Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 4
4 TIMINN SUNNUDAGUR 18. ágúst 1068. AKRANES — NÁGRENNI UTSALA Á mánudaginn hefst hin vinsæla ágústútsala FIDO Herraföt frá kr. 2.400,00 Herrajakkar frá kr. 795,00 t Drengjaföt frá kr. 1.775,00 Drengjabuxur frá kr. 495,00 Herraskyrtur frá kr. 250,00 Drengjaskyrtur frá kr. 125,00 ULLARTEPPIN ÓDÝRU TERYLENE-BÚTARNIR sem allir bíða eftir, o.fl. o.fl., sem gerir útsölur okkar vinsælar ár eftir ár, f |. AKRANESI RÁÐSKONU EÐA MATREIÐSLUMANN vantar að héraðsskólanum að Réykjum. Uþþlýs- ingar géfur skólastjórinn. Sími um Brú. Stúlka óskast Óskum að ráða strax stúlku til skrifstofustarfa í Reykjavík. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum vorum og óskast skilað til skrifstofu starfsmannahalds fyrir 25. ágúst n.k. Bldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Stálborg hJ. óskar að ráða mann, sem hefur góða reiknings- kunnáttu og er vanur járnateikningum. — Upp- lýsingar í sírna 42480 (og 41134 eftir viiinutíma). MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Fagvinna. Kristján, f sfma 11976. RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastig 8 a. Sími 16205. GRÖÐUR ÉR GULLI BETRI Á LANDBÚNAÐARSÝNINGUNNI, SYNINGAR- BÁS NO. 35 OG BÁS NO. 44, VÉLADEILD S.I.S. getið þér séð eldhúsinnréttingar, ásamt heimilis- tækjum, er vér höfum á lager. ÞESSI SÝNISHORN VERÐA SELD AÐ SÝNINGUNNI LOKINNI. HÚS OG SKIP Laugavegi 11, sfmi 21515. VELJUM ÍSLENZKT <H> (SLENZKAN IÐNAÐ IDNSKOLINN í REYKJAVÍK Innritun nemenda fyrir skólaárið 1968—1969 og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 20.—28. ágúst kl. 10—12 og 14—17, nema laugardaginn 24. ágúst. : Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast mánudaginn 2. september. Við innritun skulu allir nemendur leggja fram nafnskírteini og námssamning. Skólagjald kr. 400,00, og námskeiðsgjöld fyrir september námskéið kr. 200,00 fyrir hverja námsgrein skal greiða við innritun. Nýir umsækjendur um skólavist skulu auk þess leggja fram prófvotborð frá fyrri skóla. FORSKÓLI FYRIR PRENTNÁM Verklegt forskólanám í prentiðnuhi héfst máim- daginn 2. september. Forskóli þessi er ætlaður némendum sem eru að byrja nám í prentsmiðjum en hafa ekki hafið skólanám, svo og þeim er hyggja á prentnám á næstunni. Innritun fer fram á sama tíma og innritun í Iðn- skólann. Námskeiðsgjald er kr. 400,00 og gréið- ist við innritun. VERKNÁMSSKÓLI I MÁLMIÐNAÐI ' OG SKYLDUM GREINUM Verknámsskóli fyrir þá sem hyggja á störf í málm iðnaði og skyldum greinum, verður starfræktur frá byrjun september til maíloka. Kennsla verður bæði verkleg og bókleg og miðast við að nemendur Ijúki námsefni 1. og 2. bekkjar iðnskóla á skólaárinu. Inntökuskilyrði eru að umsækjandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Iðnnámssamningur til þessa náms er ekki áskilinn. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu skól- ans á innritunartíma. Vegna breytinga á kennslutilhögun er mjög mikilvægt að allir sem ætla sér að stunda nám í Iðnskólanum í Reykjavík í vetur, komi til innritunar á ofangreindum tíma. Til þess að reyna að stytta biðtíma nemenda innritunardagana, verða afhent afgreiðslunúmer frá skrifstofu umsjónarmanns óg héfst afhending þeirra kl. 8 f.h. alla dagana. SKÓLASTJÓRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.