Tíminn - 22.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.08.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FIMMTUDAGUR 22. ágúst 1968. Góðir íslendingar! Á árinu 1968 er væntanleg nÝ ljóðabók á markað- inn, „Lang lífið á jörðinni“, eftir Bjarna Brekk- mann. — Bjami hefur áður gefið út tvær ljóða- bækur. — Hin nýja bók Bjarna verður um 300 bls. að stærð með mynd af höfundi. Gefin verða út 250 tölusett eintök, árituð nafni kaupanda. Bjarni leitar nú áskrifenda að bók sinni, og munu ljóðavinir og velunnarar hans vafalaust hafa hug á að eignast bókina. Verð bókarinnar er ákveðið 500 krónur í shirtingsbandi, sem óskast greitt við póstkröfu. Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að bók- inni 1 □ shirtingsbandi Utanáskrift: Pósthólf 182 Reykjavík. nafn heimili SKRIFSTOFUR LANDSVIRKJUNAR Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, verða lokaðar föstudaginn 23. þ.m. vegna ferðalags starfsfólks. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang póst- og símahúss á Hólmavík, 1. áfanga — vélahús. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Símatækni- deildar, Landssímahúsinu í Reykjavik, og til sím- stjórans Hólmavík, gegn skilatryggingu kr. 1000,- Tilboð verða opnuð á skrifstofu Símatækrþdeildar þriðjudagirin 3. september kl. 11 f.h. Póst- og símamálastjórnin. FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ FRÁBÆR GÆSI ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940 M/s Esja fer vestur um land 28. þ.m. Vörumóttaka daglega til áætl unarhafna. .014 URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS J0NSS0N SKÓIAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI: 18588 ir JP-Innréttingar frá Jónt' Póturssyni, hésgagnaframlsiSanda — auglýstar I sjónvarpi. Stilhreinarj slerkar og val um viðartegundir og haríplast Fram- leiSir einnig fataskápa. A5 afiokinni víðtækri kínnun teijum viff, a5 staSlaSar hentl i flestar 2—5 j' herbergja íbúðir, eins og þar eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, a5 jniJUM |Si[N;KI oftast má án avkakostnaðar, staðfara innréttinguna þannig a5 hún hentl. I uíhuikihuv allar fbúhtr og hús. ★ Eínníg getum við smlðað Tnnréttingar eftlr telkningu og óskum kaupanda. ★ Þetta er eina tilraunin, að þvi er bert verður vltaS til a5 leysa Sll. vandamál ,hús- byggjenda- varðandi eldhúsið. ★ Fyrlr 68.500,00, geta margir boðið yður eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt Um, að aðrir bjóðí yður. eld- húsinnréttlngu, með eldavél- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og (sskép fyrir þetta verð— Allt inni/atið meðal annars söluskattur kr. 4.800,00. Allt þetta Seljum, staðlaðar eldhús- innréttingar, það er fram- lelSum eldhúsinnréttingu og seljum með öllum raftækjum og vaski. Verð kr. 61 000.00 - to. 68.500,00 og kr. 73 000,00. Innifalið I verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- sképur, eidasamstæða með með matic tveim ófmim, grillofni og Evrópu.) bakarofni, lofthreinsari kolfilter, slnKi - a - uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- Þér getið valið um inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tlelsa sem er stærsti eldhús- framlelðandi á meginlandi Söluumboó fyrlr JP -innréttingar. tlmboðs- & heildverzlun Kirkjuhvoll - Reykjavlk Simar: 21718,42137 PLYMOUTH VALIANT '68 PLYMOUTH VALIANT ’68 er vinsælasti ameríski bíllinn á fslandi í dag. PLYMOUTH VALLA.NT ’68 er vandaður og traust- ur fjölskyldubíll, með stóru farangursrými. Akið í VALLANT í sumarleyfið og takið alla fjölskylduna með. Kynnið yður verð, kjör og gæði hjá umboðinu strax í dag. Skoðið nýju og notuðu bílana til 4 í dag. CHRYSLER-umboSiS VÖKULL H.F. Hringbraut 121 — 10600 Glerárgötu 26 — Akureyri. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 VELJUM ÍSLENZKT <H) fSLENZKAN IÐNAÐ íslenzk umbúðasamkeppnl Eins og áður hefur verið auglýst, gengst Iðnkynn- ingin 1968 fyrir fyrstu íslenzku umbúðasamkeppn inni, en tilgangur samkeppninnar er að efla áhuga á umbúðum, sem auka söluhæfni og styrkja þann- ig samkeppnishæfni íslenzkra iðnfyrirtækja. Sér- stök dómnefnd veitir þeim umbúðum viðurkenn- ingu, sem að hennár dómi eru taldar til þéss hæfar. Ákveðið hefur verið, að áður auglýstur skila- frestur, 1. september, framlengist til 1. október næstk. Regiur dómnefndar fást hjá skrifstofu Iðnkynn- ingarinnar 4. hæð í Iðnaðarbankahúsinu, Rvík. IÐNKYNNINGIN 1968.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.