegi 14 Hálfunnið land 16 Tónn 17 Maskað í mél 19 Tregar. Krossgáta Nr. 78 - Lóðrétt: 1 Rita 2 Numer 3 Lík 4 Sæla 6 Versnaði 8 Fis'kur 10 Sólar 12 Dýr 15 Op 18 Trall. Ráðning á gátu nr. 77. Lárétt: 1 Feldar 5 Lús 7 Et 9 Skör 11 Lak 13 Asa 14 Skor 16 KM 17 Fánum 19 Linari. Lóðrétt: 1 Frelsi 2 LL 3 Dús 4 Aska 6 Prammi 8 Tak 10 Öskur 12 Kofi 15 Rán 18 Na. v 39 tímanum leið. Bréfið var aðeins þrjár línur og það voru jafn- mörg orð í hverri línu. — Ég elska þig. Ég elska þig. Ég elska þig. Hún kyssti kortið og hélt því upp að brjósti sínu. Ótti og skelf- ing næturinnar virtust ekki eins yfirþyrmandi núna, þegar sólin skein fyrir utan gluggann. Alloa mataðist og klæddi sig hægt og rólega. Þjónustustúlkan kom með blómavasa og kom blóm unum fyrir á snyrtiborðinu. — Þær eru dásamlegar, ung- frú, — sagði hún. — Attu unn- usta? Það er gott. — Alloa gat ekki varist brosi. Það var svo dæmigert fyrir Frakka að snúa sér beint að hlutunum og að vera sannfærða um, að blóm gætu að- eins þýtt eitt — umhyggjusaman og ákafan elskhuga. Hún las kortið aftur og stakk þvx síðan niður í hálsmálið. Hún fann að hún var óskaplega gamal- dags og rómantísk, en gat ekki að því gert. Hún vildi, að kortið lægi við hjarta hennar og hún vildi heyra skrjáfið í því, þegar hún hreyfði sig. Hún velti því fyrir sér, hvað hann væri að gera. Hvert fór, hann? Hafði hann komið með þessi blóm sjálfur á leið sinni eitthvað eða hafði hann sent ein hvern annan með þau? Hún hugsaði með sér, hvort hann hefði hugsað um hana ag legið vakandi, hvort hann hefði þráð öryggi eins og hún til þess að þeirra á milli þyrftu ekki að vera nein leyndarmál eða laxxn- ung. Að síðustu var hún tilbúin og sneri sér frá snyrtiborðinu, tók upp minnisbókina og fór til svefn herbergis frú Derange. Hún barði að dyrum og heyrði nefmælta rödd frú Derange kalla: — Kom inn. Hún opnaði. — Ó, þarna ertu Alloa, — sagði frú Derange hressilega. — Ég ætlaði einmitt að fara að hringja eftir þér. Þú ert seint á ferli. — Mér þykir fyrir því, — sagði Alloa afsakandi. — Ég svaf yfir mig. — Þú ert lánsöm — sagði frú Derange meinlega. — Mér kom ekki dúr á auga í alla nótt. En ég hef nú líka alltaf átt bágt með svefn. Hún leit á bréfin og sneri við því, sem lá efst í bunkanum og Allou fannst líkast því, sem hún gerði gælur við það. __Eg fékk bréf frá hertoga-1 ynjxmni í morgun, — sagði hún. — Það kom rétt áðan. Hún bið-| ur okkur að koma allar og dvelj-' ast f kastalanum. Við eigum að koma ekki á morgun heldur hinn. Er það ekki stórkostlegt? — Á ég að fara líka? — spurði Alloa. — Já, þú átt að koma líka, — sagði frú Derange. — Mér finnst það nú alveg sérstaklega elsku- legt af henni. En hún esr nú líka alveg einstaklega töfrandi' og sér- stök á allan hátt. Allou fannst eins og hjartað Hvernig- atti hún nú að fara að því að hitta Dix? Hvað mundi gerast, ef hún byggi í Pougy kastalanum og hann langaði til að hitta hana? — Fyrst svona stendur á för- um við Lou auðvitað ekki að ó- maka okkur við að fara til San Sebastian í kvöld Okkar á milli sagt, er ég fegin að hafa afsök- un fyrir að fara ekki. — Það er bezt, að ég hringi til frú Derange. — Um leið og þú gerir það geturðu hringt í þennan lista af fólki og boðið því f kokteilboð hingað í kvöld. Við höldum boð í kvöld i staðin fyrir að fara. Þetta eru allt inn- anbæjarsímtöl, svo það tekur þig ekki langan tíma að hringja. — Það er sjálfsagt að gera það, — sagði Alloa. Frú Derange leit á hana. — Ég er sannarlega mjög ánægð með ( þig Alloa, — sagði hún. — Ég ætla að nota tækifærið og segja þér, að þú hefur staðið þig með prýði, bæði sem eiknaritari hjá mér, og sem félagi fyrir Lou. Alloa svaraði einhverju, en það var svo ógreinilegt, að það heyrð- ist ekki. — Ég læt mér í léttu rxxmi liggja, þó ég játi það fyrir þér, að ég hafði dálitlar áhyggj- ur af því, hvernig Lou mundi | taka þessu hjónabandi sem henni er ætlað með hertoganum. Ég bjóst auðvitað ekki við, að kast- alinn væri svona stórkostlegur og þó er ég ekki að segja, að það hafi verið hann, sem réði úr- slitum. En við Lou töluðum dá- lítið saiHan í gærkvöldi og hún sagði, að henni fyndist, að ég hefði haft rétt fyrir mér, að láta hana ekki giftast Steve. Hún sagði mér, að hann hefði reynt að hitta hana f London og þú hefðir sent hann í burtu. Það var alveg rétt af þér, þó mér fyndist nú reyndar. að þú hefðir átt að láta mig vita. — Ég vissi ekki, hvað var rétt- ast að gera, — sagði Alloa. — Hann bað sérstaklega um að fá að sjá Lou eina. — Jæja, ég held, að þú hafir átt þátt í því á einn eða annan j hátt að henni var forðað frá að gera eitthvað, sem mér kynni að hafa verið á mót’ skapi, — sagði frú Derange rausnarlega. Allou fannst þetta hrós nú held ur óverðskuldað, en áður en hún gat sagt nokkuð hélt frú Derange áfram: — Mér er sama þó ég segi þér það Alloa, en ég er mjög ham- ingjusöm kona þessa stundina. Ég hef unnið að þessu lengi og þetta er draumur. sem ég hélt stundum að mundi aldrei rætast. Mig langaði ailtaf til að Lou bæri aðalstitil. Mig langaði til að hún yrði valdamikil og gæti skipað sér á sess með fólki af tignum ætt- um í Evrópu. En þessi kastali- Hann gerði mig orðlausa af hrifn ingu. Hertogaynjan sagði mér lika í einrúmi að ættargimstein- arnir séu með þeim stórkostleg- ustu í Evrópu. Hún hefur* lofað að sýna Lou þá, þegar við kom- um. — Ég vona, að Lou verði ham- ingjusöm, — sagði Alloa lágt Um leið og hún sagði þetta, fann hún til djúprar meðaumkun ar með Lou, sem mundi aldrei líða eins og henni sjálfri leið nú, mundi aldrei vita. hvað það væri að elska, og vera tilbúin að fórna öllu fyrir einn mann, sem gæti ekkert gefið í staðinn uema sjálf- an sig. — O, jæja, — sagði frú Ðer- ange. — Enn er heilmikið eftir ógert og það á eftir að gera niargar áætlanir Hlauptu nú til Lou og spurðu hana, hvort hún vilji láta bjóða einhverjum fleir- um í veizluna og svo skal ég láta þig fá öað sem eftir er af bréf- unum. Alloa hlýddi. Hún fór út úr herbergi frú Derange og barði að dyrum hjá Lou. — Kom inn. Lou sat uppi í rúmi með morg- unverðinn við hlið sér. Hún var í litlum morgunjakka brydduðum, fölbleikum dúnfjöðrum og dökk- ir hárlokkarnir þyrluðust óstýri- látir um höfuðið. Hún var mjög falleg og brosti til Allou um leið og hún kom inn. — Góðan dag- inn, Alloa. Hvað er spennandi að gerast í dag? - sagði hún með fullan munninn. — Móðir þís vill, að þið hættið við að fara í kvöldverðarboðið í San Sebastian — byrjaði Alloa. — Gott — greíp Lou fram í. — Cartwright hjónin eru hræðilega leiðinleg. Ég mundi _borga fyrir að þurfa ekki að eyða kvöldi hjá þeim. — Þess í stað. — hélt Alloa áfram, — stingur hún upp á að hafa boð hér í kvöld. Hún lét mig hafa lista yfir fólk, sem hún ætlar að bjóða og bað mig að spyrja þig, hvort það séu nokkr- ir fleiri, sem þú vilt láta bjóða. — Ég man ekki eftir nokkurri hræðu, — sagði Lou áhugalaus. Hún lauk við morgunverðinn, ÚTVARPIÐ Föstudagur 26. |úli 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon ies söguna: „Einn dag rís sólin hæst*. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregn ir. íslenzk tónlist. 17,00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17,15 Lestrar- stund fyrir litlu börnin 18.00 Þjóðlög. 18.45 Veðurfregnir. Dag skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til kynningar 19.30 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Tóm as Karlsson fjálla um erlend mál efni. 20.00 Lög eftir Noel Cow ard. Joan Sutherland syngur. 20. 00 Sumarvaka: a Ungmennafé- lagshreyfingin f upphafi aldar. b) Söguijóð Ævar R. Kvaran les. e) Liljukórinn syngur 21.30 Gest ur f útvarpssal: Ferry Gebhardt frá Hamborg leikur á píanó, 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.16 Kvöldsagan: „Viðsjár á vestur- slóðum, Kristinn Freyr les (4). 22.35 Oktett op 7 f C-dúr eftir Georges Enesco Félagar úr strengjakvartett rúmenska Tón skáldafélagsins og Ríkisfflharmon lunnar leika 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I DAG Laugardagur 27. júlí 7.00 Morgunútvarp, 12.00 Há- degisútvarp. TP^*lígHBTiTTIfl i3.oo óskaiög QQnmmH sjuklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu ljósi. Pétur Sveinbjarn arson stjórnar umferðarþætti. 15.25 Laugardagssyrpa í um sjá Hallgríms Snorrasonar. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingva dóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17. 45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilk. 18.45 Veður fregnir. Dagskrá kvöldsins. 10 00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf Valdimar Jóhannesson rit stjórnarfulltrúi sér um þátt inn. 20.00 Landsdowne-sterngja kvartettinn leikur 20.30 Leik rit; „Manntaifl“ 21.45 Amerísk tóg Felicia Weathers syngur. 22.00 Fréttir og veðurfregnirí 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu miáli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.