Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 18. ágúst 1968. TIMINN 9 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fuiltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Steingrimur Gíslason Ritstj.skrifstofur f Eddu- isósinu, aímar 18300—18305 Skrifstofur: Bankastraeti 7. Af- greiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán innanlands — í lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. JOSEPH C. HARSCH: Þjóðir Austur-Evrópu haía sjálfar heinvt frelsi sitt Sjónvarpið og stjórnmálaílokkarnir Sá atburður gerðist í sjónvarpinu i fyrrakvöld, að haft var langt viðtal við Bjarna Benediktsson og var jöfnum höndum rætt við hann sem forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins. Sagt var að megintil- gangur viðtalsins væri að ræða við Bjarna um hin efna- hagslegu vandamál, sem bíða úrlausnar, og viðhorf hans til þeirra mála. Spurningar þær, sem voru lagðar fyrir hann, beindust þó að mörgu öðru. Það er efkki nema rótt og sjálfsagt að forsætisráð- herra og formaður stærsta stjórnmálaflokksins sé spurð- ur í sjónvarpinu um viðhorf hans til efnahagsmálanna, og hvernig hann og flokkur hans hyggist bregðast við þeim. Þjóðin vill að sjálfsögðu fylgjast sem bezt með í þeim efnum. En hún vill ekki aðeins fylgjast með því, sem forsætisráðherrann og formaður Sjálfstæðisflokksins hefur fram að færa í þessum efnum, heldur engu síður með viðhorfi formanna annarra flokka til þessara mála. Það er e(kki minna fréttnæmt og engu síður skylt sjónvarpinu, að veita áhorfendum og áheyrendum sínum upplýsingar um það. í þeim tíma, sem umsjónarmaður umrædds þáttar hafði til umráða, hefði auðveldlega mátt koma fyrir viðtali við formenn stjórnmálaflokkanna allra um við- horf þeirra til þeirra vandamála, sem nú er fengist við. Þjóðin hefði þá orðið meira vísari um afstöðu stjórn- málaflokkanna til þessara mála. Hún hefði þá vitað meira en hún veit eftir viðtalið við formann Sjálfstæðis- flokksins einan. Slíkt hefði í senn verið góð frétta- mennska og sýnt óhlutdræga afstöðu sjónvarpsins. Með því, sem hér er sagt, er ekki verið að drótta því að umsjónarmanni sjónvarpsþáttarins eða yfirmönnum sjónvarpsins, að pólitísk viðhorf hafi ráðið því, að rætt var við forsætisráðherrann einan. Ef til vill hefur ósk frá hærri stöðum, haft hér einhver áhrif. Aðalatriðið mun þó vera það ranga mat, sem alltof mikið einkennir fréttir sjónvarps og hljóðvarps, að það eitt sé frétt- næmt, sem ráðherrar og talsmenn ríkisstjórnar hafa að segja. Hitt sé ekki fréttnæmt, hver afstaða stjórnarand- stöðunnar er. Af þessum ásæðum minna fréttir íslenzka sjónvarpsins oft og tíðum meira á útvarp austan tjalds en vestan. í nágrannalöndum okkar ríkir orðið allt annað við- horf. Alveg sérstaklega eru þó Bretland og Bandaríkin til fyrirmyndar í þessum efnum. Hið mikla fylgi, sem McCarthy hefur hlotið, stafar m.a. af því, að hann hefur notið jafnréttis í sjónvarps- og hljóðvarpsfréttum og þáttum. í þessum efnum eigum við að læra af Bretum og Bandaríkjamönnum. Slíkt er ekki aðeins jafnréttis- mál, helöur mun það og hafa holl áhrif til að auka áhuga fólks fyrir þjóðmálastarfinu. að sjónvarp og hljóðvarp sé þannig opið öllum helztu viðhorfum, sem uppi eru, hvort heldur er um dægurmálin eða framtíðarmálin að ræða. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna í útvarpsráði þurfa að vinna að því í samráði við forustumenn Ríkisútvarpsins, að slík skipan komist á sem fyrst. Eisenhower valdi rétt, þegar hann lét Ungverjaland afskiptalaust 1956. I ARIÐ 1952 vaiH' mikið um Iþað rætt í Wiishington að „draga járntjaldill frá“ með valdi. Þá var og kannað í al- vöru, hvaða afleiðingar hern- aðarbarátta þessu skyni hlyti óhjákvæmilega aö hafa. Úrslitaákvörðunin £ þessu efni var tekin í október 1956, þegar Ungverjar vörpuðu af sér oki kommúnismans og lýstu yfir hlutleyisi sínu í bar- áttu Austurs og Vesturs. Um þetta ieyti litu Ungverj- var vonaraugum til Washing- ton, gerðu sér vonir um og bjuggust jafnvel oft við, að þeim yrði veitt hiarnaðaraðstoð til þess að varðvéita sjálfstæði sitt. Þessa hernaðar.aðstoð hefði þá venð unni að véita. ÞEGAR hér var komið sögu stóðu Bandaríkin á hátindi yf- irburða sinna sem herveldi. Satt er að vísu, að Rússar höfðu þegar i ágúist 1949 sann að kjarnorkur.æfnj sína. Vopna birgðir þeirra voru eigi að síð- ur enn af stornum skammti og iramleiðsiugetan á frum- stigi. Þegar uppreisniin í Ungverja landi var gerð voru Bandarík- - in enn eina sanna kjarnorku- stórveldið í heiminum. Banda- ríkjamenn hefðu getað neytt þessara yfirburíia sinna til þess að styrkja Ungverja, án þess að eiga á hættu kjarn- orkuárás £ hefnarskyni, hvort heldur var á Bandarikin sjálf eða oandaþjóðir þeirra £ Ev- rópu. Hafi nokkurn tima runnið upp sú stund. að valdhafarnir í Washington hafi getað grip- ið til „styrjúidar til þess að koma £ veg fyrir styrjöld" og notað hina ímklu hernaðaryfir burði s£na til þe.ss að „draga járntjaldið frá“. var það ein- mitt i þetta sinn. MARGAR ástæíiur ollu þvi, að þetta var ekki gert, en mik- ilvægust er þó sú staðreynd, að það var ekki gert. Dwight D. Eisenhower foiseti tók loka ákvörðunina og hafnaði notk- un kjarnorKuvopna. Kommú- nismanum var koimið aftur á í Ungverjalai.di. Bandarískt hervald dró „járntjaldið" ekki „frá“. Allar þær pjóðrr. sem banda rískt hervald hefiði getað los- að við kommúnis.ruann árið 1956, aðhylÍLSt hann nú að nafninu til. Op allar eru þær að Varsjárbai dala.Ejinu í orði kveðnu, nema Jújgóslavar. En 1 dag ei málum svo kom- ið, að sérhvei þessara þjóða. að Austur-Þ'oðverjium undan- skyldum. nefur þróað sitt eigið efnahags og stjórnmála- kerfi. Komniúniíiininn ríkir alls siaðar á vfirlo'orðinu. En sérhver þjóð beinij' honum í höfuðdráttum í fíurveg sinnar þjóðlegu reynzlu. Kommúnism inn ei orðinn ákaflega þjóð- legur 4 Póllandi, slcynsamlegur í Tékkóslóvakíu hagsýnn í Eisenhower kveður Hvíta húsið 1961. Rúmeníu og staðhundinn í Júgóslavíu. RÚSSNESKIR hermenn komu kommúnismanum á í ríkjum Austur-Evrópu að lok- inni heimsstyrjöldinni síðari, en nver einstök þjóð hefur sveigt kerfi kommúnista að venjum sínum, smekk og þörf- um. Það er xöngu hætt að vera óumbreytanlegt. Það er löngu hætt að tákoa algera þjónkun við vaidhafaúD í Moskvu. Sér- hvert Austur-Evrópuríki hef ur að veruitgu leyti sjálfsá- kvörðunarrétt í innlendum málum. Þetta er ekki „að draga járn tjaldiS frá“ Það er ekki held- ur fullkomin frelsun undan ytf- irráðum Rússa. Þetta er minna sjálfstæði en þjóðix Austur-Ev- rópu vildu njóta En hvernig er það þá í samanburði við það ástand, ctm hjá þeim ríkti ef Eisenhower íorseti hefði valið þann kost, að notfæra sér marnorkuyfirburði Banda- ríkjanna árið 1956? Enginn getur fullyrt ná- kvæmiega. ,hvað hefði getað orðið“. En sennilega er sú til- gáta, að þessar þióðir séu að fáu ieyti verr á vegi staddar og að sumu leyti betur, eins og málum er Komið, Ef þjóðn AusturEvrópu hefðu verið trelsaðar með bandarískum vopnum hefðu þær ekki getað varðveitt það frelsi á annan hátt en í skjóli þeirra. Þær hefðu crðið að sætta sig við eins konar umsátursástand, orðið að búa við brýsting Rússa að utan og eyðingu kommunista hið innra. Frið- urinn nefði orðið lítill. En hitt er þó miklu mikilvægara, að þá hefðu þæi engu fengið á- orkaö sjálfar ÞJÓÐIR Austur-Evrópu hafa sjálfar áunnið sér það frelsi, sem þær búa nú við. Þær hafa btutt hugrekki sínu og seilingu til þess að leysa vandann á bann hátt, að þær geta verið m.jög stoltar af því, sem aunnizt uefur. Enn verður ekki fullyrt, hvort Tékkar hafa hraðað sér um of og gengið of langt En það frelsi. sem oeir hafa nú aflað sér sjálfir, vekur meiri eftir- væntingu en allt annað í heim- inum um þessar mundir. En skemintilegast og mikilvægast er þó, að þeir hafa sjálfir afl- að þess sér ti handa. Hinn siðfeiðilegi boðskapur framvindunnar er á þá leið, að tiltölulega vanmáttugar þjóð ir smáríkja geti miklu afkast- að í eigin bágu. Framþróunin er ekki koniin undir banda- rískum hergögnum einum sam- an. Og hvor tiðin er svo far- sælli, begar :il lengdar lætur? (Þvtt úr The Christian Sci- nce Monitor).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.