Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 15
■SUNNUDAGUR 18. ágúst 1968. TIMINN 15 HÖTEL GARDW 1 m. herb. kr. 300.- 2 m. herb. kr. 400.- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 HÓTELGARPUR -HRINGBRAUT-SÍMI15918 ÖKUMENN! Látið stilla t tfma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og órugg þj'nusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sfmi 13-100 rm LOIC URA- OG SKARTGRIPAVERZt K0RNELÍUS JÓNSS0N SKÓLAVÖRDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun Fleiri og fleiri nota Johns- ManviUe glerullareLnangruii- tna með álpappanum. Enda eitt bezta einangrunar- efnið og Jafnframi það langódýrasta Þér greiðið 41£ka fyrtr 4“ J-M gleruö og 2Va trauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappir meðl Sendum um land allt — afnve) flugfragt borgai slg. Jóo Loftsson hf. Hringbraut 121 — Slmi 10600 Akureyri: Glerargðtu 26. Stmi 21344. Hlaðrúm hcnta allstaSar: i bamaher* bergi/S, unglingaherbergUl, hjðnaher- bergið, sumarbdstaðinn, veiðihúsit), bamaheimili, heimavistarskðla, hðtel. Helztu iostir hlaðrilmanna eru: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt tér eða hlaða þeim npp 1 tvscr eða þrjás hxS'ir. ■ Híegt er að K autalega: Náttbotð, stiga eða hliðarborð. H Innahmál rrimanna er 78x184 cm. Hægt er að £á rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmín hafa þrefalt notagildi þ. e. Irojur.’eimtatlingtrúmogbjáparúm. ■ Rúmin era úr tekki eða úr brtnni (brennirúmin era minni ogádýrari). ■ Rúmin era ðll í pSrtum og tekur aðeins nm tner mlnútur að setja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 FASTEÍGNAVAL Skólavörðustíg 3 A Q. hæð SöluslmJ 22911 SELJENDGB Látið okkui annast sölu á fast- eignum vðai Aherzla lögð á góða fyrirgreíðslu Vtnsamleg ast hafið samband við skrif- stofu vora ei héi ætlið að selja eða kaupa fastelgnii. sem ávallt eru fyrir hendi l miklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður fasteigna: Torfi Asgeirsson. HJARTASLAG Framhald af bls. 1 erilsöm ár sem forseti Banda- ríkjanna, hefur hann eitt tíma sínum í að stunda gólf og úti- líf, auk þess sem hann hefur látið mjög bera á sér í opin- beru lífi. Ef 'til vill er það skýr ingin á fádæma lífseiglu hers- höfðingjans, sð hann hefur alla tíð verið gæddur mikilli líkams hreysti. S.l. 13 ár hefur Eisenhower orðið fyrir hverju áfallinu á fætur öðru, í september 1955 fékk hann alvarlegt hjartaslag. Árið eftir var hann skorinn upp á Walter Reed sjúkrahús- inu við þarmastíiflu, í nóvem- ber 1957 var fjarlægf höfuð- æxli sem þrýsti að beila hers- höfðingjans, og eftir þá aðgerð var ha'nn ofuflítið blæstur á máli, 1965 varð hann alvarlega bakveikur og ári seinna var hann skorinn upp við gallstein um. í desemher 1966 fjarlægðu læknar á Walter Reed sjúkra- húsinu gallblöðru hans, í apríl 1968 fékk Eisenhower vægt hjartaslag, og meðan hann var enn í sjúkrahúsi fékk hann aftur slag, sem talið var mjög alvarlegt. Al'ltaf hefur hers- höfðingjanum tekizt að ná nálega fullri heilsu eftir áföll- in og hefur hann þá jafnan tekið upp sína fyrri lífsháttu. SLYSIN Framhald af bls. 1 Það sem mun hafa bjargað lífi drengsins var að hann hentist af dráttarvélinni, eða komst af henni, áður en vélin fór niður klettana. Hann komst síðan illa á sig kominn heim á bæinn, og var síðan fluttur í sjúkrahúsið á Patreksfirði. Líðan hans mun góð eftir atvikum, en pilturinn brotn aði ekki, heldur marðist hann og skrámaðist. MENN OG MÁLEFNI Framhald af 8. síðu. ast áður. Þanmg eigum við að leitast við að leysa öll deilu- mál innan vébanda okkar og við munum sanna, ef við fylgj- um þessum reglum, að við stöndum sterkari og samhentari eftir slíka lausn ágreiningsmál- anna en áður Með því að Játa allt samstarf okkar vera á pennan hátt, stöndum við líka betur að víigi að flytja þjóðinni þann boð- skap, sem henni er nauðsynleg astur, boðskapinn um aukna samvinnu og samheldni. Við get um þá einnig bent á okkar eig- ið samstarf sem fyrirmynd- í þeirri von, að þetta viðhorf megi jaínan vora ríkjandi í fé- lagsskap okkar og að við gleym- um aldrei þeirri hvatningu í kvæði Guðmundar Inga, að hvort þið búið við sjó eða í sveitum, þar á samvinnan nlutverk sitt enn, segi ég fyrsta þingi Sambands ungra Framsóknarmanna slit- ið.“ Leyndarmál Dr. Fu Manchu Sérstaklega spennandi ný ensk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Christopher Lee Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl- 5 og 9 Barnasýning kl. 3 Roy og smyglararnir iÆJARBí Slmi S018« Maður or "'na hin frábæra transka Cannes verfflauna-kvikmynd í ltumi íslenzkur texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Hættulegt föruneyti Spennandl Bandarisk kúreka- mynd i litum. Sýnd kl. 5 og 7 Barnasýning kl. 3 Eltingaleikurinn mikli Árásin á drottninguna (Assault on a queen) Hugkvæm og spennandi amerísk mynd í Technicolor og Panavision. Gerð eftir skáldsögu Jack Finney Leikstjóri: Jack Donohue Aðalhlutverk: Franik Sinatra, Virna Lisi. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 7 0g 9 Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Hjúkrunarmaðurinn Jerry Lewis Stmi 11544 EL GRECO íslenzkur texti Stórbrotin amerísk-ítölsik lit- mynd í sérflokki um þætti úr ævi listmálarans og ævintýra mannsins, Mel Ferrer Rosamja Schiaffino. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ævintýrið í kvennabúrinu Hin sprellfjöruga grínmynd með Shirley McLaine og Peter Ustinov. Sýnd kl. 3 LAUGARAS Slmar 32075 og 38150 Hetjur sléttunnar ísl, texti. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Barnasýning kl. 3 Litli og Stóri lenda í ævintýrum HMFmmm Benny Goodman Stórbrotin og hrífandi músík- mynd I litum um æfi hins víð- fræga 0g vinsæla hljómsveitar stjóra. Steve Allen Donna Reed Endursýnd kl. 5 og 9 GAMLA BIO Síml 1X475 Áfram draugar (Carryon Screamlng) Ný ensk skopmynd með ísl. texta. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 Pétur Pan Sirht 50249. Maðurinn frá Hong Kong Gamanmynd með ísl. texta. Jean-Poul Belmondo. sýnd kl. 5 og 9 Bítlarnir Sýnd kl. 3 T ónabíó Slmi 31182 íslenzkur texti. Sjö hetjur koma aftur (Retum of the Seven) Hörkuspennandi, ný, amerlsk mynd í litum. Yul Brynner. Sýnd id. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára, Barnasýning kl. 3 Geronimo íslenzkur textL Rubinránið í Amsterdam Rififi in Amsterdam) Ný, spennandi, ítölsik-amerísk sakamálamynd I Utum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3 Hvalurinn NAMU 18936 Dæmdur saklaus (The Chase). íslenzkur texti. Hörkuspennandi og rtðburða- rfk aý amertsk stórmynd I Panavislon og Utum með úrvals leikurunum Marlon Brando, Jane Fonda o. Q. Sýnd kl 6 og 9. j Bönnuð lnnan 14 ára. Barnasýning kL 3. J Bakkabræður berjast. við Herkúles í Allra síðasta sinn ’n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.