Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 15
FðSTUDAGUR 26. júlí 1968. Auglýsið í Tímanum LÍKAMSRÆKT Framhald af bls. 3. deildar Ármanns, að Ámiúla 14. Eru þar auk æfingasala, steypuiböð, gufuböð og nuddlbekkur til afmota fyrir þátttakendur og hjól til þrok mælinga. Jafnfiramt verður öllum þeim konum er vilja gefinn kost- ur á að læra sjiálfsvöm seinna í haust. Eru konur hvattar til þess að taika þátt í starfsemi þessari, en byrjendaflokkar verða síðdegis á mánudögum og föstud'ögum, og kvöldtímar verða á þriðjudögum og fimmtudögum. Nánari upplýs- ingar eru veittar daglega í síma 89532 eftir kh 16.00. Jafnframt þessari starfsemi fara fram æfigar í júdó og eru þeir sem álhuga hafa á að œfa þá grein ætíð velkommir. Sérstaklega er börnum og unglingum bent á að prófa þessa Sþróttagrein. SAGT UPP STARFI Framhald af bls. 3. hafa staðið yfir deilur um hverj ir eigi að fjalla um þetta mál. Bæjarráð vísaði því frá sér og lagði aðeins til að málið yrði leyst þannig að það skaðaði ekki hag fyrirtækisins. Keilir fór strax fram á það að málið yrði tekið fyrir á fundi bæjar- stjórnar og það er hin eðlilega meðferð slíkra mála, en það hef ur ekki fengizt í gegn fyrr en nú, að ég held að ákveðið sé að taka málið fyrir á bæjar- stjórnarfundi í lok mánaðarins". Eftir þetta spjall við Skarp- héðin hafði blaðamaður sam- band við Kjartan Guðmundsson sem er trúnaðarmaður þeirra, sem vinna hjá Sérleyfisbifreið- um Keflavíkur, og spurði hann hvað hann hefði að segja um þetta mál. „Þetta er sérlega slæmt mál og ekki sakar að viðhafa um það mjög sterk lýsingarorð, enda ríkir almenn óánægja með uppsögn þessara manna innan fyrirtækisins. Þetta eru topp- menn, og ég hef starfað með þeim hér í mörg ár og ajdrei staðið þá að öðru en reglusemi og dugnaði. Og það sem meira er og gerir þetta að hreinum brottrekstri er það, að það er alls ekki verið að fækka mönn- um hér í fyrirtækinu, þvert á móti. Þeir, sem vinna hérna, eru stundum að störfum allt að 200 auka- og yfirvinnutíma á mán- uði og er það iafnvel meira en landslög leyfa. Okkur hérna TÍMINN 15 finnst þetta hróplegt ranglæti að þrælvönum mönnum skuli vera sagt upp vinnu eftir dygga þjónustu vegna afskipta þeirra af félagsmálum og kjarabaráttu. Spurningin er hvort brottrekst- urinn er ekki samkvæmt ósk- um frá æðri stöðum, t. d. Vinnu veitendasambandinu". Blaðamáður hafði einnig sam band við Ragnar Friðriksson, framkvæmdastjóra Sérleyfisbif reiða Keflavíkur og innti hann eftir því, hvað hann vildi segja um uppsögnina: „Ég hef lítið um þetta mál að segja utan það, að við telj- um að uppsögnin sé fullkom- lega lögum samkvæm. Mönnun- um var sagt upp með hinum vanalega mánaðarfyrirvara og eins og vitað er hefur hvert fyr irtæki leyfi til þess að segja mönnum upp með þessu skil- yrði. Að öðru leyti kærir fyrir- tækið sig ekki um að gefa neina frekari skýringu á uppsögninni, en telji mennirnir sig hafa verið órétti beittir er þeim opin leið að dómstólunum eins og öðr- um landsmönnum“. SALTAÐI 452 Framhald af bls. 16 diekkinu í lest skiipsins, en síð- an voru tun'nurnar stúfaðar niður í lestinni. Um borð í söltunarskipinu voru að þessu sinni ellefu sölt unarstúl'kur, og fer ein af í þessari ferð, en tvær bætast við, og verða því tólf um borð, þegar skipið fer aftur út um helgina. Stúlkunum líkaði vist- in um borð ágætlega „nóg að borða og mikil vinna“ eins og þær sögðu á Raufaríhöfn í miorgun. Síldin var ekki söltuð eins og venjulega, heldur skúffuð siem kallað er, en þó er síldin skorin, og síðan er hent í tunri umar en ekki raðað, og eru sitúlkurnar þá að sjálfsögðu fljótari að fylla tunnuna. Síldartunnurnar voru settar á bryggjuna á Raufarhöfn, og í kvöld átti að skoða síldina, en í nótt eða fyrramálið er Dísarfellið væntanlegt hingað, og mun það flytja síldina beint til Finnla-nds. Hreiðar Valtýsson sagði fréttamanni Tímans að þessi túr hefði giengið sæmilega, mið að við að þetta er í fyrsta skipti sem þessi háttur er á hafður um síldarsöltun. ÁVÍSANAFALSANIR Framhald af bls. 16 málningarverzlun, sem er í sama húsi. í Vélar og viðtæki var stolið ávísanahefti og tókst að svíkja út 20 þúsund krónur með því að falsa ávísanablöð úr þessu hefti áður en tókst að hafa hendur í hári þjófanna. Voru það þrír menn, sem stóðu sameiginlega að innbrotunum í fyrrgreindar verzl- anir. Einn þeirra varð sér úti um hjálparmann og fölsuðu þeir ávís- anirnar í sameiningu. í Brauðhús- inu stálu þeir félagar tóbaki að verðgildi 15 þúsund krónur. Er það nú allt uppreykt. BREZK SÝNING Framhald af bls. 3. vögnum, lögregluþjónum og ýmis- legu öðru sem er sérstakt fyrir Breta. Þessi hugmynd er nú til athuigumar hjá brezka útflutnings- ráðinu. Þá segir í upplýsingum um ferð Torbens, frá brezka sendiráðinu, að hann hafi sýnt sérsitakan áhuga á verksmiðjuframleiddum timbur húsum, fyrir gamalt fólk, auk ýmislegs anna-rs sem hann hefur skoðað. , LEIÐARLÝSING Framhald af bls. 3. Er þanniig auðvelt fyrir ökumenn að fiá vitneskju um staði sem þeir aka fram hj'á með því að fylgjast með kílómetramælinum. Þá er einnig getið varhugaverðra staða á veginum á leiðunum. Bækling- urinm fæst á Höfn í gistihúsinu og fleiri stöðum þar. BIAFRA-SÖFNUNIN Framihald af bls. t þriggja mun verða um 4y2 millj. króna. Ekki hafa enn fengist upplýsing- ar um það hvort fyrsta sending •Rauða Kross fslands til Biafra sé komin til eyjunnar Santa Isabel fyrir utan strönd Nígeríu, en þar hefur Aliþjóða Rauði Krossinn bækistöð sína. Rauði Kross fslands hefur notað 100 þús. kr. af peningagjöfum þeim sem borizt hafa i söfnunina, til kaupa á mjól'kurdufti, en því sem af gengur af peningunum, þegar greiddur hefur verið ýmiss konar kostnaður, xJ i'ður varið til þess að kaupa matvæli, aðallega skreið. Vegna tilmæla Alþjóða :Rauða krossins mun ekki verða lagt út á þá braut að safna fleiri tegund- um matvæla þar eð talið er betra að hver þjóð safni aðeins vissum tegundum hjálpargagna. Þess skal að lokum getið, að Biafra-söfnun hér á landi hættir 6. ágúst. slmi 22140 Fréttasnatinn (Press for time) Sprenghlægileg gamanmynd i litum frá Rank. Vinsælasti gam anleikari Breta, Norman Wis- dom leikur aðalhlutverkið og hann samdi einnig kvikmynda handritið ásamt Eddie Leslie. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Dæmdur saklaus (The Chase). íslenzkur texti. ".i'Vi.. A VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5 um, hvort sem það eru sam- vinnufyrirtæki eða einkafyrir- tæki. Og það er mjög þýðingar mikið að einstakljngarnir missi ekki Jöuóðinn. IVJér hefur fund- izt þetta gera vart við sig, því miður, í vissum greinum, eins og frystihúsaiðnaðinum. Mönn- um finnst þetta svo vonlaust. En þessu þarf að breyta. Það þarf að skapa trú og samstöðu og hæfilega mikla brjartsýni á það að komast út úr erfið- leikunum.“ Slmi 11544 Elsku Jón íslenzkur texti Stórbrotin og djörf sænsk ást arlifsmynd. Jari Kulle Christíne Scollin Bönnuð yngri en 16 ára Endursýnd kL 5 og 9. síðustu sýningar. MMFwmm Leyniför til Hong Kong Spennandi og viðburðarík ný Cinemascope litmynd með Stewart Granger og Rossana Schiaffino. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 Simar 32075. og 38150 Ævintýramaðurinn Eddy Chapman (The Triple Cross) fslenzkur texti, Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan Monsieur Verdoux Hin heimsfræga kvikmynd Chaplins. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Hörkuspennandi og viðburða- rik ný amerísk stórmynd i Panavision og Utum með úrvals leikurunum Marlon Brando Jane Fonda o. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 Mikkd CIrval Hljömsveita I 2C Ara reynslaI Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Sextett Jóns Sig., Tríó, Kátir félagar. — Stuðlar, Tónar og Ása. Mono Stereo, Hljóm- sveit Hauks Mortens, — Geislar frá Akureyri. Pétur GuSjónsson. Umboo Hl jómsveita Simi-16786. Mannrán á Nóbelshátíð með Paul Newman / Endursýnd kl. 9. Hugsanalesarinn IValt Disney-gamanmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5. Einvígið í Djöflagjá íslenzkur texti. Sidney Poiter, James Garner. Sýnd M. 9. íSÆJARBííP Siml 50184 Beyzkur ávöxtur * Frábær amerísk verðlaunakviJk mynd með Cannes verðlaunahaf anum Ann Bancroft í aðalhlutveriki. ísl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Fireball 500 íslenzkur texti. Hörkuspennandi, ný amerfsk kappakstursmynd i Utum og Panavlsion. Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Tónabíó Slmi 31182 Hættuleg sendiför (Ambuch Bay) Hörkuspennandi ný amerísk mynd I litum. tslenzkur texti. Sýnd kl. 6 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.