Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 16
Fölsuðu ávísunir uð upphæð 80 þús. kr. úr stolnum hefium 'OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Ávísanahefti eru nú til dags éinn | bezti fengur, sem innbrotsþjófar ná að klófesta. Menn skilja slík msmmmmmmmmrnmmmmmmmmmM Knupuluus í murkið! Nú er tími kappreiða og hestamannamóta, og af því tilefni birtum við þessa mynd. Myndina tók Grétar Oddsson austur á Rangárbökkum um síðustu helgi, en þar var þá haldið hestamannamót. Eins og gerist og gengur með hesta á „startinu" þá eru þeir oft ólmir og erfitt að sitja þá og það var þessi hér á mynd- inni einmitt. Ilann vildi ekkert hafa með knapann að gera Jiegar hlaupið liófst — kastaði honum af baki — og hljóp án hans í mark. Ekki varð hann þó fyrstur, en hér á myndinni sjáum við hann koma í mark. Og með þessan mynd er ekki úr vegi að minna liestaunncndur á að Fjórðungsmót hestamannafélaga vcrður að þessu sinni haldið á Austurlandi, að Iðavöllum á Völlum, um næstu helgi. Verður þar eflaust margt um menn og hesta, en við skulum vona að heslarnir kasti ekki knöpunum af sér eins og þessi gerði. W saa Síldarsöltunarskip Valtýs komið til Raufarhafnar: Sú hæsta saltaöi í 425 tunnur HH-Raufarhö#n, fimmtud. Síldarsöltunarskip Valtýs Þorsteinssonar kom til Raufarhafnar um hádegiö í dag, með rúmlega fjögur þúsund tunnur af skúffu- lagðri síld, sem fer strax á Finnlandsmarkað. Hæsta söltunarstúlkan um borð setti í 425 tunnur, en sölt- unarstúlkurnar munu fá um 50—60 krónur fyrir tunnuna. Síldareöltunarstúilkurinar létu vel af vistinini um borð við komuna til Raufarhafnar en þetta er búið að vera þriggja vikna úthald, eða þar uim bil, en síldarsöltun stóð ytfir í tíu daga. Allan tímann, að undan- teknum einum sólarhring, var skipið úti - á rúmsjó, en fór einu sinni í var við Bj-arnarey, vegna brælu. Yfirleitt gekik vcl að taka sildina úr síldarskipunum, en það var gert með háfi, sem hífður var með bómum síldar- skipsins og söltunarekipsins. Síldarsöltuniin fór fram á efsta Framhald a Dls 15 plögg eftir á skrifborðum og yfir- leitt hvar sem er á glámbekk á skrifstofum og í heimahúsum og verða svo ekki varir við að þessu hefur verið stolið fyrr en eftir dúk og disk og þeir fá tilkynningar frá viðskiptahönkum sínum að nú séu þeir farnir að yfirdraga heldur bet ur. Sá er háttur þeirra, sem stela ávísanaheftum að selja fölsuðu ávísanirnar í verzlunum eða í öðr- um bönkum en innistæðan er í, og reynist þjófum og fölsurum furðu auðvelt að selja ávísanirnar. Ný- lega handtók rannsóknarlögreglan í Reykjavík sex menn, sem sviku út samtals 80 þúsund krónur og notuðu til þess arna tvo stolin ávísanahefti. 26. júní s. 1. var brotizt inn í skrifstofur Slippfélagsins við Mýr- argötu. Þaðan var stolið ávísana- hefti með óútfylltum eyðublöðum. Var ekki að sökum að spyrja, bráðlega tóku að streyma inn falsk ar ávísanir í viðkomandi banka. Skömmu eftir mánaðamótin voru þrír menn handteknir vegna þessa máls. Hafa þeir nú viðurkennt verknaðinn. Tveir mannanna brut- ust inn og stálu heftinu og þriðji maðurinn gerði félag við annan innbrotsþjófinn og gáfu þeir út falsaðar ávísanir í sameiningu. Tókst þeim að svíkja út 60 þúsund krónur áður en upp komst. Að vísu er ein af þessum ávísunum ekki komin fram enn, en vitað er hve há upphæðin er, sém hún var gefin ut á. Aðfaranótt 17. júní var brotizt inn í þrjár verzlanir við Laugaveg, Vélar og viðtæki, Brauðhúsið og Framhald á bls. 15. Góð aðsókn að ~ leirmunasýningu Á sjöunda hundrað gestir komu á leirmunasýningu Koltorúnar Kjar val í Unuhúsi við Veghúsastíg sl. viku og hafa því nokkuð á annað þúsund manns sfcoðað sýninguna fná því að hún var opnuð þann, 12. þessa mánaðar. Á sýningunni eru hátt á þriðja hundrað munir og er meira eti helmingur þeirra seldur. Vegna góðrar aðsóknar verður sýningin opin eitthvað lengur en náð hafði verið fyrir gent, en hún er opin frá klufckan tíu til tíu dag hvern. (Frá Unuhúsi)- Sólheimasjúkrahúsið lagt niður bráðlega SJ - Reykjavík, fimmtudag. Á næstunni mumu Sólheimar við Tjarnargötu í Reykjavík verða Iagðir niður sem sjúikra- hús. Nokkrir læknar hafa rekið sjúkrahúsið fram til þessa. Á síðasta borgarráðsfundi var það samþykkt i framhaldi atf við- ræðum Við forráðamenn Sól- heima, að húsnæði það sem sjúkrahúsið hefur haft að Tjarn j argötu 35, verði afhent borg- i inni hið allra fyrsta og eigi síð j ar en um næstu áramót. Félags : málaráð mun fá húsnæði þetta til afnota. Ekki er enn ákveðið til hvcrs það verður notað, hvort þar verður rgkið barna- hieimili eða eimihver önnur starfsemi. Skrifstofur Framsóknarflokksins Hringbraut 30, verða lokaðar í dag, vegna jarðarfarar Jónasar Jónassonar, fyrrverandi ráðherra. Fylgdarmennirnir kunna ekki að skrifa nafnið sitf KJ - Rcykjavík, finuntudag. Dr. Guðinundur E. Sigvaldason jarðefnafræðingur, hefur nú um fimm mánaða skeið dvalið í San Salvador í Mið-Afríku þar sem hann vinntir að jarðhilnrannsókn- um á vegum Sameinuðu þjóðanna. í bréfi til Tímans segir Guðmund- ur, að þjóðlífið þarna suður frá sé með nokkuð öðrum hætti en íslendingar eigi að veujast. Morð séu þar algeng, og mikill munur sé á sveitafólki, sem hann þarf að hafa samband við miðað við íslenzkt sveitafólk sem hann hefur umgengizt á undanförnum árum í sambandi við rannsóknir sínar hér á lamli. Guðmundur isegir, að loftslag á San Salvador sé kennt við hita- belti, og beri nafn með rentu, en landið er nokkuð hátt yfir sjó, svo næturnar og kvöldin eru svöl. Þjóðarauðurinn er allur i höndum 14 fjölskyldijia sem lifa hinu ljúfa lífi í veizlusölum heimsborganna. í San Salvador er svo tiltölulega fámenn millistétt, sem segja má að sé nokkurn veginn í takt við tuttugustu öldina, en meginþorri þjóðarinnar og þeir sem raunveru- lega beva uppi atvinnuvegina, lifa við aSbúnað, sem er engu líkari en bændaánauð miðalda. Fátæktin er mikil, og í kjölfar hennar fylgja glæpir og siðferðisskortur, og morð eru í hlutfalli við það að fimm morð væru framin á íslandi á miánuði. Guðmundur segist hafa ferðazt mikið, um afskekkt héruð landsins og hafi hann þá komizt í snertingu við bændur og búalið tii að hafa upp á hveraholum. og segir Guð- mundur að sér virðist þetta vera gott og vel gefið fólk. í niðurlagi bréfsins segir Guð- mundur; „Ég hef stundúm þurft að leigja mér fylgdarmenn, sem ég borga um það bil 40 krónur á dag. Þessir karlar geta ekki kvitt- að fyrir greiðsluna, því þeir kunna ekiki að skrifa nafnið sitt. Þar skil ur á milli þessara sveitamanna og þeirra íslenzku frá fyrri tímum, „því á íslandi hefur það aldrei verið talið til menntunar að kunna að lesa og skrifa", eins og Kiljan segir í Brekikukots- annál. Kpördæmisfjmg í Hélmavík Kjördæmisþing Framsóknar- nianna i Vestfjarðakjördæmi verð ur haldið á Hólmavfk dagana 27. og 28. júlí n.k. Þingið verður sett klukkan þrjú eftir hádegi á laug- ardag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.