Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 18. ágúst 1968. TIMINN ll Meö morgun- kaffinu Það var útsala og verzlunin var full af fóJki Síminn hringdi án afláts og loks var svarað. Kvenrödd pantaði töluvert af vörum. — Bvert eigum við að senda vörurnar? spurði afgreiðslu- maðurinn. — Bara út að dyrunum, ég er í símaklefanum hérna fyrir utan. — Þau eru ljóta vesinið, þessi heimilisstörf. — Hvernig þá? — Þegar maður gerir þau, tekur enginn eftir því, en þeg ar maður gerir þau ekki, taka allir eftir þeim. Brunaskýrsla eins sem geymd er í fórum SlöRkvistöðv arinnar er sögð hljóðB á þessa lelð: — Leigjandinn var aS leita að leka á gasleiðslunni með logandi eldspýtu og famt hann. Og hér kemur ein' bandarísk skrítla: Villi: — Mamma, fara þeir sem skrökva til hiiíinsíríkis? Mamman: — ftfel, auðvitað ekki, Villi minn. Villi: —'Æ skelfing hlýtur að vera einmanalegf þarna uppi. Bara guð og George Washing ton. — Hvað þér getið gert fyrir mig læknir? Ja, það er sko fóturinn sém ég heid að sé á röngum stað. Lárétt: 1 Snúa við 5 Eldsneyti 7 Fæði 9 ^ Sælgæti 11 Neyðar- merki 13 Átrúnaður 14 Málhelti 16 Burf 17 Ögru 10 Tamdar. Krossgáta Nr. 95 Lóði'étt: 1 Erna 2 Byrði 3 Ljós 4 Feiti 6 Flöskuháls 8 Biblíumáður 10 Fjölleika menn 12 Kaupskapur 15 Hálsfesti 118 449. Ráðning á gátu nr. 94. Lárétt; 1 Lestri 5 Ævi 7 SS 9 Öskn 11 Tár 13 Als 14 Aðal 16 Át 17 Smáðu 19 Kanná*'. LóðrótiJ: 1 Listar 2 Sæ 3 Tvö 4 RWa 6 Austur 8 Sáð 10 KJSíða 12 Rasa 15 LMN 18 Átt. 58 aunum. Þjónar 1 flauelsbúningum með silfursnúrum komu niður tröppurnar og opnuðu bílhurðirn ar. — Á ég að tara með bílinn í bílskúrina? spurði Alloa. Frú Derange virtist stórhneyksl uð. — Nei auðvitað ekki. Ég er viss um að pau sendu einhvern til að fara með hann. Þú verður að koma með okkui Þú ert gestur hér alveg eins og við. Alloa varð dálítið undrandi. Það var ólíkt frú Derange að vera svona hjartanleg við hana. En þá mundi nún eftir því og hún brosti með sjálfri sér við til- hugsunina, að hún bar sama nafn og þær og var bess vegna við þetta tækifæri eins og ein af fjölskyld- unni. Yfirþjónninn ieiddi þær í gegn um anddyrið og inn 1 stóra sal- inn, þar sem hertogaynjan beið þeirra. Hún lagð* frá sér útsaum- inn, þegar þær komu inn, reis upp úr sófanum og gekk tignar- lega yfit gólfið Grátt hárið bar við málverkin á veggjunum og hún gekk hljóðlausum skrefum yf ir gólfteppið. — Mér er sönn gleði að bjóða ykkur velkomnar i kastalann, sagði hún brosandi Hún heilsaði frú Derange, síðan i-,ou og að síð- ustu heilsaði hún Allou. — Þú verður að iíta á þessa heimsókn eins og þú sért komin heim, sagði hún. — Kastalinn er sannarlega heimili allra, sem bera natn ættarinnar Viljið þið ekki fá ykkur sæti? Um leið benti hún á utsaum- aðan sófann og stólana, sem var komið fyrir í kringum lágt borð. en á því voru bollapör úr þunnu fögru poitulíni. — Og ætla að hafa kvöldverð- arboð annað kvóld. sagði hún. — Þá getið þið hitt nokkra aðra fj ölskyld umeðlirr.i, sem búa í ná- grenninu og nánustu vini okkar. — Það er mjög vingjarnlegt af yður, sagði frú Derange — En við værum nú aiveg ánægðar með að hitta yður og son yðar. Hún mkaði ogn áður en hún minntist á hertogann. Alloa horfði á hertogaynjuna til að sjá hver viðbrögð hennar yrðu. Á andliti nennar »ar ekki hægt að lesa nein svipbrtgði — Sonur miun kemur bráðlega sagði hún. — Hann harmar að hafa ekk! getað tekið á móti ykk- ur en hann hefur verið lengi í burtu og hefur ýmsum störfum að gegna Stór íandareign á borð við bessa er timaírek. — Það get ég vel skilið, sagði Derange. — Þegar maðurinn minn sáiugi keypti xandareign í Flórída, sagði nann oft, að það væri meira verk að annast um hana, en öll iyrirtækin saman- lögð. — Sonur minn hefur auðvitað sérfræði.ga sér til aðstoðar sagði hertogaynjan. — En honum finnst gaman að vinna við þetta sjálfur. Það vpcð fremur óþægileg þögn en Alloa var hætt að teggja eyr- un við. Hún vai aftur farin að hugsa um Dix. Kæmi hann kvöld eins og hann hafði lofað? Hún hafði ekKi séð herbergið sitt enn- þá. Hún velti ovi fyrir sér hvort honum tiefði ver’ð alvara begar hann sagöist ætls að flauta fyrir neðan gluggann hennar Ef það væri nú næturvörður í húsinu og varðhundar í garðinum? Það voru svo margy hættulegir möguleikar og Dix hafði virzt svo kærulaus í sambandi við betta. Hún óskaði, að hann væri dá- lítið alvarlegri og vissi þó, að hún vildi ekki breyta honum mik ið, því hún elskaði hann eins og hann var. Slæmur pöróttur smyglari eða þjófur, hvað sem hann var þá elsk aði hún hann samt. Þó fékk hún sting í h.iartað, begar henni var hugsað til foreidra sinna og bréfs ins, sem þeim mundi berast í hendur cftir tvo daga. Hún hafði lokið við Dréfið og póstlagt það og hún hafði ekki haft tíma til að segja allt. sem hún vildi segja. Hún hafði sagt þeim. hve heitt hún elskaði hann og hvernig ekk- ert í lífinu virtist skipta neinu máli. — Við erum að fara í burtu, hafði hún skrifað, — en hvert við förum veit ég ekki Þegar ég veit það skrifa ég aftur en það er ekki víst að bað verði auðvelt. Lögreglan leitai hans. Hann hef- ur gert hluti, sem eru rangir en sem hann gat ekkert við gert Hvað sem verður, þá verð ég að standa við hlið nans Ég veit ekki einu sinni hvar eða hvenær við giftum okkur, en ég ætla að reyna að segja ykkur petta allt, pó ekki sé víst að öruggt sé að segja of mikið. Hún fann, hvernig augu hennar fylltust tárum, þegar hún lauk við að lesa brélið Hún vissi hví- líka óhamingju og kvíða það mundi færa foreidrum hennar Þó vissi hún að búr, varð að segja þeim sannleikann Hún gat ekki logið eða verið með látalæti gagn vart þeim. Hún rssi að þegai þau læsu það yrðu þau hálfrugluð en vissu þó strax að þó nún skrifaði þeim svona mikið hafði hún sagt þeim afskaplega lítið Hún hafði ekki einu sinié getað sagt þeim nafn mannsins sem hún ætlaði að gift ast. Hún vonaði að þau héldu. að það væri aðeins yfirsjón en hún gerðí sér um leið grein fyrir því, að þeim mundi finnast það háskalegt og iaíuvel ægilegt, að hún hefði tekið þetta stóra skref að þeim óafvitandi Undir bréfið hafði hún skrif- að: — Viljið þið tyrirgefa mér, ef þetta veldur ykkur óhamingju Reynið að skilja, að ég er ham- ingjusamasta stúlka undir sólinni vegna þess að ág elska hann. Þarna sem Ailoa sat í stóra salnum teyndi hún að reikna út hvað langur tími liði þar til for eldrar hennar ttngju bréfið Hún hafði látið sér detta í hug að hringja ril þeirra en fundið að bað var ómögulegt Hún vissi líka að ef hÚD hriujidi. bæðu þau hana að bíða og koma heim áður en hún ákvæði nokkuð Það var eng- inn tími til bess Hún vrði að fara með Dix í síðasta lagi í kvöld. Hún vcnaði, að hún fengi tæki færi til að fara upp á loft sem fyrst. Hun hafð' reynt að áta allt það nauðsynlegasta í eina litla ferðatösku Húd velti því fyrir séi hvort húr yrði að láta hana síga út um ílugganu eða hvort hún ætti að Dera nana sjálf niður og læðast ut til hans um einnverjar bakdyr. Það var svo erfitt að vita Gudjön Stvmárssdn HÆSTAkÉTTAHlÖGMAOUR AUSTURSTRÆTI 6 SlUI II3S4 hvað húr. átti að afráða og hvað hún átti að hug»a Hún nafði hálft í hvoru búizt við að purfa að tara með honum eins og hún stæði og ef til þess kæmi mundi hún gera það mögl- unarlaust Hún ,ar að brjóta heil ann yfir rmaatnðum — Finnst þér það ekki, Alloa? spurði Lou skyndilega Alloa hrökk ið Hún vissi, að Lou hafði lagt fyrir hana spurn- ingu og að hertogaynjan og frú Derange Diðu eltir svari. Hún hafði ekki hugmynd um hvað þær höfðu verið að tala — Mér bykir tyrir þessu. stam aði hún. — Ég var að hugsa um annað. Um hvað varstu að spyrja? — Ég var að spyrja þig. . . byrjaði Lou. En þá var gripið fram 1 fyrir henni. Dvrnar á stóra salnum opn uðust og þjónn kom í ljós. — Hans hátign, hertoginn, tilkynntl hann. ÚTVARPIÐ Sunnudagur 18. ágúst 3.300 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9,10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langiholtssóknar 12.15 Hádegis útviarp 13.30 Miðdegistónleik ar 15.00 Endurtekið efni: Fjallaleið, sem fáir muna Hall grfmur Jónasson Bl >7il kennari flytur erindi (Áður útv. 19. apríl) 15.25 Sunnudagslögin 16. 55 Veðurfregnir. 17.00 Barna- rfmi: Ólafur Guðmundsson stj. 18.00 Stundarkorn með Stravin sky 18.25 Tilkvnáingar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Til !tynningar 19.30 „Vor fremsti bær“ 19.45 Einsönsur í útvarps sal: Stina Britta Melander óperusönskona syngur 20.05 Gæfuleiðir og göfugt mannlíf 20.40 Tónlist eftir Edvard Grieg 21.15 Flogið yfir Kyrra haf og staldrað við í Hong Kons Anna Snorradóttir flytur ferðaminningu 21.45 Harmon ikumúsfk 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. Mánudagur 19. ágúst 7.00 Morgunútvarp 1290 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við. sem teima sitium 15.00 Mið- degisút- varp 16.15 Veðurfregnir 17 00 Fréttir 17. 45 Lestrarstund fvrir lltlu börn in 18 00 Óoerettutónlist 18.45 Veðurfrevnir 19 00 Fréttir Tilkvnningar 19.30 Um daginn og veginn Frið’ón Stefánsson rithöfundur ta'ar 19 50 „Bar svo til i bvgpðnm" Gömlu lög in snnoin r>o 'olVin 2015 Mvnd ir E'fa R’ö-k Gunnarsdnttir flvtur hriá f-nmsamda sögu þætti. 20 35 Wipniswski. Sara sate. Lizt 21 05 áðeins handa góðu fólki. 21.35 Sinfónía í A- dúr eftir Rossini 21 45 Búnaðar báttur Árni G Evlands talar um innreið jarðvtunruar í búr aðarsövu landsíns fvrir aldar fiórfiimoi 1,0 nn r'-A+tir r>g veð urfrponir 1' ft'“*ttÍT v4n ásVP’rssnn ceoir frí 22S0 Frá tónlista'hítíð 1 Prae á liðnu vori. 23 00 Fréttlr f stuttu máli Dagskrárlok. IIJ ’ • i— i i f i n I L I U'lll sbbbss

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.